Austri - 08.01.1897, Blaðsíða 2

Austri - 08.01.1897, Blaðsíða 2
NR. 1 A IJ S T R I. 2 hús og leitað sér upplýsinga peim við- víkjandi. Eunfremur frú ISTielseu af Eyrarbakka sein kom hingað með dóttur sína veika og kom henni fyrir til lækninga. liafn Sigurðsson, sem kom hingað með Ye,-.tu snöggv,- ferð; pá Magnús Arnbjarnarson (frá Seifossi) stud. jur. Rector Jón Hjaltal.n t'rá Möðruvölum. f ú Yil- hjálmur Paulsoo frá Wumipeg, kom hing; ð til Hafnar til ; ð hitta Einar Hjörleifsson, sem kom með Yestu síð- ast á ieib til Ííalíu séx til heilsu bóta; og loks Magnúi Linursson dýra- læknir. Sem inargir aðrii góðir menn labbaði eg ytir í gömlu Dok til að kveðja kunningjana, sérstaklega Magn- úr Einarsson, pví eg liafði ekki liaft tækifæri til að vera með á fimtudags- kvöldið, pegar hann var kvaddur á Sævarenda með glasaglaum að Hafn- arsið. p>á erum við loks komnir svo langt að fá fastan dýralækni, og vonandi ekki langt aðbíðaað fleiri bætist við. Eins og pú manst, voru pessi embætti stofnuð hér um árið og lögð sérstök áher/.la á að pau væru nauðsynleg til að geta haft tryggingu fyrir að Eng- lendingar lokuðu ekki landi sínu fyrir fjárflutningi frá íslandi af peirri á stæðu að hér væri ekkert eptirlit haft með sóttum eða kvillum í skepnum og pví liætta fyrir að fá pestir inn í landið með íslenzka fénu. ISú stenzt svo ópægilega á endum, að aðflutningsbann Englendinga kemur jafnsnemma og okkar fyrsti dýralæknir. par sem petta getur ekki lengur verið ástæða til stofnunar eða viðhalds pessara em- bætta, pá kann ef til vill sumum að finnast pau ópörf, en pað eru pau pó alls ekki; vitaulega geta pessir 2 menn ekki gengið um land allt og læknað — og að láta Reykjavík og Akureyri t. d. hafa pau hlunnindi sem engir aðrir liafa gagu af, kann að vekja öfund annara landshluta. En petta er allt misskilningur., pað er mjög margt, sem pessir menn geta gjört tii gagns fyrir pjóðina í heild sinni, sé pess gætt, og peim gjört mögulegt að snúa sér að pví. lyrst og fremst er sjálfsagt að peir hafi eptirlit með útflutningum á fé og liestum, lialdi peir áfram. Gangi drep- sóttir og pestir, pá parf að líta eptir peiin, reyna að stöðva útbreiðslu peirra og varna pví að pær komi upp á ný. Ýmislegt sem kann að vera einkenni- legt fyrir ísland eiga peir að rann- saka og par höfum vér strax bráða- fárið, sem vitanlega er í öðrum löud- um, Norvegi, Eæreyjum, Skotlandi Wales og ef til vill í Svípjóð, en hvergi eins gífurlegt og á íslandi. Búnaðarskólastjórinn á Kirkjubæ í Færeyjum missti núna á deginum 15 kíndur á einum sólarhring, en pað kvað vera óvanalegt. Mér finnst fyrir mitt leyti sérstaklega leggjandi aherzla á pessar rannsóknir, pví pað er ekki hetra að kosta svo og svo miklu fé uppá útlendinga, sein vanalega fá litlu til vegar komið, af ókunnugleik og tímaleysi, t. d. Bruland. Hvaða gagn liann hefir gjört, pað er víst teljandi, enda var pað eðlilegt, pví við slíka rannsókn eins og bráðafárið parf sér- staka æfingu og kunnáttu, bakteríu- fræði og mikroskopi miklu meira en nemendur