Austri - 29.09.1896, Síða 4

Austri - 29.09.1896, Síða 4
m 26 A IJ S T R I, 104 Elcktroplet verksmiðja. 34 0stergade 34 Ejebenliavn X. frambýður borðbúnað, í lögun einsog danskur silfurbarðbúnaður, úr besta nýsilfri, með fádæma traustri silfurliúð og með þessu afariága verði: Kórona og turnar. 7* IOCI) II CCD III CCD IV CCD Matskeiðar eða gafflar Meðalstórar matskeiðar tvlftin kr_ 12 15 18 21 25 eða gaíflar Dessertskeiðar og Des- — 10 13 16 18 22 sertgafflar — 9 12 14 10 18 Teskeiðar stórár . . . — 6 7 8,50 10 12 smáar . . . — 5 6 7,50 9 11 Súpnskeiður stórar . . stykkið - 5 6 7 8 9 minni Full ábyrgð er tekin á að silfrið 3,30 4,50 5,50 6,50 7,00 Tið daglega brúkun endist . . . 10 ár 15 ár 20 ár Á einstök stykki fást nöfn grafin fyrir 5 aura hvern staf. A minnst 6 stykki fást nöfn grafin fyrir 3 aura livern staf. Hlutirnir eru sendir strax og borgunin er komin. Menn geta einnig snúið sér til herra stórkaupmanns Jakobs Gunnlögssonar Cort Adelersgade 4 Kjöb- enhavn K., sem hefir sölu-umboð vort fyrir ísland. Yerðlisti með mynduni fæst ókeypis hjá ritstjóra pessa blaðs. íslenzk nmboðsverzlun. Eins og að undanförnu telc eg að mer «ð selja allslconar íslenzlcar verzlitnarvörur og Jcaujia inn útlendar vörur, og senda á J)á stað'i, sem gufu- slcipin Jcoma á. Glögg skilagrein send í hvert skipti, lítil ómakslaun. Jakob Gunnlögsson, störkaupmaður. Cort Adelersgade 4 Hjöbenhavn K. Pineste Skandinavisk Export Kaífe Surrogat er. liinn ágætasti og ódýrasti kaffibætir sem nú er í verzlaninni. Fæst hjá kaupmönnum á Islandi. F. Bjort & Co. Kaupmannahöfn. Brukuð íslenzk frímerki verða jafnan keypt. Verðlisti sendist ókeypis. Olaf Grilstad. Trondhjem. selur á næstkoimmdi hausti m e ð a 1 a n n a r s: Matvorur alIskoiuir. Kaífi, Kandís, Melís, Piíðursykur, Export-Kaffi. Ofnkol. Steinolíu. Munntóbak, Neftóbak, Reyktóbak, Vindla. largarine ág-ætt. Skæðaskinn, Brökarskinn. Færi allskonar. Lóðaröngla norska, margar tegundir. Segldúk, margar tegundir. Þakpappa, Þakpappaáburð, Leirrör, einkar hentug i reykháfa. Ofnrör úrjárni. Múrstein eldfastaní ofna og eldunarvélar. Barkarlit i segl, veiðarfæri o. íl. Smíðatól ýmiskonar. Mikið afhlýjum nærfötum handa sjómönnum. Efni í vetrarföt. Karlmanna alfatnað, tilbúinn eptir nýjustu tízku. Vetrarjakka. Tfirfrakka. Skófatnað kvenna og karla. Stundaklukknr. Vasaúr vonduð og ódýr. o. fl. o. íL Vörurnar eru af fyrstu tegund hvað gæði. snertir, og seljast með lægsta verði gegn peninga- borgun útí hönd. Ábyrgðarmaður og ritstjóri cand. phil. Skapti Jósepsson. Pre'ntsmiðja Austra. 102 „Rannsóknardómari pessa máls“, mælti doktórinn, liefir skorað á mig að leita allra upplýsinga og tjá það síðan dómendunum, og hafi eg orðið við pessari áskorun. pað fyrsta sem eg lét gjöra, var að láta feuka Springer fastan að honum óvörum, til þess að hægt væri að leita á heimili hans. „Við pessa rannsókn höfum við náð í margt pað, er rekur oss úr öllum vafa um, að hann hefii' ónýtt arfleiðsluskrána. Ibuðarher- bergi bins ákærða voru á 1. sal í húsi bans, en í stofunni hafði hann skrifstofu sína og sölubúð. Á daginn er hann mest á skrifstofunni, en notar herbergin á 1. sal aðeins á kvöldin og til að soía í, og svo á helgidögum. Itannsóknin, bæði á skrifstofu hans og á 1. sal, mið- aði nú öll að pvi, að reyna til að finna einhverjar leyfar af hinni ónýttu arfleiðsluskrá. pvi við vornm í engum vafa um, að Springer liefði ónýtt hana. Hann hefir nefnil. fundið hana í skrifborði lfins látna, stungið henni óðara á sig og síðan brennt liana lieiina hjá sér, einsog eg mun bráðum