Austri - 08.01.1897, Blaðsíða 1

Austri - 08.01.1897, Blaðsíða 1
Kemur út 3 á mátiuði eða 36 bl'óð til næsta nýdrs, og kostar hér. á Undi aðeins 3 Jcr., erlendis 4 kr. GjaJddagí 1. júlí. Uppsögn skrifleg Itindin við áramót. Ógild )iema lcom- in sé til ritstj. fyrir 1. októ- ber. Auglýsingar 10 aura línan, eða 60 a.hverþum.\ dálks og hálfu dýrara á 1. síðu. ¥11. ÁE. Seyðisflrði, 8. Jamar 1897. UR. 1. AMTSBÓlvASAFNIÐ á Seyðisfirði SPARISJÓÐUli Seyðisfj. Lorgar er opið á laugard. kl. 4—5 e. m.. 4°/0 vexti af innlögum. er einlivcr liin elzta og bezta ollarverksíniðja í Eorvegi. Verksmiðja, þessi liefir hinar nýjustu og fullkomnustu vinnu- vélar, og er hverri verk'smibjudeild stjórnað af duglegum og æfð- um verkstjórum, svo verksmiöjan stendur að öllu leyti jafnfætis öllum slikurn ullarverksmiðjum í Norvegi og erlendis, bæbi livað vörugæði og fljóta afgreiðslu snertir. Ennjuí sem komiö er, liefir engin ullarverksmiöja í Norvegi getaö afgreitt vörurnar svo fljött til íslands sem Sandnæs ullar- verksmiðja, og eru allir möttakendur varanna mjög vel ánægöir með verkið á þdim. Eg hefi til sýnishorn af vefnaöinum, og verðlagsskrá. Aö senda ull til vinnu í jjessari verksmiöju er mikill liagn- aður fyrir menn, þareð allur vefnaöur |>aðan er bæði ódýrari og betri en frá útlöndum, og því mæli eg meö Sandnæs ullarverk- smiöju til allskonar ullarvinnu, og ábyrgist eg, aö þeir sem senda þangaö ull til vinnu, fái bæði vandaða vöou og fljóta afgreibslu. þess ber aö> er mér ”er send ull, aö nafn þess, sem sendir,' sé líka á merkiseðlinum ásamt mínu nafni, til þ'ess að vÖr- urnar fari eigi í rugling, þar mér er send ull allstaöar að hér á landi, einsog eg bið menn líka að senda mér bréf með póstum viðvíkjandi því, hvaö menn vilja láta vinna úr ullinni, 011om spurningum hör aö lútandi verður fljótfc svaraö, og upplýsingar skjótt geí'nar. Nýir uinboösmenn verða teknir. Seyðisfirði 21. nóvember 1896. L. J. Imslanth Aðal-umhoðsmaðm’ á íslandi og Færeyjum. --o- Yegamótum á eg er. Er ei víst hvert nú skal stefna? Aðeins veika sjónin sér sæg af brautum — enga gefna. Skuld pó bendi allar á, Gna má eg tii að velja. Myerja skal eg halda pá? Hér er margt að kaupa’ og selja. Braut til unaðs, braut til kífs; braut til sældar, leið til rauna; braut til dauða, braut til lífs; braut til stríðs og sigurlauna. þúsund brautir — þvers og langs — þossar leiðir sundur skera. Hér er ekki greitt til gangs. — Gaman er ei pungt að bera. — Vandasamast veit eg eitt: valið milli Jjúsund brauta. Plestir vilja ganga greitt gæfuslóð, cn helzt án þrauta. Ef hún Skuld ei skyggði á skin, er lýsir þessar brautir, vandalítið væri Jiá valið, til að forðast prautir. það er segin saga, þá sízt eg vildi götu præða. Sjaldan breiðast blómin á braut, sem leiðir upp til liæða. Ef pú velur eina braut — ei er blöðum til að fletta — veldu leið, sem pitngbær praut prengir mörg — hún er: sú rétta. Stefndu beint í eina átt upp og fram, pá guð pig styður. Aptur snúa aldrei mátt, ef pú vilt ei hrapa niður. Ef pú beygir útá lilið, er pér glötuð stefnan rétta, að pér steðjar ólánið. Urðar fræði kenna petta. ,þá pú heyrir hunda glam —• heimsins gys, sem mörgum kælir - - krejiptu hnefa! haltu fram! Heimur má ei sjá pú skælir. Að vér sigftim eina praut, er oss hvöt að berjast lengur. Eins er pvýtur æfibraut, annar sama veginn gengur. það er svona, smátt og smátt smækkar tala harðstjóranna. Pleiri’ og íleiri’ í eina átt eykur tólu frelsingjanna. Svona líður ár og ár; aldaraðir koma’ og hverfa. Stríðendanna störf og sár stríðsmenn sérhvers tíma erfa. þeirra- braut eg glaður geng. 