Austri - 20.11.1897, Blaðsíða 1

Austri - 20.11.1897, Blaðsíða 1
tRemur út 3 á mánuðí eða * 36 blðð til nœsta nýárs, og kostar hér á landi aðeins 3 kr., erlendis 4 kr. Gjalddagí 1. julí. Uppsögn skriJUg hundin við áramót. Ógild nema kom- in sé til ritstj. Jyrir 1. okib- ber. Auglýsingar 10 aura línan, eða 60 a.hverþuml. dálks og hálfu dvrara á 1. síðu. YII. AK. Seyðisfirði, 20. nóvember 1897. NR. 32 AMTSBÓKASAFNIÐ a Sevðisfirði er opið á laugard. ld. 4—5 e. m.. Nýir taupendur að vni. árg. ATJSTRA 1898, fá ókeypis allt sögusafn blaðsins 1897, innhept í kápu. I sögusafni pessu er, meðal annars, hin ágæta saga „Jafnir fyrir jögun- um“, sem er viðurkennd, af öllum nú- verandi kaupendum blaðsins, að vera einhver hin lang-bezta saga, er komið hefir í íslenzkum blöðum. peir, sem vilja fsæta pessu kosta- boði, eru beðnir að snúa sér til út- gefandans með pantanir á blaðinu, fyrir nýár 1898. Afgreiðsla Austra. Loðmfirðinga, Borgrirðinga og Hjalta- staðar- og Eiðapinghármenn biðj- um vér vinsamlega um að vitja Austra á skrifstofu blaðsins á Vest- dalseyri, en Mjófirðinga og lrina aðra Héraðsbúa hjá lierra útvegsbónda Kristjáni Jönssyni í Nóatúni á Ejarð- aröldu, er hefir sýnt oss pann velvilja, að taka að sér að afhenda ferðamönn- um blaðið. Oss er svo umhugað um að Austri komist sem fljótast og bezt til kaup- endanna, og pví er pað vor innileg bón til ferðamanna, að peir vilji sýna oss pann greiða, að bera blaðið áleiðis heim í sveitirnar, og par vonum vér að pað liggi sem stytzt á bæjunum. Ititstjórinn. Þeir sení eiga óborgaðar skuldir sínar við verzlan M. Einars- sonar, og ekki hafa gjört neina samn- inga um pær, eru vinsamlega beðnir að borga pær, eða semja um greiðslu á peim við undirskrifaðan fyrir næstk. nýjár. Seyðisfirði 27. okt. 1897. Matth. Þórðarson. útlekdar fréttir. -0-- Grikkir ætla að hafa sig fram úr fjárvaudræðunum, sem mest voru pví til fyrirstöðu, að fullur friður kæmist á með peim og Tyrkjum, og peir pyi’ftu ekki að láta lauslönd við Tyrki uppí herkostnaðiun. Georg konungur, er alltaf hefir reynzt Grikkjum hinn nýtasti konung- ur, befir kallað ríkustu menn fands- ins á sinn fund, og skorað á pá, að hlaupa nú undir baggann og reynast föðurlandi sinu í vandræðum pess, sern góðir synir, og lánapví fé til pess að koma pví úr verstu kröggunum. Tóku pessir auðmenn áskorun kon- ungs vel, og lofuðuað lána rikinu um 50 milliónir króaa. En pá voru enn óborgaðar yfir 20 milliónir af herkostnaðinum til Tyrkja, og par að auki áætlað, að bæta yrði íbúum f’essalíu fyrir spillvirki og fjár- tjón pað, er her Tyrkja hafði unnið par, svo tugum millióna skipti. Og svo var fjarhagur Grikkja bágbor- inn á undan ófriðnum, að við gjald- proti lá, svo mikið vantaði enn til pess að peir væru komnir úr fjár- vandræðunum. En síðasta blað, er komið hefir til , 7 % Islands, (og ritstjóri Austra liefir svo sem að sjálfsögðu fengið): „Bergens Tidende“, segir að England, Frakkland og Bússland ætli að ábyrgjast pað, sem Grikkir purfi meira að lána, og gengur pá vist úr pessu all-greiðlega með friðarsamningana i Miklagarði, svo vonandi er, að nú komist bráðum fullur friður á milli Grikkja og Tyrkja. Yilbjálmur ý>ýzkalandskeisari hefir sæmt systur sína, Soffíu, sem er gipt krótiprinzinum af Grikklandi, heiðurs- merki „Lovísuorðunnaru, fyrir pað, hvað vel hún hefir gengið