Austri - 20.07.1896, Blaðsíða 3

Austri - 20.07.1896, Blaðsíða 3
mi. 20 A U S T i! I, 79 ineim (turister), frökon Jmríður Jakebs- dóttir frá Arbukka í Húnavatnssýslu, og Sigmundur prentari. Frá Norðfirði kaupmaður Gisli Hjálmarsson nieð frú sinni, er fóru hór í land ásamt fiski- skipaeiganda cnskuin, að nafni Jeffs, er íetlar að skoða sig hér um. -J- Hinn 5. mai mestl. lézt að lieiin- ili sinu, Firði i Mjóafirði, bændaöðl- ingurinn Ólafur Guðmnndsson, sem par bafði búið næstl. 40 ár. Hann var fæddur að Urriðavatni í Fellum 29. sept. 1830, en íluttist paðan 5 ára, eptir lát föður sins, að Firði, par seni hann siðan dvaldi alla æfi. Faðir hans var Guðmundur Sturlu- son Stefánssonar, en Sturla var bróð- ir Jóns prests hins auðga í Vallanesi. Múðir Ólafs var Anna Jónsdóttir lireppstjóra á IJrriðavatui Árnasonar frá Löndum i Fáskrúðsfirði og Guð- laugar systur Sveins prests í Stöð. Ólafur sál. var atgervismaður til sálar og likama svo sem forfeður hans og fnendur margir, hinir ágætu Hey- dalamenn, Hafnarbræður o. fl., en eng- inn var hann yfirlætis eða hávaðamað- ur. Hann var trúrækinn, tállaus og staðfastur í lund og hinn vinfastasti. Allra manna var hann orðheldnastur og hófsamastur, en svo laus við hé- góma og sundurgerð, að vart liöfum vér pekkt hans lika. Litt gaf hann sig við opinberum málum, kvaðst hann í æsku hafa farið á mis við menntun pá, sem til pess pyrfti, en án tilsagnar hafði liann afl- að sér talsverðrar pekkingar í reikn- ingi, sögu, landafræði, tímatali (rími) og dönsku og ritaði allgóða hönd. Búsýslumaður var hann mikill, smið- nr góður og fjölhæfur á verk. Báðar liendur voru iionum nærri jafntamar til vinnu, sem pö er fágætt, og kvað hann forsjónina hafa aukið sér með pví starfspol og veitt sér „eptirlæti*1. Bæði var liann stórvirkur og vand- virkur, og engan höfum vér pekkt lians líka að iðjusuni; hvatti hann jafnan til starí'a og sagði iðjuleysi „orsök margra synda“. Hann bvrjaði búskap með litlum efnum, hafði jafn- an fjölskyldu punga og útgjöld mikil, pó græddist honum svo mikið fe, að hann auk ýmsraminni jarða gatkeypt liið forna höfuðból sitt „Fjórð“, og leyst pað af kvöðum við prest og kirkju, pá er sóknarkirkjan var flult frá Firði fvrir 3 árum. Mun Fjörð- ur alls hafa kostað nær 10000 króna Alla stund bjó hann hinu mesta rausn- arbúi, og var sannur bjargvættur sveitar sinnar í harðinda árum. Á- búðarjörð sína bætti liann að mörgu og liýsti sæmilega, en par drógu mjög úr framkvæmdum hans landspjöll af grjótskriðum, er opt ógnuðu með að gjöreyða byggð og tún. Ólafur sál. var hjálpsamur mjög og örlátur við granna sína og pá er bágt áttu; leituðu jafnan snauðir menn til lians og págu hjálp, en aldrei heyrð- um vér pess getið að hann gæíi höfð- iugjum vinagjalir. Opt var gestkvæmt á heimili hans og vel veitt, en ekki pág hann borgun fyrir gistingu. Sagði hami hbia fornu gestrisni fegri dyggð en fella mætti niður; var hann og að mörgu forn í skapi og háttum og fastheldinn á fornar venjur. Sú var ein venja hans, ólík annara gróða- manna, að byggja jarðir vægt og selja við vægara verði margt en alménnt var; kvað hann pað borga sig bezt. Hann var manna vægastur í skulda- kröfum, og pegar hann fyrir hönd kirkju eða sveitarsjóðs tók ;i móti gjöldum lijá fátæklingum, gaf hann peim stunduin margfalt á við gjaldið, er peir guldu. Aldrei pág harni neinn opinberan virðingarvott fyrir dugnað sinn í bún- aði eða stuðning sveitarfélagsins og vildi eigi heyra pað nefnt. Kvað hann guð hafa gefið sér nóg til pess að eigi pyrfti hann að lifa á ,,snýkjum“, en