Austri - 10.07.1897, Side 4

Austri - 10.07.1897, Side 4
m. íð AUSTRI. 76 |>areð eg héfi einka-mnboð á, íslandi fyrir hið stærsta kaffisölnhús í út- löndum, pá býðst eg til að útvega gott kaffi með svo lágu verði að engum sé hægt að keppa við pá prísa.. Pröfur sendast, ef óskað verður, til hvers sem ætlar að kaupa pað. Ivaffið sendist beint frá húsinu til pess staðar, sem óskað verður, og póstskipin koma á. p. t. ^eyðisfirði, 10. marz 1897. r M, $. Arnason, Isafirði. Yerðlammð, hljóinfögiir, vöndnð cg ödfr „ORCIELH ABMONI A“, og ýms önnur h 1 j óðfæri, ú t v e g a r Jj. S. Tómasson á Seyðisfirði. sem hægt er að hafa i svefnherbergjum, kostar 14 krónur, 02 fæst aðeíns í verksmiðjunni í Vandkonsten 1 í Kaupmannahöfin, hjá Knrtzhals. And- virðið, 14 kr., verður að senda æeð pöntnninni. 5000 meðmælingar eru til. viljum vér sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun, enda taka peir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, setn notar vora liti, má öruggur treysta pví, að vel muni gefast. í stað hellulits viljum vér ráða mönnuin til að nota heldur vort svo nefnda „Castorsvart;i, pví pessi htur er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverj- um pakka. Litirniiy fást itjá kaupmönnuin al- staðar á Islandi. Buchs-Farvefabrik. Studiestræde 32. Kjöbenbavn K. Notið tækifærið. Hérmeð tilkynnist að eg undirrit,- aður verð að öllu forfallalausu á Yopna- íirði næsta vetur við bókband og er hverjnm sem á bækur óbundnar, vel- komið að konia með pær til mín, eg skal binda pær svo traust, snyrtilega, og billega að ekki skal verða kostur á öðru betra hér nærsveitis. Utansveitamenn, sem kynnu að vilja sinna pessu hoði ættu að koma bókum stvax í sumar til kaupm. Yigfúsar Sig- fússonar á Yopnafirdi, sem veitír peim móttöku fyrir mig, en pá parf bréf að fylgja bókunum, sem tekur fram í hvernig band pær eigi að bindast t. d. í skirtings-velst- eða skrautband. Hiifn 17. mai 1897. Ilalldór Runóljsson. fplp" Undirskrifaður kaupir með háu verði gamlar íslenskar bækur prentaðar hér á landi, á Hólum og Skálholti frá árunum 1570-1700. Sáhnabókfrá 1589 grallartx frá 1504, og hugvekjusálrna Sig. Jónssonar 1652, allnr prentuóar á Hóhm, nmn eg sérstaklega horga vel fyrir. Gamla muni 0g garnalt silfursmíði og mgll'ur kanpi eg einnig. Oddeyri, 24 marz 1897. J. Y. Havsteen. BruRaáhyrgöarfélagið „Nye dauske Brandjorsikring Sélskab„ Stornigade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4.000,000 og Roservefond 800,000). Tekur að sér brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verzlunarvörum, iim- anhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án pess að reikna nokkra borgunfyrir brunaábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald. Menn snúi sér til umboðsmanns fé- lagsins á Seyðisfirði: St. Th. Jónssonar. Undertegnede Agent for Islands Östland, for dot kongelige octroje- rede. almindelige Brandassurance öompagni, for Bygninger, Yarer, Effecter, Krea- turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjoben- liavn,niodtager Anmeluelser om Brand- forsikkring; meddeler Oplysninger 0111 Præmier &c. og udsteder Poiicer. JSskifirði í maí 1896. Carl D. Tulinms. Undirskrifaður kaupir i vor, meðháu verði, lifandi ualsuiiga; einnig liaupi eg flestar tegundir af eggjum, og ýmsa fugla vel skotna, t. a. m. erni,vali, uglur, hymbrimi 0:13. og alla sjaldséða fugla. Oddeyri, 30. marz 1897, J. Y. Havsteen. Heimsins ódýrustu og vönduðustu orgel og fortepíanó fást með verksmiðjuverbi beina leið frá Cormsh & Co., Washington, New lersey, 77. S. A. Orgel úr hnottré með 5 octövum, tvöföldu hljóði (122 fjöÓi'um), 10 liljóð- breytingum (registrum), 2 hnéspöðum, octavkúpluni í disknnt og bass, með vöncliiðum orgelstól og skóla, í unibúð- um á c. 133 krónur. Orgel úr hnoL tró með 5 octövum, ferföldu (33/5) liljóði (221 fjöður), 18 hljóðbreyting- um o. frv. á c. 230 krónur. Orgel úr hnottré m.