Austri - 30.06.1897, Blaðsíða 4

Austri - 30.06.1897, Blaðsíða 4
NR 18 AUSTftl. 72 og gekk um vorið 1885 að eiga bina sköruglegu konu sína, Tliora, fædd Scbwenn, og á með henni 2 efuilega sonu. Konsúll J. Y. Havsteen er kominn í báðar ættir af einbverjum elztu kaup- mannaættum landsins, er hafa verið hér á landi samfleytt meira en beita öld, pví kaupmaður Thyrrestrup á Ak- ureyri var nióðurfaðit- hans, en Jóhann Havsteen kaupinaður, bróðir Péturs amtmanns, faðir hans. Konsúll J. Y. Havsteen er ennpá á bezta aldri. um flmmtugt, og er óskandi og vonandi, að hann sæmi ennpá lengi verzlunarstétt íslands. f Dáinn er í Kaupmannahöfn Jak- ob Jensen, umboðsmaður P. Holmes, lánardrottiris Gránufélagsinss Hann kom hér opt áður upp til Tslands á sumrum. Hann var hæíilegleikamaðnr, góðhjartaður og veglyndur, og snyrti- menni i allri framgöngu. „Lögberg“ segir „Heimskringlu“ nú hætta, sökum fjárskorts. Seyðisfirði, 30. júní 1897. TÍÐARPAR ntá nú lieita gott, og' sólskin og blíða dagsdaglega, TTSKIAFLI nú fremur lítill. „BOTNIA" kom hingað 27. (t- m., og fór aptur norður um land daginn eptir. Með skipinu'voru nokkrir utlendir ferða- menn frá Engiandi, en sjálfsagt hefðu kom- ið fleiri, hcfðu þar ekki allir verið svo fíknir í að vera við hátíðahöldin fyrir Viktoríu drottningu. Með „Botníu11 komu : stórkaupm. Thostrup, fni IngibjörgPétursd. frá Vallanesi, cand.jur. Steingr. Jónsson, settur sýslumaður í fúng- eyjarsýslu. með frú sinni Guðnýjii Jóns- dóttur frá Grrænavatni, og Sveinn kaupmaður Einarsson frá JRaufarhöfn, er leigði hér hið færeyska gufuskip „Hormann11 til að fiytja sjáifan hann og vörur þær, er hann hafði meðferðis í Botnia. norður til Raufarhafnar. Með Botnia var og stórkaupmaður Eischer og frú Einnbogason með 2 dætrum sínum til Reykjavíkur. Mcð „Botnia“ tók sér og héðan far til Reykjavíkur frökenLaufey Vilhjálmsdóttir. „ROSA“, skipstj. Petersen, kom hingað frá Eyjafirði, og tekur hér fiskfarm til útlanda. f>. 26. þ. m. fóru þeir bræður, Otto og Tönnes Wathne með „Elínu“ norður á pórs- höfn. til þess að skoða þar hið strandaða hvalfangaraskip. „Elín“ kom aptur að norð- an í gær. Korvettan „DAGMAR“, með dönsk sjófor- ingjaefni. kom hingað í dag. TRÚLOFUN. Verilunarm. Rolf Jolian- sen er trúlofaöur fröken Kristine Overland. HpgfT'' Undirskrifaðan er að hitta, fram í næsta mánuð, í húsi herra Einars B. Bjarnarsonar pósts á Vest- dalseyri. Vestdalseyri, 30. júní 1897. Lárus Pálsson. Munið eptir, pér, sem kaupið hjá mér Pjallk., ísaf. og Kvennabl., að gjalddagi blaðanna er kominn, og mér er áríðandi að fá andvírði peirra á réttum tirna. Vestdalseyri, 30, júní 1897. Jón Sigurðsson. Kvennpískur lítill silfurbúinn tapað- ist á Pjarðarheiði 17. júni. Ritstjór- inn eða Jón kaupmaður Bergsson vísa á eigandann. Skófatnaður og ágætur stígvélamakstur, fæst hjá AKDR. RASMUSSEK. Matskeiðar, Theskeiðar og Gafflar úr Aluminium. Borðhnifar, Yasahnífar. Peningabuddur. Hárgreiður. Kjölatau i átta litum og margt fleira hjá ANDR. RASMUSSEN á Seyðisfirði. Cogiiae og rauðvín frá BORDEAUI fæst