Austri - 30.01.1897, Blaðsíða 1

Austri - 30.01.1897, Blaðsíða 1
Kemur út 3 á m&nuðí eða 36 blöð til nœsta nýárs, og kostar hér á landi aðeins 3 kr., erlendis 4 kr. Ojalddagí 1. júlí. Uppsögn shrifieg lundin við áraniót. Ógild nema kom- in sé til ritstj. fyrir 1. októ- ber. Auglýsingar 10 aura línan, eða 60 a.hverþuml. dálks og hálfu dýrara á 1. síðu. V11. ÁR. Seyðisfirði, 30. Jantiar 1897. NR. 3 AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði SPARISJÓÐUR Seyðisfj. borgar er opið á laugard. kl. 4—5 e. m.. 4°/0 vexti af innlögum. ULLARYERKSMIÐJA er einhver Mn elzta og bezta ullarverksmiðja í Norvegi. a Yerksmiðja þessi hefir liinar nýjustu og fullkomnustu vinnu- vélar, og er hverri verksmiðjudeild stjórnað af duglegum og æfð- um verkstjórum, svo verksmiðjan stendnr að öllu leyti jafnfætis öllurn slíkum. ullarverksmiðjum í Norvegi og erlendis, bæði livað vörugæði og fljóta afgreiðslu snertir. Ennþá sem komið er, iiefir engin ullarverksmiðja í Norvegi getað afgreitt, vörurnar svo fljott til íslands sem Sandnæs ullar- verksmiðja, og eru allir möttakendur varanna mjög vel ánægðir með verkið á þeim. Eg hefi til sýnishorn af vefnaðinum, og verðlagsskrá. Að senda ull til vinnu í þessari verksmiðju er mikiR hagn- aður fyrir menn, þareð allur vefnaður þaðan er bæði ódýrari og ''beTri en frá útlbnduíHUog pvr mæii eg meö tattndnæs uii<n vcn\-; smiðju til allskonar ullarvinnn, og ábyrgist eg, að þeir sem senda þangað ull til vinnu, fái bæði vandaða vöru og fljóta afgreiðslu. þ>ess ber að gæta, er mér er send ull, að nafn þess, sem sendir, sé líka á merkiseðlinum ásamt mínu nafni, til þess að vör- urnar fari eigi í rugling, þar mér er send ull allstaðar að hér á landi, einsog eg bið menn líka að senda mér bréf með póstum viðvíkjandi því. hvað menn vilja láta vinna úr ullinni, 011um spurningum hör að lútandi verður fljótt svarað, og upplýsingar skjótt gefnar. Nýir umboðsmenn verða teknir. Seyðisfirði 21. nóvember 1896. L. J. Iinslaiid. Aðal-nmhoðsmaður á íslandi og Pæreyjum. ÚTLENDAR FRÉTTIR. —o— Danmörk. Hægrimannaflokkurinn par hefir klofnað, og nokkrir lieldxá menn úr honum gengið úr hinum gamla hægrimannahóp og myndað sérstakan flokk undir forustu Jakobs Scavenius og Lars Dinesens, er lengi heflr verið grjótpáll hægrimanna; og hefir hinn nýi tíokkur einkum tekizt ]xann starfa á hen.dur, að ríða sósíalistana niður bæði utan pings og innan, en peirra uppgangur heíir verið töluverður með- al Dana síðustu árin. Á seinni áruin hefir kapólskum mönnum mjög fjölgað í Danmörku og víða verið myndaðir kapólskir kirkju- söfnuðir og reistar kapólskar kirkjur. Og fyrir rúmu ári siðan reisti hinn kapólski söfnuður í Kaupmannahöfn skrautlegt guðshús á Vesturbrú par í bæ, og hafa peir nefnt pá kirkju „Jesú hjartalcirhju", og er pegar mikil aðsókn að henni. Rétt fyrir jólin voru hengdar uppí kirkjuturninn miklu stærri, hljómmeiri oghljómfegri klukkur en menn eiga par að venjast, er laða hinn gjálífa Vesturbrúarsöfnuð að kirkjunni og guðspjónustunni par. Hafa kapólskir klerkar lengi haft gott lag á pví að smeygja sér inn hjá al- pýðu með viðhöfn og hátíðleik guðs- pjónustugjörðar sinnar. þeir hafa nú og í hyggju að reisa enn pá skrautlegri kirkju á Norður- brú í Kaupmannahöfn, er á að vera fullgjðr fyrir aldamótin, ogásúkirkja að laða að sér vinnumannalýð Norður- brúar, sem er mjög fjölmennur; og er pað eitthvað undarlegt við pað að sjá kapólskuna rísa svona sem fuglinn Eönix alfleygan úr ösku peirri, er Danir felldu lxana í 1536, og góð sönn- un fyrir pví, hve góð stjórn er enn í liinni kapólsku kirkju undir forustu hins vitra öldungs, páfa Leo XIII. það hefir orðið all-mikið urntal um pað í Kaupmannahafnarblöðunum, að nokkrir kenndir ungir læknar gjörðu eina nótt í f. m. óspektir á Friðriks- spítala og brutust par inn til með- læknis síns, er Frænkel heitir, og brutu par og brömluðu flest er peir gátu hönd á fest inní herbergi hans, svo hann póttist til neyddur að Ijúka upp glugga og heita á lögreglupjón- ana sér tíl liðveizlu, sem lagsmönnum hans pótti fullur óparfi, pví par á spítalanum hafa peir ekki verið til- tektasamir hver við annan, pó gam- anið hafi nokkuð gránað, er Bacchus var annars vegar. Félagar Frænkels, sem er af Gyð- ingaætt, fundu liomun pað og til for- áttu, að hann tæki ólöglega fé af fá- tæklingum fyrir ráðleggingar sínar, og líktist í pví nurli frændum sínum, er orð hafa fyrir aura- og mauragirnd fremur öðrum pjóðílokkum. Endirinn á