fram í pví, að hjúkra særðum mönnum úr ófrið- inum. Tyrkir gjörast nú allt ópægari við stóiveldin síðan peir börðu á Grikkj- nm, og svo er sagt, að meðliald pýzka- landskeisara muni stórum ala upp í peim strákinn, eigi sízt, ef pað reyn- ist satt, að keisarinnsé pví meðmælt- ur, að bæta Tyrkjum við bandalag pað, er lengi hefir staðið með þjóð- verjum, Austurríki og Ítalíu, og nú hefir líka náð í Rumeníu, sem ýms útlend blöð hafa nú fyrir satt. Mun par vera krókur á móti bragði pví, er Rússar gjörðu f>jóðverjum í sumar, er peir gengu í bandalag með Frökkum. Svo mikið er víst, að Tyrkir gjör- ast nú mjög óráðpægir við stórveldin á Krítey, og hafa nú í seinni tíð öll undanbrögð með að gefa eyjarskeggj- um pá sjálfstjórn, er peir lofuðu peim í vor. Austurríkismenn. Rýzki flokkurinn á pinginu heldur jafnt og pétt áfram ólátunum í pinginu í "VVien. Nýlega lá par við almennum áflog- um. Yaraforseti, er stýrði fundi, vildi koma lögum á við umræðurnar, en hinir J>ýzku pingmenn vildu hepta umræðurnar, og börðu með reglustrik- um svo hart í borðin, eða skelltu borð- lokunum svo hart, að ekkert heyrðist. Síðan köstuðu peir pingskjölunum í hausinn á forseta, sem Pólverjar og Bæheimsmenn á pingi, urðu að fylkja sér í kringum, svo f>jóðverjar rifu haun eigi ofanúr forsetastólnum og fleygðu honum á dyr, og voru pá riskingar miklar með pingmönnum. En pegar pessi gauragangur stóð sem hæst, kom aðal-forsetinn að og sleit pegar fundi. Síðan hefir hann sagt af sér forsetatigninni og var eng- inn pingmanna fús á að setjast í svo vandasamt beiðurssæti eptir hann, og var pví pingið forsetalaust, er síðast fréttist. En pessi ófriður í Wien er mjög meinlegur fyrir samkomulagið við Ung- verja, seni leiðast pessi ólæti í vestur- hluta rikisins, og einmitt i ár áttu ping- in í báðum ríkishlutunum að endurnýja tollsamriinga o. fl., er engu tauti verð- ur á komið meðan svona gengur róstu- lega á pinginu í Wínarborg. Danir sitja nú á pingi, og ber par fremur lítið til tíðinda ennpá. Dr. Hedin frá Svípjóð, er ferðast befir nú í hálft fjórða ár um Mið- Asíu, einkum Pamirlandið. og komið par, sem enginn Norðurálfumaður hefir áður verið, — hélt nýlega fyrirlestur í landafræðisfélaginu í Kaupmanna- höfn og sagði par frá ferðum sínum, er pykja mjög merkilegar fyrir landa- fræði og jarðfræði, og sæmdi félagið hann beiðursperiingi úr gulli. General Booth, yfirforingi Hjálpræð- ishersins, var nýlega í Kaupmanna- höfn til pess að vígja par tvær nýjar hjálpræðisstofnanir, nefnil. stórhýsi fyrir sakfellda menn og annað fyrir fallnar stúlkur, er herinn svo reynir til að leiða báða af stigum glæpa og ólifnaðar á réttan veg, til bamingju fyrir sjálfa pessa aumingja og mann- félagið. Hefir Hjálpræðisberiun pví- líkar stofnanir viðsvegar um heim, en einkum pó í stórborgunum, par sem ólifnaðurinn er vanalega mestur. Hjálpræðisherinn heíir 3 aðrar gust- ukastofnanir, matar- og gistingahús, í Kaupmannahöfn, er gjöra ákaflega mikið gott. Á pcim voru hýst í fyrra 68,607 manns, gefið að borða 241,249, útvegað 9,213 manns vinnu, 2,473 at- vinnu um stundarsakir og 7.602 hefir verið veittur sjúkrastyrkur. Kannast nú allir Kaupmannahafn- búar við verðugleika Hjálpræðishers- ins, og pökkuðu nú Genetal Booth pað á almennum fundi, sem verðugt var. Prestsekkjan Hassager, er var vel efnuð og átti stórhýsi