Austri - 30.06.1897, Blaðsíða 2

Austri - 30.06.1897, Blaðsíða 2
NR. 18 AUBTBI. 70 staðar má skeiðríða pær á hjólhestum, er nú eru orðnir alltíðir á götum bæjarins. Bn opinberu byggingarnar, dóm- kirkjan og latínnskólinn, eru miður viðhaldnar, og voru bæði ósæmilega skjöldótt, kirkjan bæði utan og innan. Yirðist pað eigi sæma, að alþingi haldi svo í fé TÍð þessar landseignir, að pær séu landinu til minnkunar í aug- um útlendinga. Ðómkirkja landsins má sannarlega ekki neitt missa af pví sem hún getur haft til að bera, er kapólskir reisa nú all-veglegt musteri á Landakótstúni, er mænir yfir höfuð- staðinn; en fáir hafa pó aðhyllzt hina kapólsku kirkju í Reykjavík enn pá sem komið er. Sjávarútbald Reykvíkinga hefir mik- ið breytzt á hinum síðasta maíinsaldri, er sjór var áður aðeins sóttur á opn- um bátum. Fyrir rúmum 30 árum var par eng- in fiskiskúta til, svo vér munum, en nú fjölga fiskiskipin óðum. Og er pað mest að pakka hinum framúrskarandi dugnaðar- og útsjónarmanni, Geir Zoega kaupmanrli, pví hann braut par fyrstur fyrir löngu ísinn, og fór snernma uð gjöra út þilskip í legur, og hofir nú fjölgað peim óðum, svo hann á nú, að oss minnir, 8 þilskip, er allir sjó- menn sækjast eptir að vera á> pví að kaupmaður Geir gjörir manna bezt við háseta sína, eins og hann í alla staði er einstakt valmenni, og hefir komizt upp af eigin ramleik, fyrir eig- in atorku, framsýni og hyggindi, og orðið öðrum til góðrar fyrirmyndar. I vetur sigldi hann, sjötugur, tii Bng- lands og keypti par að oss minnir 5 þilskip, fyrir sig flest, en eitthvað fyr- ir aðra líka, tengdason hans, kaup- mann Thorsteinsen o. fi.; og nokkrir fleiri eiga nú pilskip í Reykjavík, og mun kaupmaður Helgi Jónsson hafa smíðað sum þeirra, og tekizt vel, en pó hætt við, að pað smíði verði kostn- arsamara, en að kaupa skipin á Eng- landi með pví verði, er pau nú fást fyrir. Er pað mjög leitt, að Reyk- víkingar geta ekki útvegað sér óhulta hafnarkví fyrir sldpastói sinn, eins og líka Reykjavikurhöfn er hvergi nærri góð höfn fyrir skip að liggja á og lending hálf siæm við bryggjur bæjar- ins, sem allar vanta sporvegi til að flýta fyrir upp- og útskipun, sem enn pá pví miður á sér væran samastað á hryggjum kvennfólksins! I sambandi við sjávarútveg Reyk- víkinga má sízt gleyma íshúsi peirra, sem hefir gjiirt úthaldsmönnum, bæði pilskipa og báta, ómetanlegt gagn og er að öllu leyti prýðilega vel fyrir komið, en sem líklega væri ekki kom- ið upp ennpá, hefði bankastjóri, Tryggvi G.unnarsson, ekki flutzt til Reykja- víkur og fengið vanan mann, Jóhann- es Norðdal Guðmundsson, frá Ame- ríku til að byggju húsið og passa þuð, er gjörir pað af mestu snilld undir yfirumsjón Tr. G. sjálfs; fá þilskip- in paðan stöðugt síld til beitu, og afla jafnan vel á hana. Jóhannes pessi Jiefir og búið til ísskápa, bæði fyrir bæjarbúa og pilskipin, sem eru skip- unum alveg ómissandi til pess að geta geymt síldina óskemmda, og mjög pægilegir fyrir bæjarbúa, til pess að geyma matvæli i hitum, eins og peir líka geyma allskonar matvæli í íshús- inu. En pað virðist bera vott um deyfð yfir Sunnlendingum, að hvergi nema í | Kefiavllí eru