pessu upppoti varð sá, að Frænkel sá sér eigi annað fært en fara frá spítalanum með óbætta sök fyrir innbrotið og skaða á húsgögnum sínum. Að sumri á að halda mikla sýniug á listaverkum í Kaupmannahöfn, og hefir lxinn riki ölgjörðarmaður Jacob- sen í Kprnh. styrkt pað fyrirtæki (')tT dtíengilegn, Gy r cr.i.x'* i; n. i - manná í tlestuin löndum Norðurálf- unnar lofað að senda pangað listaverk sín. Svíum er ekki vel við pessa sýningu, pví peir ætla sér sj álfir að halda samskonar sýningu í Stokkhólmi að sumri, og lxalda pvi að Kaupmanna- hafnar-sýningin dragi frá sinni sýn- ingu, sem eigi er heldur ólíklegt. það mun vera í fyrsta .sinni, sem hinn háaldraði konungur vor treystist eigi til að veita móttöku heillaóskum aðalsmanna og æðstu embættismanna ríkisins á nýársdag; enda er pað all- mikil áraun fyrir svo gamlan maun að standa i marga tínxa og taka á móti öllum peim heillaóskum, er sá fjöldi manns er vanur að færa honum pann dag, og hefir líklega líflæknir konungs ráðið honum frá pví að reyna pað á sig. En annars er Kristján konungur vel frískur i vetur. Svíþjóð og Norvegur. Óskar Svía- og Norðmannakonungnr hefir með drottningu sinni og börnum og hirð sinni setið hæði jólin og nýárið í Kristjaníu og haldið par jóla- og ný- ársveizlur miklar, og boðið til fjölda Norðmanna. Konungur og drottning og börn peirra hafa og keypt allar jólagjafir sínar í Norvegi, og líkar Norðmönnum petta allt saman all-vel, par sem konungur er annars vanur að sitja hátíðarnar í Stokkhólmi, og kaupa par- allar jólagjafirnar. þykir Norð- mönuum að konungur gjöri petta til sóma við sig; en ekkert gefa peir par fyrir eptir i samningunum við Svía, og liefir nefnd sú, er sett var til pess að korna nýju samkomulagi á milli frændpjóða pessara nú alveg gefizt upp, og horfir til vandræða, pareð sambandslögin (Mellemrigsloven) ná ei lengur en til júlímánaðar í surxuM'. Hvorutveggju, Sviar og Norðmenn, ætla, að lönd sín muni eflast mjög að iðnaði, er tímar líða, par sem hinn mikli iðnaður hljóti að færast úr kola- löndunum til peirra landa, par sem fossarnir geti framleitt rafurmagnið með svo miklu ódýríira móti, en í kolalöndunum, en af fossum sé ærið nóg bæði í Svípjóð og Norvegi. Nýlega heimsótti fréttaritari frá pýzku dagblaði Friðpjóf Nansen á heimili hans, par sem hann sat með sveittan skallon yfir að sernja ferða- sögu sína, er á að koma út á 9 tungu- málum í einu, og spurði hann um pað, hvort hann ætlaði að reyna að leita Suðurheimskautsins, og sagði Nansen að sig langaði mikið til pess, að vita bvernig „Fram“ pyldi par ísskrúfið, en hann kvað pá ferð purfa mikinn undirbúning, par svo langt yrði að fara par á sleðum með hundum fyrir, eða heldur hreindýrum, og hélt Nansen að ekkert gaxti orðið af peirri ferð siuni fyrr en í fyrsta lagi 1899, og hélt hann að henni mætti lúka af á 2 árum. / v _ j.j.— Parísarblaðinu „Figaro", og sagzt nú hafa fengið nóg fé til pess að búa sig sem bezt út til flugfarar sinnar norð- ur að Heimsskautinu, sem liann von- aðist til að heppnaðist nú fyrir sér, par rannsóknir hans í sumar hefðu styrkt álit lians á pví, að sú ferð væri vel sækjandi. A vesturströnd Norvegs gengu ákafir stormar um jólaleytið og fórust par pá nokkur gufuskip, og varð ekki mannbjörg á sumum. Nýdáinn er í Stokkhólrai vellauðug- ur maður, að nafni Alfred Nobel, er átti 35 milliónir króna, er hann lézt, sem lxann hafði mestallar gefið til vísindalegra fyrirtækja, er hann skipti niður í 5 flokka, er njöta skyldu vaxt- anna af pessum feykna auði, panuig: þg. hluta af ársvöxtunum skal borga fyrir ágætustu uppgöftvun i eðlisfræði, */5. fyrii' mestu uppgötvan i efnafræði, þg. fyrir stærstu uppgötvun í læknis- fræði, x/5. fyrir bezta ritsmíði í fögr- um vísindum og x/8. hluta vaxtanna skal sá maður fá, er bezt hefir pað ár. gengið fram í alfriðarmálinu. í eðlis- og efnafræði veitir „Veten- ska,psakademion“ i Stokkhólmi verð- launin. í læknisfræði „Koralinska Institutet11 s. st. I fagurfræði „Svenska akademien" s. st. En i alfriðarmál- inu 5 manna nefnd, er hið norska stórping velur. Hefir Nobel pessi ekki kafnað undir nafni sinu (Nobel, = göfugur, göfug- menni). þess liefir áður verið getið hér í Austra, að Belgíukonungur ferðaðist um Norveg í surnar, og skoðaði hann pá meðal annars dömkirkjuna í þránd- lieimi, og pótti konungi svo mikið koma til fegurðar smíðisins á grafhvelving- unni, að hann ætlar að láta stæla pað

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.