Austri - 10.10.1896, Blaðsíða 2

Austri - 10.10.1896, Blaðsíða 2
NR. 27 A U S T R I. 106 var forinpiim tékinn fastur í Boulogne á Frakklandi, par sem hann sat að ráðabruggi við frakkneska nnarkista. Hann lieitir Ttjnan, 58 ára, að aldri, og var enskn lögreglnnni kunnur að misjöfnu frá fyrri túnum, pví hann hafði verið einn af hiifuðmönnum hinna irsku Fenía, er mest hryðjuverkin unnu um 1880 og par eptir. Yissu peir pá ekki nafn á lionum, pví félagar lians pekktu hami ekki undir öðru nafni en ,,nr. 1", og stóð mörgum stuggur af pvi nafui. Hann var viðriðinn morðið á ráðlierra írlands í Phönix-garðinum í Dublin 1882, en slapp pá úr grei]>- um lögreglunnar, pví hann kunni manna hezt að taka á sig ýms dulargerfi, og er sagt að hann hafi skipt um pau daglega. Fór liann pá til Frakklands og paðan til Ameriku. Aú liafði hann lagt leið sína yfir Italíu, svo engan skvldi gruna aðliann kæmi vestan um haf, on sú kænslca. kom fyrir ekki, Hjá honum fundust ýms bréf, er ljós- lega sýndu alla. pessa fallegu ráðagjörð. Annar af félögum pessum er nefnd- ur Mr. Bell, rúmlega tvítugur, og var hann tekinn fastur á hóteli í Glasgow sömu nótt og Tvnan. Iíann hafði pá verið par í 4daga ogkvaðst vera veit- ingahússeigandi frá Ameríku og vera á skemmtiferð í Englandi, en pað pótti mönnum kynlegt og frábrugðið ame- rikönskum túristum, að liann sat lengst af við bréfaskriptir heima á hótelinu, en fór ekkert út að skoða sig um. Atti hann að undirbúa allt til hrvðju- verkanna og veita móttöku öllum sprengitólunum er félagar hans ætluðu að senda honum; en á pví purfti ekki að lialda, pví hinir tveir, sem eptir voru, voru einnig liandsamaðir pessa sönnx nótt í llottcrdam, og var troð- fullt í kringum pá af allskonar vítis- vélum og sprengiefnum, og á peim fundust mörg bréf, samsærinu viðvíkj- andi, svo peim tjáði ekki uð neita. Annar peirra nefndist Walluce, en liét að réttu nafni John Kearny og kom frá New-York, en liafði flúið frá Skotlandi 1883, eptir að hafa með öðrum kveikt í gasverkstæðinu mikla í Glasgow, er stórmikið tjón hlauzt af. Yoru hjálparmenn lians tveir teknir og hengdir, en hann slapp und- an í pað skipti, en nú fær hann sín makleg málagjöld, hæði fyrír sinn fyrri glæp og petta hroðaloga samsæri. Viktor Emanuel, kronprinz ítala, lieíir nýlega trúlofazt Helenu, dóttur Kikita, fursta í Montenegro; er liíin sögð jafu fríð Helenu hinni fögru, er Grikkir og Trójumenn deildu um forðum, og í öllu hinn bezti kvenn- kostur. Líkar Rússumvel pessi ráða- hagur, pví Montenegrinar liafa jafnan verið fullir vinir Bússnt, og taldi Alex- mnder III. Xikita fursta „eina vininn11, er Rússar mættu treysta. Fjársalan gengur nú alstaðar frá illa í liaust á Englandi, og mun pað bæði pví að kenna, að Englendingar og Skotar hafa í sumar fengið lakari uppskeru á fóð- urtegundum peim, er peir ala féð á um nokkurn tíma, eptir pað að pví er í land skipað; og svo líka af pví, að nú nota allir innflytéifdur sauðfjár petta síðasta tækifæri til pess að koma fe sínu á fjármarkaði Englands, sem verða pví alltof h'laðnir af fé, og lilýt- ur pvi verðið á pví að falla stórkost- lega. Herra Robevt Slimon liofir á síðari árum keypt töluvert af fö í Novvegi, og liefir konsúll Fred. "Wattne í Stavanger. sem er liinn mesti útsjón- armaður, staðið fvrir peirn kaupum, og ætlaði liann að reka pá verzlun fyrir Slimon í liaust einsog að undanförnu. En á peim fjárfarmi, sem lierra Wattne keypti nýlega á Jaðri, tapaði Slimon á Skotlandi, á hverri kind, rúmum 2 kr., og pó. hafði W. eigi kevpt nema bezta fé og gefið bændum 3 kr. lægra fyrir kindina, en peir vildu fá, og varð svo að hætta við pau fj ' rkaup, En Norðmenn hafa einhverja vou um að geta fengið nýjan fjármarkað í Belgíu. par hefir að undanförnu verið kevpt töluvert af fó frá Argent- ina í Snðurameríku, er haft hefir ver- ið til fæðu fyrir Iiermenu. En nú er flutningsvegur mjög langnr og kostnað- arsamur frá Argentina, alla leið