Austri - 01.04.1897, Blaðsíða 1

Austri - 01.04.1897, Blaðsíða 1
4 1. Bremnæs. 2. Bremnæs. 3. Srenniæs. 4. Bremnæs. 5. Bremnæs.j 6. Bremnæs. | 1. Bremnæs. 2. Bremnæs. 3. | Brcmnæs. 4. Bremnæs. 5. Bremnæs. 6. Bremnæs. Frá ITornafjarðarós . . 1. maí 20. maí 6. júlí 31. júlí 3. sept. Frá Siglufirði 11. maí 29. maí 17. júní 21. júlí 10. ág. 13. sept. — Papós 1. -- 20. — 6. — 31. — 3. — —■ Eyjafirði 12. — 30. — 18. — 22. — 12. — 15. — — Djúpavogi 2. — 21. — 6. júní 7. — 1. ág. 4. — — þorgeirsfirð'i .... 12. — 30. — 18. — 22. — 12. — 15. — — Breiðdal 2. — 6. — 1. — — Flatey 12. — 30. — 18. — 22. — 12. — 15. — — Stöðvarfirði .... 2. — 6. — 1. — -— Grímsey 19. — 23. — — Fáskrúðsfirði . . . 3. — 21. — 7. — 8. — 2. — 5. — — Húsavík 13. — 31. — 19. — 23. — 13. — L6. — — Reyðarfirði .... 3. — 21. — 7. — 8. — 2. — 5. — — Kópaskeri 13. — 31. — 19. — 23. — 13. — 16. — — Eskifirði 4. — 22. — 8. — 9. — 3. — 6. — — Raufarhöfn .... 13. — 31. — 20. — 24. — 13. — 16. — — Norðfirði 4. — 22. — 8. — 9. — 3. — 6. — — pórshöfn 14. — 1. júní 20. — 24. — 14. — 17. — Mjóafirði 4. — 22. — 8. — 9. — 3. — 6. — — Bakkafirði . . , . . 14. — 1. — 20. — 24. — 14. — 17. — — Seyðisfirði 5.* — 23. — 11. — 12. — 4. — 7. — — Vopnafirði 15. — 2. — 21. — 25. — 15. — 18. — — Loðmundarfirði . . 5. — 11. — 12. — 4. — —- Lagaríljótsós . . . 15. — 2. — 21. — 25. — 15. — 18. — — Borgarfirði .... 5. — 23. — 11. — 13. — 4. — 7. — — Borgarfirði .... 15. — 2. — 21. — 25. — 16. — 18. — — Lagaríijótsós . . . 5. — 23. — 11. — 13. — 4. — 7. — — Loðmundarfirði . . 15. — 21. — 16. — — Yopnafirúi .... 6. — 24. — 12. — 14. — 5. — 8. — — Seyðisfirði .... 16.* — 3. — 22. — 27. — 18. — 19. —- — Bakkafirði .... 6. — 24. — 12. — 14. — 5. — 8. — — Mjóaörði 16. — 3. — 22. — 27. — 18. — 19. — — pórshöfn 6. — 24. — 12. — 14. — 6. — 9. — —- Norðfirði 16. — 3. — 22. — 27. — 18. — 19. — — liaufarhöfn .... 7. -— 25. — 13. — 15. — 6. — 9. — — Eskifirði 17. — 4. — 23. — 28. — 20. — 21. — — Kópaskeri 7. — 25. — 13. — 15. — 6. — 9. — — Reyðarfirði .... 17. — 4. - 23. — 28. — 20. — 21. — — Húsavík 8. —* 26. — 13. — 16. — 7. — 10. — — Fáskrúðsfirði . . . 18. — 5. — 25. — 29. — 21. — 23. — — Flatey ....... 8. — 26. — 14. — 16. — 7. — 10. — — Stöðvarfirði .... 18. — • 25. — 21. — — J>orgeirfirði .... 8. — 26. — 14. — 17. — 7. — 10. — — Breiðdal ...... 18. — 25. — 21. — — Grímsey 14. — 17. — — Djúpavogi 19. — 5. — 26. — 30. — 22. — 24. — — Eyjafirði 9. — 28. — 16. — 20. — 9. — 12. — — Papós 19. — 26. — 30. — 22. — 24. — Á Siglufirði 9. — 28. — 16. — 20. — 9. — 12. — A Hornafjarðarós . . 19. — 26. — 30. — 22. — 24. — Aúkaferðir. Aukaferðir: Á Sauðárkróki .... 9. — I Reykjavík 29. júni 26. ág. 27. sept. Frá Sauðárkróki .... 10. — Frá Reykjavík 3. júlí 31. — 1. okt. Á Siglufirði ..... 