Austri - 01.04.1897, Page 4

Austri - 01.04.1897, Page 4
Nli. 9 Á U S T li 1. 3G Seyöísfirði, 1. april 1887. Tíðarfarið hefir síðas'ta hálfsmánað- artímann verið mjög stirt, og hlaðið hér niðar miklum snjó, svo víðast mun nú jarðlaust liér í Ejörðunum, og víða skarpt á jörð uppá Hérnði, Jsar sem menn munu eigi vera færir um að standa af sér nokkur harðindi til muna, með pví hey hafa víða reynzt ill. „Yaagen“ kom hingað norðan af fórshöfn 25. marz og fór aftur héðan beina leið til Stavanger pann 26. s. m. Með Vaagen sigldi kaupm. C. Wathne til pess að leita sér heiisubótar og fór frú Asdís, kona bans, með lionum. Sýslumaður Eggert Briem fór héð- an til Húsavíkur á strandið 28. f. m. og með honum konsuil I. M. Hansen og kaupmaður jporsteiun Jóusson úr Borgaríirði. Hinn vaski útvegsbóndi, Kristján Jónsson í Kóatúni á Fjarðaröldu, stýrði bát peim, er peir fóru með norður. Upphoðið á pví, sem bjargað hefir verið, var haldið í gær. Ceir Sæmundsson cand. theol. svng- ur ýms valin lög í Bindinindishúsinu á Fjarðaröldu, nœstkomaudi sunnudag kl. H/g e. m. Aðgöngumiðar verða seldir á langardaginn og suunudaginn. „EGILL“, slcipstj. Olsen, kom í da^ frá útlöndum. Með skipinu komu frá Höfn: kaupmaður Magnús Einarsson, frú Jörgensen með son sinn, frk. Helga Austmann og verzl- unarm Stefán Baldvinsson. Egill fer héðan í dag norður. — Sama st.appið meö Grikkjum og. stór- veldunu.m. Orikkir láta eklti undan hótun- urn þcirra, cn segjast muni ráðast inná Makedöníti og Epirus, og kveikja ófrið á öllum Balkariskaganum, ef stórveldin reki þá af Krítey, en stórveldin hótuðu síðast með „friðsamlegum horverði!“ um Krítey, ér Eg- ill fór 20. f. m. frá Kaupmhöfn. Stórkaupmaður Otto "Wathne sæmdur riddarakrossi dannebrogsorðunnar 5. f. m, Kákvæmari fréttir i næsta blaði. Mmningarstef eptir Jón Kikulás I3orsteinsson, sem drukknaði á Stöðvarfirði 4. júní 1896. —o— Hugga þú oss, Drottinn! þvi hjarta vort er mótt, og hjálpina þína sendu’ okkur fijótt, svo þrekiö ei bresti í þrautunum hér. og þolgóðir líðum hrvggðina vér. Yið höllum oss þínu helga brjósti að, af bjartans-trú vorium, að bati oss það. Líttu á oss, Kristur! og ]íknar-réttu hönd, - leys af oss, Erelsari! hryggðanna bönd. Yið felum oss, Jesú! í faðminn þinn nú, að finnum soninn missta, það er lifandi trú, í eilífri sælu, þar sundur skilja’ ei má samfundur ástvina, Guði föður hjá. Og dimmt varð í heimi, þá dauðaský upp rann og djúpið íiáði æða,já sárt var tíma þann, og hafaldan þunga namhrífa bnrt vorn son og liylja líkið fagra, já þess ei sjónarvon. Sorgin, hún er mikil, og sakna hljótum við að sjá og horfa fram á tómlegt eyðisvið, er sonurinn vor kæri er sviptur okkur frá, og samverkar ei lengur, niömmu og- pabba hjá. Sizt við það hugðum er síðast gekkstu’ oss frá að svona væri dauði og mæða nærri þá, því harndóms úr húsinu glaður gekkstu út; oss grunaði ekki neitt, um hættu eður sút. Að vinna hið góða, það hafðir Ixugfast þú og helga líf þitt vildir því bæði í von og tx-ú. Og trúðir af hjarta, að hljóta mundum vér af helgum Drottni launað allt gott, er uuiium hér. 0, dýrmætast af öllu er Ðrottni’ að lifa hér og Drottins barn að vera, er flytjum liéðan vér. A guösdýrðarlandi því glaðir lifað fá þoir góðu, sem að elslca og trcysta náð halis á. En sætt er, — þó hlj ótum við, að syrgja þig nú— að sjá þig hjá Drottni bæði í von og tiú. Sælastur ertu því signir Jesús þig. Við sjáumst bráöum aptur, við komum sarna stig. í anda við kveðjum ogkyssum þig vor son! Að koma’ og sjá þig bráðum, er okkar trú og von, á landi því sem ástvinir alla tírna fá ástvini að faðma, og þeim að vera hjá. Qísli Sigurðsson. Útgjörð landsgnfusMpsins. Farstjórinn heíir heðið oss að geta pess hér í blaðinu, að gufuskip pað, er hann hefir leigt til aukaftrðarinn- ar fyrir hönd landssjóðs í sumar, — er norskt, og heitir „Constantin“. Skipið er af 1. flokki, rúmar 300 smá- lestir, hefir ágætt farpegjarúm, og fer 12 mílur í vaktinni, og kostar aðeins 3500 ia'. um mánuðinn, sem mun mega lieita mjög ódýrt. Bitstjórinn. |p§|?