Austri - 08.01.1897, Blaðsíða 3

Austri - 08.01.1897, Blaðsíða 3
NR. 1 3 1 AUSTKI, landshöfðiagjanum, og allt of vel fallið til pess, að vekja megna óánægju hjá oss Austfirðingum moð liina á'ðstu póststjórn landsins, og pað pví miður með fullri ástæðu, er hér við bætist hið afleita og öfuga fyrirkomulag aðal- pöstferðanna, er áður er hér tekið fram, og bent á hvernig megi úr pví bæta. En til umbóta á póstgöngunum með- fram sjónum, skulum vér leyfa oss að koma hér fram með pá uppástungu. að aukapóstur verði sendur héðan, strax eptir komu Norðanpóstsins, yfir Brekku í Mjóafirði og Nes í Norð- firði, alla leið til Eskifjarðar; en ann- ar aukapöstur frá Höskuldsstöðum í Breiðdnl strax eptir komu Sunnan- póstsins pangað á hingað leið, — er gangi um Stöðvarfjörð, Búðakaupstað í Fáski'úðsfirði og kaupstaðina við botn Beyðarfjarðar, Hrúteyri og Búð- areyri, og til Eskifjarðar, og rnæti par aukapóstinum af Seyðisfirði, J>ykir oss réttara að aukapóstur pessi gangi heldur úr Breiðdalnum en af Djúpa- vog, af pví paðan ætti hann samleið við Sunnanpóst í Breiðdal, og svo væri aukapóstleiðin af Djúpavog töluvert lengri en sú af Seyðisfirði á Eskiíjörð, er lilyti að kosta töluverða biðpeninga. Seyðisfirði 8. jan. 1897. Veðrátta heflr verið hér hin blíð- asta síðan löngu fyrirjól; en pó hefir síðustu dagana ldesst töluvert í rót og skemmt á jörðu vegna áfreða. Biskvart varð hér út af firðinum allt fram undir jól, en síðan vitum vér ekki til að róið hafi verið héðan úr firðinum. „Dronning Sophie“, sem lauslega var getið í siðasta tbl. Austra, flutti hingað og til Eskifjarðar taiuvPv3«ri jróstflutning frá útlöndum og kom koma skipsins liíngað upp til Austur- landsins sér nð mörgu leyti mjög vel, og á stórkaupmaður Thor E. Tuliníus góða pökk skilið fyrir sendingu sldps - ins. Með skipinu komu hingað og fóru aptur með pví, peir sýslumaður A. V. Tulinius, síra Jón Guðmundsson, hrepp- stjóri Einar Jónsson, og Guðmundur Hávarðsson frá Norvegi. „Dronning 8ophie“ fór aptur til út- landa um nýársléytið frá Suðurfjörð- unum og átti að koma við í Færeyjum, eiusog í hingaðleiðinni, og galt póst- stjórnin danska herra Thor E. Tuli- niusi eitthvað fyrir póstflutning pangað og hingað til landsins. Aptansöng hélt síraBjörn ]>orLáks- son á aðfangadagskvöldið í Yestdals- eyrarkirkju að viðstöddumfjölda manns. Yið aptnnsönginn var í fyrsta sinn kveykt á Ijósahjálmi peim, er keyptur hafði verið af kaupmanni Magnúsi Einarssyni fyrir pá peninga, er inn komu á tombólu, er haldin var hér seint í sumar fyrir forgöngu nokkurra heiðurskvenna hér í sókninni. Ljósa- hjálmurinn er mikið snotur og gefur góða birtu eptir stærð. Kirkjan var og upplýst með mörgurn fleiri hcngi- lömpum og stearinljósum, svo bírtan var hin bezta í henni. Yið aptansönginn og um hátíðirnar söng vel æfður söngflokkur í kirkjuuni, og fór söngurinn prýðilega vel fram. Cand. theol. Geir Sæmundsson hélt og aptansöng í Bindindishúsi Seyðfirð- inga inná Ejarðaröldu, bæði á aðfanga- dagskvöld jóla og gamlárskvöld, fyrir margmenni, og prédikaði til skiptis um hátíðarnar á dönsku og íslenzku. Fyrirlestra, andlegs og bindindis- legs efnis, liéldu peir Jón kennari Sigurðsson og porsteinn pventsmiðju- eigandi Skaptason fyrir fjökla áheyr- enda á gamlárskvöld í skólahúsinu á Yestdalseyri, og sagðist báðum vel. „Verkmannafélag Seyðisfjarðar“ heitir félag nokkurt, er verkmenn kaupstaðarins hafa nýlega stofnað með sér, bæði til pess að stytta vinnutím- ann og hækka vinnulaunin. Ydl félag- ið hafa almennan vinnutíma 10 tíma á dag, með 25 aura borgun fyrir hvern tima frá 1. okt.