10. — A Hornafirði 5. — 2. sept. 3. — *) Ætlast er til, að „Bremnæs“, sem á að fara frá Seyðisfirði 5. og 18. maí, geti flutt farþegja, póst og vorur úr „Vestaw norður, og þaðau aptur til „Vestaw, áður en hún fer frá Seyðisfirði til útlanda 17. maí. Ath. 1. í Eyjafirði eru pessir viðkomustaðir milli porgeirsfjarðar og Siglufjarðar: Hrísey, Grenivík, Svalbarðseyri, Akureyri, Hjalteyri, Litliárskóg- sandur og Ólafsfjörður. -— Hrísey og Hjalteyri eru viðkomustaðir bæði á vestur- og austurleið. Ath. 2. Tefjist skipið af ís eða öðrum náttúrunnar völdum, og geti pessvegna ekki fullnægt ferðaáætluninni, hefir útgjörðarmaður enga ábyrgð pess- vegna, en er einungis skyldur til að halda áfram ferðunum samkvæmt áætluninni að svo miklu leyti sem hægt verður. Skyldi skipið farast, verður, svo fljótt sem unnt er, annað skip látið halda áfram ferðunum. Ath. 3. Skipinu er heimilt að koma við á öðrum stöðura en á áætlunínni standa. Heimilt er að breyta um skip, ef útgjörðarmanni finnst pörf. Ath. 4. Burtfarartíminn er alstaðar tiltekinn pann dag, er skipið megi í fyrsta lagi fara frá hinum ákveðna stað; en farpegar mega búast við að pað kunni að fara nokkuð seinna en ákveðið er. Að svo miklu leyti, sem hægt er að koma á viðkomustaðina vegna veðráttu og íss.'er viðstaðan svo skömm sem unnt er. Ath. 5, fjoti skipið ekki vegna íss eða af öðrum náttúrunnar völdum fullnægt áætluninni, verðiir fargjaldið eklri endurgoldið, pó farpegar verði að fara í land á annari höfn en áætlað. pcgar svona stendur á, er skipstjóra heimilt að afferma vörurnar á hinni næstu aðgengilegri höfn. Ath. 6. Yiðstöðutíminn á Seyðisfirði í júní og júlí (8.—11. júní og 9.—12. júlí) verður uotaður til tveggja aukaferða á Héraðssanda. Svo fram- arlega sem veður leyfir, kemur skipið í bæði skiptin við á Selfljótsós og Múlahöfn. *,* * * * * * jj. % + * * * J>að gleður oss, að ferðum „Bremnæs“ virðist nú í sumar vera hagað svo sem bezt eru föng á; og hefir farpegjarúmið emnig verið bætt, svo nú verður eílaust pægilegt að iara með skipinu. — Útgjörðarmaður skipsins hefir og nú bætt við premur aukaferðum til Beykjavíkur, sem eru mjög hentugar fyrir alpingismenn og skólapilta, og er vonandi, að pessar hentugu ferðir geti sparað töluvert ferðakostnað alpingismanna héðan að austan og norðan, pareð alþingismenn geta nú sem bezt farið báðar ieiðir, til alpingis og heim aptur, sjóveg. — En aptur geta pingmenn Skagiirðinga, Húnvetninga og Yestfirðinga, notað ferðir „Yestu“ báðar leiðir, sem líka eru að nokkru leyti miðaðar við alpingismannaferðirnar. — Héraðsmenn mega og virða pað sérstaklega við útgjörð- armanninn, að hann lætur nú „Bremnæs11 fara 2 aukaferðir inn á Héraðsfióa á hentugum tíma fyrir kaupstaðarferðir peirra. Ipessar ferðir með „Bremnæs11, eru nú svo þægilegar og ódýrar, að mönnum ætti smám saman að fara að lærast að haguýta sér pær, bœði til gagns og gamans, og er einkum Reykjavíkurferðum skipsins par til mjög heppilega fyrirkomið. Ritstjórinn.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.