Austri - 30.11.1896, Page 4

Austri - 30.11.1896, Page 4
NR. 33 A U S T 11 I, 132 Innlendar fréttir. --o--- Jarðslqálftakippir hafa fundizt fram eptir haustiuu par syðra, en engir störkostlegir, og engar stórlegar skemmdir orðið að peim. Hverir og laugar hafa mjög breytt sér í pessum jarðskjálftum, jafnvel langar leiðir frá jarðskjálftasvæðinu. |>annig gýs nú árhverinn í Reyk- holtsdalsá, er áður gaus aðeins rúma alin uppúr kletti í miðri ánni, fullar 10 álnir að hæð. Aflabrögð. voru lítil við Faxafiöa enda voru botnverpingar ennpá par um slóðir. En á Yesturlandi var afli göður, einkum á Arnarfirði, par sem mátti heita landburður, enda var par beitu nóga að fá í íshúsi hins dugandi kaupmanns P. J. Thorsteins- son á Bíldudal. Fjársala varð töluverð 1 haust uppí Borgarfirði og Mýrasýslu og austan- fjalls, en margir hiðu skaða við pað að fjártökuskip Thordals kom aldrei. í Borgarfxrði, segir ísafold, að hafi verið gefið 16—17 kr. fyrir prevetra sauði og eldri, 14 kr. fyrir tvævetl- inga og 10—11 kr. fyrir veturgam- alt. Tíðarfar hefir víðast um land verið fremur hart í vetur, pað sem af er. Skipstrand varð í fyrra mnnuði í Selvogi, en menn komust af. Farm- ! urinn er var timbur fór fyrir mjög gott verð á uppboðiuu. Mannalát. J>. 8. p' m. andaðist úr taugaveiki, prófastur r. af dbr., sira Sœmundur Jónsson að Hraungerði, hinn merkasti klerkur og ágætismað- ur. J>. 3. f. m. andaðizt að Vatnsfirði frú Ouðrún Stephensen, kona síra Stefáns prófasts Stephensen, dóttir Páls Melsteð amtmanns, hin mes%, atgerfiskona til sálar og líkama. J>. 18. f. m. andaðist í Beykjavík fröken Margrét Melsteð, dóttir amt- manns Melsteð, hafði legið nær 40 ár, veik á sálu og líkama. J>. 21. f. m. andaðist úr taugaveiki Magðalena lAaage, kona verzlunar- stjóra S. E. Waage í Reykjavík, góð kona og vel látin. Seyðisfirði 30. nóv. 1896. „Egill“, skipstjóri Olsen, kom apt- ur frá Reykjavík 22. p. m. Hafði skipið hreppt verstá veður á leið hingað, en afborið pað pó mætavel og kom hingað með öllu heilu og höldnu, pó stormur og sjór liefði verið ákaflega mikill. Með „Egil“ kom hingað cand. theol. Geir Sœmnndsson með frú sinni Sig- ríði Jónsdóttur, háyfirdómara. „Egill“ för héðan til útlanda að kvöldi p. 26. og með honum stór- kaupm. 0. Wathne með konu sinni. S. d. hafði litla „Elín“skipstjóri Handeland, lagt alfara af stað til Stavanger J>. 27. og 28. hélt bókbindari Ágúst J>orsteinsson fyrirlestra hér í bænum um kvennaskóla, realskóla og húnað- arsköla o. fl., og pótti segjast heldur vel. Sunnndaginn 29. p. m. prédikaði cand. theol. Geir Smmundsson kl. 2 e. m. í fyrsta sinni í bindindishúsi Seyðfirðinga. „¥aagen“, skipstjóri Endresen, kom hingað seint í gærkvöldi norðan af Eyjafirði, og fór pangað aptur í dag, og með henni bókbindari Agúst J>or- steinsson. „Yesta“, skipstjóri Korfitzon kom loks 1 dag, með henni kom skóla- stjóri Jón A. Hjaltalín og fl. Skonnortan „Axel“ kom í dag með kolafarm til Gránufélagsverzlunar hér. Húsbruni. í gærkveldi brann til kaldra kola á klukkutíma verzlunar- og íbúðarhús Konráðs kaupmanns I Hjálmarssonar í Mjóafirði, og varð litlu sam engu bjargað af vörum eða I húsmunum; en manntjón varð eigi. Málaferli. í