útá Friðriks- bergi með stórum og fögrum aldin- garði, — hefir arfieitt háskólann að bústað síuuin með öllu tilheyrandi og tölnverðum peningum par að auki — handa fátækum stúdentum við Kaup- mannahafnarháskóla. Professor juris Matzen er executor testamenti pessarar beiðurskonu. Nýkominn er til Kaupmannahafnar söngkennari nokkur frá Stavangri, Forváld að nafni, er fullyrðir að vera sonarson „Yice-admirals“, greifa, Adams Gottlob Ferdinand Moltke, og býðst til að sanna pað fyrir dómstól- unum; en liinir núverandi greifar Moltke, sem eru einhverjir tignastir og auðugastir danskra aðalsmanna, — eiga hið mikla Bregentvedgóss o. fl. stóreignir —, pverneita allri frænd- semi við Forvald pennan, en ekki yilja peir samt leyfa honum að rannsaka skjalasafn ættarinnar, par sem liann álítur að sjálfsagt muni vera geymdar óhrekjandi sannanir fyrir skyldleika hans við Moltkana. Hefir Forvald tekið upp skjaldarmerki Moltkanna og sett í signeti sitt. En eptir er nú að vita, hv:ið dómstólarnir segja um málið. Garl Hansen, sá er stýrði gufuvagns- lest peirri, er manntjónið mikla hlauzt af í sumar við Gjeutofte, er nú í und- irrétti dæmdur í 4mánaða einfalt fang- elsi og 44,875 kr. skaðabætur. pjóðargjöf (Folkegave) mun höll sú eiga að lieita, er Danir eru nú sem óðast að skjóta saman til, og ætla að gefa hinum vinsæla elzta syni krón- prinzins, Christjáni, og á höllin að standa á Jótlandi. 300 manns af öll- um stéttum hafa ritað undir áskorun- ina til að gefa til hallarbyggingar pessarar. Frá Þýzkalandi pykja pær fréttir mestum tíðindum skipta, að hæstirétt- ur keisaradæmisins iLeipzig hefir dæmt hinn háaldraða sosialista, Liebknecht, er nú er 71 árs að aldri, í 4 mánaða faugelsisvist fyrir orð pau, er hann hafði um keisarann á málfundi nokkr- um í Breslau í Schlesiu, og viðurkenn- ir pó rétturinn, að orðin hali ekki verið meiðandi fyrir keisarann í raun og veru, en pað kunni pó einhverjir af áheyrendunum að hafa misskilið orð Liebknechts á pá leið! Er eptir pessum dómi ærið vandfarið með mál- frelsi manna á J>ýzkalandi, er talað er um keisarann. Holdsveikistæknafumlur var í haust haldinn fjölmennur í Berlín. Komu par holdsveikislæknar frá fjöldamörg- um löndum, og höfðu með sér til sýnis á fundinum holdsveika menn. Hinn nafnfrægi prófessor Koch var kosinn fundarstjóri, en doktóramir Lassar frá J>ýzkalandi, Armauer Hansen frá Norvegi og Ehlers frá Kaupmannahöfn, skritarar. 'ÖUum læknunum kom saman um, að holdsveikin væri smittandi, og magn- aðist mjög við fátækt og óprifnað, og eina ráðið væri að einangra sjúkling- ana frá heilbrigðum mönnum. Ætla Englendingar pegar að byggja holds- veikraspítala í Shetlandseyjunum, og Fjóðverjar annan i Prökul við Memel pár sem holdsveikin er mögnuðust. Norðmenn hafa nú lokið kosningun- um til stórpingsins, og hafa verið kosnir að pessu sinni 74 vinstrimenn til stórpingsins og vantar pá aðeins 2 pingmenn til pess að vinstrimenn hafi 2/s hluta atkvæða á pinginu, er parf til pess að breyta stjórnarskránni. Dr. Andrée. Níi um nokkurn tíma hefir litlum getum verið að pví leitt í útlendum blöðum, hvar dr. Andrée muni nú niður kominn. En síðast í f. m. gáfu 2 skipstjórar með skips- höfnum peirra, svolátandi skýrslur fyrir rétti i Yardö í Norvegi: Skipstjóranum á „0verli“ og skips-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.