heiðursmerki væri „hégómi“. Ólafur sál. var meðalmaður á hæð, prekvaxinn og limaður vel, dökkur ú hár og skegg, en fölur í andliti og skarpleitur. I augunum, sem voru blíðleg og skýr, lýsti sér staðfesta og viðkvæmni, sem opt kom í Ijós hiá hinum gamla manni pá hann las eða talaði um hugkvæmt efni. Árið 1861 kvæntist Ólafur sál. Kat- rinu Sveinsdóttur hreppstjóra Jóns- sonar frá Kirkjubóli í Norðfirði, sem etm lifir mann sinn. þau eignuðust 10 börn og lifa 9 af peim, öll upp- komin og mannvænleg. Lögðu pau hjón mikla rækt við uppeldi barna sinna og veittu peim mikið fé til menningar. Jarðarför Ólafs sál. fór fram 16. maí heima að Firði, par sem hann hafði látið búa til grafreit fyrir sig og ættmenn sína. Yfir moldum lians stóðu nær 70 manna, sumir langt að komnir. Sóknarpresturinn þ. Hall- dórsson flutti allsnjallt erindi við pað tækifæri og minntist viiðuglega hins mæta, gamla starfsmanns. Að ölfu var útförin sæmileg. Hlýar vorskúrir og heiðríkir sólskinsblettir svifu á mis vfir gröfmai, en kyrlátur, fagur og friðsæll aptan kom áeptir. þann veg skyldi ævikveld vor allra. Frændi hins látna. Þakkarorð. þegar cg í vor slysaðist pannig, að eg af peirri orsök hlaut að vitja bráðr- ar læknishjálpar, vildi svo til að sendi- menn hittu herra kaupstj. Carl Schiöth í Fáskrúðsfirði, par sem hann var í óða önnum nð veita vörum möttöku. Strax, er liann hafði frétt um erindi peirra og ástand mitt, hætti hann við petta, og fór pegar með gufuskipi sínu til Eskifjarðar, og kom að vörmu spori með herra héraðslækni Fr. Zeuthen suður til Stöðvarfjarðar og flutti hann til baka alla leið. Fyrir pessa fyrirhöfn sína vildi herra Schiöth enga borgun piggja, sem liann pó ef- laust hefir kostað svo fleirum tugum krúna skiptir. Fyrir petta fáheyrða drenglyndi herra Schiöths, votta eg lionum hér- með mitt innilegasta pakklæti, ásamt öllum peim, er únnu að pví, að eg er nú á góðum batavegi; par á meðal peim heiðurshjónum Kristjáni þor- steinssyni og Margreti Höskuldsdóttur á Löndum, sem önnuðust mig með hinni mestu nákvæmni og umhyggju í lasleika mínum, og gáfu mér einnig alla sítia miklu fyrirhöfn. Einarsstöðum 7. júlí 1896. Kristján Magnússon. ||8Í§í“ Undirskrifaður tekur að sér að veita tilsögn í frönsku og ensku næsta vetur. Málin töluð í kennslustundunum ef pess er óskað. Enfremur geta peir er pess óska, fengið tilsögn undir skóla og yfir höfuð í öllum vanalegum náms- gréinum. þeir nær og fjær, er kynnu að vilja sinna pessu tilhoði, snúi sér sem fyrst til undirskrifaðs. Seyðisfirði 17. jt’ilí 1896. Runólfur Magnús Jónsson. (cand. theol.) Breytt bæjarnafni. Bærinn Dísarstaðahóll í Breiðdal verður héreptir nefndur og ritaður „Hóll“. þinglýst 4. júní 1896 á Ey- dala-manntalspingi. Hól 16. júli 1896. Jón Halldórsson. 80 ar, konur og börii. Allir peir, er hnignir voru á efri aldur, voru nnnaðhvort drepnir eða lofað að fiýja, par eð ekkert mundi fást fyr- ir pá á pradamarkað’num. þegar húið var :tð liandtaka Yörru. varð hún sera lémagna. svo hún hvorki heyrði né sá, hvað fram fór í kringum liana; en cptir stundarkorn fékk hiin meðvitundina aptur og um leið sára og ljósa hugiuynd um ullt, sem við hefði borið; liana fór nii að langa til að flýja. Ados vegna langaði lutua til að komast undan, — til pess :tð vita hvort hann lifði, —- ef hann væri i tölu hinna dauðu, vildi hún einnig deyja. Óviniripr héldu pegar á stað með herfang sitt, svo að aðrir pjóðfiokkar ekki skyldu olta pá og ræua pá pví. Heudurnar voru bundnar á bak aptur á vesalings bandingjiinum. siðan voi’u peir tengsl- aðir samait og dregnir