Austri - 30.11.1896, Blaðsíða 3

Austri - 30.11.1896, Blaðsíða 3
NR. 33 A t) S T R I. 131 ar> og birtist hjá peim með ritinu »Svanhvít“ 1877, en ennþá hefir ekk- ert komið frá peim af samskonar pýð- og lítur því út fyrir, að peir “'Dnaðhvort liafi gleymt pessu loforði, e^a ætli sér ekki að binda enda á Það. Ekki vitum vér betur, en „Svan- bvi’t“, sem, eins og menn segja, sann- arlega; „bar nafn með rentu“, væri al- lllermt vel tekið, að minnsta kosti af ð^liim peim, sem ekki mylkjast á óð- ar8yðju Símonar og hans líka. fegar 'er ekki geturn „producerað“ neitt stikt, verðum vér að fá pað að láni hjá öðrum pjóðum, og er oss pað eng- 111 skömm, pví pað gjöra allar pjóðir. ÍJegar vér ni'i virðum fyrir oss hin Jrrgri skáld hér á landi, er pað alveg iurða, hve fátæk eða fátækleg pau eru, °S er pví ekki annað að sjá, en fag- nrfræðislegur dauði standi liér fyrir (iyrum, pessvegna væri pað svo mikill bagi, ef eldri skáldanna missti við, sem °neitanlega eru snjailir pýðarar, áður en peir hafa safnað og geíið út pýð- lngar sínar, peir eru nú orðnir aldur- br>ignir menn á 70 aldri að vér ætl- 11111 • Og óneitanlega finnst oss pað bei’a vott um fagurfræðislegan dauða 1111 á tímn, pegar eitt af eldri viður- 'rrkemidu skáldum vorum er svo hug- lQyndasnautt, að pað sezt niður og Jer að hnoða sanmn rímum. J>að er 1 niesta máta aumlegt, pegar skáldin kaka sér eitthvert lettvægt efni fyrir kendur að brasa saman rímur úr. Eða hvað mundi Jónas Hallgrímsson hafa Sagt, ef hann hefði fengið að líta úr §róf sinni, og séð Gröndal kófsveittan Vl® i'ímna lmoð? Jónas, sem að mak- ^gleikum gaf rímunum pað rothögg Sv° meistaralega, að pær hafa ekki risið úr pví nú uppí meira en hálfa Máske Gröndal takist í ellinni, að vekja upp rímurnar aptur, pað er e§ pó hræddur um, að aldrei verði. Maðurinn ber fyrir sig, að oss minnir, að rímur séu kveðnar suður á Grikk- landi, en skyldi pað ekki vera eitthvað bragðbetra, en fíestar rímurnar okkar, sem par er kveðið? pá væru ekki Aý- Grikkir afkomendur hinna fornu Grikkja, ef svo væri ekki. Eg sagði hér að framan, að hin nýrri skáld virtist vera svo fátækleg, pað getur verið, að pað sé vitleysa úr mér, samt kemur pað heim við pað, sem dagblöð vor eru alveg nýlega farin að klifa á, að yfir pjóðinni hvíli bók- menntalégur svefn, eða bókmenntaleg- ur doði, og að oss vanti leiðtoga. Hvar eru nú slíkir leiðtogar, sem peir voru Fjölnismenn, og Jón sál. Sig- urðsson, Gísli Hjálmarsson læknir, og Grímur Thomsen og fleiri, sem allir voru samtímis kringum 1840 í Khöfn, allir fluggáfaðir framsóknarmenn? Eða eiga pessir Brandesarbullukollar að ganga oss í pessara manna stað. Eg bið annars forláts á spauginu, eg kann aldrei að nefna pá, nafn peirra er rit- lent, og heimspekilegt pessutan, real- ista kalla peir sig. Eg keypti næstliðið haust einn pess- ara realista, Einar Hjörleifsson, kvæði, af pví síra Matthías hælir honum mest af pessu nýja skáldakyni. Ekki virð- ist mér Einar pessi stórvægilegt skáld, par eru að vísu liðlega rímuð smá- kvæði og vísur, en pað er nú meinið hjá okkur Islendingum, að ósköpin öll eru til af pessum rímurum eða hag- yrðingum, hvað eg á að kalla pá, en fátt af verulegum skálduin. Allt