Austri - 29.08.1896, Side 2

Austri - 29.08.1896, Side 2
NR. 23 90 A TJ S T R I, og sigldnm og rerum í vestur til pess að m'i Spitsbergen, en mættum H/c. skipi úr Jacksons-útgerðinni og feng- um pnr ber:tn viðtökur. Fundum að lengdarákvarðanir okkar liöfðu látið nærri sanni, en landabréf Payei’s rangt og villandi. Fórum 7. ágúst frk Franz Joseplis landi á skipinu „Windward11. Ágæt ferð til Yardö, er við áttum dugnaði Brown’s skipstjóra mest að pakka, Dælurnar í ,,Fram“ liafði eigi purft að lireyfa frá pví í desember 1893 allt par til JSTansen fór af skipinu 1895. Nansen og Jobansen lifðu af frosnu og hráu bjarndýrakjöti, saltlausu, og fitnuðu af, en í 15 mánuði pvoðu peir sér ekki; klwðnaður allur slitinn. Sverdrup bauðst til að fara með sleðana, en Nansen réð af að fara sjálfur með Johansen i pessa för. Fyrst æthiðu peir að leggja „Fram“ fyrir aklceri, en pví varð eigiviðkom- ið, er dýpið var 2000 fnðmar. Nansen matreiddi sjálfur á pessu ferðalagi. Einusinni liafði Johanstm na;r pví misst b'fið. fað réðist á bann hvítabjörn að óvörum og fieygði lion- um undir sig. En kúla Nansens vann á ísbirninum“. Xorðmimnum pykir, sem vonlegt er, mikið tíl koma pessarar norðurferðar Xansens, enda hefir hann komizt miklu iengra no>’ður i höf, en nokkur maður áður, og fundið par mörg ókunn löntl og gjört ýmsar vísindalegar rannsókn- ir, og mátti eigi heita nema lterzhi- munurinn, að hann meði norður að sjálfu heimsskautinu. Búast Xorðmenn nú við að fagna Xansen i lielztu bæj- um landsins með störveizlum. j->egar frú Xansen fékk liraðfregnina frá Yardö p. 14. p. m. kl. 6. e. m. á Ljósakri vfð Kristianáu, par sem bú- staður peirra bjóna er, porði ln'm eigi að trúa peim fagnaðarboðskap, pó nafn mannsins liennar stæði undir hraðskeyt- inu, af pví lienni höfðu brugðizt svo illa vonirnar um apturkomu imns í vetur, og ók hún pegar inní bæinn til inóður sinnar, ekkju prófessor Sars, til að fá vissuna. En pá rak liver liraðfréttin aðra norðan frá Vardö, er rak liana og alla úr öllum efa, ogvar pá slegið upp veizlu lijá tengdamöður Xansens og pangað komu helztu menn inejarins til að óska peim mæðgnm til liamingju með apturkomu hins fræga heimsskautafara. Menn hafa góðar vonir um, að „Fram“ hafi sig úr ísnum um síðir og beri með iionum vestur að Grænlands- ströndum, svo ágætlega sem skipið reyndist í ís-skrúfinu mikla p. 4. og 5. jan. 1895, og svo vel sem pað var út- búið að öllu leyti. Danmörk. Kristján konungur kom lieim frá baðvist sinni í Wiesbaden, fyrir miðjan júlímánuð, vel liress. TJann 19. júlí béldu hinir dönsku sósíalistar mikla liátíð í Ivaupinanna- liöfn í tilefni af pví, að pá voru liðin 25 ár síðan ílokkur sá liófst par í landi, undir forustu Jean Pio. Hefir ]ið peirra stórum aukízt um land allt á pessum árum, svo nú eru sðsíalista- deildir nálega i öllum stærri borgum í Danmörku, pö lang mest kveði að hofuðdeildinni í höfuðborginni, par sem peir eru nú svo vel liðaðir, að peir hafa komið pó nokkrum mönnum úr sínum flokki bæði inná ríkisping Dana og í bæjarstjórn Kaupmanna- liafnar, og styðja peir á báðnm stöð- unum mjög flokk vinstrimanna gegn apturhaldsmönnum. pað hefir eflt flokk hinna dönsku sósíalísta, að peir bafa eigi farið með aðrar eins öfgar og ofstopa og félags- braiður peirra á Frakklandi, ogviður- kennt, „að með lögum skal land byggja“, en pó haldið pví fast fram, að mörg hinna núgildandi laga væru ölög og rangindi og kúgunarlög fyrir allan hinn fátrekari hluta pjóðarinnar, sem p.yrftu bráðra umbóta við, svo meira jafnrétti komist á milli fitækra manna og hinna ríku, sem liingað til hefðu ráðið lögum og lofum og sainið lögin sér einum í vil. Xýlega kom bóndamaður utan af Sjálandi lil Cliarlottenlund, sumarhall- ar Friðriks krónprinz, og vildi mægj- ast við hann og fá þyri dóttur prinz- ins, en honum var frávísað og tekinn vari fvrir að leita par eigi framar til mægða . En kærleikurinn var bónda- svni of sterkur, svo bann réðst í ann- að