Austri - 20.07.1896, Blaðsíða 2

Austri - 20.07.1896, Blaðsíða 2
NR. 20 A U STJ! T 78 Útaf bréfi héríiðsla-knis Fr. Zeuthens uiii spítalastofnun á Austurlandi, er stofnaður væri að hálfu á kostnað jafnaðarsjóðs amtsins, — let amtsráðið i ljósi, að það væri inálinu meðmælt, en þar sem um allmikla fjárupphæð vreri að ræða, ákvað amtsráðið, að fela for- seta sínum að leita umsaenar sýslu- nefmiarina um málið og bæjarstjórnar- innar á Seyðisfirði. Framlagðar voru skýrslur um fjár- skoðanir i Múlasýslum, en úr Norður. pingeyjars. voru engar skýrslur komn- ar. Amtsráðið ákvað að fela forseta sínum að lieimta hinar vantandi skýrsl- ur og að láta framhalda skoðunum á sauðfé næsta vor i Xorðurps. og Norð- urins. Aintsráðið kynnti sér ráðstafanir prer eramtsráðiði Xorðuramtinu hafði gjört viðyíkjandi óprifum á sauðfé. Eptir nokkrar umræður um það mál, ákvað ráðið að fela forseta sinum, að leggja 'fyrir sýslumann Xorðurps. að látu framfara, eigi siðar, en fyrir lok næstkomandi nóvemhermán. almenna böðun á sauðfé í Norðurpingeyjarsýslu nveð einhverju baðlyfi, sem væri óyggj- andi gegn liverskonar óprifum, og ■sönmleiðís fyrir aðra sýslumenn i amt- inu, að láta böðun á sauðfé fram- fara, ef nokkursstaðar kremu fyrir veru- leg öprif á sauðfé, á öllu pví svæði, par sem hætt væri við að óprifin brekldast út. Svo skyldi kveðja til teefilega niarga menn í Im-rjum hreppi til að sjá um framkvaemdtr á böðun á hverj-u Íieimili hver á sinu svieði, og skyldu peir gefa skýrslu um böðunina, sam- kvæmt fyrinnynd, <er amtsráðið sam- pykkti. Kostnaður sá ®r teiðir af eptirliti með böðunum pessoaar, skal greiðast samkvremt tilsk. 5. jan. 186,6 3. gr., jea baðlyfin kosti eigendur sjálfir. ..Tafni'ramt var forseta falið, að leggja fyrir sýsluHieiwL, að gjöra ráðstafanir til, að £á mægileg marga menn til að MÍnast útvegun á baðlyfura og að brýna fyr»r lireppsnefnduni að skora á menn að óska eptir baðlyfum i tíma. Amtsráðið tók til ihugunar, að nauð- sýnlegt væri, að bókasafnið yrði að sem mestum notura fyrir fjaiTægari liéruð amtsins, og par sem ráðstafanir pær er gjörðar voru á síðasta amts- ráðsfundi hafaeigi reynzt fulbucgjandi, pá var ákveðið að fela forseta, að uudirbúa málið undir næsta fund. Enn- frernur veitti amtsráðið bókasafninu 500 kr. styrk. Gjorð var svolátundi áætlun um tekjur og gjöld jafuaðarsjóðs Aústur- amtsins 18J7, Tekjur 1. Yæiitaidegar eptirstöðva.r 1806 ...............kr. 1000,00 2. Jafuaðarsjóðsgjald . — 2000,00 kr.300Ö,7i(j Gjöld: 1. Kostnaður við amtsráðið kr. 850,00 2. Til heilbrigðismála . . — 300,00 3. Til menntamála, a. Til bókakaupa kr. a. handaEiðask. 100,00 h. Til kvennask. á Ytriey . . 100 00 c. Til kvennask. Eyfirðinga . 50 00 d. Til Bókasafns AusturamtsiusSOO 00 e. Til verðlauna fyriu ritgjörð um óprif i sauðfé . . . 