Austri - 20.07.1896, Page 4

Austri - 20.07.1896, Page 4
NR. 20 A (J S T R J. 80 Hestur liefir tapazt héðan austur fyrir Smjörvatnsheiði. Hami er al- svartur að lit, stór og föngulegur. með klippt fax og tagl, vel hœfðnr og járn- aður með fornum járnum, mark: lieil- rifað hœgra, alclur: 10—11 vetra. Hver sem verður var við hest penna, er vin- samlega beðinn að taka hann í geyinslu og gera mér aðvart um, gegn skað- lausri borgun fyrir ömiik öll. Vopnafii’ði, 11. júlí 1896. 0. F. Ðavíðsson. Gjafir til Yestdalseyrarkirkju. Aður auglýst Magnús Sigurðsson Anna Jönsdóttir Jiösa Yigfúsdóttir Pétur Sigurðsson porsteinn Jónsson Sveinn Jónsson porsteinn Gislason .lón Kristjánsson Guðm. Sveinbj arnarson .Jön Sigurðsson Jakob Sigtryggsson Guðmundur Jónsson 320 kr. 5 — 1 — 5 — 1 — 2 — 4 — 3 — 5 — ö — 2 — 2 — 25 00 00 00 00 00 00 00 00 00 00 00 00 a. Saml. 360 -— 25 11. júlí 1896. Bj'órn porláksson. Dvergasteini Hérmeð læt eg alla þá vita, er keyptu Isafold, Fjallkonuna, Kvenna- hlaðið og Heimilisblaðið hjá Ármanni Bjarnasvni í Stykkishólmi, að eg hefi telcið við útsöla nefndra blaða og að andvirði peirra á pví að borgast til mín, og vil um leið vinsamlega minna kaupendurna ú, að gjalddagi liinna þriggja fvrst töldu blaða, er þegar kominn. Yestdalseyri 6. júlí 1896. Jón S'igurðsson. gjBp*’ Nú fást aptur hinar ágætu, en um leið billegu, skozku „Gummi Galoscher“ hjá Andr. Rasmussen á Seyðisfirði. Öllum þeim er sýndu okkur hlut- tekningu í sorgarkjörum okkar, og heiðruðu útför okkar elskaða barns, Önnu Jónínu Magnúsdóttur, ineð nær- veru sinni, vottum við innilegasta þakklæti. Yestdalseyri, 9. júlí 1896. Stefanía Ketilsd. Magnús Sir/arðss. Mérmeð apturkalla eg öll þau meið- andi ummæli er eg viðhafði um Einar Svein Einarsson í Fögruhlíð, á heim- iii hans i vor, og bið alla þá, er þau orð mín hafa heyrt, að álíta þau sem bræðiorð er eg vildi hafa látið ótöluð og lýsi eg þvi jafnframt yfir, að Ein- ar Sveinn er eptir minni reynslu, og eg liygg allra sem þekkja hann, góður drengur og vandaður. Hlíðarliúsum 8. júlí 1896. Jón Arnfinnsson. Vitundarvottar: Jón Jónsson. Guðin. Jónsson. Meyer & Hencel, Kjöbenhavn, verzla með lyfjacfna- og nýlenduvörur, vín og sælgæti bæði í stórkaupum og smákaupum. Vörurnar eru nr. 1. að gæðum og með lægsta verði. Vér nefnum til dæinis: Ananaspúns, kakaólögur (likör), pom- meranzlögur, maltsevði (extrakt), borðhun- ang, aldinlögur, enskar idýfur, frakkneskar ilmjurtaoliur, skozk hafragrjön, býtiugsdupt í smábögglum, ertur, sardinur, humrar,tröffel- sveppir, makaröniströnglar, sjökólaði, kakaö- dupt, eimsteytt lcrydd, silfurdupt, gljásorta, geitskinnssorta, hnífadupt, hjúkrunarvörur, vasilin, vindlar, vindlingar, hreinsuð ediks- sýra, ilmsmyrsl, hársmyrsl, allskonar fagrir svefnstofumunir, þvottamunir, normal- ðlar- sclju' pálma- og skreytisápa, fægismyrsl, parafinkerti, kjötsoyði, kekskökur o. m, m.. Congo Lífs-Elixír. er nú aptur kominn og fæst hjá kaupm. L. T. Lms- land og Sig. Johansen. Seyðisfirði 26. maí 1896. L. J. Imsland. gJ^T’ Bródersilki, gollvfr og legging- ar, silkisnúrur, dúkar og fieira með áteiknuðum rósuin. Silkitau nieð ofn- um rósum, silldplyds, bómullarflauel í mörgum litum, hlúnduv, harnakjfdar nærfatnaður, milliskyrtutau, hálstau, borðdúkar