—1. maí, en 30 aura um sumartímann, og að minnsta kosti 5 aurum hærra fyrir alla yfir- vjnnu. jjessi samtök verkmanna kaupstað arins gilda ennpá aðeins vinnu hjá kaupmönnum og vinnu fyrir bæinn. Inngöngueyrir í félagið er 50 aurar, og er pað árstillagið. Ymsar aðrar ákvarðanir eru gjörðar í lögum félagsins, til pess að tryggja rétt félagsmanna gegn vinnuveitendum og treysta félagsskapinn. Bæjarstjórnarkosmng' fór hér fram á 2 bæjarfulltrúum 2. p. m., og hlutu kosningu peir verzlunurmaður Bjarni Siggeirsson og skraddari Eyjólfur Jónsson. Sjónleikir hafa verið leiknir bæði á Fjarðaröldu í Bindindishúsinu og út á Eyrum. Álfadanz, ineð blysför og söng, var haldinn 6. p. m. á Vestdalseyri, og pótti unga fólkinu góð skemmtun. Sungið var mikið laglegt álfakvæði eptir Pét- ur S. Klemensson. Kaupm. M. Ein- arsson og frú hans huðu öllum flokkn- um heim og veittu honum ríkmannlega. Jólatró skreyttu nokkrar konur á Búðareyri og Fjarðaröldu í Bindindis- húsi Seyðfirðinga. 6. p. m., og buðu pangað börnum af Búðareyri og Fjarð- aröldu. Fyrirspurn. Eg er eigaridi að 1 hlut í hlut- afélagi nokkru og er svo að orði kveðið .i hlutabréfi míuu, að bréfið veiti eiganda lilut í arði og eignum félagsins og tiltölulega hlutdeild í skyldum pcss og réttindum, eptir pví scm lög félagsins ákveðu., Færi nú svo, að fétag petta purfi meira fé en hinu upphaflega tillagi nemur, ber mér pá skylda til að leggja til meira fé en eg gerði í upphafi? Og sé mér skylt að gera pað, hvern- ig mundi eg pi geta sloppið sem skaðminnst útúr félaginu? IHuthafi. S va r: Vanalega er svo að orði kveðið í hlutabréfum, að pau veiti hluthafa tiltölulega hlutdeild í ágóða og skaða félagsins. Virðist petta lika vera meiningin í pessu félagi, er hér er spurt urn, pótt reyndar vísað sé til laga félagsins, sem gætu ákveðið ann- að, en munu varla gera pað. Eins og pví hluthafi fær tiltölulegan hluta í ágóða félagsins, ef hann verður nokkur, eins hlýtur hann að sætta sig við að verða að taka pátt í skað- auum, og pað jafnvel á pann hátt, ef svo ber undii', að hann ekki elnungis tapi hinu upphaflega tillagi, heldur og að hann leggi fram enn miklu meira fé, eptir pvi sem lög félagsins og hagur pess kann að krefja. j>ann- ig kvað nýlega hlutafélag nokkurt hafa orðið, til pess að geta staðízt, að heimta inn 30 kr. fyrir hvern hlut af hluthafendum. Eyrir nokkr- um árum, er Gránufélag pótti standa tæpt, óttuðust margir að lánardrott- inn félagsins mundi ganga rikt eptír sínú, heimta alla skuld sína hjá fél- aginu og krefja hlutabréfseigendur um pað, er til vantaði. En lánar- drottinn lýsti pá yfir, að hann mundi ekki ganga svo hart eptir skuld sinni. Hvort lánardrottinn eða lánardrottn- ar liins umrædda félags mundu reyn- ast eins drenglyndir um pað verður ekkert sagt. Éf pvi hlutliafi væri hræddur um, að félagið kynni að tapa mildu, væri ráðlegast að 6e]ja hlutinn í tíma fyrir eitthvað. Og betra mundi vera að gefa hann peim er piggja vildi, einsog dæmi eru til, en að neyða.st smámsaman til pess að leggja fram jafnvel margfallt fé vió pað, sem hluturinn sjálfur nam upp- haflega. Hannevigs gigt-áburður. þessi ágæti gigt-áburður sem hefir fengið hér maklegt ómótmælandi lof, pannig, að öll íslenzk blöð mætti með pví fvlla, fæst einungis hjá W. Ó. BreiðQörð í Beykjavík, 6 Kokkru síðar sá eg á hendur mér, er eg' hélt mér með dauða- lialdí í klettinn, og síðan sá eg móta fyrir hryggnum á Swiatecki betur og betur, Smámsaman breiddi sig yfir klettinn og hrygginn á Swiatecki gráleitt ljós, er alltaf skýrðist, partil myrkrið livarf alveg inní dagsljósið. Um leið varð eg var við sugga, er setíist fyrir brjóst mér; bæði kletturinn og loptið umhverfis mig virtist mér rakt. Eg réjmdi til að setja pessar breytingar á mig og ætlaði mér síðar að reyna til pess að mála pessi undrafögru ljósa- skipti morgunsins, en pá heyrði eg Swiatecki allt í einu hrópa: ,,0’ hvað petta er vitlaust! Hann hvarf ofanfyrir hamarinn. „Swiatecki!