Austri - 30.06.1897, Side 3

Austri - 30.06.1897, Side 3
NR 18 ADSTEI. 71 græðst l>;ir vel fé, sem svo syni hans hélzt vel á prátt fyrir örlæti hans við vísindamenn og vísindalegar til- raunir. Um pessar mundir ætlar Dr. An- dree, að reyna aptur að komast frá Spitzbergen norður að Norðurheim- skautinu í loptfari, sem mishepnaðist fyrir honu.m í fyrra, og er hann fyrir nokkru kominn norður til Spitzbergen til pess að búa par allt undir ferðina sem bezt. Á Þýskalandi hefir keisaranum og ráðaneyti hans ennpá einu sinni mis- heppnazt að prengja að frelsi pegna sinna. En pvílíkar tilraunir eru nú ckki framar tiltökumál, par sem pær hafa verið gjörðar nær pví á hverju pingi undir stjórn pessa keisara, en pingið jafnan rekið pær til baka. Frakkland. Nýlega var pjóðveldis- forseta FelixFaure, veitt banatilræði, par sem hann ók í vagni sínum í Boulogne-skóginum til veðhlaupanna á Longchamps fyrir utan Parísarborg. Voru morðvélarnar tvö sprengirör, og annað hlaðið með bréfum, en liitt með járnarusli. Sprakk pað með bréfunum, en hitt ekki, svo forsetann sakaðieigi. En hefði hitt rörið sprungið, mundi Faure hafa beðið bana af. Sagt er, að hertoginn af Alencon, er missti konu sína í Bazarbrunanum mikla, — systur keisaradrottningarinnar í Austurríki, — ætli að ganga í klaustur. Austurrlki. Hinn alkunni spámaður prófessor Búdolph Falbe í Yínarborg, spáði pví fyrir hálfu öðru ári síðan, að á Austur-pýzkalandi mundu koma jarðskjálftar miklir svo að bæir sykkju. Fyrir nokkru urðu og miklir jarðskjlpt- ar í Slesíu, er röskuðu svo grnndvellin- um undir bæjunum Myslowitz og Rosz- din, að par eru nú 42 bændaga.rðar sokknir í jörðu niður. Grikkland. j’að pykir nú sannað, að forsætisráðgjafi Georgs konungs Balli, sé í vitorði um upppot pað og aðsúg, er skríllinn í Apenuborg hefir gjört að konungi og ættmönnum hans. Var Constantinos krónprinz að búa sig nú úr landi, og porði eigi að koma áður til Apenuborgar, og var hálft um hálft ráðgjört, að hann mundi afsala sér erfðaréttinum til ríkisins í hendur elzta syni sínum. En pvílíkt mun meira getgátur en vissa. Lítt semst ennpá um friðinn. Er sagt að pýzkalandskeisari haldi ennpá fast taum Tyrkja, en Nikulás B,ússa- keisari veiti aptur Grikkjum. Tyrkir hafa boðið Grikkjum, að færa talsvert niður herkostnaðarkröfur sínar, og láta pá fá aptur pessalíu, ef peir megi halda Krítey enn óátalið, en að pvílik- um afarkostum geta Grikkir naumast gengið. England. par var nú allt í upp- námi útaf hinu mikla hátíðahaldi í minningu pess, að nú hefir Yiktoría drottning setið 60 ár að ríkjum,— leng- ur en nokkur annar fyrirrennari heiui- ar,— á konungsstöli Englands, og hafa engir merkir konungar ríkt svo lengi, nema Lúðvík 14. og Kristján 4. En peir voru báðir í bernsku, er peir komu til ríkis, en Viktoría drottning var myndug 1837, er hún tók kon- ungdöm á Englandi, pví hún er fædd 1819. Hátíðahald petta, sem á að verða eitthvert hið tignarlegasta, er nokkru sinni hefir átt sér stað í víðri veröid, átti að byrja priðjudaginn 22. p. m. með hátíðlegri guðspjónustu, og pakk- argjörð í öllum kirkjum landsins, og bjuggust Lundúnabúar við pví, að pá yrðu par miunst um 5 millíónir að- komandi manna. Aðal-guðspjónustan átti að fara fram fyrir framan St. Páls- kirkjuna, pví kirkjan rúmar ekki boðs- gestina, pó hun sé eitthvert stærsta musteri haimsins, enda hafa allar ný- lendur Englendinga sent menn til há- tiðarinnar, og allar stærri borgir lands- ins, og allir stórliöfðingjar heimsins. Um kvöldið 22. júní má svo heita, að allt landið ætti að uppljómast, pví pá átti að hafa brennur miklar <á hverri hæð, og allar