Austri - 11.11.1897, Page 1

Austri - 11.11.1897, Page 1
Kemur út 3 á m&nuðí eða 36 blöð til nœsta nýárs, og kostar hér á landi aðeins 3 kr., erlendis 4 kr. Gjalddagí 1. jídí. VII. AR. AMTSBÓKASA FNIÐ á Seyðisfirði er opið á laugard. kl. 4—5 e. m.. ]\ f ir kaupendur að YIII- árg. AUSTRA 1898, fá ókeypis allt sögusafn blaðsins 1897, innhept í kápu. í sögusafni pessu er, meðal annars, hin ágæta saga „Jafnir fyrir lögun- umK, sem er viðurkennd, af öllum nú- verandi kaupendum blaðsins, að vera einhver hin lang-bezta saga, er komið hefir í íslenzkum blöðum. peir, sem vilj a"rsæta pessu kosta- boði, eru beðnir að snúa sér til út- gefandans með pantanir á blaðinu, fyrir nýár 1898. Afgreiðsla Austra. Loðmfirðinga, Borgtírðinga og Hjalta- staðar- og Eiðapinghármenn biðj- um vér vinsamlega um að vitja Austra á skrifsiofu blaðsins á Vest- dalseyri, en Mjófirðinga og hina aðra Héraðsbúa hjá berra útvegsbónda Kristjáni Jónssyni í Nóatúni áFjarð- aröldu, er hefir sýnt oss pann velvilja, að taka að sér að afhenda ferðamönn- um blaðið. Oss er svo umhugað um að Austri komist sem fljótast og bezt til kaup- endanua, og pví er pað vor innileg bón til ferðamanna, að peir vilji sýna oss pann greiða, að bera blaðið áleiðis heim í sveitirnar, og par vonum vér að pað liggi sem stytzt á bæjunum. Bitstjórinn. T þeir sem eiga óborgaðar skuldir sínar við verzlan M. Einars- sonar, og ekki bafa gjört neina samn- inga um pær, eru vinsamlega beðnir að borgaíjjpær, eða'semja um greiðslu á peim við undirskrífuðan fyrir næstlc. nýjár. Seyðisfirði 27. okt. 1897. Mattb. Þórðarson. Pólitisk fataskipti. „Æðri og betri pekkingw. o— Vér kjósendurnir vitum lítið hvað fram fer „á bak við tjöldin“ á alpingi, og' böfum pví'ekkijvið annað að styðj- ast, pegar dænia ; skal v um framkomu pingmanna í sérstökum málum, heldur en pað scm prentað er eptir pá í al- pingistíðindunum og blöðunum. það er pví nauðsynlegt, að vér athugum t. d. í blöðum og pingtiðindum, hve stefnufastir ‘pingmenn eru, og ekki sízt peir, sem standa framarlega í flokkVá alpingi, ''og' sem pjóðin lítur upp til sem pjóðhollra leiðtoga. Nýlega hefir verið prentað í blöð- unum, par ámeðal í „Austra“, „Avarp Seyðisílrði, 11. nóvember 1897. til íslendinga“ um stjórnarskrármálið. par er mjög haldið fram hinu marg- breytta „Valtýsfrumvarpi11 og sagt pað „hafi í sér fólgnar mikilsverðar umbætur, á hinum tilfinnanlegustu göllum í stjórnarfari voru o. s. frv. Einn af peim pingm. sem undir petta hafa ritað, er hr. Sigurður Stef- ánsson, 1. pm. og átrúnaðargbð Is- firðinga, sem, eptir blaðasögunum að dæma, hefir verið forvígismaður „Val- týskunnar11 í efri deild alpingis í sumar. Mér fór sem fleirum, er ekki pekkja pessar frelsishetjur, nema af blöðum og pingtíðindum, að mig undraði að sjá nafn hans, „parna megin á blað- inu“. Hann, sem einusinni var kall- aður stoð og stytta „hinna tryggu leifa11 er nefndar voru í stj.skr.málinu 1891. Hann, sem aldrei liefir preytzt að lofa „pol og festu11 pjóðarinnar í stj.skr.málinu, hann vill nú falla fram fyrir fætur stjórnarinnar í Danmörku og láta alla pjóðina krjúpa við hlið sér, og biðja auðmjúklega: „Gefðu mér einungis pað sem hann Valtýr álítur nóg. Við erum uppgefnir, rík- isráðið má stjórna okkur. fið verðið bara að lofit okkur að mótmæla pessu á hverju piugi, svo pjóðin haldi að vér séum fö,ðurlandsvinir“. Eg fór að blaða í gömlum pingtíð- indum sem eg átti, til að sjá, hvað Sigurður Stefánsson hefði sagt áður um ráðgjafann og ríkisráðið, og í al- pingistíðindunum 1887, fyrir réttum 10 árum, fann eg mjög fróðlega ræðu eptir hann, sem vert er að bera sam- an við pað, sem hann skrifar nú undir í ávarpinu, og við pað sem hann hefir sagt í sumar eptir ágripi pví að dæma sem blöðin hafa flutt af ræðum hans. pessi ræða er eg minntist á, er prent- uð í alptíð. 