Austri - 05.02.1897, Side 4

Austri - 05.02.1897, Side 4
NR, 4 AUSTRI. 16 Umboðið hér eystra er nú veitt cand. juris Björgvin Vigfússyni frá Hallormsstað. Landshöfðinginn. Sú tlugufregn hefir borizt hingað austur, að lands- höfðinginn mundi vera að sækja héðan af landi um embætti í Danmörku. Seyðisfirði B. fcbr. 1897. Veðrátta hefir nú kólnað pessa síð- ustu daga, og snjókoma nokkur. ,Vaagen‘, skipstj. Endresen, kom apt- ur hingað sunnau afFjörðum á priðju- dags kvöld. Með skipinu komu hingað kaupmennirnir Fr. Wathne, Itandulff, og Carl Schjöth. Isak Jónsson, Jón Herraannsson, Guðmundur Sveinbjarn- arson, Sigurður Finnbogason, Sigurð- ur Einarsson, Anna Jónsdöttir og hinir norskn forstöðumenn síldarveiðaíélags Seyðfirðinga o. fl. „Vaagen,, á að fara héðan aptur á morguntil Stavanger og Kaupmanna- liafnar. LEIÐRÉTTING: í 3. tbl. Austra 2. s. 3. d. 5. og 4. 1. a- n. stendur: 18 millíónum króna, á að vera 1 mill. 800 pús. kr. ÆFIMINNING. ]>ann 22. desbr. síðastl. andaðist að heimili sínu Seljateigshjáleigu í Reyð- arfirði, konan Sigurlín Guðnadóttir, kona sjálfseignarbónda Jónasar Eyj- ólfssonar. Hún var fríð kona og ung, aðeins 28 ára gömul, stillt og guðhrædd, trygglynd og vinföst, alvarlega hugs- andi en pó glaðlynd og skemtin, gáf- uð og prýðilega að sér til munns og handa. |>au hjón misstu á síðastliðnu liausti híð yngsta af premur börnum sínum úr brjóstveiki, og fékk pað mjög á móðurina, sem áður var líka sjálf orðin yfirkomin af hinum sama sjúk- dómi, sem að lokum dró hana til bana. Býr í liúsum harmur stríður, horfin par er glaðværð frá. Sefur í moldu svanninn fríður, sár eru tár á vina brá. Liggur helkalt hjarta móður, heimilið er dapurt nú. Hvað skal segja, Guð minn góður! Guð minn, öllu stjórnar pú. * * * Horfin ertu, hjartað mitt, heimur allur breyttur. Jeg er eptir andlát pitt undarlega preyttur. ]>ú fékkst hvíld, en prautin mín prýtur ei að sinni. En eg bý, uns æfin dvín æ að minning pinni. Undir nafni ekkilsins. L. Skuldir pær, sem eg á enn útistandandi óborg- aðar fyrir Austra, bið eg skuldunauta mína að borga mér nú sem fyrst. Bkapti Jósepsson. Hóraðsmenn eru vinsamlega beðnir að vitja Austra hjá herra Kristjáni Jónssyni í Nóatúni á Fjarðaröldu, en Fjarðamenn á skrifstofu blaðsins á Vestdalseyri. Og eru menn vinsam- lega beðnir fyrir að láta ekki blöðin liggja bjá sér, heldur gjöra svo vel að koma peim sem fyrst áleiðis til kaupendanna. Ritstj. Fyrirspurnum verður eigi svarað í blaðinu, nema ritstjórinn viti liver spyr. ítitstj. ú með „Yaagen“ er nýkomið í verzlun C. Wathnes á Búðareyri: ágætar kartöflur, steinolía, hey og margt fleira. Eg ætla til útlanda mjög bráðlega og koma aptur í april; hafa pá með mér ýmsar vörur. Meðan eg er burtu, verður búð og vinnustofa mín opin og úr tekin til aðgjörðar, en eigi verður neitt lánað út. Seyðisrirði 4. febr. 1897. Magníts Einarsson. Snemma i vetur var mér dregið hvitt geldingslamb með mínu marki, hamarssKorið h. sýlhamrað v. Lamb petta á eg ekki og getur réttur eig- andi vitjað til min andvirði pess að frá dregnum kostnaði um leið og liann semur um markið. piljavallastekk í Beruneslireppi. porv. Bjarnason. Undertegnede Agent for Islands Östland, for det kongelige octroje- rede. almindelige Brandassurance Oompagni. for Bygninger, Varer, Efíecter, Krea- turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjpben- havn,modtager Anmeluelser om Brand- forsikkring; meddeler Oplysninger om Præmier &c. og udsteder Policer. Eskifirði í maí 1896. Carl D. Tulinius. Yflrlýsing. Hérmeð lýsi eg Sigríði Jónsdóttur á Arnhólsstöðum í Skriðdal, óheimila að pvi að brúka fjármark mitt: ó- markað hægra, blaðstýft aptan vinstra. Og hvern, sem kynni að brúka petta maidc í Suður-Múlasýslu, lýsi eg óheim- ilan að pví, meðan eg brúka po.ð í nefndri sýslu. Biskupshöfða, 5. desbr. 