aust- ur i Belgm. og er pví eigi ólíklegt, að Norðmenn, sem hafa svo miklu styttri leið pangað, geti selt par i'é með nokkrum hagnaði. þegar lierra Otto Watlme var síð- ast i Stavanger, hitti hann par einmitt belgiskan fjárkaupmanu, er var par í pesskonar erindagjörðum, og talfærði hann pá pegar við hann, livort eigi mundi mega líka selja íslenzkt fé í Belgíu, og tók hinn belgiski fjúrkaup- maður pví all-líklega, og íiiuu lierra 0. Wathne liafa í hyggju að reyna pegar í lmust eitthvað fyrir sér í pá útt, og væri óskandi að homim mætti takast pað. Héraðasamþykktirnar, um afnám allrar vínsölu, fá eitthvað lítið eitt betri undirtektir í Norvegi, lieldur en liör lieima á Islandi. p>að múl var ekki óðara komið inná stór- ping Norðmanna, fyrr en pað var sampykkt par með miklum meiri hluta atkvæða, að láta hverja sveit og hvert kauptún um land allt ráða pvi sjálft, hvort par skyldi selt áfengi. Hefir nú í eitt ár verið harizt um land allt um petta mál og sampykktarmenn við- ast unnið frægan sigur, svo að pað mun óhætt uð fullyrða, að fullir tveir priðju hlutar landsins ha.fi nú pegar baunað alla vinsölu hjá sér. Siðasti bardaginn í pessu máli stóð í Stavanger og var par harður aðgangur, pvi par liefir verið talsvert drukkið. Eu svo lauk peim vopnaviðskiptum, að sam- pykkendur vinbannsins unnu glæsileg- an sigur ytir drykkjumannahójmum, og lýsti borgarmeistari, Alexander Kjel- land, pví yfir í lok atkvæðagreiðsluun- ar, ,,að nú væri víusölunni útrýmt úr Stavanger um aldurogæfi.11, og er svo sagt að hann muni hafa átt góðan pátt í pví að sampykktin komst á með svo miklum meiri hluta í bænum, að með henni voru 4000 fleiri atkvæði en á móti. „Hvað mun dagurinn heita sa“, cr oss Islendingum auðuist að fá pannig siimaða sýslumenn og bæjarfógeta? Gömlu málin, latínu og grísku, hefir stórping Norðmaima nú sampykkt að afnéma í hinum lærðu skólum lands- ins, og á hér eptir aðeins að kenna pau mál við háskólann, en leggja nú pví meiri áherzlu í lærðu skólunum á móðurmálið, náttúruvísindi og sögu landsins og veraldarsöguna, og svo nýju málir. j’ylar petta mikil fram- för og mælis-t jixfnvel mjög vel fyrir henni í Danmörku. I Kielarskurðinum vildi nýlega pað öhnpp til, að par sökk danskt gufu- ski]> á svo óhentugum stað, að pað purfti mikiim tíma og fvrirhöfn til nð ná pví upp, svo að skip gætu farið um skurðinn. Oskar lconungur liafði á ferð sinni í snmar um Norveg slegið hattiim af hónda nokkrum, er góndi á hann, en vildi eigi talni ofan fyrir honum, — með peim orðnm: „Taktn qfan fyrir konungi pínum“. — Úr pessu Imfa vinstrimannabliiðin viljað gjöra öll ösköp, en hafa nú nokknð sefast við pá virðingu, er konungur sýndi pjóð- inni með pví að koma gagngjört fri Stokkhólmi með krónprinzinum, til pess að bjóða Nansen og félaga hans velkomna lieim aptur. Bréf úr Aiistur-Skaptafellssýshi 14. sept. 18!)6. Nú fer að líða að lokum heyskapar hér um slóðii' og má lieita, að lnum hafi yfirleitt gengið vel. I vor var gróðrartíð gðð fram til vordaga, pví pá voru lengstum hlíð- viðri, ýmist sólskin eða skúrir. Seint í mai kólnaði veðrátta, og gjörði kulda- kast allsnarpt urn mánaðamótin, sem sjiilti mjög grasvexti, er áður var komin vel á veg. Héldust kuldarfram yfir fardagana, en 13. júní kom stór- rigning, og lilýnaði eptir pa.ð og var góð tið til mánaðarloka. Með byrj- un júlimánaðar dró til rigninga, sem liéldnst öðru livoru til hins 20., pá komu góðir perrar, en frá 9. ág, fór enn að drngast í ópurkakafla, og komu eigi aptur stöðugir purkar fyr en 24. ág. — pá gjörði norðanv.eðnr nllhvasst, svo liey fauk sumstaðar til skaða, en eptir pað liafa verið stöðiig góðviðri, pangað til sldpti um hinn 12. p. m. til úrkomu. I gær og í dag hefir verið stórrigning. Míkinn skaða hafa margir beðið við markaðsauglýsingar frá verzlunarfull- trúa Wathnes á Hornafirði, einkum Oræfingar, sem búnir eru að safna geldfé fyrir meira en viku í beztu heyjatíð, og reká austur yfir