almcnnt fá. Einn af kennurum við landbúnaðar- háskólann hér, lector C. 0. Jensen, hefir fengið bakteríuna í purkuðu kjöti fra Bruland og Eriðjóni Jenssyni, og hefir nú með höndum ranusóknir og til- raunir viðvíkjandi bráðafárinu og bólu- setningu gegn pví. Reynslan hefir sýnt að pessi aðierð sem kennd er við dr. Niel- sen er svo hættuleg að hún getur alls ekki fengið almenm útbreiðslu. Lector Jensen vill ná bóluefninu í vökva, sem svo væri spýtt undir liúðina einfi og hverju öðru meðali, með öðrum orð- um, að pað yrði svo auðvelt að hver og einn, svo að segja ga.'ti bólusett sjálfar sit fé; en rannsókmr hans eru ennpá ekki búnar, svo með vissu verð- ur ekkert sagt um petta atriði. par sem allar slíkar rannsóknir í bakter- íufræðinni eru mjög vandasamar og útheimta töluverða æfingu, pá hvatti Jensen Magnús Einarsson til að vera hér áfram i vetur og læfa hjá sér frekara í pessari grein, par sem einn- ig stóð svo á að fjárflutningar hlutu að vera um garð gengnir pegar Magnús gæti komið heim. Magnús sótti pví til landshöfðingja um dvalarleyfi hér í nokkra mánuði, jafnframt pví að sér yrði veitt petta fyrirhugaða embætti, en pví miður sá landshöfðingi sér pað ekki fært, og ráðaueytið hér gat engu ráðið í pví efni, par eð veitingin heyrir undir landshöfðingja. Yitanlega er vonandi að pingið við tækifæri veiti Magnúsi ferðastyrk til frekari æfinga. En í petta sinn, hefði pað verið eink- ar æskilegt og lærdómsríkt fyrir hann að fylgja með pessum rannsóknum á bráðafárinu og aðstoða við pær, pareð hann hlýtur að halda peim áfram heima, ef ekki lieppnast í petta sinn að fá ákjósanlegt bóluefni. Annars er r pað mjög óhyggileg venja, að neita embættismönnum landsiiís um farar, leyfi til, útlanda við og við, sérstaklega læknum, pareð peir geta á pann hátt einan fylgst dálítið með í peim fram- förum og breytingum, sem árs árlega eiga sér stað í peim fræðigreinum. En eins og pú pekkir hefir landshöfð- ingi pað fyrir venju. Hvað pví viðvíkur að hinn dýra- læknirinn sítji á Akureyri, pá er pað næsta eðlilegt, pareð amtmannssetrið er par. Annars er pað liálf skrítið að amtmaðurinn skuli ekki heldur sitja á Seyðisfirði, pess væri töluvert meiri pörf. Mér finnst pið Seyðfirðingar ættuð að gjöra. propaganda. j>á fáið pið dýralækniiinn með, og pá fáið pið fyrst —storstads præg—. Annars verður líklega ekki langt a.ð bíða pess að amtmannaembættin, pessar gömlu endurminningar liðna tímans, hverfi. Eg gleymdi annars honum síra Eriðriksen. Hann fór heim með Yestu til Reykjavíkur, eptir að hafa safnað um Dasmörku, Erakkland og J>ýzkaland handa liinum bágstöddu á íslandi (Politikken). j>á er einhver Sveinn Ehlers siing- maður sem ætlar að halda stóra kvöld- skemmtun til ágóða fyrir holdsveikra- spítala á íslandi. ]>að er satt, alltaf pegar íslands er getið, pá er pað eitt- hvað í sambandi við sníkjur og snapir. Sveinn Hallgrímsson, biskups, sækir um styrk pann, som Magnús Einars- son slejipti, en ekki er ennpá komið endilegt svar frá stjórninni, hvort pað fæst. í>að getur vitanlega