100 00 ____ 850 00 FJyt: kr. 2000,00 Flutt: kr. 2000,00 4. Afborgun og vextir af láni til Skj i lfandaflj öts- brúarinnar . . . . — 81.48 5. Kostnaður við iiotkun fangahússins áEskifirði — -50,00 6. Óviss útgjöld — 468,52 7- Eptirstöðvar . . — 400,00 Sumt. — 3000,00 Sýslunefndarfimdiir Norðurinúlasýslu 27. maíin. It9h (Framh). FRAMHALI). Fimmtudaííinn 28. maím. var fund- urinn settur aptur og voru allir sýslu- nefndarmenn nuettir nema sýslunefnd- armaður úr Skeggjastaðahreppi. Yar pá tekið fyrir: 17. Jafnaðarreikningar hreppanna fyrir árin 1892—95 komu til úrskurð- ar. Nefnd sú, er kosin var í gær (sjá. 12. tölul.) til a.ð rannsaka pá, skilaði áliti sínu og kom með skriílegar til- lögur til úrskurðar á hinum einstöku reikningum nema áréikninei iir Skeggja- staðahreppi. Raðan höfðu reikning- arnir komið mjög f'treklega úthimir að formi og_ fylgiskjöluin, og hrepps- nefndin hafði auk pess ekki endursent athugasemdir endurskoðanda. Sá nefnd- in sér pví ekki fært að koma fram með neinar tillögur aðrar e.n pær. að lela, oddvita að heimta af hreppsnefnd- inni hæði athugasemdir endurskoðanda og ítarleg svör við prer og áminna haná fyrir hirðuleysi sitt. Eptir nokkrar umræðnr voru úrskurðartillögur nefnd- ariniiar sampvkktar og var oddvita fal- ið að tilkynna hlutaðeigaudi reiluiings- höldurum hreppanna iirskurði pessa. I taf ýmsum óviðurkvæmilegum orða- tiltækjum um endurs'koðanda hreppa- reikninganna, síra Björn f>orláksson, sem koma fvrir í svörum reikningshald- ara Seyðisfjarðarhrepps hins forna1, lýsti sýslunefndin pví yfir, að móðgun- aryrði pessi væri með öllu ástæðulaus og ósa'mileg, og vottaði endurskoðanda pakklæti sitt fyrir, hvað haun liefði levst endurskoðunina samviskusamlega og vandvirkuislega af liendi. Akvað fundurinn aðyeitasíra Birni þorlákssyni 100 kr. póknun fyrir eiid- urskoðunina. þareð nú var komið langt fram á nótt, var fundi frestað til morguns. Eggert Briem, settur. PRAMHALI). Föstudaginn 29. maím. var fundur- inn settur aptur. Allir á fundi nema sýslunefndarmaðurSkeggjaste.ðahrepps. f*á var tekið fyrir : 18. Nefudin í útsvarskærumáli Or- um & "Wulft's lagði fram álit sitt og gerði svohljóðandi tillögu: „Urskurð- ur sýslunefndarinnar í máli pessu frá 6. marz 1895, standi óbreyttur". Til- lagan var samp. í einu híj. 19. Nefnd sú, sem 14. sept. 1895, var kosin til pess, að athuga athuga- semdir amtsins við sýsluvegasjóðsreikn- ingiun og gjöra tillögur iit af peim, lagði fram álitsitt. Sampykkti sýslu- nefndin að taka 2500 kr. lá.n til end- urborgunar skuldar, sem hvílir á vega- sjóði. Skyldi' Liiiið endnrhorgast á 20—28 árum. Föl sýslunefndin odd- vita sinurn að srekja um leyfi til Un- tökunnar, og gaf h< nuin fullt umboð til að undirrita skuldabréf fyrir lán- inu. 20. Sýsluvegagjaldínu var ráðstafað pannig: a. Til að varða Hjálmadalsheiði voru veittar 300 kr. 1) pcssi verðskuldaða ofanígjöfsýslunefud- ariimar iuun vcra Jivinær cinsdœmi i sögu sýslunefmla landsins. En svo að saklausir meim vcrði eigi hafðir fyrir rangri sök, þá álitum vér oss skvlt að geta þcss, að fiessi reikningslialdari, er við hafði liin aðfundnu ástæðulausu ósæmilegu orð við ondurskoð- arida, var |>vi miður „skjölstæðingur“ vor, hinn alkunni fyrrum setti bæjarfogoti og sýsluinaðtir i Seyðisfjarðarkaupstað og Norð- urmúlasýslu, úrsmiður og glingursali m. f!., Stofán Th. Jónsson. líitstj. b. Til að varða Hellisheiði 100 kr. e.