Austri - 01.04.1897, Blaðsíða 2

Austri - 01.04.1897, Blaðsíða 2
NE. 9 AUSTRl. 34 ÚTLENDAR EIiÉTTIR. —o— Danmörk. íbúar Árósa á Jótlandi hafa í hvggju «ð byggja sumarhöll handa Kristjáni prinz, el/.ta syni Frið- riks króuprinz, er peir ætla að gefa prinzinum í pakklætis- og virðingar- skyni fyrir, hve vel hann kom sér hjá peim, pegar hann var par með her- sveit sina um uokkur undanfarin ár. En auðvitað vita peir, að pað eykur virðingu bæjarins, að hinn tilkomandi ríkiserfingi Dana búi hjá peim ein- hvern liluta úr árinu, og svo er ætíð nokkur ábatavon fyrir kaupmenn af nágrenni pvílikra stórhöfðingja og hirð- ar peirrar, er peim fylgir. En peir, sem ekki er vel við pessa fyrirætlan, ei'u J>jóðrerjar, sem eru hræddir um, að vera prinzins, svo ná- lægt hinni aldönsku Norðurslesvik, muni efla rækt Slesvíkinga við frænd- ur peirra fyrir norðan landamærin, og stæla pátilmótpróa við fjóðveija. Yið síðusta embættispróíið í lögum við háskólann fékk F. J. Jörgenven, garðyrkjumannsson, aðaleinkunnina á- gætleya, er enginn íiefir fengið á pess- ari öld, nema dr. juris Krieger. Eerbúnaður Frakka og Þjóðverja fer nú óðum vaxandi, og hefir her peirra pvinær tvöfaldast síðan í stríð- inu mikla 1870-71. Keppa peir alltaf hver við annan, og piugin pora eigi að neita peim feyknaútvjöldum, er ganga árlega til landhers og fiota, sem fara allt.if stórurn vaxandi. I ár krefst pannig hinn frakkneski hermála- ráðgjafi auka fjsrveitingar til frekari herbúnaðar og liðsauka, 200 milliónir franka, og í orði er, að báðir muni innan skamms útvega sér ennpá betri fallbyssur og handbyssur, og mun sú vopnabreyting kosta hvorn um sig nokkur hundruð milliónir króna. Og með pví hrorugur trúir öðrum, pá eru allar líkur til pess, að svona verði haldið áfram að bæta morðvopn- in og auka herinn hjá báðum, par til pá vantar fólk til herliðsins, og pá verða pað Erakkar, sem verða að upp- gefast, pví eins og áður hefir verið tekið hér fram í Austra, pá fer íbúa- tala hins pýzka keisaradæmis jafnt vaxandi, en Erakkar standa næstum pví í stað, pareð fæðingarnar eru uú orðnar á Erakklandi sára-lítið fleiri en dauðsföllin. Erakkland hefir nú um 40 milliónir, en þýzkaland um 52 mílliónir íbúa. Frakkar eru nú að ráðgjöra að fara að dæmi Englendinga, og koma á föst- um samningum við Bandaríkin í Norð- urameríku um að leggja allan ágrein- ing, er verða kann peirra í milli, í gjörðardóm, og taka Bandaríkjainenn vel undir pað. Eússar og Kínverjar. Kínverjar hafa nú leyft Rússum að leggja auka- járnbraut útúr síbiiisku járnbrautinui, suður eptir Mantsjúrii, suður að Gula- hafinu, og er talið víst, að Kínverjar ljái peim par einhverja herskipahöfn, sem er rnjög áríðandi fyrir Rússa, pví í Wladiwostock frýs sjórinn á vetrum, en Gulahafið eigi, svo par geta Rúss- ar alltaf haft herflota sinn til taks, ef á liggur. Bússar eru og að búa sér til aðra henskipahöfn norður af Hvítahafinu, n dæ?t landamærum Norvegs, par sem sjórinn heldur eigi frýs, sökum áhrifa Golfstraumsins, svo pá liafa. peir líka hinn evrópeiska herflota sinu vígbúinn, hvenær sem á parf að halda. Kínverjar hafa hú og beðið Bússa fyrir að byggja mörg herskip fyrir sig, og stjórnarráðið kínverska skipað svo fyrir, að kenna skuli rússnesku í öll- um hermannaskolum landsins. Kín- verjar eru nú og farnir að leggja járn- braut frá Tientsin ujip til höfuðborg- arinnar Peking, og í mörgu eru peir nú að manna sig upp og semja sig meira að siðum og framförum annara pjóða, en verið hefir. Dervisjarnir suður af Egyptalandi, peir sömu sem Englendingar og Egypt- ar börðu á i fyrra sumar, halda nú herliði sínu til nýlenda Itala í Afríku og gjöra sig all-líldega til pess að Teita ítölum atlögu, og lítur út fyrir, að ítölum eigi að verða all-dýrkeypt petta nýlendubrask peirra, enda eru margir peirra á því, að hætta nú alveg við pað, þareð