“ Eg undirskrifuð gef Yest- dalseyrarkirkju 3kr., sem eg horgaði fyrir lóðseðla, er sóknarpresturínn okk- ar lét selja hér fyrir fjórum eða fimm árum, og vona svo góðs til annara sókn- arbarna hans, að pau verði ekki svo nánasaleg, að fara að kalla aptur and- virði seðla peirra, er pau hafa keypt, heldur gefi kirkjunni pað til sama fyr- irtækis, og upplxaflega var ætlað. Yestdalseyri 20. marz 1897. Anna Jónsclóttir. |p§p"* Með pví að fulltrúaíundur fyrir firðina, frá Fáskrúðsfirði að Yopnafirði, sá er átti að verða i dag á Seyðisfirði, fórst fyrir, hoða eg til nýs fundar hér á Seyðisfirði miðvikudaginn 21. april- inðnaðar næstkomandi. Dvergasteini 27. marz 1897. Björn Úorláksson. 18 februar s. 1. andaðist mín elsku- lega móðir Aðalbjörg Sveinsdóttir á Klippstað, eptir að liafa pjáðst heilt ár af pungbærum sjúkdómi. Meðan, á pessum sjúkdómi hennar stóð urðu margir til að rétta henDÍ hjálparhönd og sýua mér og henni velvild og hluttekningu, votta eg peim öllum hér með innilegasta pakklæti mitt, og sömuleiðis peim sem heiðruðu útför hennar með nærveru sinni. Stödd í Stakkahlíð 21. marz 1897. Quðlög Jónsdóttir fr(á Hjartarstöðum. Auglýsing Yið undirritaðir lýsmn pví hérmeð yfir, að héðanaf flytjum við ekki menn yfir Beyðarfjörð, nema fyrir borgun út í hönd. Sömnleiðs s djum við greiða, en skuldbindum okkur ekki til að hafa allt til, sem um kann að verða beðið. Eyri 5. marz 1897. Steinn Jónsso)%. porleifur Jónsson. IpS!?" Allir, sem skulda mér eru vin- samlega beðnir, að gera svo vel og borga mér pað hið allra fyrsta, annað- hvort í peningum, eða innskript í reikn- ing minn við Gránufélagsverzlan hér á Yestdalseyri. Yestdalseyri 29. marz 1897. Gísli Eiríksson. Eptir ósk margra hatði ég upp- haflega ætlað mér að pæfa (Stampe) fyrir fólk snemma á pessu vori; en sökum óvæntra atvika er gjörðust hér meðan ég var erlendis í haust, og sem pví miður sciuka áformi minu, getur petta líklegast ekki orðið fyrr en í júni. Nákvæmar um petta verður síðar auglýst ásamt tilhögun með send- ingar, verð á alin m. fl. Seyðisfirði 29. marz 1897. Guðmundur Hávarðsson. Ummæli þau, er Bjarnj bóndi Sigurðsson á Stórasteinsvaði hefur borið fram, að eg hafi haft um sig 21. jan. þ. á., að „hann bi’úkaöi svik og pretti viö þá menn, er hann ætti að borga skuldir“, kannast eg ekki við að hafa talað og lýsi hér með yfir því, að eg hafi heldur eigi haft ástæðu til, að tala slík orð um hann. P. t. Kirkjuhæ 19 marz 1897 Qísli porláksson. Abyrgðaraiaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jóscpsson. Prentsmiðja porstéins J. Q. Skaptasonar. 36 í>ig grunar pað ekki, uð eghefináð í egta hörpuleikara frá (Jkraine og kem hiiiguð til pín með hann“. Eg heyrði gleðióp í næsta herhergi. Dyrnar voru rifnar upp og Helena kom hlaupandi inn óklædd með slegið hárið. „Nei hörpuleikari! blindur hörpuleikari hér í Warschau!“ „Nei, blindur er hann ekki — hann hefir einmitt góða sjön —“, ílýtti Eva sjer að segja, til pess að gainanið keyrði eigi úr hóíi. En pessi varasemi kom of seint, pví í sama vetfangi fieygði eg mér f'yrir fætur Helenu hrópandi: ,.