-------kaupa brúarviðu til Kaldár voru í petta sinn veittar 250 kr. (af 500 kr.), sem lofað var til pessa fyrirtækis. d. iSampykkt að veita 300 kr. til vega- hóta á Vestdalsheiði. Sampykkt var og að fara pess á leit uð fá veittar 300 kr. til pessa fyrirtækis frá landssjóði. Sömuleiðis va.r sam- pykkt að fara pess á leit við sýslu- nefiíd Suður-Múlasýslu, að hún einnig veitti 300 kr. til pessa fyr- irtaTris. c. J>eim 100 kr., sem pá var áretlað að eptir yrðu, var oddvita falið að úthýta eptir pörfum. 21. "Hreppsnefudum var leyft að vcrja allt að helmingi af lireppavega- gjöídnnum til aðgjörða á sýsluvegum. 22. Hreppsnefndinui í Vopnafirði var leyft að taka 3000 kr. lán til að gjöra bvú á Gljúfnrsá og koma upp fundahúsi, uppá áhvrgð hreppsfélags- ins, sem og til að veðsetja fasteignir hreppsins fyr.ir láni pessu, ef pörf gerðist. 23. Sýslunefndin sampykkti að leggja á með sýslusjóðsgjaldi áiTega, sem svarar 3 aurum á hvert hundrað í samanlagðri fasteigna- og lausafjár- himdraðatölu sýsluimar. Skal fé pessu varið til pess að brúa ár og gjöra aðrar nauðsynlegar vegabætur í sýsl- uimi. 24. Hreppsnefndinni í Hlíðavhrejjpi veitt leyfi tii að kanpa baðstofu í Bakkagerði fyrir 100 kr. 25. Seyðisíjarðarhreppi leyft að kaupn 3 hndr. í Döluiu (Mimudalir) í Mjóafirði. 26. Erindi frá sýslunefndarmanni Loðmundarfjarðarhrepps í tilefni af vreiitanlegri hafnarreglugjörð fyrir Seyðisfjarðarkaupstað. Utaf pví sam- pykkti sýslunefndin svohljóðandi til- lögu: a. Sýslunefudin felur oddvita sinum nð óska pess af bæjarstjóriiimii á Seyðisfivoi, að hún að minnsta kosti fvrst um sinn fresti að sampykkja hafnai'reglugjörð fyrir kaupstaðinn. b. Ha.fi pað eigi árangnr, felur sýslu- nefn.din oddvita sinum að fara pess á leit við sampvkktarvaldið, að pað synji um staðfesting á reglu- gjörðinni. 27. líeglugjövð fyrir ferjumann á Hóli vai' sampykkt, að pví umlaiiteknu, að í tölul. 8 a. sé 15 anr. í staðinn fyrir 20 aura og tölul. 8 b. sé 10 aur. i stað 15 aur. 28. La«t fram álit hreppsnefiulai- inuai' i Tunguhreppi um |iað, liver ferjustaður á Jökulsá í peim lirepjii væri heppilegastur. 29. þá var gjövð áætlun um tekjur og gjöld svslusjóðsins fvrir árið 1896. Tekjur: Kr. 1. í sjöði frá fyrra ári . . 1000,00 3. Jafiiað niður áhreppa sýsl- unnar 35 aura á hvert gjaldskylt hundrað í sain- anlagðri fasteign og lausa- fé, sem ér 8522,8 og verð- ur pað ...... . 2982,98 Samt. 3982,98 Gjöld: 1. Kostnnður við sýslufundi 400,00 2. Til 11 ljösmœðra . . . 660,00 3. — strandferða .... 650,00 4. Vextir og afborgun af láni sýslunnar frá 27. úg. 1895 til jafnlengdar 1896 . . 510,00 5. Fyrir skriptir og skriffæri 25,00 6. Endurskoðnn jafnaðar- reikninga hreppanna . . 100,00 7. Fjárskoðanir.............. 200,00 8. Afborgun og vextir fyrir brúna á Fjarðará . . . 80,00 9. 1 hndr, i Hólshjáleigu . 150.00 10. Brúarsjöðurinn .... 255,68 11. Til óvissra íitgjalda . . 952,30 Samt. 3982,98 30. Lagt fram bréf amtsins dags. 3. jnn. 1895 viðvikjandi st.yrktarsjóð- um handa alpýðufólki. Til að undir- búa pað rnál undir næsta sýslufund var kosiim séra Einar Rörðarson í > Hofteigi. Málinu að öðru lcyti frest- i að til uæsta fundar. 