1887, 632. dálki B. í henni er pannig komizt að orði um ráðgjafann og ríkisráðið : —--------„J>ó stjórnarskráin sjálf virðist benda glögglega á, að stjórnin eigi að vera innlend, og í Islands sér- stöku málum laus við alríkisstjórnina, og pótt eptir henni megi gjöra ráð fyrir, að ráðgjafi íslands sé annað og meira en brot af dönskum dómsmála- ráðgjafa, pá erum vér ekki einu hænu- feti nær pessu, heldur en áður en vér fengum stjórnarskrána 5. jan. 1874. En má eg spyrja: Er fullkomin „konstitutionel11 trygging fyrir rétt- indum íslands fengin fyrir pað, pótt ráðgjafinn mæti hér á pinginu, pegar hann, eptir pví sem fulltrúi stjórnar- innar hefir tekið fram hér á pinginu, samkvæmt alríkiseiningunni, hlýtur að sitja í ríkisráði Dana? Hvaða veru- legt gagn er að pví, pó hann komi og mætti hér á pinginu? -— ---------— ---------En pótt nú petta ráð- gjafanafn eða ráðgjafabrot mætti hér á pinginu, og segði sinn vilja, pá hefir slíkt opt enga eða litla pýðingu, úr pví hann er buDdinn við rikisráð Dana, og hefir par sem íslands ráðgjafi, ekki fremur en dómsmálaráðgjafinn, nema eitt atkvæði gegn öllum hinum. JEtíkisráðið ræður eptir sem áður öllum úrslitum íslenzkra mála. Hér er pví alls engin trygging fyrir að stjórn vor fari vel ýram, meðan ráðgjafi Is- lands sem slíkur er einn liður í rík- isráðinu*. — í öðru lagi er pað engu auðveldara að korna fram ábyrgð á hendur ráðgjafanum, pótt hann mæti á pinginu, par sem varnarping hans er ríkisréttur Dana, en öðru máli væri að gegna ej stjórnin vildi láta oss Já sérstakan íslenzkan ráðgjafa, setn ekki vœri háður ríkisráði Dana, en stjórnin hefir nú slegið pví föstu um sinn, að ríkisráðið sé sameiginlegt, einnig í Is- lands s^rstöku málum, enda pótt pað standi ekki í stjórnarskránni, og pví er meðan svona stendur, engin trygg- ing fyrir konstitutionel stjórn og ráð- gjafaábyrgð. pótt hæstv. landsh. vildi lofa oss ráðgjafa sem ekki hefði önn- ur störf á hendi enurlausn vorra sér- stöku mála, og sero vœri óháður stjörn- inni og ríhisráði Dana, pá getur hann pað alls ekki, nema hanp hafi sérstakt umboð til pess frá stjórninni. — Vildi stjórnin lofa þessu, þá vœri sannar- lega opnaður vegur til samkomulags, pví mí‘ð pvi væri fengið eitt af aðal- atriðunum sem frumv. fer fram á“. —■ Svona talaði hann fyrir 10 árum, pegar bent var á samkyns miðlun og pá, sem hann álítur nú svo mikið unn- ið við. Allir muna ærslin í „ þjóðviljanum11, og peira Sigurði og Skúla gegn miðl- uninni 1889. pað verður nógu gaman að bera saman jpjóðviljann ísfirzka pá og nú. fað væri fróðlegt, ekki sízt fvrir ísfirðinga að gjöra pað í skanun- deginu i vetur, svo pað sjáist, hve trygga og drenglynda forvígismenn pjóðin á, par sem peir eru fóstbræð- urnir, Sigurður og Skúli.----„Af á- vöxtunum skuluð pér pekkja pá“. Svo mun vera prédikað í kirhjunni í Vigur. G. H. Svar til Bjarka. —o— „porsteinn lifli belginn blæs, ber hann sig að púla“. (Gamalt visubrot). Yér erum staðráðnir í pví, að eiga elcki lengur orðadeilur við ritstjóra Bjarka um stjórnarskrármálið, en skilj- ast pó svo við hann, að á honum sjá- ist héðan í frá „rauðu rákirnar11, hæði í bak og fyrir, eptir „hirtingarvönd11 Austra og sannleikans. Yér höfum jafnan forðast blaða- skammir, og erum pess fullvissir, að lesendur Austra munu oss pakklátir fyrir, að vér látum eigi leiðast út í pann ófögnuð