Austri - 30.11.1896, Blaðsíða 1

Austri - 30.11.1896, Blaðsíða 1
 Keniur út 3 á m&nuSí eða 36 blöð til næsta nýárs, og kostar hér á landi aðeins 3 h\, erlendis 4 kr. Cijalddagí 1. júlí. Uppsögn skrifleg lundin við áramót. Ógild nema kom- in sé tíl ritstj. fyrir 1. októ- her. Auglýsingar 10 aura línan, eöa 60 'a. hverþWn.l dálks og hálfu dýrara á 1. síðu. VI. ÁR SEYÐISFIRÐl, 30. NÓVEMBER 1896. NR. 31 A-MTSBÓKASAFNIÐ á Seyöisíirði SPARISJÓÐUR Seyöisfj. borgar 6r opið á laugard. kl. 4—5 e. m.. 4°/0 vexti af innlögum. er elnliver hin elzta og 'bezta nllarverksmiðja í Norvegi. Yerksmiðja pessi hefir hinar nýjustu og fullkomnustu vinnu- vélar, og er hverri verksmiöjudeild stjórnah af duglegum og æfó- um verkstjói’um, svo verksmiöjan stendur að öllu leyti jafnfætis öllum slíkum ullarverksmibjum í Norvegi og erlendis, bæði hvað vörugæói og fijóta afgreiðslu snertir. Ennþá sem komió er, hefir engin ullarverksmibja í Norvegi getað afgreitt vörurnar svo fljött til íslands sem Sandnæs ullar- 'verksmibja, og eru allir möttakendur varanna mjög vel ánægðir ^eð verkið á þeim. Eg hefi til sýnishorn af vefnaðinum, og verðlagsskrá. Að senda ull til vinnu í þessari verksmiðju er mikill hagn- aður fyrir menn, þareð ailur vefnaður þaðan er bæði ódýrai’i og ðetri en frá útlöndum, og því rnæli eg með Sandnæs ullarverk- feloiðju til allskonar ulharvinnu, og ábyrgist eg, að þoir sem senda þangað ull til vinnu, fái bæði vandaða vöru og fljóta afgreiðslu. f>ess ber að gæta, er mór er send ull, aö nafn þess, sem sendir, sé líka á merkiseðlinum ásamt rnínu nafni, til þess að vör- urnar fari eigi x rugling, þar mér er send ull allstaðar að hér á laxidi, einsog eg bið menn líka að senda mér bréf með póstunx viðvíkjaixdi því. hvaó menn vilja láta vinna úr ullinni. 011uxn spurningum her að lútandi verður fljótt svarað, og uPplýsingar skjótt gefnar. Nýir umboðsmenn verða teknir. Seyðisfirði 21. nóvember 1896. L. J. Imsland. Áðal-nmboðsmaður á íslandi og Færeyjum. jjHeimstt er heim’alið harn“. I. Islendingur, sem kemur í fjölmenna l)org, Edínborg, Björgvin, Kaupmanna- höfn; fer jjjarnan ef bann er mennta- Vlnur, á fyrstu frístund sinni að leita uPpi einbvern góðan lestrarsal* og skoða par í næði „liið nýjasta nýja“ uf b löðurn og bókum. þar sér hann a borðunum fyrir sér öll heimsins blöð 0g tímarit, og kunni hann nokk- í lielztu pjóðtungunnm: ensku, pýzku frönsku, getur hann á augabragði yfirfarið allt, sem hið hugsandi mann- V11 hefir a prjónunum og séð hvar Uerju máli er þá kornið, auk allra uíjunganna) sem svo að segja hver agUrinn framleiðir núlega á hverju s'æði tilveru og pekkingar, sem til 6r' Hvað má nú slikur íslendingur *) bestrai'salir [>ar scm gestir geta • SVo lcngi sem þeir vilja og lesið, og a 11Ve' skrifað bréf borgunarlaust, firmast í 0stum bókhlöðum, ldúbbum og hótellum. hugsa, sem er nýkominn yfir hafið heiman úr fásinninu, og seztur við pvílíkt nægtaborð — hvað sá hugsa, sem af innri hvöt brennur af löngun eptir að verða landi sínu að liði og líkt og gamli Magnús ltonferenzráð á enga kærari ósk en að íiytja heim með sér allt, allt, allt sem andi hans fyrirfinnur og land hans vantar? Eg hef sjálfur kvalizt af pessari tilfinn- ingu, já, parf ekki að „sigla“ tilpess, að hún ásæki mig; eg parf ekki ann- að en sjá og lesa nýja bók eða „maga- zin“ með margfróðu efni til pess eg hálf missi lestrarlystina, nemi staðar, lialdi að mér höndum og hálf-örvingl- aður hefji raunatölur á pessa leið: „Mikið er að vera svona settur — heil pjóð svoua afskekkt, svona bund- in, svona dæmd,eins og fangi lokuð úti frá mannkyninu, bundin af fjarlægð og og fátækt, bundin af iuáli, sem hvorki á né getur borið nokkrar verulegar bókmenntir — pjóð sem er bundin við sjálfa sig og í sjálfrisér, langt á eptir, ineð vöntun ótal gæða, bundin við land, sem hún ekkert ræður við —• pjóð sem hefir forna menning og ó- trúlega sjálfstætt mannvit, en semfáir fá proskað eða notað, og par sem allur fjöldinn fæðist og deyr aptur eptir nálega alveg mislukkað líf“! Og svo hugsa eg til hleypidómanna, sem hvergi dafna einsog hj.i heimaln- ingum. Hvaða hleypidómar ? Allur misskilningur. Hvað eru hinar göfug- ustu ylhvatir (affections), ef vitið ekki stjórnar peim og hreinsar, nema blind- ar hvatir, sem geta orðið að mesta óliði og orðið beiulínis hlægilegar. Eg pekkti mann, skynsaman vel að öðru leyti, sem aldrei hafði