borgir skyldu pá og upp- ljómaðar, en skrautlegast pó af öllu höfuðborgin sjálf. Svo var ráð fyrir gjört, að process- ion frá höll drottnipgar til St. Páls- kirkjunnar vari í 3 klst., og skyldi pá öllu tjaldað, sem til er, af fornu og nýju skrauti ríkisins, og margir boðs- gestir búnir í hinn skrautlega miðalda- búning. Gluggar peir, sem processian átti að ganga framhjá, voru leigðir út fyrir löngu, fyrir svona púsund krónur fagið, og í trépalla handa áhorfendum hafa gengið 3,000,000,000 kúbikfet af viði. En ekki hefir verið tilkomuminna að sjá hinum milda herflota Englend- inga fylkt í 5 línum frá Spithead til eyjunnar Wight pann 26. p. m. Er pað sá lang-stærsti herskipafloti, er nokkru sinni hefir verið samankominn á einum stað í heiminum, og er all- óárennilegur fyrir hin stórveldin að eiga illt. við, pví pó pau legðu öll fiota sína snman, mundu pau naunmst hrökkva við flota Englendinga. Um kvöldið p.' 26. p. m. átti svo að endaðri flotasýuingunni, að upp- Ijóma öll pessi herskip með raf- urmagnsljósum frá efsta siglutoppi til pilfars og allt umhverfis borðstokk- ana, og hefir pað orðið tignarleg sýn. Jpannig halda Engléndíngar áfram frá 22. júní í heila viku með veizlu- höld og annan mannfögnuð. En skemmtilegrst virðist oss, að pjóðin og ríkismenn hennar hafa ekki gleymt fátæklingunum við petta a.ls- herjarhátíðahald sitt, og gefið stórfé til að seðja pá, og mikið af matvöru. þnnnig hefir iélag eitt gefið 10,000 blikkdðsir með niðursoðinni mjólk og rjöma, og frá Englendingum í Ástralíu voru á leiðinui 20,000 kindaskrokkar handa fátækJingum ; og prinzessa A^ex- andra hafði orðið svo vel til að safna gjöfum til fátækra, að hún heldur að pær muni nægja til að geta veitt 100,000 rnanna góðan málsverð. 25 ára Yerslunarafmæli konsúls J. Y. Havsteens. þann 24. p. m. hefði konsúll J. V. Havsteen á Oddeyri getað haldið 25 ára jubileuxn sem kaupmaður, pvi pann dag, fyrir 25 krum, keypti hann leyfisbróf til að verzla par, og rak pá i 2 ár verzlun í hmum gömlu verzlun- arhúsum föður síns á Akureyri, varð 1874 verzlunarstjóri Gránufélagsins á Oddeyri til 1888, er hann byggði sér eitthveri stærsta verzlunar- og íveru- hus á Oddeyri, og hefir verzlað par síðau, og hefir sú verzlan veriðjafnan vel metin, etida blómgast vel, pó í mikiili sumke]>pni sé par nyrðra. A meðan Havsteen var verzlunar- stjóri Gránufélagsins á Oddeyri var uppgangur peirrar deildar með mest- um blóma, par til harnæri, ísár og verzlunarskulriir kipptu nokkuð úr við- gangi verzlunar almenut fyrir norðan um tíma. KonsúII Havsteén hefir víst verið yfir hálfan mannsaldur i bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar, og pví práfalt endurkosinn, er sýnir tiltrú pá og traust, erbæjarmenn hafa jafnan borið til hans, enda á Akureyrarbær kon- súl Havsteen mikið af framförum sín- um að pakka, einkum pó Oddeyri, par sem hnnn hefir nú clvalið í rúm 25 ár. Jakob Havsteen átti og góðan og mikinn pátt i stofnun leikaraíélags Akureyrar, er nú hefir reist sér ágætt leikhús milli Akureyrar og Oddeyrar, og sömuleiðis i stofnun sjómánna-ekkna- sjóðsins, og verið lika frömuður og einhver helzti styrktarmaður margra nytsamlegra fyrirtækja, og á vorum tíms á Akureyri (15 ír) pótti varla svo ráð ráðið, að Huvsteen væn eigi með. Gestrisnin á hans góðkunna heimili er alkunn, enda tók hann hana í arf eptir hina ágætu íoreldra sína, og sama er að segja um hjartagæzku hans við fátæklinga. Svensk- norskur konsúll varð Hav- steen 1883, og gekk rnjög vel fram í peirri stöðu sini.i eptir skipskaðann mikla við Hrísev 1884, og varð til verðlauna sæmdur riddarakrossi St. Olafsovðunnar. Sigldi