Austri - 20.11.1897, Blaðsíða 3

Austri - 20.11.1897, Blaðsíða 3
NR. 32 A U S T B I. 127 nota, ]:>ó rajólldn sé sctt upp á vana- legan hátt. Strokkurinn kostar 60 kr. Hvorutveggja fæst hjá: Koefoed, Hauberg, Marntra nd& Hehvefj. Aktieselskabet Titan, Tagensvej 32 Kebenhavn L, með pví að senda borg- un i peningum eða ávísun uin leið og pantað er. Nánari upplýsingar hja undirskrifuðum. Eiðum 11. nóvbr. 1897. Jónas Eiríksson. f Nýdáin er, Sigríður Jónsdóttir, ekkja Guttorms J.ónssonar í Eyjaseli (liann dó í fyrra vor). Hún var vin- s:el og hjartagóð, og afbragðs hraust, og afkastamikil tii vinnu, liafði enda opt purft pess með um dagana, pví hún átti opt yið > ífið kjör að búa og var ein af peim konum, sem pví mið- ur margar eru a okkar fátæka landi, sem pað er rétti.ega um sagt, að peim scm vita livað pað er, að búa við pægileg lífskjör, mundi pykja kalt að ganga í „klakaspor ekkju'nnar látnu“. Seyðisfirði 20. nóv. 1897. Tíöarfar er nokkuð óstillt pessa dagana og vindasamt, en frostlint og snjókomulítið. Síldar- og flskiafli lítill. í>ó fengu nótamenn kaupmanns Jóns Magnús- sonar um 800 tunnur síldar nýlega á Eskifirði. „Egill“, skipstjóri Olsen, kom bing- að p. 14. p. m., frá útlöndum, og fór aptur til Akureyrar að kvöldi p. 15. Með skipinu komu aptur frá Eski- firði: sýslumaður Jóhannes Jóhannes- son, læknir Kristján Kristjánsson og kaupmaður forsteinn Jónsson úr Borg- arfirði. „Hjálmar“ er enn ókominn, og hefir nú beðið hér og á Yopnafirði og Norð- firði, fjöldi Sunnlendinga í langan tíma, sér í mikinn skaða. Kvefveiki gengur slæm hér í bænmu. áunga pann, er tók um dagínn útá „Agli“ i heimildarleysi, „Stavanger Aftenblad11 með utanáskript: „Austri“ Seydisfjord, leveres Wathne“ — biðj- um vér að skila oss blaðinu sem fj'rst, og hafa pvílikt handæði ekki optar í frammi, pó einhverjum ráðvöndum níunga kynni nú að koma pað vel, að ritstjóri Austra fengi ekki hin útlendu blöð með sem beztum skilum. Ritstjórinn líýjar vörur r hentugar i JOLAGJAFIR, komu nú með „Agli“, í verzlun M. EIMRSSOMR. Mínum heiðruðu skiptavinum gefst tíl vitundar, að bústaður minn er i: Absalonsgade l,1. Kjöbenhavn V. Magnús Einarsson. Fineste Skaiidinavisk Export Kaffe Snrrogat er hinn ágætasti og ódýrasti kaffibætir sem nú er í verzlaninni. Eæst hjá kaupmönnum A Islandi. F. Hjort & Co. Kaupmannahöfn. ___ Edinburgli Eoperie & Sailcloth Company Limited stofnað 1750, verksmiðjur í LEITH & GLASG0W búa til: færi, kaðla, strengi og segldúka. Vörur verksmiðjanna fást hjá kaup- mönnurn um allt land., Umboðsmenn fvrir Island og Eær- eyjar: F. Hjorlh & Co. Kaupmannahöfn. Bmdindismaiinadrykknrinn c h i k a er Ijúffengur og finn svalndrykkur. „Chika" er ekki meðal peirra drykkja sem meðlimum af stórstúku DanmerKur N. I. O. G. T. er bannað að drekka. MARTIN JENSEIÍ, Kjöbenhavn. Umboðsmaður fyrir ísland F. Hjort & Co. Hovedgevinst ev. 500,000 Mark. L Y li .» . . B TILIÍUD. Gevinsterne garanteret af Staten. 