verið álita- mál, hvort styrkur sá sem pingið veitti, átti að vera í bráð nema fyrir 2 pá fyrstu.' Annars finnst mér réttast að halda styrjjínuiu. áfram en binda hann ekki við dýralækuingar eingöngu, held- ur við hvaða námsgrein sem vera skal við landbúnaðarh' skóla.nn. J>*ð væri eflaust mjög gott að fá paðan vel menntaða menn til að veitp. búnaðar- skólunum forstiiðu, og'hvað landbúnað- irháskólann hér snertir, pá raá pað víst með sanni segja, að hann er ein- hver liinna beztu sem til eru. j>að er viðurkennt að smjör Dana er hið bezta í heimi, og á öllum búnaðarháttum hafa Danir á síðustu 30 árum tekið' svo stórum framföri m, að pcir eru með peim fremstu, og pessar fram- farir eru að miklu leyti að pakka skóla pessum. Að fara að lýsa skólanum yrði allt of langt mál, en hitt vildi eg ráðleggja öllum sem koma til Hafnar, að gjöra sér pað ómak að skoða hann, peir munu hafa mikið gagn af pví. Póstgöngnr. —o— A hverju ári liefir póststjórn lands- ins verið að reyna tii pess að lagfæra póstgöngurnar á ýmsum stöðum, og er pað góðra gjalda vert. I ár liofir nú póststjórnin breytt mjög til um póstgöngurnar hér aust- anlands, en tekist það herfilega, og al- menningi í stórskaða, með pví Sunn- anpóstur á nú að leggja miklu fyrr af stað en Norðanpóstur, svo pað verður ómögulegt að senda héðan bréf eða blöð og sendingar með honum nema kosta sjálfur gagngjört sendimann héð- an upp að Egilsstöðum fyrir c. 8 kr., sem verður töluverð upphæð fyrir pá, er purfa að nota póstinn í hvert skipti. j>etta er pví leiðinlegra, sem póst- pöTiguvnar voru komuar hér í viðun- anlegt liorf að pvi léyti, seíu aðalpóst- arnir voru látnir fara liéðan og frá Eskifirði sama dag og mætast á Egils- stöðum, svo par tók hvor peirra pau bréf, er með honum áttu að fára en aptur var póstafgreiðslumanninum á Egilsstöðum leyft að láta Norðanpóst halda rakleiðis áfram til Seyðisfjarð- ar; og senda svo mann með bréfin liingað a.f Sunnanpóstinum, ef póstarn- ir eigi mættust i Egilsstöðum. Með pví að láta Sunnanpóstinn fara löngu á undan Norðanpóstinum frá Egilsstöðum, leggur póststjórnin all- pungar álögur á alla pá, er purfa að nota Sunnanpóstinn hér á Norðurfjörð- unum og spillir póstsamgöngunum við pann stað, er einna mestar siglingar eru til frá útlöndum og sjálfur er fjórði fjölmennasti kaupstaður landsins. Hvaðan kemur nú póststjórninni réttur til pess að eyðileggja svona hroðalega samgöngurnar við eitt af höfuðkauptúnum landsins, og einmitt pað sem ásamt Eskifirði er fjölsóttast frá útlöndum bæði vetur og sumar og opt kemur aukapóstur til, sem er mjög áríðandi að hafi sem greiðasta göngu, jafnt til Suðausturlandsins, sem norður. Oss hefir lcomið tit hugar, að póst- stjórnin vilji með pessu spara sencfi- mann frá Egilsstöðum hingað nleð bréfin af Sunnanpósti, er hann naer par eigi í Norðanpóst. En bæði er petta ^vo óverulegm- sparnaður, er varla nemur 100 kr. á ári, par sem Sunnanpóstur komur vana- lega á sumrin eins snemma og Norð- anpóstur, og svo mun pað nú með pessu fyrirkomulagl reynast