hjá Andr. Easmussen á Seyðisfirði. Skilviiiíliir (Seperatorer) aðskilja: rjómann og undanrenning- una úr 75 pottum afmjólk á klst. og hreinsa hvort- tveggja hetur en nokkur „sía“. spara: algjörlega mjólkurhús, trog og byttur og öll pau ódrýg- indi og erfiði sem peim eru samfara. varna: pví að mjólkin súrni, par eð strax er liægt að gjöra smjör, skyr og ost úr henni án pess að bíða eptir að hún setjist. kosta: 125 krónur (verksmiðjuverð) aðeins hjá umboðsmanni verksmiðjunnar Páli Jóns- syni verzlunarm. á Oddeyri. Peningar fylgi pöntuninni. eru: „parft búsgagn", sjá 12. tbl. „tslands“ I. árg. þurfa: allir bændur að fá sér fyr- ir næstu fráfærur. - " Trrö Edinlmrgh Eoperie & Sailcloth Company Limited stofnað 1750, verksmiðjur í L EIT H & G L A S G 0 W búa til: færi, kaðla, strengi og segldúka. Vörur verksmiðjanna fást hjá kaup- mönnum um allt land. Umboðsmenn fyrir ísland og Fær- eyjar: F. Hjorth & Co. Kaupmannahöfn. Fineste Skandinavisk Export Kaffe Snrrogat er iiinn ágætasti og ódýrasti kafí'i bætir sem nú er í verzlaninni. Eæst hjá kaupmönnum á Islandi. P. Hjort & Co. Kaupmaimahöfn. iXfT harmonium iJrfSÉ-- frá 125 kr., tilbúin á vorum eigin verksmiðjum. Fengu silfurmedalíu í Málmey 1896. Auk pess höfum vér harmoníum frá hinum beztu pýzku, amerísku og sænsku verksmiðjum. Yér liöfum selt harmóníum til margra kirkna á ís- landi og einstakra manna. Hljóðfærin má panta hjá kaupmömium eða hjá oss sjálfum. Petersen & Steenstrup. Kjöbenhavn V. pess optar sem jeg leik á orgelið í dómkirkjunni, pe. s betur líkar mér pað. Reykjavik 1894. Jónas Helgason. Jón Jónsson frá Ulfsstöðum óskar eptir atvinnu, sem barnakennari á góðum hæ í sveit eða kaupstað vet- nrinn 1897—1898. Góðir skilmálar. Hannevigs gig't-ábnrður. Lessi ágæti gigt-áburður sem heíir fengið hér maklegt ómótmælandi lof, pannig, að öll íslenzk blöð nuetti með bvír fylla, fæst einungis hjá W. Ó. Breiðíjörð í Reykjavík. Lambskinn kuúpir Stefán Th. Jónsson. Seyðisfirði. Reynið munntóhak og rjól frá W. P. Sdirams Efterfl. Fæst hjá kaupmðnnum. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapt! Jósepsson. Prentsmiðja porsteins J. G. Slcaptasonar. 72 manna ráðinu, og sem hafi höfuð og hjarta á réttum staðV Svara. pú til pess kouungi pínum og herra, sem pú hefir borið svo pungar kærur á í kofa pinum heima“. Don Sanchó pagði snöggvast við, en svo sagði hann: „Herra minn og konungur! Sanchó Zerbúró svarar spurningu yðar já“. „Stattu pá upp, Don Sanchö Zerbúró, frá pessari.stundu ertu borgarstjóri í Se.villa, forseti tuttugu og fjögra manna ráðsiris“. „Herra konungur!“ svaraði Sanchó Zerbúró sem steini loStinn. „Kú Sanchó Zerbúró, dregurðu pig nú í hlé, pegar herra pinn og konungur bindur sig við pín eigin orð?“ „Nei, nei, konunglegi herra, eg dreg mig ekki í hlé; verði yðar vilji; en munu höfðingjar yðar og aðalsmenn hlýða lögunum, pegar pað er ekki peirra jafningi, beldur litilmótlegur sveitaraðalsmaður, sem á að vaka yfir pví að lögunum sé hlýtt? Munu meðlimir tuttugu og fjögra manua ráðsins, virða mig sem forseta sinn, mig, Sanchó Zerbúró, hinn smáfæða riddara, par sem peir eru stórmenni af hin- um göi’ugustu ættum? Munu peir dæma án manngreinarálits eptir löguuum? Gjörapeir pað, minu ko nunglegi herra?