'Gangið-hpna landar sælir! Gæfan stýður góðan dreng. Gæfan flýr pann æðru rnælir. Ollum kveifum kveðum níð! Kætumst, pví að sigrast raunin! Ef vér heyjum aldrei stríð, aldrei vinnum sigurlaunin. Yegamótum er eg á. Engum vafa binzt pað lengur livað eg vil, og livað eg má. Heill peim, réttan veg sem gengur! S. J, I)r. Grrímiir Thomsen lézt úr lungnabólgu að heimili sínu Bessastöðum p. 27. nóvbr. f. ^í., rúm- lecra 76 áva getinall. Paðir Dr. Gríms var hinu nafn- kunni bryti Bessastaðaskóla,fj gull- smiður þorgrímur Thomsen, en móðir hans var frú Iugibjörg Jónsdóttiv, systir Gríras amtmanns. Ekki lærði Grímur samt í Bessa- staðaskóla, heldur hjá hinum ágæta gáfumanni, stiptjjrófasti Arna Helga- svni í Görðum á Álptanesi, og út- skrifaðist frá lionum 17 ára að aldri, og sigldi pegar til Kaupmannahafnar- háskóla, og lagði par lengstum stund á fagui’fræði, og varð par magister 1845, en doktor jjhilosophiæ 1854. 1848 komst Grímur inní utanríkis- stjórnardeildina, og var síðan um tíma aðstoðarmaður (Attaché) sendiherra Dana í Brussel og Lundúnum. Síðan fór hann aptur til Kaupmannahafnar og hófst par brátt til metorða íutan- ríkisráðaneytinu, par tíl barón Blixen Einecke, svili konungs vors, hóf hann til'forstöðumanns í verzlunardeild utan- ríkisráðaneytisins um 1860, er Dr. Grímur veitti forstöðu par til Danir urðu að fækka embættismönnum við sig eptir að peir höfðu misst Hertoga- dærnin í öðru slesvíkska stríðinu 1864, og liann pá lausn í náð frá em- bættinu 1866, með fullum íaunum í 5 næstu ár, og svo með eptirlaunum. Einu ári eptir að Dr. Grímurhafði fengið lausn frá embætti, flutti hann lieim til íslands og byrjaði búska.p á Bessastöðum 1868. En 1870 gekk liann að eiga ungfrú Jakobínu Jónsdóttur, þorsteinsson- ar prests frá Beykjahlíð, er var yngst peirra systkina, og lifir hún mann sinn, Eigi varð peim hjónum barna auð- ið, en pau ólu upp tvö mannvænleg fósturbörn, bróðurdóttur (Sigurgeirs) og nöfhu frú Jakobínu, er gipt er Einari prófasti Eriðgeirssyni á Burg, og systurson, X3°rlák Jónsson frá Gautlöndum, stud. mag. í Kaupmanna- höfn. Dr. Grímur Thomsen hafði fengið fleiri heiðursmerki en flestir aðrir ís- lendingar, en sjaldan bar hann pau. Grínrar Tln>msen ritaði mikið á yngri árum sínum í útlend blöð og timarit, er allt pótti all-merkilegt og lýsa sjálfstæði hans í skoðunum, einsog pá hann varði Tiberíus keisara og Pilip 2. Spánarkonung, er fáir hafa hingað til orðið til. Hér heima á Islandi sat Dr. Grím- ur á alpingi frá 1869—1891, og pótti jafnan með binum vitrustu og merlt- ustu pingmönnum, og var bæði fram- sögumaður fjárlaganefndarinnar og for- seti neðri deildar. Yið fráfall Dr. Gríms Tliomsens heíir landið misst einhvern merkasta son sinn, og beztum hæfileikum búinn, pví að gáfur hans voru svo ákaflega fjölhæfar, svo að liann var í flestum vísindagreinuni mji/g vel að sér, og því vur liann mjög opt prófdómari við stúdentapróf lærða skólans; enda var haun jafn vel að sér í íslenzkum sem forngrískum frreðum, og heim- spekingur mikill. Dr. Grímur Thomsen var kátur og skemmtilegur og manna gestrisnastur, og seint mun peim íslendingum, er heimsóttu Dr. Grím í Kaupmanna- höfn, fvrnast, hvað harin gat verið frábærlega skemmtilegur heim að sækja, jafnt fræðandi sem fyndinn, glaðvær, lítillátur og gestrisinn húshóndi, sem laðaði okkur yngri menn að sér til aðdáunar að alheimsinenntun lians og víðsýni á lífinu og fornum og nýjum fróðleik og forníslenzkri. gestrisni, en pó fyrst og síðast með hinuin töfrandi rammíslenzku kvæðum sínum, sem hann las sjálfur upp fyrir okkur í veizlum peim, er hann hélt, síðari árin í Höfn, hver jól, og kallaði Jólasumbl, og ,-mun peim, sem við voru, ógleyman- ieg endurminning pessara kvölda, sem einhverra peirra skemmtilegustu og fróðlegustu, er peir hafi lifað, á heim- ili einhvers hins skarpvitrasta og ein- konnilegasta Islendings pessarar aldar. Skapti Jósepsson. Kaupmannaliöfn 8. nóv. 1896. Veðráttan hefir verið hér mjög um- hleypingasöm með rigningu og hvass- viðri, nú pessar síðustu nætur hefir verið frost, og purkar með köflum. Yesta lagði af stað kl. 9 og með henni meðal annars pessir farpegar: Hall- dór Jónsson bankagjaldkeri, Hannes þorsteinsson þjóðólfsritstjóri. þórður Thoroddsen læknir í Keflavík með frú sinni. Hefir Thoroddsen ferðast um Norveg og Danmörk og skoðað sjúkra-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.