Ó, pú Guðs engill!“ Eg greip utanum fætur hennar með háðum höndum, og hrópaði aptur frá mér numinn: „Ó, pú inndæli Guðs eugill!“ Að eg varð svo hrifiun af að sjá Helenu, mátti vel til sanns vegar færa, er hún var su fyrsta stúlka frá Ukraine, er eg nú um langan tíina hafði séð. En pó dró Helena fæturna að sér. Eg sá sem snöggvast bina beru handleggi hennar og nakta liáls, er minnti mig á Psyche á myndasafninu í Neapelsborg, en svo hörfaði hún aptur inní sitt eigið herbergi, og skildi við mig ílatann á miðju gólfi í ytra herberginu. Eva ógnaði mér með sölhlífinni og hrosti pö um leið. En nú byrjaöi Helena að tala við mig útum dyrnar á sínu herbergi. Eg var vel við búinn og laug pví, og lýgin rann pví uppúr mér . . . Eg átti heima nálægt Ozehrup og lifði á býflugnarækt. Dóttir mín hafði gíptst manni frá Warschau, en sjálfur stundaði eg bý- flugnarækt mína, par til eg poldi mér eigi lengur við, að sjá ekki dóttur mína .... Góðir menn höfðu gefið mér svo lítið fyrir sör.g minn .... En hvað ætlaði eg nú fyrir mér? Jú, eg ætlaði mór að finna hér dóttur mina, blessa hana, og svo hverfa aptur til míns ástkæra Ukraine, par sem eg ætlaði mér að bera heinin heima hjá býflugunum mínum. pað er skrítið með petta leikareðli. Eva vissi náttúrlega, hver eg var, en pó hreif hinn ágæti leikur minn hana svo, að hún hneigði sorgbitin hið fagra höf'uð sitt og leit meðaumkunarlega til mín. 37 Dyrnar voru dálítið opnaðar og fallegur hvítur ber handleggur og liönd seildist með prjá rúbla til mín, sem eg lilaut að piggja og pakka auðmjuklega fyrir. „Hinar heitu hlessanir mínar fyrir skildingana námu p.ar staðar, er pjónustustúlkan kom inn, og sagði frá pví, að Ostrzynski byði úti fyrir, og hæði um að mega koma inn. „Góða bezta, láttu hann fyrir hvernmun ekki koma inn!“ hróp- aði Eva lafhrædd. Helena lét segja honum, áð hann fengi ekki að koma inn, og lét bæta pví við, að sig furðaði mjög á pví, að hann leyfði sér að heimsækja liana svo snemma dags. Eg var sjálfur líka hissa á pví, að jafu kurteis maður og Ost- rzynski, skyldi leyfa sér petta. „Hér eru einhver brögð í tafli!“ sagði Eva. En við höfðum ekki tíma til pess að hugsa frekar útí petta, pvi nú kom Helena iun alklædd, og um leið var okkur sagt til matar. Báðar stúlkurnar föru nú inní borðstofuna. Helena vildi endilega fá mig til að matast með peim, en eg færðist undan pví, og settist á prepskjöldinn með hörpuna mína. Kétt á eptir var mér færð full skál afkrásum, sem hefði verið meir en nógur matur íianda sex hörpuleikurum. Eg tók hressilega til mín, pví eg var svangur, og horfði á Helenu meðan eg mataðist. Kei, fríðara andlit er ekki til á nokkuru myudasafni! Á allri minni lífsfæddri æfi hefi eg aldrei séð svo fjörleg augu, og svo voru allar hennar hugsanir svo hersýnilegar í augum hennar, er líka voru ein- kennileg að pví leyti, að augun brostu fyr en munnurinn, sem gjörði svipinn svo undurhýran, líkt pví sem sólargeisli léki um andlitið. Og lögun munnsins var hin inndælasta . . . í fám orðum sagt, and- lit hennar var svo fallegt, eins og Oarlo Dolci liefði málað pað í heild sinni, en sjálfur Rafael Sancio málað augun og augnahrýrnar. Eg hætti að borða og blíndi á liaDa .... Eg liefði helzt vilj- að stara svona til minnar dauðastundar. „|>ú komst ekki í gær“, sagði Helena við Evu, „eg beið eptir pér seinni hluta dagsins“.

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.