Horð- urland er fullt af pessum rímurum og enn pá víðar; að minnsta kosti pekkj- um vér ekki pann Norðlending, sem ekki hefir getað klúðrað saman vísu. H. Havsteinn er annar realistinn, mun vera eitthvað kraptmeiri en Einar, sem einungis vegna hins pýdda kvæðis úr Tennyson er gefandi 75 aurar fyrir. Hannes kvað yrkja mikið um yfirborð kvennpjóðarinnar; oss virðist pað ekki mikið efni. Margir mmiu nú annars segja, pessir meun eru ungir, en standa til bóta, vér svörum, sumir peirra eru sjálfsagt 30 ára, og Jónas Hallgrínv;- son dó milli 30—40 ára, og enn pá yngri var hið heimsf’ræga skáld með Bjóðverjum, Friðrik Schiller, pegar liann dó. Eptir pessar fáu og smáu hugleið- ingar, sem viðkomendur munyx telja bull og vitleysu, viljum vér hverfa apt- ur að efninu, áskoruninni, og sækja „Svanhvít“ og láta skáldin sjálf tala. J>eir segja par í formálanum: „Yrði safni pessu vel teldð af löndum okkar, mundi okkur vera ánægja að gefa út annað samkyns og viðlíka stórt, áður langt um líður“. Oss tínnst nú vera langt um liðið, pessi 19 ár, og óskum pví, að peir, sem allra fyrst, bindi enda á petta loforð. í hínni nýju „Svanhvít" ættu að skipa öndvegi hin undra fögru kvæði Schillers bæði að efni og efnismeðferð: „Der Spaziergang" og „Das Lied von der Glocke“, sem Steingrímur hefir pýtt bæði, hið fyrra í „Iðunni“, en liið síðara man eg ekki, hvar eg hefi séð prentað. Stutt yfirlit yfir efui kvæðanna ætti máske að fylgja með. Austlendingur. ÚTLIIBAR FSÉTTÍE. — o — Trúlofun Eristjans, elsta sonar Friðriks krónprinz. Prinz Kristjún, sem er talinn mjög efnilegur maður,- manna liæstur og svipaður mjög á velli móðurfrændum sínum, hefir nú trúlofazt Pálinn, dótt- ur Vilhjálms konungs í 'VVúrtemberg á jpýzkalandi, og er hún einbirni, og stendur til að erfa fjarska mikinn auð eptir foreldra sína. Lovísa krónprinzessa, móðir prinz Krisij'>ns, var og eiabirni eptir Karl XV. Svi.vkonung, og erfði hún margai miliónir cptir foreldra sína, og hafa peir feð^ verið allheppnir með að ná í aijðug gjaforð, sem er bagnaður eigi vðeins fyrir pá sjálfa, beldttr og líka fyrir Da.muörkn, er pvílíkur feikna aufur berst inni landið hvað eptir anuað v.ð pessi kvonföng rík- isarfauna, sem orð leikur á, að peir kunní vel með að fara. Frökkmn pótti pað eitt á bresta við móttöku Kússakeisara hjá peim, að kona Faure pjóðveldisforseta var eigi nógu tiguleg í framgöngu, og pótti ekki sæma sér sem bezt við lilið keis- arans og vera í styttra og dicrara lagi og svipa um of til „madamanna'* í Havre, paðan sem pauhjóii komu allt í einu uppá forsetastól Frakklands; og var eig; laust við, að Frökkum pætti mikið á vaata tiguarframgöngu Eug- eniu keisaraekkju, — prátt fyrir pað pótt hinar frægustu saumakonur Par- ísai'borgar liefðu gjört sitt ýtrasta til að gjöra „fína dömu“ úr kerlingar- tetrinu. „Grána11, skipstjóri L. Petersen, strandaði við Suðureyjar 23. f. m. Mannbjörg varð, en farrnur fórst. Grána var liið elzta verzlunarskip Gránufélagsins, er lieitið var eptir henni, og var jafnan hin farsælasta í siglingum, enda hafði atkvæðaskip- stjóra alla sína daga, par sem voru peir Petersenarnir. „Grána“ var vátryggð fyrir 8000 kr., og að öllura líkindum líka farm- urinn, svo Gránufélagið líður víst eng- an skaða við petta straud. 