Austri - 19.10.1897, Síða 1
Kemur ut 3 á m&nuðí eða
36 blöð til nœsta nýárs, og
kostar hér á landi aðeins
3 kr., erlendis 4 kr.
Gjalddagí 1. júU.
Seyðisfirði, 19. októiíer 1897.
vn. AR.
AUGLÝSOG.
Hótellið á Akureyri er til sölu, xneð túni, kálgörð-
um, flósi, kramfiúð, pakkhúsi og öllu iuventarium.
Semja verður við Sigurjón Jóhannesson á Laxamýri og
undirritaðan.
Akureyri, 27. september 1897.
Lúðvífe Sigurjónssoii.
AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði
er opið á laugard. kl. 4—5 e. m..
Nýir kaiipendur
að VIII- árg. AUSTRA 1898,
fá ókeypis allt sögusafn blaðsins
1897, innhept í kápu.
I sögusafni pessu er, meðal annars,
hin ágœta saga „Jafnir fyrir lögun-
um“, sem er viðurkennd, af öllum nú-
verandi kaupendum blaðsins, að vera
einhver hin lang-bezta saga, er komið
heíir í íslenzkum blöðum.
peir, sem vilja sæta pessu kosta-
boði, eru beðnir að snúa sér til út-
gefandans með ])antanir á blaðinu,
fyrir nýár 1898.
Hérmeð leyfi eg mér að tjá
hinum heiðruðu viðskiptamönnum mín-
um, að herra Matthias pórðarson
hefir tekið við sem forstöðumaður fyrir
verzlan minni hér. Bið eg alla sem
skulda mér að greiða upphæðina til
hans sem fyrst eða semja við hann.
Talsvert af vörum, líkt og áður, er
til í verzlaninni, en samt hefi eg í
hyggju að senda nokkra viðbót af ýmsu
til gagns og gamans handa fólkinu
fyrir jólin.
Seyðisfirði, 7. okt. .1897.
M. Einarsson.
Stjórnarsferúr-
málið.
—°—
Sjálfstjórnarbarátta vor íslendinga
er oiðin býsna löng, par hana má
réttilega telja upp til frelsislireyfing-
anna á fyrri hluta pessarar aldar: til
júlíbyltinganna [1830 og febrúarbylt-
ingarinnar á Frakklandi 1848, og
peirra frelsishreyfinga er pá gengu
víðsvegar um pessa álfu.
Með pessum frelsishreyfjngUm færg_
ist ný frelsislöngun og viðleitni til að
afla sér pess, nálega til allra pjóða í
Evrópu, og pessi frelsisalda barst
einnig til Danmerkur, og af peirri
fyrri risu upp stéttapingin, enafhinni
síðari stjórnarskrá Dana af 5. júní
1849.
pessi frelsishreyfing lireyf og hina
heztu íslendinga, er pá voru í Kaup-
mannahöfn, svo sem Baldvin Einars-
son og porgeir Guðmundsson, er um
1830 byrjuðu að gefa út „Ármann á
Alpingi11, og síðan Fjölxiismennina, pá
Tómas Sæmundsson, Jónas Hallgríms-
son og Brynjóíf Pétursson, og fyrir
pessa frelsislöngun hafði að rnargra
manna áliti konferensráð Jón Eiriks-
son gengið í dauðann, par sem hann
barðist gegn jarðagóss-sölúnni, sem rýr-
andi sjálfstæði Islands.
B-fett á undan endurreisn alpingis
reis Jón Sigurðsson upp með „Ný fé-
lagsrit“, er hann liélt út í 30 ár, og
fylgdu honum að pví ritstarfi allir
beztu og frjálslyndustu íslendingar í
Kaupmannahöfn, já, allir íslendingar
par, hérumbil undantekningarlaust;
jafnvel peir, er siðar urðu hinir römm-
ustu íhaldsmenn, fylgdu Jóni Sigurðs-
syni meðan peirvoru ungir og óspilltir
af embættisagni stjórnarinnar.
Með pessum nýju tímaritum óx sjálf-
stjórnarhreyfingin hér heima á íslandi.