ennpá íshús reist, í öll- um þeim mörgu sjóplássúm, við sunn- anverðan Eaxaíióa! En 1 Keflavík var íshúsið iryggt fyrir ötula forgöngu þeirra, alpm. héraðslæknis |>órðar Thoroddsens og hins frámsýna og dug- andi verzlunarstjóra Jóns Gunnars- sonar, er hefir yfirnmsjón lmssins. Enda var par í Keflavík beztur afiinn í sumar. Bankastjóri Tr. G. hefir og vist mest gengizt fyrir pví, að þilskipaeig- endur mynduðu skipaábyrgðarfélag, líkt eins og Eyfirðingar, og er sú stofnun mjög pörf. Hann er og að hugsa iijn að útvega pilskipunum ein- hvern góðan stað til pess að liggja í yfir veturinn, og mun hann helzt hafa augastað á Bessastaðatjörn, sem múra má inr.i með noklirum tilkostn- aði. Ef Reykjavík fengi marga pví- lília framlívæmdarmenn sein Tr. G., er Jionum væru samtaka til pess að lirista blessað svmnlenzka lognið og móliið af Reykvíkingum og mönnum við Eaxaflóa, pá er ekld gott að segja, Jivílíkum framförum höfuðstaður lands- ins tæki á næsta mannsaldri. pessi sama hugsún mun liafa vakað fyrir sjálfum Reykvíkingum í sumar, er pað kom til orða, að herra Otto Wathne keypti annaðhvort Yiðey eða Bossastaði. [>arm dag var ekki um annað talað í Reykjavík, en um pað, hvort 0. W. rnundi fara. þangað suð- ur, og var pað pá mjög almenn óslc allra lreztu manna, að svo mætti ráð- ast. Til sönnunar pví, að pað sé engin vanþörf á þvílikum framfaramönnum pangað suður, skulum vér leyfa oss að geta, pess, að einn af Jiinum menntuð- ustu og stærstu útgjörðarmönnum fyrir sunnan Reykjavík vildi fyrir alvöru sannfæra oss um, að síld og ísliús væri aðeins til kostnaðar og niður- dreps sjávarúthaldinu! — Enn er ótalin einliver stærsta breyt- ingin, er orðið hefir á Jteykjavík frá pví á skólaárum vorum, en pað er hin feyldlega framför, er bærinn hefir tek- ið í jarðyrlíju-, garða-, plöntu- og trjá- rækt. Á skólaárum vorum voru mjög fá tún í og í kringum bæinn, og blóma- og trjárækt í görðum par, svo sem engin. En nú er hver garðurinn inn- an og utan hæjar öðrum fegurri, al- settir ýmislegu blómskrúði, nytsemd- arjurtum og fögru ungviði, pó alping- ishússgarðurinn, undir umsjón hanJia- stjóra Tr. G., heri par af flestum plöntu- og trjágörðum, og svo blóm- og trjágarður bæjarfógeta, er hann fékk eptir landlælini Sclnerbeck. p>á voru og mjög fá tún í kringum bæinn, og háðu megin „Tjarnarinnar“ eklii annað en herir melar og stór- grýtt holt, sem nú eru öll orðin að fegurstu túnum með vel lilöðnum grjót- görðuin í kringum, einkum pó að aust- anverðu við Tjörnina, par sem hin fagra túnaröð nær alveg fram fyrir enda Tjarnarinnar, par sem þau enda nú við liið afbragðs fagra og vel rækt- aða tún lektors J>órlialls Bjarnarson- ar sunnan við Tjörnina. Hefir hann reist par ofantil í túninu fallogt ihúð- arhús og prýðileg úthýsi, og er par stœrsta bú Reykjavíkur, með 5 kúm, moð matjurta- og skrautgörðum og stararflæðiengi fyrir neðan. J>ennan búgarð sinn Jiefir lektor fórhallur uefnt „Laufás“, og er lagður pangað , góður vegur, „Laufássvegur“, innan úr bænum, en eigi neifia eitthvað 8 mín- útna gangur pangað frá Austurvelli. f>ar í Laufási mun nú einna fríðast í Reykjavílc og er allur búskapur