Austri - 01.04.1897, Side 3

Austri - 01.04.1897, Side 3
NR, 9 A U S T R I. 35 ingar, og hefir sumstaðar orðið mjög haglítið í pessum mánuði sökum hlota. Bráðafár gjörði nokkuð víða vart við sig í vetur, og er enn prálátt snmstað- ar. Almern heilbriuði manna á með- al; slysalaust og happalaust. Nú er hér „mikil umræða á, að mjög leysist á braut hiuir betri menn í sveitinni11. Eiríkur Jónsson óðals- hóndi að Hlíð, er leugi hefir verið sýslunefndarmaður og annar bezti bóndi sveitarinnar, er nú búinn að kaupa Papey og ætlar pangað í vor, og svo flytzt verzlunin af Papós til Horna- fjarðar. Munu ferðir „Bremnæs“ í surnar er leið, hafa átt mikinn pátt í pvi, að koma pví óorði á höfnina hér, að hún væri ekki fær fyrir strand- ferðabáta, pví að í pað eina skipti, sem skip petta reyndi til aðkomahér inn, rakst pað á eyri, og er pað álit kunnugra manna, að skakt hafi verið farið (pótt skipsmenn vilji víst ekki við pað kannast), en tilraun var aldrei endurnýjuð, og mun enginn geta sagt með sanni, að skipstjóri hafi lagt sig í mikla framkróka með að láta menn hér hafa not af ferðum skipsins, pví að einu sinni áður hafði pað svo litla viðdvöl úti fyrir Papós, að maður sem með pví ætlaði, átti engan kost á að komast út á pað, pótt, liann og far- angur hans væri komiun út að ós, og varð svo að fara landveg austur á fjörðu. f>ótt mönnum félli að öðru leyti vel við skipstjóra og skipshöfnina yfirleitt, verður að segja svo hverja sögu sem hún gengur, og pað er bágt að vera ánægöur með óhapp. Nú er í ráði að kaupa lítið tiinbur- hús við Papós (uign Guðm. söðlasmiðs Signrðssonar) til barnaskóla hér í sveitinni, og halda „lotterí" til að safna fö til fyrirtækisins, liefir Otto Tulinius kaupmaður stutt pað mál með ráðum og dáð, og eigum vér Lónbúar par að sjá á bak ágætum félagsmanni, er hann fiytur héðan. Bi'éíkafli úr ítvík 19. febr. 1897. Fréttir héðan eru mjög rýrar. XJtlit er mjög ískyggilegt hvað atla áhrærir, enginn fiskur hefir komið ur sjó síðan í sumar leið, löngu áður enu eg kom að austan, og gegnir pað furðu, að fólk skuli ekki eiga bágara en pað pó á Veðrátta hefur verið tnjög rosa-og stormasöm, allt fram á porrakomu. þá gjörði stillukafla og blíðu í hálfan mAnuð, en nú aptur er komið i sama horf og áður, og nú í dag er öskurok á vestan með frosti og éljagangi. Hér átti að fara að taka út skútur og láta pær far i í hákallatúr, en pegar svona breyttist veður, pá verður líklega ekk- ert úr pví. Mik.ið gengur á fyrir mönnum hér með að fjölga pilskipum. Heyrzt hefir, að 5 skip eigi að koma í vetur i við- bót við pað sem er, og máské fleiri. Geir Zoega og Thorsteinsen eiga mest- ati pátt í peim framförum, cn pó er að vakna hjá fleirum sú skoðun, að hætta við bátana og hafa pilskip, og kemur pað af pessum frámunalegu fiski- leysisárum undanfarið. En pað er helzt hjá kaupmanna stéttinni, sem yorður aí pvi í verkinu; hún hefir líka efnin á pví, en hinir ræða um petta í stór- hópum á gatnamótum og við búðai- borðin, á pessum löngu og rosaí'ullu vetrarkveldum, en allar ráðagjörðir og bollaleggingar rjúka út í veður og vind, pegar peim fundum er slitið. Höfðingsgjöf. Herra alpiugismað- ur Skúli TJioroddsen ritstjóri og Theodora frú hans, hafa sent amtmanni Páli Briem 1000 kr., sem gjöf til pess