En einkum voru pað pó hinar ljósu
ritgjörðir Jóns Sigurðssonar í Félags-
ritunum, sem vöktu áhuga manna á
sjálfstjórn landsins, og pá eigi sízthið
afbragðs vel samda deilurit Jóns gegn
prófessor Larsen, um stöðu Islands i
ríkinu, par sem Jón sannar sögulega
sjálfsstæðisrétt íslands, og sem Larsen
treystist ekld til að hrekja. Gekk sú
saga í vorri tíð í Kaupmannahöfn, að
hinn lögspaki p'rófessor og ráðgjafi,
Krieger, hefði ráðið Larsen frá að
svara, pví hann mundi fara pví meira
balloka, sem pcir Jón preyttu deilúna
lengur, og var pó Larsen talinn ágæt-
ur lagamaður á sinni tið.
Oss mun aldrei úr minni falla sá
eldheiti samhuga áhugi, sem var um
land allt á undan pjóðfundinum 1851,
og á fingvxillafunduuum um pað leytið.
Allir voru pá á eitt sáttir, öll pjóðin
fvlgdi pá foringja sínum, Jóni Sig-
urðssyni, sem einn rnaður í að krefj-
ast fullrar sjálfstjórnar fyrir landið.
pá gullu allir einum rómi við á
pjóðfundinum: „Yer mótmælum allir“,
er fulltrúi stjórnarinnar bannaði fund-
inum að ræða stjórnarskrármálið.
Allir heztu mennirnir á pjóðfund-
inum og hinu ráðgefandi alpingi fylgdu
fastast Jóni Sigurðssyni í sjálfstjórn-
arkröfum hans landinu til handa, svo
sem peir prófastarnir síra Hannes
Stepliensen á Hólmi og síra Haldór
Jónsson á Hofi, og lagamennirnir Jón
Guðmundsson og Kristján Kristjáns-
son. Ætlaði stjórnin víst að láta
alla, pessa flokksíoringja kenna á ónáð
sinni, pví pað er haft fyrir satf, að
hún hafi ætlað að afsetja báða pró-
fastana, en gamli biskup Mynster liafi
lagt par blátt bann fvrjr; en laga-
mennirnir fengu báðir að kenna á ó-
náð heimar, og biðu pess aldrei bæt-
ur síðan, og dóu báðir sem fátækir
menn.
Á hinum síðari ráðgefandi alping-
um hafði Jón Sigurðsson bezt og
öruggast fylgi af ágætismönnunum,
Páli Yidalín og nafna sínum á Gaut-
löndum og m. fl. flokksföstum alpingis-
mönnum, par til liin núgildandi stjórn-
arskrá fókkst fyrir örugga millligöixgu
Hilmars Finsen við stjórnina, sem átti
að veita oss fulla sjálfstjórn i hinum
sérstöku málum landsins. en sem pví
miður befir orðið brestur á, mest sök-
um setu ráðgjafans í binu danska rík-
isráði, prátt fyrir anda stöðulagarma
og bein ákvæði stjórnarskrárinnar 5.
jnn 1874 1. og 2. gr., par sem pað
er iT.eð berum orðum tekið fram, „að
landið hafi löggjöf sína og stjórnút-
af fyrir sig“, „og lætur konungur
ráðgjafann fyrir Island framkvœma
það“, (vald konungs).
En sökum pess, að pað pótti all-mikið
á bresta í reyndinni, að landið fengi
sjálfstjórn, pá hefir hið löggefandi al-
pingi riú í nær 20 ár reynt til pess
að fá bót á pessu, og lagt pað til, að
pær breytingar væru gjörðar á stjórn-
arskránni, er færðu stjórnina inní land-
ið og tryggðu landinu innlenda stjórn
í sérmálum pess.
Hin íslenzka pjóð liefir pví nú í meira
en hálfa öld barizt fyrir pví að fá inn-
lenda stjórn í sérmálum landsins, og
að pví hafa unnið hinir beztuogpjóð-
hollustu menn landius, og margir af
peim liðið fyrir pað nær alla sina <efi,
og má í pví efni minnast á pað, er
ráðaneyti Halls bauð Jóni Siguiðs-
syni skólastjóraembættið við lærða
skólann, en setti pað sem skilyrði, að
hann hætti um leið að skipta sér af
stjórnmálum Islands. En Jón kaus
heldur að húa við lítinn kost, en vikja
frá sannfæringu sinni.
far sem landið og allir beztu menn
pess hafa nú i meira en hálfa öld
leitast við að ná stjórninni inní landið,
pá er næsta ólíklegt að pjóðin fari nú
allt í eiuu að aðhyllast gagnstæða
stefnu í stjórnarmálinu, og gefi upp
allar fyrri sjálfstjóruarkröfur sinar
sem fánýtar og einkis verðar, og leggi
pað pakklæti á unnið æfistarf sinna
beztu manna, að troða nú allt peirra
lífsstarf undir fótum og ónýta pað á
einu vetfangi, er peir álitu belga skyldu
að berjast fyrir allt sitt dáðríka líf,
og sýna peim pannig í gröfinni bið ó-
sæmilegasta vanpakklæti fyrir starf
sitt.