og jarðabætur síra J>órhalls, óræli sönn- un fyrir pví, hvað mcgi gjöra úr Ts- landi, pegái' vit, vilji og kraptar fylgj- ast að. I samhandi við hinar miklu fram- farir Reykjavíkur íjarðyrkju, má ekki gleyma jarðyrkjufélagi Suðuramtsins, livers aðalkjarna embættismenn Reykja- víkur liafa jafnan myndað með gamla Halldóri Eriðrikssyni í broddi fylking- ar, og sem sjálfsagt á góðan pátt í pessum búnaðarframförum höfuðstað- arins. Hér her og að geta fyrirmynd- arhóndanna á Rauðará, inn af Rvík, landlæknis Schierbecks o? Yilhjálms Bjarnarsonar, er par er nú, er báðir hafa sýnt peirri jörðu mikinn sóma. Einnig eru ágæt og vel ræktuð tún til beggja liliða „Laugavegarins", sein áður var tómt stórgrýti. Og svo með- fram „Yestnrgötu“ að norðanverðu. Loks tójium vér með gleði eptir pví, að kirkjurækni höfuðstaðarins hafði mikið farið fram á pessum síðasta mannsaldri, og var nú dómkirkjan troð- full við hverja messugjörð, og ekki sízt, pá hinir ungu og efnilegu „Ljóss- ins“ menn prédiíiuðu. Yar og par í kirkju tiltölulega eins mikið af mennta- mönnum bæjarins sem öðrum, er sýnir, að þeir álíta sig eklii upp yfir kirkju- rælinina liafna, eins og allmargir nú á tímum, og er pað skemmtilegt a,ð höfuðstaður landsins gengur í pessu á undan með góðu eptirdæmi. Reylijavík liefir nú, ásamt sýslunum við Faxaflóa, fengið sér allgóðan flutn- ingshát er nefnist „Reykjavíkin“, frá kaupmanni Predriksen í Mandal. Gengur hún allt í lcringum ílöann, sem alveg er nauðsynlegt, ef Jiöfuð- staðurinn ætlar að draga inní verzlun- arviðskiptin allar pær sveitir, er að flóanum liggja, sem liggur heinast við og miin háðum hagur. Yér liöfum ritað petta til pess að láta Tslendinga yfir liöfuð vita, livern- ig , framfaralífi Reykjavíkur vegnaði; pví pað er næsta áríðandi fyrir pjóð- ina, að höfuðstaðarlífið gangi í pjóð- lega framfarastefnu. Gleður pað oss, að geta staðhæft, að pað yfirleitt gjöri pað nú á tíma, og er pess óskandi og vonandi, að hofuðstaður vor eigi mikla og góða framtíð fyrir höndum, haldi hann svona duglega áfram framförun- um eins og hann liefir nú lieppilega liyrjað. En pess viljum vér síðastra orða biðja Reykvíkinga, að miða eliki allt of mikið við sjálfa sig og höfuðstaðinn, og gá að pví, að gleyma eklci landinu sjálfu, eður hinum fjarlægari héruðum pess, er pví miður liefir pótt ofmikið brydda á með notkun Landsbankans, en sem nú máske lagast, ef stjórnend- urnir gefa nægilegan gaum liinum vit- urlegu tillögum verzlunarfræðings Olafs Eyjólfssonar, í ritgjörð Jians í síðasta hepti Eimreiðarinnar. J>ess vonum vér og, að Reykvíking- ar unni hinum öðrum hlutum landsins tiltölulegra afnota af gufuskipaferðun- mn eptirleiðis, en pess teljuin vér því aðeins gætt, að gufuskipin lioini hér á Austurlandi einhversstaðar við, i flest- um ferðum þcirra, bæði vetur og sum- ar, og vonum vér að þingmenn vorir haldi peirri sanngirniskröfu vorri fast fram á alpingi í sumar. ÚTLEííBÁR FRÉTTIR. —o— Danœörk. J>ar var nú grasvöxtur og kornvöxtur orðinn í bezta lagi, svo allt útlit var fyrir að lieyskapur, og kornuppskeran mundu í 'ár verða par með bezta móti. J>að óliapp liefir hent marga kaup- mcnn