úr hör, klútar, sjalklútar og sjöl, rúmteppi,- axlabönd, tvinni úr silki, hör og bómull; skæri, vasa- hnífar úr spegtlbjörtn stáli, sporjárn, sykurtangir, peningahuddur, hnífapör, Cigarettúr ágætar. Kíkirar. Silfur- og nikkel vörur. Margir fáséðir og vandaðir munir, hentugir í bxúðar- gjafir o. s. frv. Blómsturglös, ylm- vatn; leikspil, úrval af gullstássi hæði egta og óegta. Loptvogir, klukkur, vasaúr frá 16—135 kr. og margt fleira i verzlan Magnúsar Einarssonar á Seyðisfirði. Jens Hanseii Vestergade 15 Kjjöbenhavn K. befir hinar stærstu og ódýrustu bvrgðir í Kaupmannaliöfn afeldavélum, ofnnm og steinolíuofnum. Eldavélarnar fástr hvort menn vilja heldur frítt stand- andi eða til þess að múra upp og erú á mörgum stærðum frá 17 kr.. Yfir 100 tegundir af ofimm. Maga- sm-ofnar sem liægt er að sjóða í, lika öðruvísi útbúnir, frá 18 kr, af beztu tegund; ætíð hinar nýjustu endurbæt- ur og ódýrasta verð. Nánari upplýs- ingar sjást á verðlista mínum sem er sendur ókeypis liverjuin er þess. óskar, og skýrir frá nafni sínu og heimili. \ erðlistinn fæst einnig ókevpis á skrif- stofu þessa blaðs, innan skamms. Pantanir verða að koma 3 vikum fyrir burtfarardag slcips þess, sem hvaluriun óskast sendur með. cð œ • 1—4 r g 03 Ph CQ 'þd 00h Surpues i:ysmii]\: n.imui °/0oi uu[.mp:Ai[ .n:jso>[ ‘um.ij.ii.TÁj puas uug.io([ ijj.i og Underteg'nede Agent for Is» lands 0stland for det konge- lige octrojerede almindelige Brandassurance Compagni. for Bygninger, Yarer, Effecter, Krea- turer, Hii &c., stiftet 1798 i Kjoben- havn,modtager Anmeldelser om Brand- forsikkring; meddeler Oplysninger om Præmier &c. og udsteder Policer. Eskifirði í maí 1896. Carl J). Tiilinius. Undirskrifaður liýðst til að útvega með fyrstu ferð þakpapp og veg'gja- papp með verksmiðjuverði fráMunk- sjö-pappverksmiðju í Jönkjöbing í Svíþjóð. Yerðlistar og sýnishprn eru hjá mér til eptirsjónar. Seyðisfirði 26. maí 1896. T. L. Imsland. W. F. Schrams rjóltóhak er hezta neftóbakið. Ábyrgðarnmður og ritstjóri: Cand. pliil. Slíapti Jósepssoil. jjrentsmiðja ^lastra. 78 þar á móti ráða mig af dögum, þá skalt þú gjöra þaðr sem þu á- lítur réttast11. „Eg mundi þá lifa til að hefna þín“ kallaði Yarra með breyttri röddu; „hjarta mitt mundi þá verða að steini. En eí til vill getum við enn komizt undan“. „Yið skulum gjöra pað, sem við getum, og ef við getum náð þorpinu mínu, og þeir elta okkur þangað, mun þeim ef til vill ekki vera eins auðunninn sigurinn og þeir liyggja“. Sakir þess, hvað iiann var móður af að róa, tíndi hann þessi orð fram á stangli, en Yarra hafði stöðugt gætur á óvinunum, sem eltu þau. Ýmist virtust þeir færast nær og ýmist dragast aptur úr, en að lokum komst einn báturinn á undan og mennirnir i honum sýndust alráðnir í því, að ná þeim. þetta fagra vatn, sem glitraði eins og gimsteinn i ófágaðri um- gjörð, er larigt inn í Afríku. J>að er nokkrar mílur ;i lengd, en aðeins 3 mílur á breidd, en úr því iiggur mjör skurður í stórána Zaira, en Zaira rennur í Atlantshaf. ]>að var heiðskír himinn og sólin, sem var að ganga til viðar í vestrinu, sló geislum sínum á hið spegiltæra vatn. Árar Ados litu út sem lýsandi loptundur, er hann hart deif þeim niður í vatnið sinni livaru megin við bátiiin, og froðan sem árarnar þeyttu hátt