132 i,Eg held við fáum hvít jól“, sagði hún brosandi, „Frökeninni pykir víst mjög gaman að pví að fara á skautum °S aka í sleða“ ? >,Mér pykir pað eiga bezt við, að jörðin só hvítleit um vetr- art>niann, svo að hún sýnist eigi eins nakin“. ^það er víst að svo fer bezt á pví, en pað er ekki sem heppi- legast fyrir samgöngnrnar; og pað er mjög ópægilegt, að vera alveg afkróaður. »En pessvegna liöfum við líka snjómokara og sleða“. »En ef við komuœst nú ekki heim til okkar og neyðumst til að lalda jólin hérna í vaghinum?11 »3pað væri mjög leiðinlegt!“ Hún leit til hans svo óttaslegin, að hann gat eigi stillt sig Ul11 að hlægja að hræðslu hennar, urn leið og honum kom til hugar bunn fengi pó skemmtilegan félaga við jólahatiðina, pví óánægju- Sv>pUrinn fór henní svo vel. »Okkur gæti liðið prýðilega“, sagði hann. Eg er viss um að yer hafið jólagjafir í töskunni yðar, og eg liefi líka ýmislegt meðferð- > svo við gætum skipzt á gjöfum og prýtt herbergi okkar. Og J°sberinn í loptinu yrði að vera jólaljósið okkar“. »En jólagrauturinn og gæsasteikin! ]pað var óheppilegt að eg Hdi fresta ferð minni pangað til í dag“. hai »Eg hefi pó hérna dálítið, sem getur huggað okkur“, sagði 1111 °g hló um leið og hann fór ofaní handtöskuna sína og tók upp Ur benni flösku það og bikar. »Með yðar leyfi, fröken, ætla eg að hella á staup handa yður, ^ er gott portvín, og pað mun auka bugrekki yðar að bragða á Og sjálfur parf eg eitthvað til að hita mér á“. fir ^-hn hugsaði sig dálítið um, en tók svo hlægjandi við staupinu, 'ún hafði horft á hið fríða og góðmótlega andlit hans. u drekk pá uppá gleðileg jól fyrir okkur bæði“, sagði hún U ^ei() og hún tæmdi staupið. Hann fyllti pað aptur: hi*r"°8 og dreltk uppá pað, að við megum bráðum liittast aptur í íri'a herborgi“. Járnamiðirnir. 129 svo höfðu vöðvar allir prútnað af pessum voðalegu átökum, og and- lit hans var hvítt sem lín. Hanu haltraði pegjandi út án pess að líta á okkur og kom pangað aldrei framar. Nú flykktust allir siniðirnir utan'um Löfgren og vottuðu honum gleði sina yfir sigri hans, og aðdáun að hans mi.klu kröptum. „Æ“, sagði Löfgren, „göður smiður á að geta setið á sér, bæði heima og úti, og svo tekur pað pví ekki fyrir okkur, að vera að monta af kröptum í kögglum, er hver fordrukkinn grafarapjónn getur bráðum leikið sér að. En ijúkið nú bræður úr púnsskálinni, pví nú ætla eg að fá mér aptur neðati í glasinu mínu“. Upp frá peim degi var Ekeberg allur annar maður; hann sást sjaldan úti, og pegar pað vildi til, pá var hann meinlaus sem lamb og luifði lítið um sig. En liann lii'ði ekki lengi eptir petta. En Löf- gren, sem jafnan var sjálfum sér likur, gengur ennpá á hverju kvöldi kl. 6 heimanað frá scr i JakobsbergsgÖtunni til Yiktoríakjall- arans í Norðlandsgötunni, par sem haaa fær sér liið vanalega púns. glas sitt; og eru pað pau einu óparfakaup, er hann liefir leyft sér um dagana. S a in fe r ð a m a ð 11 r i n n. Jólasaggu Eptir Hedevig Winther. |>að voru aðeins tvær mínútui pangað til j árnbrantarlestin átti að fara af stað, pá Áki Hein ók inná járnbrautarstöðina. En pað

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.