niður að Anni. Afsamtali ræningjanna pótt- ist Yarra ráða í pað, að einhverjir livitir menn hefðu mútað peim, til að gjöra pessa árás, og að peir nú ættu svo fljótt sem uimt var að fara aptur til einhvers porþs nálægt sjávarströndinni, par sem peir bjuggust við að íinna einhverja, sem vildu kaupa herfang peirra. Aumingja Yarra hafði áður heyrt talað um livíta nienn, og hún hugs- aði sér pá nú sem eitthvað fjarska illt og hræðilegt. Hugsun henn- ar var hálf óljós, en hún iniyndaði sev pá sem )iinn vonda ar.dá, sem ráfar um í neiminum, til pess að gjöra mönnutn inein. J>eir komust brátt að ánni, og var par safnáð samaa svo miklum fjölda af bátum, að Yarra liafði aldrei séð pvilíkt, og par var nú hrugað saman íbúum hinna ýmsu porpa, sem handteknir höfðu verið. Á meðal peirra pekkti Yarra nokkra víni sína og ættingja, en Ado sá liúu hvergi. Hún átti tal við ýmsa, er pekktu haua, en peir juku aðeins harnia hennar, með pví að segja henni, að hann væri dáinn. Bandingjarnir voru reknir niður í bátana með höggum og hrind- ingum, og pvinæst var haldið á stað niður ejitir ánni. Tvo daga var lialdið áfram hvildarlaust, en pá komu peir undir kvöld í hérað eitt, öðru megin árinnar, hjá pjóðflokki er áttu í ófriði við sigurvegarana. J>eir stigu pá á land og fóru landveg til áfangastaðar síns liinum- megin árinnar, pvi menn peir, er par bjuggu voru vinveittir peim. Nú byrjuðu fyrst fyrir alvöru pjáningar vesaliugs bandingjanna. þeir Yarra. -(Saga frá Afriku). . 77 við liliðina á honuni, er trén mynduðu laufhvelfingu yfir höfðum peirra. [>að verður að muna eptir pví, að pau fóru’alveg í söniu átt aptur scm pau voru komin. [>að va.r peirra heppni, að pau gjörðu pað, pví pau voru aðeius komin fáeiu skref áfram, er pau heyrðu ópið i mönnum peim, er pau höfðu séð itpp á hömrunum, og sem nú að öllum líkiudum eltu pau meðfram vatninu í peirri von, að pau enn pá flýðu i sömu átt sem pau fóru í, er tekið var eptir peim fyrst. Samt sem áður gat ekki hjá pví farið, að óvinirnir innan skains tækju eptir stórbátunum og yrði pannig í færum til að veita peim eptirfÖr. Að lokum komu pau á móts við gljúfrið, sem pau voru komin eptir niður að vatninu, og par urðu pau aptur að fara um bersvæði, par sem hætt var við að tekið væri eptir peim. þegar pau voru komin á móts við gljúfrið, vildi svo óheppilega til, nð óvinirnir eltu nokkra af vinum peirra niður í pað, Óvinirnir lcomu nú auga á för peirra og pau tóku meira að segja eptir pví, að nokkrir hi’.ina áköfustu æddu fram til að revnaað hepta för peirra. þeir höfðu boga og örfar a'ð vopnum, og Ado sá, að ef pau ekki strax reru út á vatnið og kæmust úr skotfæri, pá mundu peir innan skanims drepa hann og handtaka Yörru. |>að var enginn umhugs- unartími. Hann sneri bátnum frá ströndinni og fám mínútum seinna gátu pau séð allt porpið og óvinina á hömrunum. Nú fyrst tók að grána gamanið, pví Yarra, sem liorfði til lands, sá að nokkrir menn hrundu fram einum stórbátnum, auðsjáanlega til pess að elta pau, og sagði hún Ado strax frá pví. „Yertu óhrædd elskan mín“, mælti liann, „við erum langt á undan peim, og ef peir ná okkur, vil eg heldur deyja með pér, en að við verðum handtekin". I slíkum ástæðum eru fáir sérlega skrafhreifnir, nema pegar nauðsyn krefur, og pau pögðu lika stundarkorn pangað til Yarra kallaði: „|>eir elta okkur og hafa hver einn mann í skut tilbúinn að skjóta“. „Taktu pá skjöldinu minn og lilifðu pér með honum“, mælti Ado. „Ef pú dæir mundi lífið vera einkisvirði fyrir mig; eu ef peir

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.