Breiða- merkursand, pví að markaður átti nú að vera um garð genginn í Súðursveit, og liinn siða.sti hér í sýslu átti að vera á morgun (15.). en nú reynist petta gabb eitt, og er sagt, að eigi muni verða hér markaðir fyr en um næstu helgi (20.). Ekki er látið vel af verði á sláturfé í kaupstað í haust, (talað uin 16 aura íyrir pundið hæzt, af 50 pd. falli). |>jóðvinafélagsbækiirnar cru nú ný- konmar hingað, og er „Andvari“ með fjölskrúðugra móti; væri betur að hann flytti opt slíkar ritgjörðir sem fyrirlestur um ættjarðarást eptir E. H., sem höf. a miklar pakkir skilið fyrir. Einnig eru par ílairi göðar ritgjörðir, pótt misjafnt muni verða álit manua á ýmsu í peira. Ferðasög- ur J»orvaldar Tlloroddsens eru jafnan vinsælar hjá almenningi, en eigi pótti gomlum mönnum hér í Lóni allskostar nákvæm lýsing sr. Björns forvalds- sonar á fjárhirðingu hér í sveit áður en hann kom (í f. árs Andv.) pótt peir kannist við, að hann haíi mikið bætt meðferð fjár, og kennt mönnum að byggja garðahús handa fullorðnu fé, sem áður var hýst í hellum og byrgjum og gefið „á skalla“ (o: á ber- svæði) í harðindmn. En pað sé.st ekki á lýsing hans að lömbum háfi einusinui veiið gefið hey, fyr en liann kom til sögunnar. bm læknamálið er nú margt talað meðal almennings, og pykir mörgum læknar nokkuð lieimtufrekir, og efast nm, að pað sé sjálfsagt (eða pað sann- ist af dæmi sumra annara ,,löggiltra“ embættismanna, sbr. ,,Dagskrá“) að pcir liljoti a.llir að verða peim mun belri, sem Inn fót-.tn lann 'peirra eru meira hækkuð, eiula sýnist Guðm. læknii' Björnsson viðurkenna pað, í öðru orðimi, að petta sé ekki rétti vegurinn, heldur að liækka aukatekjur peirra og er pað víst með öllu rétt, pótt njörgum kunni að pykja pungt undii að bún, en við pvj leggur hann gott íað: (tð stoma sjTiJxtciJiJis i liverj- um hreppi. Ritgjörð sr. Signrðar Stefánssonar um stjórnarskrárniálið er mjög gæti- lega og stillilega rituð, og ólik sum- um hlftðagreinum um pað niál; en par sem hann talar um, að eklcert liefði verið á móti pví, nð pingið 1895 hefði sampvkkt bretjtingar á gamla frum- varpinu, pá virðist haim hafa gleymt pvi að J>ingvaliafundurinn skoraði á pingið að sampykkja ] að obreytt, svo að brcytingar gátu að minnsta kosti ekki samrýmzt ályktan hans. En ú næsta pingi ættu breytingar að geta verið betur undirbúnar og rreddar, einsog höf. segir, svo að samkomulag gieti orðið um pær, annars er hætt við að stjórnarskrármálið komist í óvænt eíni, með pvi að skoðauir manna eru svo fjarska sundurleitar, par sem bæði eru nú komnar fram pær tillög- ur til samkomulags við Dani, er ýmsir pingmálagarpar vorir telja ,,landráð“, og hinsvegar tillaga til algjörðs skiln- aðar við Dani, sem búast má við að stiórnin og ýmsir fíoiri telji „landráð". Yæri engin vanpörf á, að liinir vitr- ustu og gætnustu menn pjóðarinnar leggðu nú fram lið sitt til að beina mnlimi í rétt liorf og loiða pað til farsællegra lvkta. riútningiir á sunnRnzkum sjómönnum og- erfiðisfólki, sem leita atvimni á AustQörðum á sumrin. Sökum peirrar öreglu er átt hefir stað með pennan flutning, er orsakast aí pví, að landsskipið hefir farið að hlutast til umliannogmeð pví aptrað hæði raér og öðrum gufuskipseigend- um frá pví að annast flutning pennan á Sunnlendingum á hagkvæmari hátt, pá hýðst eg hérmeð til (svo framar- lega sem nægar undirskriptir fást af Sunnlendinpum) að láta gnfuskip mitt ,,Egil“ næsta ár flytja Snnnle.ndinga austur að vorinu og heim aptur um haustið, og vona eg, að sá ílutningur verði Sunnlondiugum hagfelldari en sá er peir hafa notið á pessu ári. „Egill“ er, einsog kunrmgt er, eitt- hrert hið bezta og sterkasta gufuskip sem er í ferðum við ísland, og pareð útgjöi'ðarmaður hans á lieima á Seyð- isfirði og getur paðan ráðið yfir ferð- um skipsins, er pað ætíð til taks, og getur pví ætíð sótt Sunnlendinga á lientugasta tíma fyrir pi, og ílutt pá

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.