fataskipti fyr en hann keypti sér ný föt. Eitt af pví „pjóðlega“ hefir verið að forð- ast bæði hreint vatn og hreint lopt — lauguri líkamans pótt’ óparfi og ferskt lopt í húsum eingöngu til að auka súg og ónotasenxi. það sanna er, að fásinnið og afskekktin bindur bæði hugsun og vilja, og vanpekldng og úr- ræðaleysi leggur alla tilveruna i órækt; lífsins strit vex mönnurn yfir höfuð •— kviksetur menn, svo peir hugsa ekki frymar né álykta nema af blindum vanahvötum, og pegar neyðin rekur eptir, og pó ueyðin knúi, aldrei neitt frumlegt eða stórt. Lífið hættir að hafa markmið, stefnu, tilgang, og sjálf trúin hættir að verka nema sem ótti og hjátrú. Vonin („trúin á hið ó- komna“) fer að sama skapi, verður að daufum draumórum, og pað eina í sálarlífinu, sem hjarir, eru vissar ylhvatir, pví, ,kærleikurinn varir lengstk En sleppum nú almennu „resonne- meiiti“ og tökum dærni. Hvernig hefir ílestum nýbreytingum verið tekið hér á landi? Hinni fyrstu stórnýjung, kristninni, var að vísu tekið ótrúlega vel. En hvað studdi rnest til pess? það, að pjóðin var pá enn í æslm sinni og ekki orðin heimalningur; hún var frjáls og sjálfstæð og með fiest menningarskilyrði betri en aðrarNorð- urlandapjóðir. Kristnihald, skólar, tíundargjörð og lieil bókleg stórmenn- ing kom hér upp einsog af sjálfu sér fyrir sömu rök. En svo, á 12. öld- inni, pegar hið bezta var fullmyndað, fer hnútur partanna að rakna og hið einstaka að leysast frá — einsog Spencers-fræðin segir — Kaos að koma úr Kosraos, miðflóttinn eptir miðdráttinn. Hið afskekkta land pol- ir ekki pungan sinn lengur; uppnám- ið í Norvegi dregur líka að sér, og kraptur páfavaldsins tekur að rugla öllurn rétti, reglu og meðvitund. Loks- ins leggst pjóðin nauðug viljug, eða róttara að segja: hálf rugluð í höfð- inu undir konungs og klerkavald. 1 prjár aldir liggur svo pjóðin í sögu- lausu móki og hjarir af leifurn sinna góðu daga, einkum höfðingjavaldinu. Siðabótinni var illa tekið, sem skap- legt var og oðlilegt, og eptir fall Jóns Arasonar var sönnu höfðingjayaldi lokið og qíyndaðist hér aldrei aptur á nokkrum föstum grundvelii. Svo bröltir vor pjóð á knjákollunum í 2 aldir, er að siná lifna, en full af óvit- skap og vesælmennsku. Og hvernig er svo nýbreytingunum tekið pegar á að fara að komaupp laudinu ? þeim er ölium illa tekið, og pví lakar, sem meira var í pær varið. þegar átti að fara að endurfæða fornu bókmennt- irnar, flýtti alpýðan sér a<) tæja upp skinnbækurnar; pegar bæta átti lands- lög og taxta, lenti allt í róstum og rifrildi embættismannanna. þegar Kristián 6. vildi koma á sinni miklu guðrækni, uxu af pvi hégyljur og hrygglyndi, en ekkert sýnilegt ljós eða siðabót. Svo byrja „innréttingarnar“ og „upplýsingin11. Hvernig var pví tekið“? Svo kom Magnús Stepheu- sen og vildi rífa fólkið upp úr bæl- unurn. Hvernið var hans viðleitni tekið? Loks kom vor öld, og hún er oss oí nærri til pess auðvelt sé liana að dæma. En p:;ð er vist, að síðan 11. öld hefir pjóð vor aldrei lifað betri og framfara meiri daga. ög aldrei hefir hún lifað heilbrigðari og dáðmeiri æfi. Og pó mun hún ekki enn vera sjálfri sér lík, og mun hún ekki enn eiga heimalninga á hverri púfu? Vér skulum í næstu grein benda á almenningsálitið hjá oss í fáeiuum málurn. Matth. Jochumsso n. Ludvig van BeetRoven. -—o— „Söngurinn er leikfimi sálarinnar“, segja menn. þau orð eru sönn. Sönglistin er áhrifamikil, ' hún slær á dýpstu og viðkvæmustu strengi mann- legs hjarta. I henni býr ómótstæði- legur kraptur og pví var pað trú snemma á öldum, að með sönghljómi mætti gera villidýrin gæf, færa tré o'g björg úr stað, og pví kemst skáldið svo að orði: „þíuir hljómar vargdýr trylltust tömdu, Tevundu björg og eíluir — heptu fljót, Villupjóð að siðmenningu sömdu, Sungu í vegglög heljarklettagrjót“. Einhver hefir heppilega lýst áhrif- uai söngsins á pessa leið: „Söugurinn hefir undramagn tií að veita hvíld eptir hin alvarlegu náms- störf. Menn hljóta að sjá,' hvernig hann hressir liugann eptir lokið starf og hversu hsnn hvetur lmgann til að framkvæma ólokin störf. Eins og loftbreytingaáhöld styðja að pví, að loptið streymir út úr herberginu, eins styður söngurinn að pví, að frá huga nemendanna streyma pær tilfinningar, sem par hafa verið inniluktar og hafa preytt þá. því yngri sem nemend- urnir eru, pví optar parf að grafa til

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.