dag lét ritstjóri Austra birta verzlunarstjóra fórarni Gfuðmundssyni landsyfirréttarstefnu í útburðarmálinu, til ónýtingar útburðin- um, skaðabóta og málskostnaðar. Tiðarfar nu hið bezta, Fiskiafli er nú hér góður. íslenzk nmboðsverzlun. Eins og að undanförnu teik eg að mér að selja allskonar íslenzkar verzlunarvörur og kaupa inn idlendar vörur, og senda á þá staði, semgufu- skipin koma á. Glögg skilagrein send í hvert skipti, lítil ómakslaun. Jakob Gunnlögsson, störkaupmaður. • Cort Adelersgade 4, Ejöbenhavn K. Briiknð íslenzk frímerki verða jafnan keypt. Yerðlisti sendist ókeypis. Olaf G-rilstad. Trondhjem. þ æ r s e g j a: Eg á „Primus“ en ekki strauáhöld. 0, hvað mjer pætti vænt um að fá pau í jólagjöf. J>au fást fyrir 10 kr. 25 aura hjá Magirasi Einarssyni. HanneYÍgs gig’t-ábnrðnr. l>essi ágæti gigt-áburður sem hefir fengið hér maklegt ómótmælandi lof, pannig, að öll íslenzk blöð mætti með pví fvlla, fæst einungis hjá W. Ó. Breiðijörð í Reykjavík. H0§T” Hérmeð er skorað á alla pá er telja t;l skulda í dánarbúi síra Hann- esar L. J>orsteinsonar frá Yíðihóli að sanna pær fyrir mér undirrituð- um fullmyndugum erfingja hans og bróður, innan 6 máuaða frá síðustu birtingu pessarar auglýsingar. Einn- ig eru peir sem skulda nefndu dánar- arbúi vinsamlega beðnir að borga pær sem fyrst til mín. p. t. Yestdalseyri 25. nóv. 1896. I umboði systkina og móður. Agúst porsteinsson frá Oddeyri. Undertegnede Agent for Islands Östland, for det kongelige octroje- rede. almindelige Brandassurance Compagni. for Bygninger, YaVer, Effecter, Krea- turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjoben- havn,modtager Anmeluelser om Brand- forsikkring; meddeler Oplysninger om Præmier &c. og ndsteder Policer. Eskifirði í maí 1896. Carl D. Tulinius. Augu. — Eyru. Almenningi gefst til vitundar, að eg, auk hinna venjulega læknisstarfæ hér eptir sórstaklega tek að mér lækningar á öllnm hinum algengari augna og eyrna sjúkdómum. Seyðisfirði. h. 20. okt. 1896. SekeYÍng. Fineste SkandinaYÍsk Export Kaffe Snrrogat er hinn ágætasti og ódýrasti kaffibætir sem nú er í verzlaninni. Fæst hjá kaupmönnum á fslandi.. F. Bjort & Co. Kaupmannahöfn. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Oand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja porsteins J. G. Skaptasonar. 130 má koma miklu í lag á premur mínútum, pegar nógir skildingar eru á boðstólum og ferðamaðurinn ungur og röskur og vanur ferðalagi. Burðarkarlinn hljóp með ferðakistilinn, Áki keypti sjálfur far- seðilinn, yfirvigt purfti enga að borga, svo hann komst í tíma útá járnbrautarstéttina, járnbrautarpjónninn lauk upp vagnhurðinni og Áki Hein flýtti sér inní vagninn. f>að var nístingskaldur norðaustanvindur, og pó hann væri í blýrri yfirhöfn með loðkraga upp fyrir eyru, pá pótti honum pó notalegt að koma inní hinn blýja vagn. Hann bretti niður skinn- kragann og tók af kurteisi battinn ofan fyrir stúlku, er sat inní vagninum og hafði vafið sig inní kápu sinni og hniprað sig saman í einu borninu á vagninum. Hann lét aptur vagngluggann og bjó vel um sig á hinu mjúka hægindi um leið og vagnlestin fór hægt af stað og menn sendust á hinum síðustu