Austri - 10.06.1897, Síða 4

Austri - 10.06.1897, Síða 4
m i6 A U S T E I. 64 VERZLAS konsúls J. Y. Havsteens á O.ddeyri. Nýjar vörur! Mikið úrval! Hvergi hér eins margbreyttar! Allskonar matvara og nauðsynjavara, brauð margskonar. Kaffi, kaffibætir, syknr allskonar. Kryddvörur, aldinvörur og margskonar nýlenduvara, súkkulaði, brjóst- sykur og niðursoðnar vörur. Bitterar margskonar, barnalýsi, smjörlitur, sóda, sápa ýmiskonar, ylm- vatn, Pomade m. fl. Litarefni, ýmislegur olíufarfi, fernisolía, terpentina og purkefni. Járn af ýmsum stærðum; hverfisteinar, salt fínt og gróft. Kaðlar, pertlínur, færi, línuásar, taumaefni, seglgarn, síldarnet, netagarn, efni í vörpur tilbúið o. fi. Postulín og leirtau fagurt og fjölbreitt, og mikið af glervarningi, speglar, myndarammar og gluggagler. Stórt úrval af lömpum smáum og stór- um og lampaglösum. Vefnaðarvara. Biikskinn, heilklæði, hálfklæði, kamgarn, cbeviot; ullar og silkitau í kjóla og svuntur; skyrtutau, fiónel, tvisttau, sirts í álnum og eptir vigt (stumpar) ágœtt hvítt dovlas, óbleikt lérept, dovlas margar sortir. Segldúkur, rofudúkur, millifóður, stout, pique hvitt. Servietter, borðdúkar og borðdúkaefni ágætt, purkur og purkuefni. Boldáng, sérting. fóðurlérept, nankin, jovatau, angola og flauel af mörgum liturn. Yaxdúkar á gólf, kommóðu og borðdúkar, teiknaðir dúkar og fleira. Tvinni, Zephvrgarn, ullargarn, skúfsilki, silkitvinni, heklugarn, og strammi. Alskonar kantabönd, snúrur og leggingabönd, blúndur, tölur, og hnappar af ýmsum mjög fjölbreyttum sortum. Agæt ullarsjöl, stór og siná, herðákWar fallegir og margskonar, klútar og hálstau, livtnntreflar íir silki og silkiborðar. Skófatnaður góður og ódýr. Yfirfrakkar, fatnaður. Olíufatnaður o. fl. Járnvara stór og smá, blikkvara og smíðatöl, pottar, eldavélar ofnar og suðuvélar. (Husqvarna), Miklar byrgðir af saum. Allskonar pappír, pennar, blek og skriffæri, vasabækur, falleg lulcku- óskakort, jöla- og nýjárskort. Grlysvarningur og leikföng. Yasaúr, stunda- klukkur, barómetrar og hitamælar. pakpappi, veggjapappi, pappsaumur, tjara, Portland Cement í tunnum a. 360 pd„ kr. 10,25 mót peningum. Ekta góð vín. Champagne tvennsk., Sherry prennsk., Portvin prennsk., Svensk Banco, Sauterne, Cognac 2 sortir, ágætt Whisky, Bauðvín 3 kr., ekta Brennivín. Bjór: Gamli Carlsberg og Tuborg. Afsláttur mót peningum út í hönd. Skilvindur (Seperatorer) rjómann og undanrenning- una úr 75 pottum af mjólk á klst. og hreinsa hvort- tveggja betur en nokkur ,,sía“. algjörlega mjólkurhús, trog og byttur og öll pau ódrýg- indi og erfiði sem peim eru samfara. pví að mjólkin súrni, par eð strax er hægt að gjöra smjör, skyr og ost úr henni án pess að bíða eptir að hún setjist. 125 krónur (verksmiðjuverð) aðeins hjá umbo'ðsmanni verksmiðjunnar Páli Jóns- syni verzlunarm. á Oddeyri. Peningar fylgi pöntuninni. „parft búsgagn“, sjá 12. tbl. „íslands“ I. árg. allir bændur að fá sér fyr- ir næstu fráfærur. Hjalpræðiskerinn heldur samkomur í bindindishúsinu á Öldunni fimmtudaginn p. 10. og laug- ardaginn pann 12. p. m.. Báða dag- ana kl. 8*/2 e. tn. Allir velkomnir! Sunnudaginn pann 13. p. m. höldum við liina síðustu samkomu á Sevðis- flrði kl. 6. e. m. Inngöngueyrir 10 aurar. Seyðisfirði, 9. maí 1896. I1. J. Davidson. Hannevigs gigt-álrarðiir. pessi ágæti gigt-áburður sem heiir fengið hér maklegt ómótmælandi lof, pannig, að öll íslenzk blöð mætti með bví fvlla, fæst einungis hjá W. Ó. Breiðijörð í Reykjavík. WŒŒP’ Undirskrifaður kaupir með háu verði gamlar íslenskar bækur prentaðar hér á landi, á Hólum og Skálholti frá árunum 1570-1700. Sáhnabókfrá 1589, grallara frá 1594, og hitgvekjusálma Sig. Jónssonar 1652, allar prentaöar á Hólum, mun eg sérstaklega borga vel fyrir. Oamla muni og garnalt silfursmíði og myllur kaupi eg einnig. Oddeyri, 24 marz 1897. J. Y. Havsteen. Brunaábyrgðarfélagið „Nye danske Brandjorstkring Sdskab,, Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sér brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verzlunarvörum, inn- anhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premle) án pess að reikna nokkra borgunfyrir bi unaábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald. Menn snúi sér til umboðsmanns fé- lagsins á Seyðisíirði: St. Th. Jónssonar. Reynið munntóbak og rjól frá W. P. ScJirams Efterfl. Pæst hjá kaupmönnum. A suðurferð skipsins „Bremnæs" frá Seyðisfirði p. 19. p. m. varð eptir um borð, poki með 16 pd. kaffi, 6l/2 pd. export, 1 pd. hellulit með tilheyrandi, sem átti að fara upp á Mjóafirði. Allir peir af Suðurfjörðum, sem áttu far- angur með skipinu, eru vinsamlega beðnir að halda honum til skila, ef hann hefði komið fyrir í farangri peirra, og sömuleiðis afgreiðslumenn skipsins, til undirskrifaðs. Hofi 26. maí 1897. Jón Arnason. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja porsteins J. G. Skaptasonar. aðskilja: spara: varna: kosta: eru: purfa: 64 fléttunum á stálsvörtu hárinu á *ér; tunglið brauzt fram úr skýjun- um, og skein á spegilfagurt stálið í hendi hennar, um leið og geisl- arnir skutust pjófslega ofan á milli greinanna til peirra. „Komdu pá, vargynju sonur, pví pað ertu, ef pú porir; held- urðu eg hræðist Antonió, sem heldur að hann geti kúgað mig til að elska sig?“ „Naðra“, kreysti Antonió fram á milli tannanna, og kippti um leið hníf úr belti sínu, sem blikaði í tunglsljósinu, og flaug einsog vitlaus maður á stúlkuna, en hún beið hans, og sindraði eldur úr augum hennar. En í sömu andránni sem Antonió sparn við til pess að stökkva á hana, spratt ungur maður beinvaxinn fram á milli trjánna. Hafði hann heyrt og séð allt sem fram hafði farið. Hann preif yfir um Antonió yfir um olbogana, og hélt honum með sliku heljarafli, að pað var undravert, að slíkir kraptar væru í unglingi, sem varla var kominn af barnsaldri. Antonió varð orðlaus — svo varð honum felmt. „Júanító“, tautaði Adela og varð glöð við, og hljóp inn í kof- ann. Óðara en hún var horfin, sleppti hann Antoníó allt í einu, og var á svipstundu horfinn á harðastökki út á milli klettanna, sem umkringdu hvammiun í kringum kofa Sanchó Zerbúrós, „Corpus Christi, hvað er petta?“ kallaði Antoníö fokvondur, pví að hann pekkti ekki pann, sem halði haldið honum, par eð skýin rak pá fyrir tunglið, og snöggdimmdi. En hann stilti sig fljótt. „Heilög guðs móðir! Hvað hefði getað orðið úr pessu“, taut- aði hanti, og sló á enni sér; pökk sé pér, hin blessaða, að pú hefir afstýrt pví. En pað hlýtur að verða endi á pessum kvölum! Á morgun tala eg við Don Sanchó“. En Adela lá í herbergi sínu frammi fyrír Maríumyndinni litlu og grét logheitum, logheitum tárum. Með tárum og bænum sofnaði hún par á mottunni frammi fyrir mynd hinnar náðarriku meyjar, og varir liennar hvísluðu í draumi: „Júanító minn, Júanító!“ En inn urn grindagluggann litls sem var á veggnum til hliðar við hina sofandi mey, smeigði brúnleit hönd í sömu svifunum skúf 65 af rósum — og féll skúfurinn ofan á hendur meyjarinnar, par sem pær voru spenntar utan um róskransinn. III. Að morgni voru fötin gestsins í kofanum hans Sanchó Zerbúrós pur og hrein á reyrbekknum við rúmið hans, og pegar húsbóndinn heyrði að hann var Taknaður, pá færði hann honum lireint vatn. „Hesturinn yðar er orðinn vel frískui', eiusog eg sagði yður í gærkveldi, Sennor Caballeró. Annars er morgunverðuviun til. Ef pér viljið svo komast af stað, svo skal eg fylgja yður kippkorn yfir Ronda, par til óslitinn vegur liggur til Sevillu, svo pér getið ekki villzt úr pví. En ef pér kjósið heldur að vera hérna eitthvað áíram, pá vitið pér að pér eruð sem heima“. „Eg pakka yður, Don Sanchó, gestrisni yðar“, svaraði gesturinn, „pér hafið sýnt hana einsog sannir aðalsmenn oru vanir að sýna hana. En ef yður líkar svo, kýs eg að fara pegar eptir morgunverð, pví að félagar mínir muuu vera mjög hræddir um mig“. „|>að er gott, Sennor, og ef yður póknast svo, látið yður fallast á morgunverð húsfreyju“, „Gesturinn borðaði með beztu matarlyst, en var fámálugur. Sanchó pagði líka, pví að hann var maður kurteis“. Eptir morgunverð kvaddi gestur húsfreyju með pakklæti fyrir sig, klappaði Adelu mjúklega á blóðrjóðar kinnarnar, og fór svo á bak hesti sínum. Hann gneggjaði glaðlega ei- hann 3á húsbónda sinn. Eylgið mér svo, Sennor, eg vísa yður veg“, sagði Sanchð og fór á bak múldýri einu, „og lofið hestinum yðar að ráða. j'eim er ó- hættast, par sem bratt er og tæpt ef peir eru sjálfráðir“. ■—■ :— „Nú, Sennor, nú getið pér ekki vilzt“, sagði Sanchó eptir tveggja stunda reið; „farið nú pessa leið. Eptir hálfrar stundar reið eptir pessari götu komizt pér á pjóðveginn mikla til Sevilla. Guð veri með yður, og blessuð náðarinnar möðir varðveiti yður!“ Gesturinn hneppti veiðihníf sínutn af belti sór. „Yiljið pér piggja petta vopn af mér, sem gestgjöf, Don Sanchó?“

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.