í lopt upp, mynduðu eins og boga með öllum regnbogans litum vfir höfðum þeirra. J>rátí fyrir allar tilraunir hans, virtist þó. sem þau ekki mundu komast undan, þvi óvinirnir voru óþreytandi í að elia þau. Ádo hélt, að þeir sjálf- sagt vissu hve mikils virði Yarra yrði þeim, því fegurð hennar var nafnkunn í öllum þorpunum í kring. Hann (c. Ado) var nú búinn að róa 3 milur og peir voru enn þá ekki komnir í skotfæri. Hann reri enn þá eina mílu; þeir liöfðu nú færzt nokkru nær og hann átti enn eptir 2 mílur þangað til bann kæmist i þorp sitt. Ef hann ekki hefði verið bezti ræðari meðal þjóðar sinnar hefðu þeir fyrir löngu verið búnir að ná honum, en handleggir hans voru óþreyttir enn og áratog hans héldu áfram að vera jafn steikleg. Yarra, sem var vel æfð í að róa ætlaði að hjálpa honum, en báturinn var of mjór til þess, að hún gæti komizt að að róa. Nú var aðeins spölkorn eptir þangað til þau sæjn hina vel 79 þekktu kofa í fæðingarþorpi hans; en þar eð övinirnir nú nálguðust meir og meir, sneri hann sér við; 3 bátaruir voru í heinni lími hver á eptir öðrum, en allir i töluverðri fjarlægð. Hann var sannfærður uin. að hann gæti náð landi áður en þær næðu lionum, og hann lit- aðist um eptir stað, er landtakan vairi öruggust. Allt i einu varð hann hljóður og hoiuun sortnaði fyrir augum. A landi si haim þykkvan reykjarmökk, er grúfði yfir bústað ættmann.i hans. og cld- ur gaus upp úr þökum þeim, er hann haf'ði vrent sér skýlis undir. ]>or[)ið stóð í Ijósum loga, og óvinahendur hlutu að lmfa un.nið þetta verk, ef til vill var nú einmitt verið að brytja niður rettmenn lnvns eins og ættmenn unnustu hans. Hann vildi ekki segja Yörru þessi voða tíðindi, ef sér ef til vill skjátlaðist, heldnr reri bátnum til lands. En Yarra las brátt með ástaraugum sinuin á andliti hans fregn- ina um það, er hann sá. Hún srieri sér við og var brátt sannfærð um hinn hræðilega sannleik. Er þau nálguðust land heyrðu þau hróp og köll mantm, er börðust. Ado skjátlaðist ekki með tillit til ættmanna sirma, þvi þótt óvinirnir kremu þeim á óvart höfðu þeir samt ekki gefizt upp, heldur böi'ðust kippkorn fyrir utan þor[)ið. J>egar bátur Ados var að lenda, sáu vinir lians hann og lustu upp fagn- aðarópi, Hann tók Yörru á vinstri handlegg sér, en stóra kylfu í hægri og stökk á land. Gleði vina hans stóð aðeins stutta stund, því rétt á epíir lentu hinir bátarnir 3, og þá var ráðizt á þá frá báðum hliðum. Nú urðu óvinirnir hugrakkari og söttu nú með enn meiri ákefð að Ado og vinum hans. Margir f'éllu, en unglingarnir og kvennfólkið voru hálf rotuð og því næst liandtekin. Ado barðist hraustlega, en árangurslaust, því þeir, sem höfðu elt liann á bátnum, réðust á hann og slóu hring um hann. Lengi varði hann Yörru með skildi sínum, án þess að liugsa nolckuð nm sjálfan sig, en loks var kylfan slegin úr Jiöndum hans og margir hrifu Yörru frá honum. Til önýt’s reyndi hún að komast undan, og þegar þeir báru hana burt, sá hún Ado liggja endilangann á jöi'ðunui allan blóði drifinn og hálfdauðann af blóðmissi. Yið þessa sjón sortnaði henni fyrir augum, og hún lét nú leiðast burtu mótstöðulaust, ásamt mesta fjölda af' óhamingjusömum bandingjum. Flestir þeirra voru ungling-

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.