31. Lagt íram bréf amtsins dags. 17. jan. 1896 og bréf frá héraðslækni F. Zeuthen dags. 21. jan. 1896, sem liefit' inni að lialda tillögur læknafélags Austfirðinga um læknaskipun í Aust- firðingafjórðungi. Málinu vísað til sameiginle gs sýslufundar. 32. Skoðunarmenn jarðabóta nefnd- ir til hinir sömu og í fyrra og í Vopna- firði Jón Hallgriinsson á Ljótsstöðum. 33. Lagðar fram ýmsar skýrslur frá sveitakennurum og mælt mcð styrk- beiðnum peirra til landssjöðs. 34. Vojwifirðingum veitt leyfi til að setja á stofn hjá sér lögrétt og skila- réttir snmkvæmt heiðni piirra i hréfi dags. 28. maí 1896. 35. Endurskoðandi hreppsreikninga endurkosinn séra Björn Rorláksson á Dvergasteini. 36. Borgun fyrir fundarhald petta ákv^ðin 30 kr. til skólans og 30 kr. til húsráðunda. 37. Fyrir prentnn á pessari fund- argjftrð voru ákveðnar 20 kr. gegn pví að oddviti fengi 20—30 eintök af pví blaði. Gjöi'ðabók lesin uj>p og sainpykkt. Fnndi slitið. Eggert Briem settur. Einar J>órðurson. Björn forláksson. Magnús Bjarnarson. Jón Jónsson, Y. Sigfússon. Guðm. Jónsson. Einar Yigfússon. J. Baldv. Jóhanness. Hallgr. Jónssoii. Halldór Benediktss. Rétt eptirrit staðfestir Eggert Briem settur. Seyðisfirði 19. júli 1896. Tíðarfar er áframhaldandi hagstrett, hitar og úrkoinur í milli. einkum hér ii'ðri í Fjörðunum,enmiiiniuppáHéraði, og pví grasspretta par nokkru lakari. Fiskiaflinn hefir verið mjög litill til pessa hér eystra, og fer nú útlitið að verða mjög ískyggilegt fyrir sjivar- bændur, ef eigi breytist bráðlega nm til batnaðar. „Vaagenw, skipstjóri Endresen, fór héðan til Revðarfjarðar 14. p. m. og hafð-i neðri hluta af barkskipi O. Wathnes í eptirdrngi; hafði O. W. látið saga biirkskipið, sem bér bcfir legið á höí'winni í nokkur ár sem kola- skip, að endilöngu í tveimt og ætlar bann að hafit neðri hluta skipsins fyr- ir bryggja á Búðarevri til að stand- ast hið voðalega rkríif af lagisuum par. En efri liluti barksins or lielzt ætlaður til að lengja fram brvggjuna við Maiulalitahúsin hér á Búðareyri. Ef pað trekist, pá gretu hin stærstu skij) lagst par að. Stóra böju (dubl) hefir O. Wr. lagt frain undan liúsum sínum hér á Búð- areyri, til pess að festa liafskip við. Hjólhesta (Bycycle) hafa nú ýiusir menn hér i bænum keypt af kaup- manni Konráði Hjálimtrssyni, og eru peir suroir pegar orðnir furðu fljótir á peira, og fara pessir hjólhestar hraðara en fljótustu hestar, ef vanir 'menn stíga hjólin, sem eru tvö, en sá sera riður, situr í nokkurskonar hnakk i inilli peirra og stigur vélina, sem er mjög Iétt, er gungur er koininn á hana, svo æfðir mðmenn fara ytir eina pingmannaleið á góðum vegum á klukkijstundunni. ,.Thyraw, Capíein Garde, kom hing- að 15. p. m. og fór áleiðis norður f rir land samdægurs. Með „Thyra'' kom nú upp snöggva ferð til Eskifjarðar stórkaupmaður Thor E. Tulinins með frú sinni, kaupm. Jón Magrmsson og síra Lárus Hall- dórsson. Mcð slripinn voru og nokkrir ferðt

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.