Austri - 23.09.1896, Blaðsíða 1

Austri - 23.09.1896, Blaðsíða 1
Komur út 3 á m&miðí eöa 36 bluð til nœsta nýárs, og Jcostar hér á landi aðmns 3 lcr., crlendis 4 Jcr. Ojakldagt 1- júlí, Uppsögn sJcriJleg bundin við áramót. Ógild ncma Jcom- in sé til ritstj. fyrir 1. oJdó- ber. Aughjsingar 10 aara línan, eða 60 a.Jiverþuml, dálks og Jiálfu dýrara á 1. síðu. VI. ÁR SEYÐISEIRÐl, 23. SEPTEMBER 1896. nk. 25 v c r ð c p t i r f y I g j a 11 n ú í h a u s t d í s t ö ð ii m: * ð* O rfð cyöisiir Seyðisíirði 19. september 1898. „E i m r e i ð i na og’ járnbráutin b.ér á landi. [>;ið er sannarlega lofsverður áhugi á samgöngnraálum vorum, sem lýsir sér hjá ritstjóra „Eimreiðarinnar'* bæði á pingi og utan pings, og eigi preyt- ist hann á að telja oss trú uni bráða nauðsyn járnbrauta liér á landi. En sumt af ])ví sem liann segir, virðist ekki nægilega sannfænmdi, t. d. par sem honum.farast svo orð, einsog pað sé ómogulegt, að „Skoti nokkur“ geti vcrið, „lijátækur í vitsmunuvn'1, eða lion- um geti missvnst ýmislegt hérhjaoss. pað er gott að taka göðum bending- um, hvaðan sem pær koma, en hitt er ekki sjálfsagt, að sljóskýggni alþingis í járnbrautarmálinu sé fullsönnuð með orðum pessa Skota, eða með því, pótt lir. Sigtryggur Jónasson sé orðinn pingmaður í Manítoba. í „Eimr.“ II. 150 er tekinn upp kafii úr ritgjörð Einars Asmundssonar í Kesi um framfarir Islands, með peim ummælura ritstjórans, að pegar petta hafi ritað verið, hafi engum dottið járn- brautir í hug, „amiarsmundi Einar sál- ugi hafa tckið líka fram nauðsyn peirra“, o. s. frv.. Hvernig ve-it nú dr. V. G. petta, eða hvernig getur hann dregið slíkar ályktanir af orðum E. Á.? pað er víst engum vafa hundið, að Einari hefir verið vel kunnugt um jarnbrautir í útlöndum og gagn pað, cr pær gjöra par, jafn fjölfröður og viðlesinn mað- ur sem hann var, og engin ástæða er til að halda, að hann liaíi ekki velt pví fyrir sér i huganum, hvort gjör- legt væri að koma peim hér á eða ekki. Að liann minnist ekkert á pær í ritgjörð sinni um framfarir Islands, kennir pess vegna sjálfsagt heldur af pvi, að hann liefir ekki álitið, að pær væri pau sáragöngnfæri, er oss riði mes-t á í bráðina, og parf ekki annað til að sýna fram ápetta, en að benda á upphaf kaflans i „Eimreiðinni“, pví að par segir E. Á.: „pegar menn aptur líta til pess, að landið ey uin- flotið af sjó á alla vega, og bygðin á því að Jcalla eingöngu á ströndunnm, pá virðist liggja i augum uppi, að að- al pjöðvegurinn fyrir alla vöruflutn- inga og megin samgöngur innanlands ætti að veraá sjónum'1. J»að er auð- 1 ráðið af pessu. og pví scm á eptir kemur, að E. Á. hefir talið, eimbáta- ferðir með ströndum fram pær innan- iands-samgöngur, sem sitja rettu í fyr- irrúmi. Enda sýnist pað liggja í aug- um uppi, að varla mundu verða meiri framfarir eða framleiðslan vaxa meir fyrir einn járnbrautarstúf frá Rejlcja- vík austur yfir Hellisheiði, er suniir hafa endilega viljað iiætta landssjóðn- um i „til reynslu“ og sýnast hafa eiu- hverja tröllatrú á — heldur en fyrir góðar og greiðar eimbátafcrðir milli Reykjavíkur og Borgarfjarðar, sem eins ætti að mega nota til flutninga á „kynstrum af mjólkurbúsafurðum“ o. s. frv. eins og járnbrautirnar — og cr pá einsætt að reyna pau samgöngu- færi fyrst, sem minna kosta, en hleypa sér ekki útí nein glæfraráð, pótt ein- hverjir komi utan úr löndum með gum og gyllingar og glæsileg tilboð frá mönnum, sem enginn veit deili á, en reynast, ef til vill, félausir pegar til kemur. En verði sú raunin á, að framleiðslan og velmegnnin aukist að stórúrn mun á stuttum tíma í peim sveitum, er hafa gieiðastan aðgang að eimbátaferðunum, pá er kominn tími til að liugsa um járnbrautalagningu í bygðarlögum peim, sem eru fjarlægari liöfnum, og hafa minni not af sjóleið- inni. Búi. S v a r til „Hins sameinaða gufuskipafólags“. I grein einni í Berlingatíðindum, sem lögð hefir verið út á íslenzku og svo birt í íslenzkum