Austri - 08.01.1897, Blaðsíða 4

Austri - 08.01.1897, Blaðsíða 4
NR, 1 A U S T R I. 4 Óskilafé, se’t Ge th 'lli ahreppi baustið 1896. ]. ' ivithi sfl'tt æ , rnark: Tvístig. apt. b., m ði: . fr. v brennim ódöggt. 2. Ií VÍ: !- i |r f t Ut . £TI 1) 1 ið h : 3. JxVÍ.u: a o ir vetu inarl;: jbð. apt. h.; sneitt fr. biti apt. v. 4. Hvíthornótt ær, mark: miðhlut k.; tvístýft fr. biti apt. v. 5. Hvítt lamb (aimbur), mark: gagnbit. .i.; stúfrifað v. 6. Hvítt lamb (geldingur), mark: sneitt biti apt. h.; hvatt v. 7. Hvítur lambhrútur, tvístýft fr. k.; hálfur stúfur fr. v. 8. Hvítt lamb. (gimbui'), mark: sneitt fr. h.; biti fr. fjöður apt. v. 9. Hvíthníflóttur sauður, mark: tvístýft apt. biti fr. h.; tvístýft fr. v., brennim. óglöggt. 10. Hvítur sauður 2vet., mark: tvístýft fr. biti apt. h.; tvírif. í stiif v. 11. Svartur bimbgeldingur, mark: ólæsi- legt. kalin eyrt. 12. Hvíttlarnb (gimbur), mark: tvírif. í sneitt apt. h.; hamarskorið v. 13. Hvít ær, vönkuð, mark: blaðst. apt. biti fr. h.; sneiðrif. apt. biti fr. v. 14. Ýrukollótt ær, mark: sneitt fr., gagníjaði. h.; blaðstyft. apt. v. 15. Hvítur hrút. 2 vet., mark: Hvatt h.; Blaðstýft apt. v. 16. Hvítt lamb,mark: gcirst. b.; hvatt v. 17. Grár lambhrút., mark: hvatrif. h.; hamarskorið v. 18. Grárilótt gimbur, mark: hamarskor. li.; hvatt, fjöður apt. v. Geithellnalireppi 19. desbr. 1898. Jón P. Hall. Óskilafé, selt í Jökuldalshrenpi. 1. Grá gimbur, mark: Yagl apt. h.; hálfur stúfur fr. v, 2. Hvít gimbur, mark: sneiðrif. fr. h.; stýft fjöður fr. v. 3. Hvít gimbur, mark: stúfrifað fjöður fr. h.; stýft biti apt, fjöð. fr.^v. 4. Hvít gitnbur, mark: sýlt fjöð. fr. h.; stúfiifað fjöð. apt. v. 5. Hvít Eimbur. mark: sýlt fjöð. apt. .; f, r fr. v. 6. í'lekkóttur sauð. tvævet., mark: tvístigað fr. h.; tvístýft apt. v. 7. Hvítur lambhrút., mark: sýlt h.; miðhlutað í stúf v. 8. Hvítur lambgelding., mark: sýlt h.; miðhlutað í stúf, v. 9. Hvítur lambgelding.: mark: stýft h.; sneitt á blaðst. apt., biti fr: v. 10. Hvítur lambgelding., mark: m’ðhlut. h.; hvatrifað á helming fr. v. Eiríksstöðum 9. des. 1896. Einar Eiríksson. ess skal getið, að nokkrar konur á Vestdalseyri hafa gefið kirkjunni par prýðis laglegan ljósahjálm, keypt- an fyrir fé, er safnað var með hluta- veltu. Um leið og eg’ pakka öllum hlutaðeigendum gjöf pessa, flyt eg pakklæti raitt öllum öðrum, er styrkt hafa kirkjuna með gjöfum. Dvergasteini, 26. des. 1896. Björn porláksson. Úr réttum í haust voru dregn- ar til mín tvær ær, öunur hvíthynd, með svörtum hrútdilk, með laukréttu fjármarki Einars litla sonar míns. Hvatrifað hægra, hamarskorið vinstra. Hin ærin var geld, mórauð, hynd, með mínu eigin fjármarki, hvatrifað hægra blaðstýpt aptan vinsta. Með pví pessar ær eru eigi eign okkar, óskum við að eigendur gefi sig fram; munum við pá greiða peim andvirði peirra eptir almennu gang- verði hér í haust; að frádregnum ómaksla,unum og auglýsing pessari. Sléttu 15. nóv. 1896 jBaldvin V. Emarsson. Yíirlýsing'. Hérmeð lýsi eg Sigríði Jónsdóttur á Arnhólsstöðum í Skr ðdal, óhehnila að pvi að bi'úka fjármark mitt: ó- markað hægra, blaðstýft aptan vinstra. Og hvern, sem kynni að brúka petta mark í Suður-Múlasýslu, lýsi eg óheim- ilan að pví, meðan eg brúka pað í nefndri sýslu. Biskupshöfða, 5. desbr. 