að stofna púsundára afmælissjóð Eyja- fjarðar. Sjóður pessi á að standa óskertrr til ársins 1985. Úr pví má verja vöxtum sjóðsins til ýmsra verðlauna, er til eru greind í gjafaskrá pessara höfðingshjóna. Prentari Guðmundur Magnússon hefir fengið 100 kr. styrk hjá „Det Classenske Eideicommis og aðrar 300 kr. hjá Raben-Levetzauska sjóðnum“, til pess að kynna sér leikaramemit og útbúning allan á leikjum og leiksvið- um. Og hefir hann fengið aðgöngu að Dagmarleikhúsinu í Kaupmannahöfn. Bankastjóri Tryggvi Gunnarsson kvað hafa keypt Bessastaði á Álpta- nesi af ekkjufrú Jakobinu Thomsen. Sýslumaður Benedikt Sveinsson er nú sagður að sækja um lausn frá em- bætti, og hafa pegar selt eignarjörð sína Héðinshöfða skipstjóra Albert Einnbogasyni á Bakka á Tjörnesi, fyrir 14,000 kr. Skipstrand varð í Húsavík aðfara- nótt mánudagsins, 22. marz. ])ar sleit upp frakkneskt fiskiskip frá 3 atker- um, pó komust allir skipsmennirnir, 9, óskemmdir í land, en allslausir, og sumir svo klæðlitlir, að Húsvíkingar, sem tóku skipbrotsmönnum eptir beztu föngum, — urðu að lána peim föt til að vera í. Sýslufundur Norður-Múlasýslu var haldinn að Eiðum p. 24.-25. marz, og varð að senda menn í tvær áttir eptir sýslunefndarmönnum, svo fundur- inn gæti orðið lögmætur, pví peir höfðu eigi haldið sýslumanni fært í pví hríð- arveðri, er pá var á hverjum degi, upp jrfir heiðar. En sýslumaður hafði lagt nær pví á tvær hættur á sunnudaginn 21. marz, — ekki á mánudaginn eins og „Bjarki“ segir, — á Ejarðarheiði með tveim fylgdarmönnum og fleirum, sem slóust í ferðina, og hreppt par versta veður, en með pví menn voru bæði kunnugir og duglegir, pá höfðu peir sig af heiðinni í Einnstaði á sunnu- dagskvöldið, en munu pó flestir pá hafa verið búnir að fá nóg. Eitt helzta málið, er rætt var á pess- um sýslufundi og almenningi mun mest forvitni á að heyra um, var spitad.a- málið, og varð sú niðurstaða, að reyna skyldi að leita styrks af sveitarsjóð- um sýslunnar til spítalastofnunar hér á Seyðisfirði, og siðan skyldi sýslan bæta pví við er vantaði uppá 2,000 krónur, og taka lán til pess. Bánir. Nýlega er látinn Arni hér- aðslceknir Jónsson á Vopnafirði, mað- ur mjög vel gáfaður og vel að sér, frjálslyndur og glaðlyndur, og einhver bezti málari hér á landi af peim mönn- um, er eigi hafa sérstaklega numið pá íprótt. Ur Reykjavík fréttist með síðasta pósti lát amtmannsekkju frú Ragn- heiðar Chrisijánson, ekkju Kristjáns amtmanns, dóttur Jóns landlæknis Thor- steinssonar og Elínar dóttur Stefáns amtmanns á Hvítárvöllum. Erú Ragnheiður var fríðleikskona mikil og mjög vel gefin, og ágætlega að sér til munns og handa og hin skemmtilegasta heim að sækja, sem maður hennar, mjögfjörug og glaðvær, og ör af fé. þeim hjónum varð ekki barna auðið, en ólu upp fjölda fóstur- barna, par á meðal fröken Elínu Tóm- asdóttur, Bjarnarsonar á Barði í Fljót- um, er var hjá henni til hins siðasta, og cand. med. & chir. Kristján Krist- jánsson á háskólanum í Kaupmanna- höfn. 38 „Nei, um morguninn var eg á leikæfingum, og seinni hluta dagsins ætlaði eg að fara að skoða málverkið hans Magórskis“. „Sástu pað?“ „Já, en eg komst par varla að fyrir prengslum. Hefir pú séð pað ?“ „Jú, eg var par hérna um morguninn, pað er afbragðs málverlc, eg hefði vel getað farið að gráta með Gyðingunum hans!