kveðjum. Hann hvarflaði augunum eptirtektalaust yfir mannpröngina og pann hluta bæjarins, er sást úr vagninum, og hann fann til feginleika yfir pví að komast 'burtu úr höfuðstaðnum um jólin, pví um pað leyti var mjög leiðinlegt í bænnm. Jöla- haldið í sveitinni var allt öðruvísi, pó pað væri í ár ekki svo skemmtilegt að koma heim. J>ó að jarðeign föður hans væri mikil, pá kreppti pó hið bág- borna tíðarfar og lága verð á afurðum búsins, að föður hans. Tekj- urnar voru mioni en útgjöldin, og pó vildi enginn af heimafólkinu spara við sig, og Áki hafði eytt meiru pessi síðustu ár, en góðu hófi gegndi undir pessum kringumstæðum. Faðir hans hafði pverneitað honum um meira fé, og móðir hans hafði ráðlagt honum að verða sér út um ríka giptingu, sem ætti að verða hægðarleiknr fyrir jafn laglegan og efnilegan ungan pilt einsog Áki hennar var. En pað var annað að geta og hitt að vilja pað. Honum var lítið um pað gefið að eiga pá stúlku, er hann ekki unni, pví ástin vill veva einráð í peim efnum. f>að fer jafnan svo, að eigi að neyða menn til ásta, pá flýr hún burtu og menn fá óbeit á peirri, sem manni er ætluð, en par 131 sém veítt er mótstaða á móti ástartilhneygingunni, pá verður hún flest- um yfirsterkari á endanum. f>að var engin skemmtileg tilhngsun að vera nú á leiðinni heim til að trúlofast ungri stóreignamannsdóttur, er móðir hans ætlaði honum, en sem hann ekki pekkti neitt til, par faðir hennar hafði nýlega keypt petta stórhýli í nágrenninu. |>essi ráðahagur var eigi kominn á, ] ó að móðnr hans pætti stulkan bæði fríð, fjörug, viðfeldin og a£ öiiu leyti prýðilegum kost- um búin, pví að pað kemur opt fyrir, að móðir og sonur verða eigi á eitt sátt í ástamálum. En pað var heldur engin sérlega pægileg tilhugsun, að verða að slíta sér út á exan.enslestri og pað í fátækt. J>á var pó næstum pví betra að taka hið ríka gjaforö. Hann var rifinn uppúr pessurn hugleiðingum við pað að vagrt- glugginn var teldnn opinn og vagnstjórinn rak fyrst inn handlegginn og síðan höfuðið. „Má eg fá farseðlana ykkar“? Nú tók Áki fyrst eptir pví, að pað hlaut að vera töluverð hríð, pví húa vagnstjörans var hvít af snjó. „f>að er versta veður“, sagði vagnstjórinn, „pað er efasamt, hvort við getum haldið áfram“. „f>að vona eg pó að pér sjáið um, herra vagnstjóri“, sagði rödd ao haki Áka. Hann snéri sér snöggt við og varð litið framaní urtgt, hroshýrt andlit. Hann hafði alveg gleymt samferðamanuinum við hinn glugg- ann, og flýtti sér nú að hjálpa henni til að fá vagnstjöranum farseðilinn. „Fg skal gjöra pað sem eg get“, sagði vagnstjórinn, „en pað er slæm færð hjá Hagerup. En ef við komumst par áfram, pá getum við haldið leiðar okkar“. J>egar vagnstjórinn var farinn, leit Áki útum gluggami, og varð hann að játa, að veðrið var hið versta. Uppúr kuldastormiímm var orðinn störhríð, er æddi fratnhjá vagnglugganum, svo hann gat eigi séð nema rétt útum gluggann og allt var hulið í snjö, sem líklegn mundi hepta bráðum för járnbrautarlestarinnar, og færa alla járnbrautina í kaf. „p>ví er miður að veðrið er mjög slæmt“, sagði Áki við hina ungu stúlku, er hann hafði lokað glugganum.

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.