1896. Steinn Jónsson. Til Héraðsmanna! Héraðsmenn eru beðnir að misvirða ekki pó myndir peirra ekki geti orðið fullgjörðar fyr en eptir nýjár. Þetta stafar af of mikilli aðsökn. Myndirnar verða sendar frá Eng- landi að forfallalausu með 1. ferð „Yesta“ 1897. p. t. Akureyri 4. des. 1896. Aug. Guðmundssan. —Eg er hættur við alla nautn áfengra drykkja. Brokku í Lóni 31. okt. 1896. Einar Jónsson. Fineste SkandinaYÍsk Export Kaffe Snrrogat er hinn ágætasti og ódýrasti kaífibætir sem nú er í verzlaninni. Eæst hjá kaupmönnum á Islandi. F. Hjort & Co. Kaupmannahöfn. Undertegnede Agent for Islands Östland, for det kongelige octroje- rede. almindelige Brandassurance Compagni. for Bygninger, Yarer, Effecter, Krea- turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjoben- havnpnodtager Anmeluelser om Brand- forsikkring; meddeler Oplysninger oin Præmier &c. og udsteder Policer. Eskifirði í maí 1896. Carl D. Tulinius. hinnar islengku landsstjórnar. Pyrsta ferð eimskipsius „Yesta“ á árinu 1897 verður pannig:Frá Kaup- mannahöfn 1. marz, frá Leitli 5. rnarz frá Páskrúðsfirði 8. marz, fri Eski- firði 8. marz, frá Norðíirði 9. marz, írá Seyðisfirði 11. marz, frá Yopna- íirði 12. marz, frá Húsavík 13, marz, frá Akureyri og Oddeyri 16. marz, frá Siglufirði 16. marz, frá Sauðár- krók 17. marz, frá Skagaströnd 18. marz, frá Blönduós 19. marz, frá ísa- firði 22. marz, fró Dýrafiroi 23. marz. frá Bíldndal 23% marz, frá Stykkis- hólmi 24. marz. í Rvík 28. marz—Prá Rvík 31. marz, frá Yestmannaeyjum 81. marz, frá Leith 4. apríl, í Kaup- mannnhöfn 8. ap/íl. Yið ferð pessa gilda hinar sömu athugaseindir, sem eru á fernaáætlun pessa árs. Perðaáætlun fyrir allar ferðirnar verður gefin út síðar. D. Thcm sen, farstjóri. Almenningi gc-fst til vitundar, að eg, auk hinna venjulega læknisstarf'a hér eptir sórstaklega tek að mer lælmingar á öllum hinum algengari augna og eyrna sjúkdómum. Seyðisfirði. ’h. 20. okt. 1896. Briikuð íslensk frímerki verða jafnan keypt. Verðlisti sendist ókeypis. Olaf ÖTÍIstad. Trondhjem. LEIÐBÉTTIKGAR rið grein- ina um Tlifile í „Austra YI. 32. 1. d. 34.1. að neðan: fornales: frosna. 2. d. 34.1. að neðan: til norðurs les: til norðvesturs (frá Bretlandi). Abyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. pliil. Sbapti Jósepssoii. Pren tsmiðj a porsteins J. G. Skaptasonar. 4 En braðum var líka úti um pað, pví fjallseggjn var nú eigi breiðari en hestnryggur. Loks klofaði Swiatecki yfir fjallseggina og mjakaði sér pannig áfram, og eg á eptir honum. En okkur sóttist petta ferðalag seint, og pað eyðilagði alveg föt okkar. Að nokkrum tíma liðnum hrópaði Swiatecki: „Wladek“! „Hvað nú?“ „Hér endar fjallshryggurinn“. „Hvað tekur pá við?“ „Eram undan mér er tómt lopt! . . . Fyrir framan okkur hlýtur að vera gínandi hyldýpi11. „Taktu stein og kastaðu honum ofau, svo víð getum fengið að heyra pað, hvað langt er par til hann kemnr niður“. Eg heyrði að Swiatecki preifaði fyrir sér eptir steini í myrkr- inu. „Taktu dú eptirl“ sagði hann, „nú kasta eg steininum“. Við hlustuðum .... Dauðapögn! „Heyrðirðu ekkert?