svo, að Norðanpósturinn parf eins lengi að bíða Sunnanpósts, enda ómögulegt að hnitmiða svo pessar póstgöngur, að pað sé víst, að póstarnir komi á sama tima að Egilsstöðum, og væri pví hag- anlegast að báðir póstarnir gengju rakleitt til Seyðisfjarðar, og mundi landssjóður með pví spara mörg hundr- uð krónur á ári í biðpeninga á Egils- stöðum, bæði aðalpóstanna og Yopna- fjarðarpó'stsins, er opt mun nema í einni póstferð uni hálft hundrað krón- um, og virðist pað skylda lands- og póststjórnarinnar að taka í pessu etni tillit til hagsmuna landssjóðs, er peir ekki koma í liága við hagsmuni al- mennings. En vilji póststjórnin endilega halda dauðahaldi í petta öfuga fyrirkömulag, sem nú er, pá hefðu önnur ráð verið fyrir hendi til pess að jafna póstleið- irnar, svo Sunnanpóstur hefði að öll- um jafnaði átt að geta komið eins snemma að sunnan að Egilsstöðum og Norðanpóstur frá Grímsstöðum, með pví að láta Bunnanpóstána inætast á nokkuð öðrum stöðum, heldur en nú á sér stað, pannig að póstleiðirnar færðust hingað eptir, og mót póstanna færðust nær Egilsstöðum. Jmnnig mætti vel lengja póstleiðina frá íteykjavík að Odda, að Holti und- ir Eyjafjöllum, pví nú pegar búið er að brúa bæði Olfusá og J>jórsá, pá er petta engin leið frá Reykjavík austur að Odda, og svo nxætti pá færa aptur næstu póstleið áfram í Núpsstað í Eljótshverfi, og svto hina næstu póstleið að Stafafelli eða Svín- hólum undir Lónsheiði. sem er b.ent- ugra, er á heiði skal leggja, og paðan er Sunnanpósti að forfallalausu vork- unarlaust að vera komiun jafnfljótt að Egilsstöðum á Yöllum einsog Norðanpóstur frá' Orímsstöðum á Ejöllum. Ef svo pætti hentugva, pá pyrfti ekki að flytja póstafgroiðslurnar með póstleiðunum, heldur hafa aðeins bréf- hirðingastaði par sem póstarnir mætt- ust, einsog lengi hefir viðgengizt um Grímsstaði á Ejöllnm og farið vel. Enn er ótalið eitt ólag á póstgöng- unum hér, sem áður hefir verið kvart- að um optar en einu sinni hér i blað- inu, en pað er vöntun á samanhang- andí póstgöngum hér milli Austfjarða innbyrðis, sem er pví nauðsynlegra, sem fiskiveiðar og fjölmenni vex hér svo óðum. |>að* má heita hneyxU pessa tíma, að pað skuli vera- m.klu óhægra að koma bréfum héðan til Eskifjarðar en til útlanda, með pví enginn póstur gengur á milli Norðfjarðar og Mjóa- fjarðar, einhverra veiðisælustu og fjöl- mennustu fjarðanna hér austanlands, svo bréf og sendingar parf allt að senda upp að Egilsstöðum með póst- um, par sem pað svo hlýtur að bíða Sunnanpósts á bakaleið hans. Hér á Austfjörðum eru og langstærstu inn- lendu síldarveiðaúthöld með stöðvum á ýmsum fjörðum, sem greiðar pöst- göngur eru ómissandi fyrir. Bæði síldarveiðamenn, útvegsbænd- ur og kaupmonn leggja svo drjúgum héðan af Austfjörðum aura í lands- sjóð, að peir eiga heimtingu á polan- legutn póstgöngum hér meðfram sjávar- síðunni. Að neita okkur Austfirð- ingum ár eptir ár um svo vel rök- studda samgöngukröfu, er engan veg- inn samboðið jafn vitrum manni og

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.