nm haustið 1884 74 vandaða manns til að bera; og hann var sannfærður um, að hann mundi að lokum bera sigur úr býtum. Konu hans varð heldur en ekki bylt víð pessa fregn, og horfði kvíðandi fram á framtiðina; henni sýndist par syrta af óveðri í lopti, og hætturnar hlaðast par hver ofan á aðra fyrir man.n hennar; varð petta pví voðalegra fyrir hana, hina óbrotnu konu, sem hún gat með enga móti almennilega gjört sér grein fyrir hvernig pessu öllu væri varið. J>að var annað með Adelu. Hun var lík föður sínum, og sagði full hugrekkis: „Addante con Dios, Padre, áfram í guðs nafni faðir minn, og n muntu sigur vinna“. „Eg vona pað, stúlka mín, og er hvergi hræddur. Vertu hug- hraust og róleg, móðir góð; við skulum imgsa um pað, hvernig við eigurn að haga húsi okkar — pvi að konulaus og barnlaus fer eg ekki til Sevilla“. Y. Nóttina áður en Sanchó Zerbúró lagði af stað til Seyilla með skuldalið sitt var Adela stödd undir furutrjánum. llugur piltur nieð brennanda augnaráði og blásvörtu hári, dökk- ur og sólbrenndur í andliti, beinvaxinn og svaraði sér vel, limapéttur og vöðvastæltur — sannur háfjallabúi -— og fríður sýnum, hnipraði sig fyrir fótum Adelu, og lék mjúklega á strengi gígjunnar; hann var aðeins klæddur grófgerðri skyrtu og slitnum brökum, með belti um mjaðmirnar, en tötra sína bar haun með slíkri látprýði og tígn, eins og peir væru flosdúkar og silki. „Syngdu kvæðið ennpá einusinni, Júanitó", sagði Adela einsog í draummóki. Og Júanitó söng—ípróttarlaust, en með aðdáanlega sætri röddu: „Eg vil fyr hera ar.gur og raunir en ástum að hafna. f ástum að deyja er inndælt og sætt; ef lífæðin stöðvast er lífinu hætt. Eg kýs pví lieldur í angri að kafna en ástum að hafna“. Jafnir fyrir lögunum. 71 Næsta raorgun færði sami hirðmeistarinn honum vatn og morg- unverð, og var hinn vingjarnlegasti; stuudu síðar kom hann aptur og sagði pá: „Fylgið mér, Sennor Hidalgó, pað vill maður tala við yður“. pað var ekki örgrant um að hann fengi hjartslátt, eu föstum fetum gekk hann á eptir siðameistaranum um göng og svalir, unz hann sripti dyratjöldum, og lét hann ganga inn. Sanchó v'ar nú frammi fyrir manninum, sem hann hafði liýst fyrir fám nóttum. „Yelkomirin í Sovilla, Dou Sanchó Zerbúró“, sagði hann, „pér hafið líklega ekki búizt við að sjá mig svo fljótt?“ „Nei, Sennor Caballeró". „Jæja, konungurinn héfir heyrt af yður sagt; honum er líka kunnugt um úmmæli yðar um óstjórn borgarstjórans í Sevilla, skyldu- svik hans og ábyrgð11. „Hvað, Sennor?“ sagði Sanclió í pykkju, og pokaði eitt fet á hæl aptur, „svo hafið pér pá — pö ekki breytt eiusog Cabalferö (sannur heiðursmaður), og fært konunginum pað, sem eg hefi talað við yður innan hinna fjögra veggja -í hiisi mínu, í fullu trausti á yðar riddaralega göfuglyndi; mér fellur pað illa — sárilla — yðar vegna, Sennor Cahalleró“. „Eg liefi ekki fært konunginum pað, Don Sanchó Zerbúró", sraraði riddarinn göfugmannlega. „Hvað? — og pó veit konungurinn pað!“ „Hann veit pað, Don Sanchó Zerbúró“. „þá eruð pér sjálfur minn konunglegi herra“, kallaði Sanchó, forviða að sönnu, en hvergi hræddur, og féll á kné fyrir konungi með göfuglegri látprýði. „Eg er hann, konungur pinn, sem var gestur pinn, Don Sanchó Zerbúró, svo að pú sérð, að eg hefi ekki níðst á pví trausti, sem pú hefir borið til míns riddaralega göfuglyndis". „Eg sé pað, minn konunglegi herra!“ „Og Don Sanchó Zerbúró“, sagði konungur með hátíðlegri al- vöru, „hyggur pú enn, að ekki purfi annað en vandaðan mann til pess að vera borgarstjóri í Sevilla, og forseti í tuttugu og fjögra

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.