“ „Nei!“ „J>að er vist ágætur áfangastaður, er við höfum valið okkur!-— Hér hlýtur að vera marghundraðfalt hyldýpi fyrir framan okkur!“ „Kastaðu aptur!“ Swiatecki uáði nú í enn stærri stein og kastaði honum. Sama pögn. „Hvaða Ginnungagap er petta“? sagði Swiatecki. „J>að má Guð vita; en við neyðumst til að sitja hér par til á morgun“. > Við sátum svo kyrrir. Swiatecki fleygði smámsaman ofanfyrir sig, en pað kom fyrir ekki. Og panníg leið stund eptir stund, en loksins heyrði eg Swiatecki spyrja: „Wladek, pú sofnar pó ekki! . . . Hefirðu ekki vindla?“ „Jú, víst hefi eg svo, en við höfum livorugir eldsjiítur. Og pá er búið með pað“. Um kl. 1 byrjaði sallarigning, en myrkrið var híð sama. Eg komst á pá skoðun, að hvorki bæjamenn eða bændur hefðu eigin- lega hugmynd um hina verulegu kyrð. Kyrðin í kringum okkur var voðaleg. Mér fannst eg heyra blóðið sjóða í æðum inKum, og eg 5 heyrði öðru hvoru hjartsláttinn í mér. — Pyrst pótti mér hálf- gaman að vandræðunum,að ríða pannig klofvega yfir íjallseggina einsog hestsbaki um hánótt og í niðamyrkri, rétt yfir gínandi liyl- dýpi, — á pví áttu fáir bæjarbúar kost, — en pví miður varð mer mjög kalt, og hinar heimspekilegu huglóiðingár Swiateckis bættu litið úr skák: „Hvað er lífið ? Lífið er tóm heimska. Alenn cru að stagast á ípróttum og listaverkum! Pari pau öll norður og niður. J>au voru aðeins stæb'ng náttúrunnar og tóm vitleysa. Eg liefi tvisvar komið á myndasýninguna. J>að voru send pangað svo mörg málverk * að pað hefði mátt búa til hálmdýnur handa ölluin Gyðiugum í heim- inum, og hvílíkar myndir? Ekki gjörðar til annars eu að ganga í augun á ríkum heimskingjum, og fylla munn og maga, hreinasta hneyxli fyrir íprótt vora: í peim var ekki suefill af verulegu málverki;pví til allrar hamingju er engin sönn íprótt til í heiminum — par er aðeins náttúra. fað getur reyndar verið, að náttúran sé nokkurs virði; en pft er pað álit ^mitt, að hún sé heldur ekki á marga fiska . . . ];>að skynsamlegasta, sem við gætum gert, væri að stökkva hér ofaní djúpið, til pess að losast við lííið. Eg gerði pað, ef eg hefði dálítið af brennivíni, en par eg er.ekki svo heppinn að eiga pað, pá læt eg pað vera; pví eg liefi svarið pess dýran eið, að fara ekki ófullur úr pessum heimi“. Eg var vanur að hlusta á bullið úr Swiatecki, en parna í kyrðinni, óbyggðinni, kuldanum og myrkrinu, hafði ræða hans leið- inleg áhrif á mig. En til allrar hamingju liætti hann pó loksins bullinu, rétti úr sér, og kastaði enopá nokkrum steinum niður fyrir sig, og endurtók aptur og aptur viðkvæðið: „|>að heyrist ekkert“, og síðan pögðum við í fulla 3 klukkutíma. I>að tók að líða að morgni og við heyrðum allt í einu vængja- pyt og fuglaklið yfir liöfði okkar. Ennpá var svo dimmt, að ekkert sást, en eg var sannfærður uin að fuglarnir voru ernir, er sveimuðu yfir hyldýpinu fyrir neðan okkur, uppí loptinu heyrðist hlakk peirra æ gleggra. Og eg var alveg forviða á pví, að pað var sem heilir herskarar af örnum flygju framhjá okkur; en pað var pó ætið dagsboði.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.