ríkið geti eigi borið pann tilkostuað, er af pví leiðir. Kosningarróttur kvenna til parla- mentsins á Englandi fékk í vetur mjög góðan byr í neðri málstofunni, og var önnur uraræða um málið leyfð með miklum atkvæðamun. Peary, liinn ameríkski norðurfari, er opt hefir hér verið getið i Austra, ætl- ar sér nú að reyna að ná norður að heimsskautinu með pví að löggja upp þangnð frá nyrzta odda Grænlands, er vai’t mun enn kunnur. Peary var nú að safna fé í Ameríku til farar- innar. Svarti dauði. Rússneskur professor, að nafni Ha-ffkine, ]iykist nú liafa fundið sjúkdómsögn (Bacille) pá, er veldur hinni indversku pest. eða svarta dauða, er geysar r.ú alltaf jafnt og þétt svo voðalega á Indlandi, — og urn leið pað meðal (Serum), er læknar þennan voðalega sjúkdóm, og væri betur að petta reyndist satt. Dr. pliilos. Þorvaldur Thoroddsen hefir haldið fyrirlestra um ísland í Kristjaníu í vetur, er Norðmönnum hefir geðjazt vel að. Friðþiófur Nansen kernurp. 6. apríl til Kaupmannabafnar, og heldur par pá fyrirlestur í landafræðisfélaginu, eptir að liann hefir haldið alla sína f'yrir- lestra á Englandi og J>ýzkalnndi, svo Danir fá aðeins síðasta reykinn af réttunum hér í álfunni. Beyðin í Chicago hefir í vetur orðið svo ákaflega mikil, að hún hefir aldrei orðið pvílík síðan brunann mikla þar 1871. Ákaflegar frosthörkur og atvinnu- leysi hefir gjört pað að verkum, að yfir 10,000 familíur voru þar nú alls- lausar. Borgmeistarinn hefir skorað á menn, að verða fljótt og drengilega við pví að bjarga pessurn aumingjum frá að svelta og frjósa í hel, og hefir mikið verið gefið í peningum og mat- vælum, sem lögregluliðinu og póst- burðarmönnunum er falið að úthluta, af pví menn álíta pá báða vera kunn- ugasta högum manna, hvora á sínu svæði. íljálpræðisherinn, sem er mjög fjöl- mennur í Chicago, hefir 40 uppliitaða sali opna, þar semfátœkir menn, karl- ar, konur og börn, fá bœði hita og mat, gefins, meðan einn peningur hrékkur. Landhelgi. Til blaðsins „Fish Trades Gazette“. „Eg sé af parlaments bréfi yðar, að pingmaður Weer skorar á stjórnina að banna botnvörpuveiði á gufuskipum innan 13 enskra mílna frá Ljóðhúsum vestan við Skotland. fað er viður- kennt, að Norðursjóar samningurinn nær ekki til þessarar eyjar, pví að sá samningur er í ákvæðum einum bund- inn við pað svæði, sem par er tiltekið. J>ar sem nú lögin veita leyfi til að banna botnvörpuveiðar á eimskipum fyrir ströndum Skotlands, innan 13 enskra mílna, með sampykki peirra, er skrifuðu undir Norðursjóarsamning- iun, pá má sjá, að 13 mílur eru pað svæði, sem landhelgin nær yfir, pví að ef pað væri ekki, mundi purfa sam- pykki annara ríkja en peirra, er rit- uðu undir samninginn. 1 hinum sömu lögum er og pað ákvæði, að lögin skuli ekki ná til 13 mílna svæðisins vest- an við England, eyna Man og írland, og sýnir það, að 13 inílur er fjarlægðin, sem landhelgi pessara lauda nær ytír. Eg hefi komizt að peirri ályktun, að lögsagnarvald fiskiveiðanefndanna nái yfir 13 mílur f'rá landi, með pví að pað er það svæði, par sem þegnar Bretadrottningar hafa einir rétt til fiskiveiða, nema par sem landhelgin er með samningi einskorðuð við 3 mílur t. d. í Norðursjónum og við suður- strönd Englands. Fiskinefndarmaður“. * * * Yér leyfum oss að leiða athygli hinna háttvirtu alpingismauna og stjórnar- innar að pessari grein, er sýnir pað, að landhelgi við England og írland, á öllu pví svæði, er að íslandi snýr, er 13 mílur enskar, og er pví sann- gjarnt, að Englendingar létu okkur njóta jafnréttis, og væri pað mikil réttarbót fyrir oss íslendinga að fá landhelgina lengda út til hafs um 10 mílur enskar, og mundi sú vegalengd allvel nægja til pess að vernda fiski- veiðar vorar í kringum laridið; og pað eru pó einkum Englendingar, sem skaða fiskiveiðar Islendinga, svo pað væri mikið unnið, ef við gætum haldið þeim í