1. trækning 16,Dec. Indbydelse til Deltagelse i GEYUÍST-CHAICEEIE i det af Staden Hamborg garanterede store Penge Lotterie, i hvilket 11 Millioner 349,325 Mark sikker maa blive vundne. Gevinsterne i dette fördeelagtige Penge-Lotterie, der ifölge Planen kun indeholder 118,000 Lodder, ere fölgende, nemlig: Störste Hovedgevinst er ev. 500,000 Mark. Præmie 300,000 Mark Gevinst Gevinst Gevinster Gevinst Gevinst Gevinst Gevinst Gevinster Gevinst Gevinst Gevinster sa; komme disse 200,000 100,000 75,000 70,000 65,000 60,000 55,000 50,000 40,000 30,000 20,000 i 7 Mark Mark Mark Mark Mark Mark Mark Mark Mark Mark Mark Gevinster Gevinster Gevinster Gevinster Gevinster Gevinster Gevinster Gevitister Gevinster Gev. á 134,104,100 Mark Gev. á 73, 45, 21 Mark i hel 59,180 Gevinster síkker Afgjörelse i faa Maaneder. Hovedgevinster i förste Klasse 50,000 Mark, i 2den Kl. 55,000 Mark, 3die Kl. 60,000 Mark, i 4de Kl. 65,000 Mark, i ðte Kl. 70,000 Mark, Afdelinger til 26 56 106 206 812 1518 40 140 36952 9959 9351 10.000 5000 3000 2000 1000 400 300 200 155 Mark Mark Mark Mark Mark Mark Mark Mark Mark Mark og med Premie af 300,000 o f f i c i e 11 fastsat til Kroner, Kroner, Kroner, i ádie ivi. bu,uuu MarK, í i 6te Kl. 75,000 Mark, i 7de Kl. 200,000 Mark event. 500,000 Mark. Den förste Gevinst-Trækning er 16. December 1897 og koster liertil et helt Originallod hun 5l/a et halYt Originallod kun 27* et fjerded. Originallod kun ll/3 Priserne for folgende Trækninger samt nöie Eortegnelse af Gevinsterne ere at se ud af den officielle og med Statsvaabnet forsynede Plan, dén jeg tilsender paa 0nske i Eorud gratis og franko, Til enhver Deltager sender jeg efter stedfunden Trækning strax og uopfortred den officielle Trækningsliste. Udbetalingen og Forsendelsen af Gevinsterne fölger fra mig direkte til Interessenterne prompte og under strengeste Taushed. Bestillinger udbeder jeg mig med Postanviisn/ng eller efter Behag mod Efterkrav. . Man henvende sig derfor tillidsfuldt med Ordrene paa Grund af den nær forestaaende Trœkning, strax, men indtil 16. December d. A. tn Saiimel Heckseher senr., _____________ Bankier og Vexel-Kontor i Hamburg. 130 hinn ótrúlegasta og frægasta sígur. Canróbert marskálkur borfði á allt petta með undrun og gleði. Hann lét pegar kalla á Scousby, faðmaði hann að sér og sæmdi hann beíðursmerki í augsýn alls sam- bar.dshersins. Og 1 hverju lá nú heimsku afglöp Scousbys að pessu sinni? Jú, hann hafði aðeins villst til vinstri liandar, par sem hann átti að fara til hœgri. Honum bafði verið boðið að hopa á hæl og koma til móts við Incgri fylkingararm vorn, en i sta.