“ „Yið hinn heilaga líkama, Sanchó Zerbúró“, kallaði konungur, og brann eldur úr augurn lionum, sem alia ægði við, „við endurlausn- arans kross, Sanchó Zerbúró, peir skulu gjöra pað“. „Og lögin, sem pér hafið gefið, minn konunglegi herra, til pess að vernda pegna yðar — eiga pau að vera jöí'n fyrir alla, jöfo fyrir hvern niann, valdamenn, aðalsmenn, borgara, og bændur? Á hver maður að vera jafn fyrir lögunum, allt í frá hinum æðsta ofan til hins aumasta vatnsbera?“ „Við liinn heilaga líkama, Don Sanchó, allir skulu vera jafnir fyrir lögum konungs í Sevilla, frá konunginum allt ofan til vatns- berans!“ „Svo snertið mig pá með yðar konunglega sverði, herra minn og konungur, og sláið mig til riddara yðar konunglegu laga“, sagði Sanchó Zerbúró hátíðlega. Konungurinn brá sverði sínu, og snart prisvar með pví öxl Sanchó Zerbúrós. 73 „Svo er gjört, Sanchó Zerbúró, sem pú hefir viljað. Statt upp, riddari laganna, borgarstjóri í Sevilla, forseti tuttugu og fjögra manna ráðsins“. Sanchó stóð upp, og kyssti með lotningu kápufald kouungs. „Svo skaltu, Sanchó Zerbúró“, hélt konungur áfram, „stíga á bak múldýri pínu, snúa heim til 'pín og ráðstafa húsi pínu. Innan priggja cíaga skaltu vera aptur kominn til Sevilla, til pess að taka við embætti pínu. J>egar hringt er til kvöldbæna á priöja kvöldi héðan frá, skaltu vera til fyrir sömu dyrutn á Alcazar, sem púhefir komið inn um í gærkveldi. J>ar verður pín heðið. Og svo, herra borgarstjóri, va cou Dios (guð fylgi pér), guð veri með pér, Don Sanchó, og talaðu ekki um petta við nokkurn mann“. Og konunugrinn benti tignarlega með hendinni. Sanchó Zerbúró féll í armað skipti á kné, og kyssti skykkjufald konungs. Svo gekk hann aptur á bak út í dyrabogann, og hvaif' par bak við fellingar dyratjaldanna. Gamli hirðsiðameistarinn beið hans úti á svölunum, og fylgdi honum í herbergi hans aptur. [>ar var matur á borðum. „Étið, Sennor Hidalgó“, sagði karlinn, „pað verður lagt á múl- dýrið yðar, svo að per komizt íljótt af stað“. „Svo bið eg yður pá að láta koma pegar fram með múldýrið, og misvirðið eigi, pó að eg borði ekki í petta sinn“. „Svo fylgi pá guð yður, Sennor Hidalgó“, sagði hirðsiðameist- arinn. og fylgdi honum til dyra. J’ar var múldýiið fyijr. „Vor kæri lierra frá Compostella varðveiti yður lierra siða- meistari. J’akka yður fyrir alla yðar alúð“. Sanchó Zerhúrö reið nú heimleiðis, og liaí'ði margt uð hugsa. Reyndar hafði hai'ði liann fulla hugmynd um alla pá áhyrgð, sem hann haíði tekizt á hendur með pessu háa einliætii, er hann hafði lent í svo kynlega; og líka um pá baráttu, sem fyrir hooum lægi, óbrotnum sveitaraðalsmanni, að stríða við stórmenni og aðalsmenn, sem liingað til höfðu virt landslög og rétt r.ð vettugi. En maðurinn hafði óbifanlegt traust á sjálfum sér, og bjargfast hugrekki hins

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.