blöðum, liefir Iiið sameinaða, danska gufuskipafélag reynt til pess að ónýta álitsgjörð pá, sem vér dómkvaddir skoðunarmcnn gáfum í tilefni af stýrisbilun gufuskipsins ,,Yesta“, cr átti sér stað pann 22. marz p. á. Eptir að félagið ínefndri grein, befir sagt frá álitsgjörð vorri, lýsir pað vfir pví, að pað alls eigi fallist á hana, heldur hafi pað látið erlenda skoðunarmenn skoða stýrið, og samkvæmt áliti peirra kveður svo félagið pegar í stað pann dóm upp, að vor álitsgjörð geti ekki staðizt. Rennan dóm félagsins getum vér alls eigi viðurkénnt réttan og leyfum vér oss pví, að-gjöra nokkrar atlurga- semdir við lrann. í>að skal pá fyrst tekið fratn, að vottorð eða yfirlýsingar hinna erlendu skoðunarmanna, sem hvergi sést að hafi verið útnefndir af neinu yfirvaldi, breytir eigi hið rrrinrrsta peirri satrrr- færingu vorri, að jánrið í stýrisleggrr- um hafi verið rnjög gallað og af slæmri tegund. það rnátti segja að petta lægi í augurnuppi fyrir hverjurn skyrr- berandi rnarnti, að stýrisleggurirrn var gallaður, og einsog vér tókurn frarrr, rnátti sjá ýrnsar sprurrgur pvert og endilangt eptir honurn, pví efri lrluti lians lá til sýrris á pilfarinrr, og vortt pað eigi aðeins vér, sem sögðurn af- dráttarlaust að lrarrrr liefði verið skemmdur, lreldur ótal fleiri, par á rneðal vélrneistarar skrpsirrs, skipstjóri, farstjóri o. ík, og er rnjög ósennilegt, að hægra hafi verið að dæma um petta seinna, lreldur en einrnitt pá, pegar slysið var ný afstaðið, og hægt var að sjá, livar brotið á leggnum var rrýtt og hvar gamalt i sárið. Að skipstjóri lrafi verið sannfærður unr, að stýrið hafi verið gallað áður en slysið vildi til, sést meðal annars á pví, að hanrt heimtaðí hókað fyrir réttinum, að hann áliti gallann á járninu smíðafeil frá upphafi (Fabrikationsfeil). Rað er sérlega nrikil óskammfeilni, sem félagið leyfir sér að bera á l)orð fyrir alrnenning með pví að halda pví fram, að enginn af oss sem skoðuðitm járrrið í stýrisleggnrrnr og stýriskrókun- urn hafi verið fær um að dænra urn gæði pess, eða lrvaða ástæða er til pess, að ætla, að átlendir menrr hafi nreira vit á járni, en peir af oss, senr fengizt lrafa við járnsmíðar fieiri tugi ára hæði inrran larrds og utan? En hér parf ekki vitnarrna við, pví pað er garnall ou sannur málsháttur: „pegj- andi votturinn lýgur sízt“, og pað mun félagið eiga erfitt rneð að hrekja jafrr- vel pó pað taki hina óútnefndu spek- inga sírra til hjálpar. Vér höfum hér enn hjá oss pann part af eiuum stýr- iskrókmrm, sem ofaní stýrislykkjuna gekk með öllttm sírrunr glæsilega út- búnaði, er srðar skal árninnzt og get- ur hver nraður, sem líta vill á stúf penna, sannfærzt unr, að yfirlýsingar vorar séu allt anrrað en einfeldnislegar, pótt félaginu hafi póknazt að lcalla pær svo, og er hútur pessi lil sýnis- hverjum er sjá vill. Yér viljum pví taka pað frarn, að prátt fyrir allt, sern hinir erlendu skoðunarmenn hafa sagt, og allt sern félagið lrefir dregið irt úr pví, og framborið í pessu málir pá hefir pað ekki fært hina nrinnstu sönnun fyrir pví, að skýrsla vor um járnið í stýrisleggnum og um ganrla galla sé ekki sannleikanum samkvæm og að slysið hafi ekki að neinu leyti orsakast af peim, enda lröfrtm vér aldrei látið oss konra til hugar að neita, að prýstingurinn móti ísnum hafi ekki átt nokkurn pátt í pví að stýrið hrotn- aði, pvi fyr gat stýrið verið gallað en svo, að pað hofði dottið r sundtir í auðum sjó án áreynslu; og purfti alls eklci að taka slikt franr. ' Yér erum pví ennpá, einsog fyrir réttinum í vor, reiðubúnir til að stað- festa skýrslu vora með eiði, livenær sein krafizt verður, cn um leið leyfunt vér oss að spyrja: Vilja lrinir erlendu skoðunarmenn einnig staðfesta sinn framburð m.eð eiði? Vilja peir stað- fcsta pað raeð ciði að járnið í stýrinu lra.fi verið alveg gallalaust og af góðri tegund? I einu orði, vilja peir stað-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.