ð 6 octövum, ferföldu (3l/2) hljóði, (257 fjöðrum), 18 hljóðbreyt- ingum osf. á c. 305 krónur. Innviðir í öllum orgelúm frá pessari verksmiðju eru lakkeraðir, og utaniim belgina er límdur vaxdúkur, svo raki geti ekki unnið á pau. Öll fullkomnari orgel og fortepíanó tiltölulega jafn ódýr og öll með 25 ára ábyrgð, Flutningskostnaður á orgelum frá Ameríku til Kaupmannahafnar c. 30 krónur. Hver, sem æskir, getur fengið verðiista með ipyndum, eyðublöð og allar nauðsynlegar upplýsingar )ijá undirskrifuðum. Einkaumboðsmaður félagsins hér á landi. Þorsteinn Arnlj ótsson. Sauðanesi. Mannevig's gigt-ábnrður. pessi ágæti gigt-áburður sem hefir fenjiið hér maldegt ómótmælandi lof, pannig. að öll íslenzk blöð mætti með pví„ fvlla, fæst einungis hjá W. Ó. Breiðfjörð í Reykjavík. Reynið munntóbak og rjól frá W. f. Schrams Efterfl. Eæst hjá kaupmönnum. Abyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja porsteins J. G. Skaptasonar. 76 VI. J>að voru fjórir dagar síðan. Við yzta garðinn í Alcazar er salur einn mikill og íágur; nær hvelfingin yfir tveggja gólfa hæð; til beggja handa eru tveir hliðar- salir lægri, og liggja inn til peirra bogadyr tvær, ákaflega miklar. í sal pessum hinum mikla sat konungur í hásæti síim, og voru höfð- ingjar lians og aðalsmenn í kringum hann. Til hliðar við hásætisriðið sat Don Ruis Peria, leyndarritari konungs, við borð eitt lítið. Næstur hásætiuu settist vildarmaður konungs, Iloii Juan de Albuqueripie. Yinstra megin, fyrir framan pallinn sem hásætið stóð á undir skrautlegum tjaldhimni, lá Sanchó Zerbúró á knjánum í einföldum búningú Allir höfðingjarnir og aðalsmennirnir horfðu með undrun á liinn ókunna niann; var svo að sjá sem konungurinn hefði gaman af pví, pví að liann smábrosti við og við. pað var búið að kveðja konung einsog siður var tiJ, og liöfð- ingjarnir og aðalsnienuirnir stóðu upp af knébeðnum. Síðan gaf konungur leyndarritaranum merki. Harm sló með hami'i á silfurbjöllu, sem stóð í bjöllugrind einni par á borðínu hjá honum. Yfirmaður einu úr hallarverðinum kom pegar iun. „Látið herra borgarstjórann og pá tuttugu og fjóra lierra koma hér inn“, sagði leyudarritarinn, „konungurinu býður svo“. Yfirmaðurinn íór, og tuttugu og fjögra manna ráðið kom inn; fremstur peirra gekk Don Rodriguez Eoyas, forseti peirra og borg- arstjóri i Sevillu, með vara, embættisstafinn, tignarmerki sitt, í hend- inni. Konungurinn reis upp í hásætinu, og forsetinn og ráðið beygði kné sín. „Don Rodrigúez Royas, borgarstjóri í Sevilla og forseti tuttugu og fjögra manna ráðsins", sagði konungur með strangri röddu, „pað hefir borizt til eyrna konungi pínum og herra, að pu stundir illa embætti pað, sem pú hefir fengið aí' konungi pínum og herra. Rán, morð og gripdeildir fara fram á strætunum í Sevilla á hverri nóttu. 77 Steinarnir í götunum æpa um pað, titlingaruir tísta um pað uppi á pökunuin, en pú einn sýnist ekkert um pað vita, eða ekki vilja vita pað, ef pú hefir veður af pví, pví að ræniugjarnir og morðingjarnir, ófriðar- og gripdeildarmennirnir eru aðalsmenn, pað sé kunnugt sjálfri guðs móður, pað eru pínir jafningjar, og fyrir pví eru augu pín blind fyrir pessu öllu, pvi að vog réttlætisins vegur með sviknum lóðum í pínum liöndum11. „Konunglegi herra!“ stamaði Don Ródrigúez fölur af ótta. ,.£egiðu“, prumaði konungur með heljarröddu, og biann eldur úr augum hans, „pegiðu Don Ródrigúez, og iegg staf pinn niður á hásætispall herra píns, og flýðu úr augsýn herrí píns, flýðu, Dou Rödrigúez, pví að, við liinn lieilaga líkama — eg vii aldrei sjá pig aptur, Don Ródriguez11. Borgarstjórinn riðaði á fótunum fram fyrir liásætið, féll par á knébeð, og skjálfandi hendurnar löggðu stafinn á pailinn. Hann vildi kyssa skóreim konungs, en konungur kippti nð sér fætinuin fullur fvrirlitiiingar og reiði, og Don Ródriguez skjögraði aptur á bak út úr salnum. „Réttu mór stafinn, Don Juan“, sagði konungur vin vildarmann sinn. Hann féll á kné og gjörði svo. ,.I)on Sanchó Zerbúró“, sagði konungur, og sneri sér að honum, „meðtak hér embættisstafinn úr hendi konungs píns og herra, merki tignar pinnar og embættisvalds sem borgarstjóri í Sevilla og forseti tuttugu og fjögra manna ráðsius; veg pú nú franivegis í Sevilla með vog réttlætisins án manngreinarálits samkvæmt lögum konungs píns, pví að eptir peim eru allir í Sevilla jafnir fyrir lögunum“. Sanchó Zerbúró tök við stafnum úr hendi kouungs, og kyssti kápufald hans. „Og pér, tuttugu og fjórir Sennores“, hélt konungur áfram, „pér skuluð sjá til pess, að hver sá maður, sem forseti yðar stefnir fyrir döm, komi pangað; heyrið pér pað: hver svo sem pað er. Yið liinn .heilaga líkama, vei yður annars!“ Og um leið brann elcliir úr augum konungs, svo allir skulfu við. „Tak við embætti píuu á pessari stundu, Don Sanchó Zerbúró,

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.