í Höfn, að peir liafa keypt mikinn mais í Norður-Ameríku, er sú korntegund féll par í verði í vor, og verða peir nú að borga maisinn sem góða vöru, hversu skemdur sem liann svo er við móttökuna í Höfn, geti seléndur aðeins sannað, að varan liafi verið óskemd, er hún var fiutt á skip í Ameríku. En sú liefir viljað verða reyndin á að maisinn liefir stórum skemzt á leið- inni í skipunum, og svo líka í landi 1 Kaupmannahöfn, pví pau ósköp bár- ust nú pangað af mais, að rúm praut fyrir pá vöru í fríhöfninni, og urðu menn svo að geyma maisinn í bráða- byrgðarskúrum, par sem liann skemmd- ist enn pá meira, og hafa margir kaup- menn beðið stórtjón við pessa mais spekulation, er talið er að muni nema fullri million króna. Eorsætisráðgjafi Dana, Hörring, lcom loksins fjárlögunum í gegnum ríkisdaginn með pví móti að fella burtu pær fjár- uppliæðir, er höfðu orðið að deiluefni nailli pingdeildanna. En pað fyrirJieit gaf liann piugdeildunum, að vekja misklíðarefni pessi npp aptur á næsta ríliisdegi, að minnsta kösti nokkur peirra. Konungur og drottning eru nú bæöi erlendis. Hrottningin Jijá yngstu dótt- ur sinni, J>yri, suður í Austurríki, en konungur við baðvist í Wiésbaden á Y eStur-Jjýskalan di. Kýlega var vígð í Kaupmannahöfn myndahöll sú, er ölgjörðarmaður Carl Jacobsen Jiefir gefið merkilegustu myndirnar í, en höfuðstaðurinn og ríkið byggt húsið. Hélt Jacobsén sjálfur vígsluræðuna í viðurvist konungs- fólksins alls og liolzta stórmennis ríkisins. Er petta myndasafn mjög merkilegt, par sem par eru samankom- nar margar af hinum frægustu mynd- um seinni tíma, og pyliir slaga nokkuð uppí hið fræga myndasafn Torvaldsens er lengi hefir pótt einhver eigulegasti liluturinn í eign Dana, annar en Jiand- ritasa.fn Einns Magnússonar, og er merkilegt, að hvorutveggja skuli eiga ætt sína að rekja til Islands. Nýlega lá við voðaslysi útá miðju Atlantshafi, par sem gufusliipið „Missi- sippi“ rakst í poku á Ringvallalínuskip- ið „Heklu“ og öraut alveg inn stefnið en pað varð skipshöfn og farpegum til lifs, að slcipinu var skipt í vatnsJield rúrn og eigi bilaði af peim nema liið fremsta, svo skipið náði pó lolcs landi. Norvegur og Svipjóð. í Norvegi hefir enn orðið voðalegur hæjarhruni í prándheimi, par scm hærinn Namsos Jirann nálega allvir til kaldia liola á tæpum, 2 klt., svo aðeins nolckur hús standa eptir á útjöðrum bæjarins, en en yfir 200 eru bruniiiii: par á meðal kirkján, lyfjabúðin, tvær skólabygging- ar, hraðfréttastöðvarnar, póstJiúsið, sýslumanns- og fógetastofurnar, spari- sjóðsbankinn,prívatbanliinn, skipasmíða- stöðvarnar, báðar prentsmiðjur bæjarins og öll gistihúsin m. fi. Og telst mönnum svo til, að fjártjónið nemi heilli millión króna, en manntjón varð ekkert. Annar bæjarbruni varð og nýlega á Sandnesi, nálægt Stavangri, par sem að brunnu 30 hús til öslcu. Dáinn er nýlega Jiinn mikli mennta- vinur, Oscar Ðichson í Gautahorg. J>að var liaim sem kostaði að mestu noi'ðurferð Nordenskjolds á „Yega“ norðanum Síheríu, o. m. fl. Dickson var skozkrar ættar; líafði faðir hans flutzt frá Skotlandi til Svípjóðar og

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.