Getur nokkrum blandust hugur um,
að með pví gjörði pjóðin sér þá minnk-
un, er seint eða aldrei yrði afpvegiu,
TJppsögn skrifleg luudin við
áramót. Ógild nema kom-
in sé til ritstj. fyrir 1. októ-
ber. Auglýsingar 10 aura
línan, eða 60 a. liverþuml.
dálks og hálfu dýrara á 1.
síðu.
NR. 29
og fótumtræði par með minningu sinna
beztu manna.
Vér Islendingar höfum og vonandi
þá virðingu fyrir oss sjálfum, að vér
viljum eigi játa, að vér höfum misst
hana, sem pó hlyti að verða afleið-
ingin af pví, að falla nú ullt í einu
frá sjálfstjórnarkröfum vorum.
fetta stjórnarmál vort íslendinga
liefir og valuð töluverða eptirtekt er-
lendis, og mörg blöð í Svípjóð og
Norvegi og á jpýzkalandi verið voru
máli hiynnt, einkum fyrir hinar ágætu
ritgjörðir íslands vinarins mikla, Dr.
Konráðs Maurer, er liefir haft svo
mikla pýðingu, par hann var mánna
fróðastur um sögu bmdsins, og ein-
hver mestur lögspekingur á p>ýzka-
landi; einsog lika margir ferðamenn
hafa nú á síðari tímum getið stjórn-
arbaráttu vorrar með hlýjum hug til
vor íslendinga. Mundi þessum mönn-
um heldur bregða í brún að frétta
pað, að vér hefðum nú allt í einu fa.ll-
ið frá sjálfstjórnarkröfum vorum, og
gjört oss par með vanvirðu og að að-
hlátri í augum útlendra manna, með
nppgjöfina á réttindum landsins.
Allt petta liviklyndi og staðfestu-
leysi á pjóðin að sýna og pessa mildu
vanvirðu að gjöra sér fyrir ginningaf-
tilboð, er hin danska stjórn sendir nú
upp með dönskum embættismanni, er
lengi hefir róið að pví í kyrpey við
alpingismenn, að peir sýndu stjórn-
inni pað eptirlæti að falla nú eptir
alla pessa löngu stjórnarskrárbaráttu
frá sjálfstjórnarkröfum pings og pjóð-
ar. Agnið, sem pjóð og ping á að
bíta á er þetta: Að skipaður verði
sérstakur ráðgjafi fyrir ísland, er
skildi og talaði íslenzka tungu, œtti
sæti á alþingi, og bœri ábyrgð fyrir
því á allri stjórnarathöfninni,
En petta er allt annað en kosta-
boð af stjórnarinnar liálfu, pví pessi
ráðgjafi er aðeins sérstakur fyrir ís-
land að nafni einu, pví hann situr
ept.ir sem áður í ríkisráði Dana, og
verður par fyrir öllum þeim sömu
dönsku áhrifum og skoðunum, sem
hinn núverandi íslands ráðgjafi, og
hefir par harla lítið að segja móti
svo mörgum.
Og hvað pví viðvíkur, að pessi sér-
staki Islands ráðgjafi á að skilja og
tala íslenzku, pá er engan veginn par
með fengið, að hann sé Islendingur,
pví hægt hefir verið að lclína prófi í
íslenzku á svo margan embættisum-
sækjandan danskan, að pað mundi
eigi Dönum til mikillar fyrirstöðu að
ná í ráðgjafatignina.
Og pó að ráðgjafinn aldrei væri
nema Islendingur, pá liafa þeir opt
reynzt Islendingum engu tiilogubetri
en Dauir, er peir hafa verið búsettir
í Danmörku.
Qg pó ráðgjafinn sé skyldur að
mæta á ulpingi, þá er par ineð mjög
litið unnið annað en pingmönnum gefst