lengur, sem pað er að eiga orðastað við slíkan „pokkapilt11 og ritstjóra Bjarka, pví að ritháttur hans líkist mildð frémur ljótum munnsöfn- uði óvandaðs ng ósvífins götustráks, en *) Undirstrikanirnar eru eptir greinarhöf. Uppsögn skrifieg hutidin við áramót. Ógild nema kom- in sé til ritstj. Jyrir 1. októ- • ber. Auglýsingar 10 aura línan, eða 60 a.hverþuml. dálks og hálfu dýrara á 1. síðu. NE. 81 orðalagi menntaðs manns; og sver hann sig að pví leyti í skúma tölu, að honum, einsog vér höfum áður sagt, auðsjáanlega stendur alveg á sama, hvort hann segir í pessu máli og um oss persónulega satt eða ósatt, og fer pví rangt með orð annara, bæði vor í Austra og alpingismannanna á leið- arpinginu, og er jafnvel svo ósvífinn að neita sinum eigin ópokkalegu orð- um á leiðarpinginu, — sem vér tilfærð- um rétt í síðasta tbl. Austra, án pess að setja pau í nokkurt sam- band — sem pó heyrði fjöldi manns á, og sýslumaðurinn sjálfur, sem fundarstjóri, minnti hann á að fara gætilegar með. Sýnir ritstjóri Bjarka pað í allri pessari stjórnarskrárdeilu, að honum er miklu annara um að ausa ópverra á oss, en ræða málefnið hlut- drægnislaust, sem hanh hefir raunar auðsjáanlega enga fasta meiningu um, par sem hann í 43. tbl. Bjarka kall- ar miðlunarfrv. frá 1889 svo „góða róttarbót11 fyrir oss íslendinga, að pað sé full ástæða til að efast um að Danir láti oss nokkurn tíma fá hana, en segir pó í pessari síðustu grein 6. nóv., með feitu letri, að pessí „góða rétt- arbót11 sendi öll íslenzk lög i hendur „denskum ráðgjafa í ríkisráðinu11. Auðvitað er petta síðara rangur skilningur á frv. frá 1889; eu par gægist óvart fram hjá ritstjóranum tilgangur hans og dr. Yaltýs með pess- ari atjórnarskrárbreytingu, að peir á- líta. pá eina „góða róttarbót11 í stjórn- arskrármálinu, er leggur mál vor Is- lendinga í hendur dönskum ráðgjafa i ríkisráði Duna, einsog lika stjörnar- skrárfrumvarp doktorsins, — sem er allt annað en efri deildar — tekur af allan vafa um, að pað sé pess aðal- tilgangur, einsog vonlegt var, par sem liann mun hafa verið útsendúr og full- maktaður með petta tilboð til alpingis af hinu danska ríkisráði,. til pess að vita, hvort vér íslendingar gœtum verið svo flónskir að bíta á agnið. En ritstjóra Bjarka ætti pó að vera kunnugt um, af pingmálafundinura á, Egilsstöðum í sumar, hvern byr frv. peirra Yaltýs hefir hjá kjósendum Múlasýslanna, par sem hann leitaði par undirtelcta kjósendanna í pá átt og fékk aðeins 1 atkvæði með sér af 60! Ritstjóri Austra póttist pví ekld hafa tekið djúpt i árinni, er hann sagði, að rítstjóri Bjarka hefði í pessu máli nreð sér aðeins „lítinn og ómerki- legan hluta kjördæmisins11, og minni gat hann sannarlega ekki verið. En pví neitum vér sem vísvitandi ósannindum af ritstjðra Bjarka, að hafa nefnt Seyðjtrðinga svo mikið sem á nafn í pessu sambandi, og álítum vér pað jafnvel illmæli um pá flestá, að segja að peir fylli flokk ritstjóra Bjarka í stjórnarskrármálinu. Til pess eru peir flestir of pjóðræknir og skynsamir, enda hafa peir margir pakk- að oss fyrir hirtinguna á piltinum, og svo líka Héraðsmenn. En pau urðu að öðru leyti úrslit stjórnarskrármálsins á pingmálafund- inum á Egilsstöðum, að ef ekki kæmi viðunanlegt tilboð frá stjórnijini, pá skyldi liejðu á kröfum landsins til stjórnarinnar. Og við pað álit sitt munu Múlsýslingar standa, hvaða bull og hringlanda sem Bjarki svo flytur peim í málinu. Yér höfum hvergi sagt, að ritstjóri Bjarka lastaði mannkosti pingmanna Múlsýslinga; en peim dómi hefir hann

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.