sinn pangnð í bónorðsför. En pá fór verr fyrir honum, pví krónprinzinn lét afhenda Jiann lögregluliðinu og varð hann dæmdur í 70 króna útlát fyrir pessar ítrekuðn bönorðsfarir, og lætur hann sér líklega pau víti að varnaði verða. Xýdáinn er söngfræðingurinn, Vic/c/o Sanne, ernokkrir Islendingar liafa notið tilsagnar Jijá, og pótti hann afbragðs kennari og maður mjög vel að sér í sinni mennt. Norvegur. Oskar konungur liefir i öðrit sinni neitað að sampykkja hipn alnorska fána, og ef hann neitar líka hinum nýju kosningarlögum, er talið víst, að vinstrimenn gangi úr ráðaneyt- inu. Svípjóð. Sýningin í Málmey liefir haft allgóða aðsókn, og öll Suðnr-Sví- pjóð og Danmörk sent mikið af sýn- ingarmunum; en aptur hefir svo pótt sem Stokkshólmsbúar hafi sýnt sýning- unni litinn sórna, og cigi vígði kon- ungur sýninguna, sem pó er siður pjöð- höfðingja. En að pessari sýningu var afhjúpuð myndastytta af Karli kon- ungi 10., hinum 3. mesta lierkonungi Svía, er nær liafði lagt alla Damnörku undir veldi sitt. Sendi Oskar konung- ur krónprinzinn, til pess að afhjúpa minnisvarðann, og fór hann við pað tækifæri mjög vingjarnlegum orðum um Dani, sem Friðrik krónprinz, er rétt á eptir kom til sýningarinnar, pakkaði lionum mjög vel. Friðrik krónprinz er miklu langorðari en faðir hans, og pykir mæla vel. Frakkland. Á pjóðhátiðardegi Frakka, 14. júlí, var skotið af skam- byssu á lýðveldisforsetann, Faure, pá er hann ók til hersýningar rótt í gvennd við Parísarborg, en íiann sakaði eigi, og var peirn pegar náð, er skaut, og átti lögrcgluliðið fullt í fangi með að koma lionum undan grimmd lýðsins, er vildi óvægur tæta hann samstund- is sundur, og er hann álitinn eigi með fullu ráði, og á að hafaframið verkið til pess, að nafn hans geymdist í ver- aldarsögunni, eins og Herostratus gamli, er lirenndi forðum hið dýrðlega musteri Diönu i Efesus í sama til- gangi. En hinir svæsnari frelsismenn segja petta stjórnarbrellur, til pess að skjóta alpýðu skelk í bringu, og fá liana til pess að verða fúsari til að aðhvllast ráð apturhaldsmanna; en stjórnin hefir orðið að taka aptur hin nýju skattafrumvörp sín, og pykist nú liðs purfi Hið frakkneska senat hefir lýst pví yfir, að stóreyjuna Madagaskar skyldi héðanaf vera að álíta sem frakkiiieskt fylki. pýzkalandskeisari hefir látið sendi- lierra sinn i París tilkynna pað lýð- veldisforsetanum, að Jyjóðverjar ætli að taka pátt í lieims-sýningunni miklu í Parisarborg árið 1900'; og Frakkar liafa sent greifann af Xoailles, sem sendiherra til Berlínar, mann af ein- liverri tígnustu ætt Frakklands og á- litinn að muni koma sér vel við keis- arann og fjöðverja, par hann er mað- ur stilltur og gætinn og trúmaður mik- ill; og pykir nú allt liorfa friðlegar með Frökkum og fjóðverjum. Þýzkaland. Keisarinn er nú að vanda á lystiskipi sinu, „Hohenzollern", norður í Xofvegi að skemmta sér. Kíldspingið pýzka sampykkti, rétt áður en pví var slitið, almenn lög fyr- ir allt þýzkalaud, er pykir liin inesta réttarbót, pví níi gilda ein og sömu lög í öllum hinum mörgu fýzku ríkj- um, en pó pykja pau nokkuð ófrjáls- leg í sumum greinum; pannig veita pau eigi hinni giptu konu jafnrétti til móts við eiginmairii hennar í fjármál- uni. Ítalía. par liafa flestir rúðgjafar farið úr ráðanevti Itudinis og nýir komið aptur í peirra stað. Jjað var príríkjasambandið og fjárvandræði landsins er ollu breytingunni í ráða- neytinu. Fjöldi liinna frjálslyndari nianna á Italíu álíta, að Italir hafi livergi nærri pað gagn af pví að vera í priríkjasambandinu með pjóðverjum og Aiisturrikismönnum, *em pað kosti landið að halda uppi svo niiklum lier, er hin ríkin lieimti. og sem sé latid- inu langt um of pungbært; og svo geti livorugt pessara stórvelda orðið ítöl- uin að nokkru verulegu liði, par sem peim ríði mest á, nefnil. í Miðjarðar- liafinu, til að hepta par yfirgang Frakka, sem gjöra sig all-líklega til pess að svæla undir sig mestan bluta Horður-Afríku, en