skefjum. feir ætla nú sjálfir að senda hingað upp herskip í ár til pess að gæta réttar enskra liskara. en lík- legt er, að peir láti pá ekki heldur brjóta svo hroðalega landhelgina, sem þeir hafa nú gjört undanfarin ár, hvenær sem peir hafa séð sér tækifæri til pess. — „Heimdallur“ á líka að vera í ár miklu lerigur hér við land en að undanförnu. Bitstjórinn. Búfræðingiiriim með bnllið. fegar eg las 5. nr. „J>jóðólfs“ p. á., sá eg, að Runólfur á Hafrafelli og sannleikurinn hafa átt bágt með að verða samferða. eins og fyr. |>að er undravert að R. skuli voga að leggja deiluefni okkar undir dóm kunnugra manna, sem hljóta að vita, að hann fer með bull og markleysu; enda hrekur B. ekki eitt einasta orð í grein minni með dðmí eða rökum, en segirbara: petta „fellur“, eða petta er „vitleysa“. Slíkt má öllum gera, en eígi verður pað pungt á metunum. Um garðana, sem B. minníst á, má pess geta, að par verður vart sann- inda. pó voru pað hvorki garðar eða garður, heldur smástúfar af grjótgarði, sumstaðar ekki nema nokkrir unáir- stöðusteinar. En aðgætandi er, að eg gat eigi ráðið, hvar pessir stúfar voru lagðir, pví eg var aðeins lánaður (frá Eiðum) til að líta eptir hleðslu garðsins. Grjót hafði verið dregið að uiu veturinn, paðláundirás í slægjulandi. Um vorið, pegar eg kom hingað, lilóð- uur við fyrst torfgarð, sem B. hefir eigi póknast að finna að. |>egar kom að grjótinu undir ásnum, pá sagði eg strax, að garðurinn væri illa lagður á þeim stað, og vildi bíða með að hlaða steinunum og akapeimofaná ás fyrir neðan slægjuland, þangað ók eg þeim í vetur — par er ágætt garðstæði. J>etta fékk eg ekki, en var beðinn að hlaða grjótinu, par sem pað var. Í»ví varð eg auðvitað að hlýða, sem pjónn. Eg skal útvega R. vottorð um, að þetta sé satt, ef pörf gjörist. Bun- ólfur veit bezt, hvort pessir garðstúfar voru teknir út, sein fullgerð jarðabót, í búnaðarf. hans, til að ausa í pað lítilræði úr landssjóði. Nær hefði R. verið að skýra frá vatnsveitingunni í brekkunni fyrir framan Hafrafell, en að rangfæra petta, par sem hann hefir veitt vatni í tvennu lagi á túriið sitt, með fárra faðma millibili. Fyrst gróf B. skurð neðanvert í brekkunni, og kom vatni eptir honum á sneið af neðra túninu. Síðan sá haun að vatnið rann eigi upp á möti brekk- uuni; hann gróf pví skurð ofar í sömu brekku, og veitti vatni eptir honurn á efri part túnsins. Eyrir neðri skurðinn hefir verið borg- aður styrkur úr landssjóði; hinn var gerður n. 1. vor, og verður eflaust tal- in nauðsynlegur og styrksverður áður langt líður. Sunjir álíta, áð efri áveizlan hefði dugað, pví vatnið hans B. hefði líklega runnið undan brekkunni. Einna drjúgorðast er R. um hugs- unarvilluna sína, enda hefir margur pótzt af minna. Lesendurnir eru beðn- ir, að virða B. til vorkunnar, að hann stangast þar við sannleikann, pví hann skilur auðsjáalega ekki sjálfan sig. B. segir að Pétur í Egilsseli kann- ist eigi við pað, sem eg hafði eptir honurn, og byggir á pví sannsögli mína. Gott. Óvíst er að þetta kasti meiri skugga á mig en liann, eptir að næstu línur eru lesnar: YEILÝSING. Eptir beiðni Einars Emarssonar á Rangá tjáist hér með, að það sem hann segir um mig og mitt heimili, í 51. nr. „J>jóðólfs“ f. á., er rétt að efninu til, og satt. Bunóltur á Hafrafelli fer með ósann- indi, par sem hann segir, í 5. nr. Bjóðólfs p. á., að eg kanriist eigi við pau orð er eptir mér eru höfð í nefndu blaði. Egilsseli 4. rnarz 1897. Pétur Sölvason. Ta.laðu af pínu eiginn Bunólfur minn, ef pú ritar optar um petta mál; pá veit eg, hvernig pað verður. Bangá 1(>. marz 1897. Einar Einarsson Innlendar fréttir. — 0— Austur-Skaptafellssýslu (Lóni) 10. marz 1897. Yeðurfarið hefir ,yfirleitt mátt hag- stætt heita hór um sveitir, optast lítið frost, en stundum talsverðir umhleyp-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.