“ Eva gaf mér hornauga, og eg var í sjöunda himni. „Eg ætla að fara og skoða petta málverk öllum peim stundum er eg kemst höndum undir“, sagði Helena. „Svo getum við orðið samferða? — Viltu pað? Máske við förum pangað pegar í dag?“ Eg var mjög ánægður yfir peirri náð er málverk mitt hafði fundið fyrir augum hennar, og svo yfir pví, að pvílíkur málari væi'i í heirninn borinn! hvað eg get verið bálskotinn í pessari konu! Helena hélt áfram samtalinu: „það er leiðinlegt, að pað fer svoddan flagaraorðrómur af Magórski. Eg ætla að trúa pér fyrir pví, að mig hefði annars lang- að til að kynnast honum“. „Nei, blessuð slepptu pví“, sagði Eva með hæðnissvip. „þú þeklJr hann víst?“ „Já, en eg get fullvisað pig um pað, að hann reynist ekki vel, er maður fer að kynnast honum, pví nann er svo hræðilega skotinn í sjálfum sér!“ Mig sárlangaði til pess að rétta útúr mér tunguna að Evu, en hún leit á mig með hinum glettnu fallega bláu augum, og sagði: »Nú, gamli minn, Paú lítur helzt út fyrir, að pú hafir misst matarlystina?“ Eetta var pó ópolandi! Hún sreri sér nú að Helenu: „það er heppilegast að dást að Magórski álengdar, án pess að kynnast honum sjúlfum. Ostrzynski segir að hann só listamaður í rakaragerfi!“ J>essa skyldi eg greínilega hefna á þrælnum; — Eg vissi nú reyndar að Eva var mesti galgopi, en petta keyrði pó úr hófi. 35 Eva var hissa og frá sér numin. „þú lítur pá alveg út eins og hörpuleikari! Og svo ertu um leið ágætt gamalmenni!“ sagði hun brosandi. „þetta hefði engum nema málara getað komið tilhugar!“ En hérna okkur að segja leit hún sjálf út sem sumarmorgun. Hún var í rauðum silkikjól með stráhatt á höfði, settan svefngrasblómum, svo eg starði með unan á hana. Hún var í ölokuðum vagni, svo fólk fór að þyrpast saman til pess að góna á okkur, en hún gaf pví engan gaum! Yagninn fór nú af stað með okkur, og mér var býsna heitt fyrir brjóstinu — pví, að fjörðung stundar liðnum átti eg að fá að sjá Helenu fögru. Við vorum aðeins komio lítinn spöl frá húsi mínu, er við kom- um auga á Ostrzynski í fjarska. Hann er líka alstaðar að flækjast fyrir manni. J>á hann sá okkur, nam hann staðar, heilsaði Evu og starði á okkur, einkum pó á mig. Og þó eg áliti, að eg væri svo ókennilegur, að enginn gæti pekkt mig, pá sneri eg mér pó undan, en sá það útundan mér, að hann mændi á eptir okkur, og hann missti íyrst sjónar á okkur, er vagninn keyrði inní aðra götu. J>ó við ækjum all-hart, pá fannst mér samt að vegurinn væri afar langur, en loks nam vagninn staðar í trjiigangi peim, er Helena bjó við. Eg þaut eins og óður maður að hliðinu, en Eva kom svo á eptir. „|>ú ert aumi maðurinn!“ sagði hún. Hliðinu var lokið upp fyrir okkur af skrautbúnum pjóni, sem starði forviða á mig; en leyfði okkur pó inngöugu, er Eva sagði honum að eg hefði komið með henni; og svo gengum við upp riðið. ]>ar tók pjónustustúlka við okkur og bauð okkur inn og sagði, að frú Kolczanowska væri að klæða sig í næsta heibergi, og fór svo burtu. „Góðan daginn, Helena!“ hrópaði Eva. „Góðan daginn, Eva!“ var svarað með inndælli röddu. „Bíddu augnablik! Eg verð strax búin“. ,,þú getur ekki getið uppá pað, hvern eg hefi með mér . . . .

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.