í Dalmatíu sé meg- inporri landsmanna ítalskur, og lúti pö veldi Austurríkiskeisara, er sé lítt polandi. En pö eru pessar raddir enn pá sem komið er, í minni liluta á pjóðpinginu, og pví muii Italía um nokkra stuiul verða í prírikjusambane- inu. Rússakeisari hefir nú loks lialdið lieimreið sína í höíuðborgina 8t. Pét- ursborg, og bar ekkert á óspektuin við pað tækifæri, og var keisarahjón- unum fagnað með mikilli blíðu af allri alpýðu. Seinna í sunmr ætlar kei>- arinn í kvnnisferð til ýmsra stórbiifð- ingja Xorðurálfunnar, og ér ráðgjört, að Iiann komi pábka til Parísarborg- ar, og mun pá mikið um dýrðir. Stórveldin liafa sagt bæði Tyrkjum og Kríteyingum, að slaka til hvorir við aðra, og Iiafa Tyrkir sett pur kristinn landstjóra, en ekki pvkir Georg Grikkjakonungi sem friðlegast par syðra, pví bann hefir liætt við baðvist sína á Suðnr-Frakklaudi, sem hann hefir jafnan farið til á hverju úri, nú 1 niörg ár. í Armeníu liafa Tyrkir enn framið manndráp í störum stíl. Kólera gengur nú á Egyptalandi og stingur sér hér og par niður á ! Rússlandi og hefir jafnvel komið fyrl1 í Danzig á Austur-Prússlandi, og elU pjóðverjar mjög hræddir við haiia. Holdsveiki er nú sannað að gai'r’i og hafi langa lengi gengið, í Austu1' sjóarlöndunum, sunnantil og austantil) og pykir pað illur kvittur og voða' gestur, ef hún kæmist í hin fátiAa öprifa-hreysi í stórborgunum. Kaíli úr brófi frá störkaupnm1"11 Jakobi Gunnlögssyni i Kaupnihöf'1 24. júlí. Fréttir helztar, að hér hafa geng1^ óvanalega miklir hitar í suinar, helzt til of miklir purkar og vei'ð"1 uppskeran par af leiðandi líkl. me® minna móti að vöxtum, bæði gras korn, en aptur með betra móti íl1* gæðum. Hvað prisa á íslenzku vör unni snertir, pá er útlitið fremur "ð skána, hvað fiskinn snertir, einkuf11 stóran fisk, og má fá stóran málsfis*c vel borgaðan hér nú, af pví pað el’ hörgull á honum sem stendur, en stnJ og nóg kemur á markaðinn af lioiuu'b er hætt við að hann falli aptur í verði* Smáfiskur og ísa er í tiltölulega lægríl verði. Uin ull er lítil eða engin epk irspurn og fást sem stendur að eiuS 60 aurar fyrir sunnl. og vestf. ull, 611 66 aur. fyrir norðl. og austfirzka, hvoi't liún kaun að liækka pegar lengra líð' ur á sumarið, veit enginn, pað er undi1’ atvikum komið, lýsi er 30—32 kr- tunnan 210 pd. Kornvaran herir fafi' ið í verði og er nijög ódýr, og niú t. d. kaupa rúg fyrir 3,75—4 kr. p1’- % pd., svinakjöt er alltaf mjög lágb en pað er, mikið brúkað erlendis og hefir áhrif á verðið bæði á ísl. fisk1 og kjöti. Aðrar vörur eru svipaðnf og áður. Kýjar gufuskipaferðir. Fastá/cveðuar ferðir til íslands í hverjum mánuði. (Eptir „Stavanger Aftenblad-1 8. ágúst). „Að pessum niáiiuði, eða næsta, liðn' nm, verður hyrjað á að láta gufuskip ganga fastákveðuar ferðir í mánuði hverjum með vörur og farpegja iiiiU1 Leitli, Stavanger, Bergen og Aust' fjarða á Islandi, og aptur paðan söniu leið. pað er stórkaupmaður Otto Wathw' á Seyðisfirði á íslandi, sem stendui’ fyrir pessum gufuskipsferðum, sem vér vonum að reynist mjög parfar og hent- ugar, og lianii á líka mestan hluta í pessu fyrirtæki. Til að fara pessar ferðir er gufu' skipið „Eg>’ll“, skipstjóri Olseu, ætlað, og hefir skipið í pvi augiiainiði legið nú í 2 mái.iuði á Stavaiiger-skipakví til undirbúiiings undir ferðirnar. Jjað bofir verið búið til reykherbergi " piljuin nppi og káetan stækkuð, svo hún rúmar nú 28 farpegja á 1. plássi, og eptir pessa búningsbót, sem vei’ð- ur fullgjör að 14 dögum liðnuin, mun „Egill“ vérða mjög frítt skip og full- nægja kröfum nútímam og reynast mjog hentugt skip til pessara ferða. Skipið gengur nálægt 9 mílur. Herra stórkaupmaður Watline, sem fór í gær um Haukahlið til baðvistai’ í Sandefjord, liefir dvalið hér í nokkra daga til pess að ráðstafa pessu fyrir- tæki í samráði við útgjörðarmann skipsins liér, konsul Fred. Vattiu’, sem lika vorður afgveiðslumaðnr pess.

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.