sanna. Hann vissi uppá hár, bvar erfðaskráin var geymd, en hann grunaði ekki, að pað væri til eptirrit af henni, og með pvi að brenna erfðaskrána, hélt hann að hann næði í allan auðinn eptir frænda sinn. Við skoðuðum pví mjög nákvæmlega ofnana í herbergjunum, pví við vorum sannfærðir um, að Springer hefði brennt par erfðaskrána. ý>að er nú sól og sumar um pessar muudir svo hvergi er lagt í ofna. pað voru allar líkur til pess, að hann hefði ekki brennt hana á skrifstofunni, pví par gat einhver komið að honum. Entla fundum við í ofninum i svefnherbergi hans á 1. sal leyfar af brenndu skjali. pessar leyfar tók eg nú með mestu varkárni út úr ofninum og eg iuun geta sanuað, að á peim mátti lesa pessi orð: Hórmeð arfleiði eg kaupmann Reinholt Springer, frænda minn, að helmingi allra eigna nrinna, en að hinurn helmingn-* um ungfrú Berthu Wegener, bæði liér í bænum. |>essa mína ráð- stöfun fel eg frænda mínum, kaupmanni Reinholt Springer, að fram- kvæma. Svo stóð dagsetningin og nafn arfleiðanda, mjög læsilegt11. —„Viljið pér gjöra svo vel herra háskólakennari, að skýra rétt- inum nákvæmar frá pví, hvernig pér gátuð komizt að öllu pessu?“, sagði dómsforsetinn. —-„Allir peir, er hér eru viðstaddir munu einhverntíma liáfa 103 brennt bréf. Og hafi peir tekið nokkuð nákvæmar eptir pví, pá munu peir hafa orðið varir við, að sumur pappir fellur eigi strax saman við brunann, en heldur sér í lieild sinni, pó hann só mjög viðkvæmur. f>ér munuð líka vita pað, að pað er lim i öllum skrif- pappír, en ekki i prentpappir. f>egar prentpappir er brenndur i góðum ofhi, pá fellur hann saman við brunann í smkagnir, eu pó geta menn á peim lesið prentið, að minnsta lcosti með sjónauka. jþegar prentað er, gengur stíllinn svo djúpt inní pappírinn, að mótið eptir stafina sést eptir að búið er að brenna pappírinn og prent- sverfcuna til agna. En skrilpappir lieldnr sér miklu betur en prent- pappír, og pví betur, sem pappírinn er betri og fastar límdur saman í gerðinni. þó pið brennið Rvartista af jiappir í ofni, heldur bann lögun sinni eptir brunann. Iteyndar er pappirinn eigi sléttur eptir brunann, pví við hitann befir liann bólgnað upp á sumura stöðum, en annarsstaðar eru dældir í liann. En vunalega má sjá leyfarnar af skriptinni á hinum brennda pappír, glöggara eða óglöggara, eptir pví, livað pappírinn heíir verið góður og eptir pví, hvaða bleki hefir verið skrifað úr. Sumur brenndur pappír verður dökkgrár, en skriptin svört. Sé járnefni í blekinu slær rauðleitum lit á skriptina. Stundum verður pappírinn svartuv við brunann, er skriptin lmtleit, svo pað er eigi ósvipað pví, er skvifað er með griffli á steinspjald. Skrifpappír sá, er brenndur hafði verið í svefnherberginu var biksvartur, en skriptin hvítleit. J>ó uð allrar varasemi væri gætt, pá datt pappírinn í sundur í fimm hluti, er hann var tekinn út úr ofninum, sem síðan voru skeyttir saman og tekin af ljósmynd, og hún síðan stækkuð, og munuð pið geta lesið skriptina. J>areð eigi var Jiægt að jafna allar mishæðir á pappírnum, munið pið taka epfcir dökkleitari blettum a Ijósmyndinni. En ]iið munuð pó hæglega geta lesið undirskriptina og nöfifin. Reinholt Springar og Bertha Wegner, eins og líka pessi orð: Hérmeð arfleiði eg frænda . . . Eptir að við höfðum tekið íjósmyndina af hinum brenndu papp- írsmiðum, pá var rajög áríðandi að geta geymt pá, til pess að sýna pá hér í réttinum. jþareð ekki var skrifað nema öðrumegin á pappir- inn, útvegaðí eg mér glasplötu á stærð við hann og dró yíir hana

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.