ð pesshélthann liði sinu áfram yfir hæðirnar til vinstri handar. En sú frægð, er hatin ávann sér pann dag fyrir aðdáanlega herkænsku mun eigi fyru- ast á meðan heimurinn stendur. Hann er svo vænrt, elskulegur og látlaus, en hann hefir ekkí einu sinni vit á pvt að fara inn, pegar rignir. þetta er dagsatt. Hann er Iieimsins mesti grasasni. En petta vissi nú ekki nema hann sjálfur og eg, par til nú. Dag frá degi og ár iram af ári hefir hið merkilegasta, fágætasta lán fylgt öllum hans atgjörðum og fyrirtækjum. Hann befir nú i manna minnum verið einhver frægastur hers- höíðingi vor. Hann hefir hrúgað hverju axarskaptinu ofan á annað, og pó aldrei gjört pað hneyxli, er eigi hafi orðíð til pess að gjöra hami að riddara, barón og lávarði, eða einhverju pvíliku. Lítið pér á brjóst hans, pað er pakið í inulendum og útlendum heiðursmerkj- um. Nú. nú, hvert einasta af peim er skýrteini fyrir einhverri stór- heimsku hans, og öll samanlögð eru pessi heiðursmerlci óræk sönnun fyrir pvi, að pað mesta bnoss i pessum heimi er að vera lánsmaður. En eg segi yður nú hið sama og eg sagði yður í veizlunni,: Scous- by er mesta veraldar-fión“. Lánið. 127 Eg tók eptir pví að klerkur var hálf-kynlegur á svipinn, hann laut of'an að mér og bvíslaði að mér um leið oa hann benti lítið eitt með hendinni til heiðursgestsins: „Herna okkur að segja, pá er bann mesti heituskingi!“ Eg var sem pruniu lostinn \ fir pessum orðum. [jó pau befðu verið sögð um Napoleon, Sókrates eða Salómon, befði eg ekki orðið meira (orviða' En pað tvenut vissi eg vel: að klerkur pessi elskaði sannleikann og fór aldrei n:eð ósannindi, og að liann var hinn mesti mannpekkjari. ]>ess vegna efaðist eg ekki um að hann hefði rétt að mæla, og hafði ekki á móti honum, eg vissi að beimurinn hafði farið villt í áliti sínu á | essari hetju, hann var heirnskingi. Núbeið eg bara eptir tækifæri til að fá að vita. hvernig á pví stæði að klerk- ur einsamall hafði komizt að pessu leyudarmáll. Nokkrum dögum seinna gafst mér færi á að heyra sögu prests- ins, og hljóðar hún pannig: „ Fyrir 40 árutn var eg kennari við hermannaháskólann í Wool- wich. Eg var viðstaddur, ]>á er hinn ungi Scousby tók fyrsta prófið. Eg kenndi innilega i bijóst um hann, allir sambekkingar hans svöruðu bæði fljótt og vel, nema hann einn. J>að var auðséð á honum, að hann var vænn og ærlegur drengur, en pví leiðinlegra var að horfa á liann standa púrna einsog myndastyttu og svara hverju axarsknptinu á íætur öðru. Mig tók svo sárt til hans. [>ó eg væri sannfærður um pað, að hann hlyti að verða apturreka við næstu próf, pá langaði mig samt til að létta honum fallið. Eg reyndi hann og komst að pví, að hann vissi dálitið um Cæsar. [>areð liann vissi ekkert í öðru, reyndi eg til að troða betur inní hann sögu Cæsars. Og svo kemur hann einmitt upp í Cæsar, og stóð sig svo prýðilega, að hann fékk lof hjá kennurunum; en aðrir, sem vissu púsund sinnum meira ep hann, urðu apturreka. [>að hittist svo merkilega á, að hann var aðeins spurður að pessu litla sem hann vissi, sem varla kemur fyrir tvisvar sinnum á heilli öld. [>ér getið nú nærri hugsunum mínum! Eg stóð við hlið hans á meðan á yfirhoyrslunni stóð með viðlíkum tilfinninguin, sem móðir hefir fyrir vanheilu barni sínu. Að hann komsthjápví að stranda við yfirhevrsluna, var sannarlegt furðuverk.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.