“ hrópaði eg, „liváð er orðið af pér?“ „Æptu ekki svona, en líttu í kringiun pig“. Eg heygði mig áfrarn og leit niður fyrir mig . . . Eg sat á brattri snös, en aðeins hálfri annari alin fyrir ncðan mig var slétt, grsen grund, og hafði grasið tekið úr idjóðið af steinunum. Spöl- korn paðan sást til vegar, par sem margar krákur voru að hoppa um, og voru pað ernirnir, er eg hafði heyrt til. Yið purftum aðeins aé renna okkur niður af klettinum og pá gntum við geng- ið rakleiðis heim til okkar. Og svo höfðum við setið parna á snösinni alla nóttina hríð- skjálfandi! Bg veit ekki, hvernig stóð á pví að eg mundi eptir pessum hálfs annars árs gamla viðhurði eins glöggt og hann hefði skeð í gær, á meðan við hiðum eptir heimsókn húseiganda. Eg varð hressari í huga við pessa endurminningu, og sagði við Swiatecki: „Antek, pá hélduni við líka að hyldýpi tæki við pó pað væri aðeins flatt engi undir fötum okkar. Svona gæti enn farið. Reynd- ar erum við bláfátækir og húseigandi ætlar að láta bera okkur út, en petta getur alltsaman broytzt. Og pegar heiðrinum og gullinu riguir ofanyfir okkur . . .“ . Swiatecki sat einmitt á hálmdýnunni og var að toga uppá sig stígvélin um leið og hann tautaði eitthvað í pá átt, að lífið gengi ekki í annað en toga uppá sig stígvél á niorgna og afsérá kvöldin, Sú þríðja. 3 í einu 2—3 hrennivínsstaupum og gefur okkur gotur um leið, til pess að vita, hyort við tökum eptir pví, og sé hann ekki viss um pað, pá gefur hann okkur olnbogaskot og spyr okkur með brenní- vínsröddu: „Er eg ekki gjörspilltur— hvað?“ Ekki satt? Við segjum honum, að hann sé mesti grasasni. þá verður hann óður og uppvægur, pví hann stenzt ekki reiðari, en ef við ef- umst um, að liann sé gjörspilltur maður. En, ef satt skal segja, pá er Swiatecki í rattn og veru bezti drengur. Eiinisinni villtumst við í fjöllunum við Salzkammargut við Zell am See .... Við lentum í kolniðamyrkri og við vorum á góðum vegi til að hálsbrjóta okkur, er Swiatecki tekur pannig til máls: „Heyrðu AVladek!* j>að er synd að pú drepir pig, pví pú ert efni í afbragðs málara. Eg ætla pví að fara hér á undan, og ef eg hrapa, pá staldrar pú og bíður kyr til að birtir og pú getur ratað heimleiðis. „Nei,“ sagði eg‘ „eg vil fara á undan af pví eg sé betur“. „Hvaða vitleysa" sagði Swiatecki, „hálsbrjóti eg mig ekki í nótt, pá fæ eg samt einhverntíma leiðiniegan dauðdaga, og hvenær sem pað verður, steudur mér alveg á sama“. Yið fórum að rífast. En bráðum varð koldimmt, og okkur kom saman um að kasta lilutkesti um paðj hvor okkar skyldi fara á undan, og kom upp hlutur Swiateckis og fór hann strax af stað. Yið gengum upp eptir einstigi, er í fyrstunni var nokkuð hreitt, en mjókkaði svo. Báðummegin götunnar virtist okkur að gina við dýpi mikið. Fjallastígur pessi mjókkaði alltaf og við hvert fótmál hrundi lausagrjótið uudan fótum okkar. „Yið getum ekki lengur gengið uppréttir" sagði Swiatecki, við verðum að skríða á fjórum áfram“. Og petta var satt, við urðum að skríða áfram, og líktumst apa- köttum. *) Stytt, fyrir AVladislaw.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.