1896. Steinn Jónsson. Fineste Skandinavisk Export Kaffe Surrogat er hinn ágætasti og ódýrasti kaffibætir sem nú er í verzlaninni. Fæst hjá kaupmönnum á íslandi. F. Hjort & Co. Kaupmannahöfn. Augu. — Eyru. Almenningi gefst til vitundar, að eg, auk hinna venjulega læknisstarfa hér eptir sórstaklega tek að mör lækningar á öllum hinum algengari augna og eyrna sjúkdómum. Seyðisfirði. h. 20 okt. 1896. Sehevmg-. Brukuð íslenzk frímerki "verða jafnan. keypt. Verðlisti sendist ókeypis. Olaf Grilstad. Trondhjem. Hannevigs gigt-áburður. pessi ágæti gigt-áburður sem hefir fengið hér maklegt ómótmælandi lof, pannig, að öll Islenzk blöð mætti með pví fvlla, fæst einungis hjá W. Ó. BreiðQörð í ReykjavJk. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja porsteins J. O. Skaptasonar. 16 petta svar hughreysti mig, og í pakklætisskyni gaf eg honum í staupinu. Um leið og hann saup á glasinu sagði hann: „Eg drekk pér fyrst til og óska pér til hamingju, og síðast henni, er við báðir pekkjum. Eg færi pér tvöfalda heillaósk“. „Hvernig veiztu pað?“ Ostrzynski ypti öxlum. „Suslowski var á ritstofunni hjá mér fyrir kl. 8“. Swíatecki fór að tauta eitthvað um varmennsku yfir höfuð, og eg stóðst ekki lengur mátið, en greip hatt minn. Ostrzynski fór um leið og eg; en eg hljóp á undan honum, er út kom, og var að vörmu spori kominn lieim til Suslowski. Kazía lauk uppi fyrir mér, pareð foreldrar hennar voru ekki heima. „Kazia!“ sagði eg alvarlegur, „hafðirðu“ séð hraðfréttina?“ „Jú víst hafði eg svo“, sagði hún rólega. „Æ en pá, Kazia . , . “. „Kæri vin, pú getur ekki reiðst foreldrum mínum fyrir pað, að pau höfðu petta til að bera fyrir sig, er pau létu petta eptir okkur“. „En pú sjálf, Kazia . . . “. „Eg notaðí tækifærið ... J>ú ert pó ekki reiður mér fyrir pað?“ Mér skildist pað nú, að Kazía hafði rétt mál að verja. En hversvegna hafði eg hlaupið pangað einsog narri. Eu nú kom Ka- zia í fangið á mér; Eg tók utanum hana og hún grúfði sig við brjóst mér. rétti mér hinn rjóða rósarmunn sinn og sagði: „Nei, nei, pú mátt pað ekki Wladek! Eg leyfi pér pað ekki . . . Bíddu pangað til við erum gipt!“ Samkvæmt pessum tilmælum hennar rak eg rembingskoss á varir hennar, og hélt honum meðan eg gat haldið niðri mér andanum. Hun lygndi augunum og skyggði fyrir pau og sagði: „En eg bað pig pó svo innilega fyrir að láta pað vera“. |>essi ásökun og augnaráð hennar tók mig svo sárt, að eg kyssti hana aptur. J>egar menn unnast, pá langar menn náttúrlega miklu meir til að kyssast, en að berja hvor annan. Og eg elskaði Kazíu svo takmarkalaust í lífi og dauða. Og 17 eg hafði svarið pess dýran eið að hún skyldi verða konan mín og engin önnur. Kazia var eitthvað að tala um pað í hálfum hljóðum, að nú mundi eg enga virðingu geta framar borið fyrir henni. „Blessunin sú arna! En hvaða vitleysu hún getur farið með!“. Eg huggaði hana, svo sem eg gat, og tókum við svo að tala saman. Við koraum okkur saman um að eg skyldi ekki mótmæla pví, pó Suslowski segðist fyrst hafa séð seinna hraðfréttina en Kazía skrif- aði mér; og lofaði eg að koma aptnr um kvöldið. Eg flýtti roér til skrifstofu listamannafélagsins, pví paðan var hægast að koma skeytum til forstöðumanna myndasýningarinr ar. III. Eg sendi pangað hraðskeyti um, að eg væri ánægður með boð Hirsch baróns í málverkið; að eins áskíldi eg mér rétt til pesS að sýna pað í Warschau. Forstöðumennirnir borguðu hraðskeytið fyrir mig og lánuðu mér góðfúslega nokkuð skotsilfur í bráðina. Bæði „Drékinn11 og „PoV‘ fluttu æfisögu mína, sem reyndar vaí haugalýgi frá upphafi til enda, en „hvað kom pað mér við“, einsog Ostrzynski kemst að orði, Auk pess báðu 2 myndablöð mig uiö að mega steinprenta myn daf mér, og selja hana. Eg var svona á báð* um buxunum! J>að rigndi gulli niður til mín! IV. Að viku liðinni sendi barón Hirsch mér nokkra fyrirfram borg' un, og hitt átti eg að fá, er hann tæki á móti málverkinu, en 1 bráðina lét hann verzlunarbankann borga mór 3000 frarika í spá' nýjum gullpeningum. Svo mikið gull hafði eg aldrei fyrr séð, og snéri eg heimleiðis með pað einsog klyfjaður asni. Kunningjarnir biðu mín á myndastofu minni. Eg flcygði p°k' anum með gullinu á gólfið, og par eg hingað til hafði’ aldrei átt kost á að velta mér á gulli, pá sat eg mig nú ekki úr færi. Á eptir mér velti svo Swiatecki sér á pví. J>egar húseigandi koni inlJ

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.