Austri - 20.11.1897, Blaðsíða 4

Austri - 20.11.1897, Blaðsíða 4
NR. 32 A U S T R I. 128 L e s a r i! Ef þú í æskunni hefir verið óvarkár í að gæta heilsunnar og ekki hlýðn- ast sem bezt náttúrulögmálinu, svo að pig enn vantar lífsafl og þú eldist íljótt, taktu pá daglega inn 30—40 dropa af hinum styrkjandi og uppyngjandi elixir „SYBILLES LIVSVÆKKE R“, og lifsaflið og veíliðan sú, er pú hafðir áður, mun koma aptur. f>egar hugurinn bilar, minnið sljófgast, sjónin pver og hinn daglegi starfi gjörist erfiður í stað pess að veita ánægju, pá gjörið pér góðverk gagnvart sjálfum yður og ættingjum yðar með pví að brúka pennan í sannleika undursamlega elixír daglega. Sé meltingin í ólagi, pá hafa menn ekki not af matnum og líkaminn verður pá blóðlítill, tauga- veiklaður og magnlítill. Hversu margir eru pað ekki sem ár eptir ár lifa í slíku sorglegu ástandi, blátt áfram af pví pá vantar styrkjandi og lífgandi meltingarmeðal. Lesari, ef þór er annt um heilsu og líf máttu ekki vera skeytingarlaus um heUsuna og kasta öllu frá pér sem veitir ánægju í lífinu. Herra lœknir Melchior í Kaupmannahöfn skrifar meðal annars: |>að er sjaldgæft, að nokkur samsetning svari til nafns síns eins vel og pessi Elixír, pví hann er vissulega lífsvekjari, sem veitir manni matar- lyst, lífgar lifsöíl pau, sem eru hægfara og léttir meltinguna. Hann ætti aldrei að vanta á nokkuru heimili. HERRA P. NIELSEN, MAJBÖLGAARD skrifar meðai annars: Eg hefi fengið bæði frá Danmörku og Lýzkalandi ótal meðöl, sem voru ráðlögð, en sem að mestu leyti var ekki ómaksins vert að jianta og enn síður að gefa út peninga fyrir pau. Síðan las eg í ágústmánuði í blaði nokkru um „Sybilles Livsvækker", og par sem eg hafði heyrt og lesið um pennan undursamlega Elixír, fékk eg mér tvö glös af honum. Eg get með sanni sagt, að mér brást hann ekki. Jafnskjótt og eg var búinn að brúka hann fáeinum sinnum frískaðist eg og mér leið svo vel, að eg í mörg ár hefi ekki pekkt slíkt. Kæru meðbræður! Allir pór sem parfnist pess, óska eg að mættu eign- ast penna undursamlega Elixír, eins og eg. Þakkarávarp frá einurn af peim ótal mörgu, sem Sybillu elixirinn hefir frelsað og gjört unga á ný. Undirskrifaður, sem í mörg ár hefi haft slæma meltingu og sár á pörmunum og yfir pað heila tekið var svo veiklaður sem nokkur maður gat verið, hefi reynt mörg meðul árangurslaust, en með pví að brúka „Sybilles Livsvækker“ fann eg linun eptir fáa daga og er nú alveg heil- brigður. Eg vil pessvegna ekki láta dragast, að tjá yður pakkir mínar og bið yður að auglýsa petta á prenti, svo að einnig aðrir geti orðið hjálpar að- njótandi af pessum ágæta elixír. 0stre Teglgaard ved Viborg. J. Olesen. Menn ættu ætíð að hafa glas af „Sybilles Livsvækker“ við hendina og mun pað reynast vel. „Sybilles Livsvækker^ er búinn til í Friðriksbergs chenn'ske Fabrikker undir umsjón prófessor Heskiers. „Sybilles Livsvækker“, sem með allrahæstu leyfi 21. maí 1889 er leyft að kaupmenn selji, fæst á pessum stöðum, á 1 kr. 50 au. glasið: í Reykjavík hjá herra kaupm. Birni Kristjánssyni. — Grunnari Einarssyni. A ísafirði — Skúla Thoroddsen. — Skagaströnd — — F. H. Berendsen. — Eyjafirði — Grránufélaginu. — — — — Sigfúsi Jónssyni. — —. — — Sigvalda |>orsteinssyni. — Húsavík — — — Jóni A. Jakobssyni. — Raufarhöfn — — — Sveini Einarssyni. — Seyðisfirði — — — C. Wathne. — — — — S. Stefánssyni. — Gránufélaginu. — Reyðarfirði — — — Fr. Wathne. — Eskifirði — — — Fr. Möller. Einka-útsölu fyrir ísland og Færeyjar hefir stórkaupmaður Jakob Gunnlögsson, Cort Adelersgade 4 Kjöbenhavn K. J>AKKARÁVARP. Öllum peim, sem á einhvern hátt hafa rétt mér hjálparhönd, og leiðbeint mér í veik- indum mínum síðastl. snnmr, sumpart með gjöfum, og sumpart með annari greiðasemi, votta eg hérmeð alúðleg- ustu pakklátssemi, fyrir góðvild peirra og drenglyndi við mig. Sérstaklega vil eg tilnefna hinn góða og göfuglynda herra lækni, Kristján Kristjánsson, sem með mikilli álúð, stundaði mig meðan eg lá, og ga.f mér síðan upp mikið af pví, sem eg skuldaði honum. Gruð launi pessum mönnum öllum fyr- ir góðverk peirra. Borgarhóli 8. nóv. 1897. Pétur Yigfiisson. „Less skal getið sem gjort er“. Eg votta af hjarta mitt innilegasta pakklæti peim frómlundaða og ráð- vanda manni, sem fundið hefir bréf frá mér í sumar, til móður miunar, Guðrúnar Einarsdóttur á Hruna, í Hrunamannahreppi í Árnessýslu, sleg- ið utanum pað, lakkað og sett sitt fangamark á: J. R. G., og komið pví til beztu skila. Væri betur, að allir væru eins skilvísir með bréf og annað, sem pessi maður. En eg veit ekki enn hver hann er. Bið 0g guð að vera með honum, oggreiða götu hans. Eiríksstöðum á Seyðisfirði 30. okt. 1897. Helga Símonardöttir. MARKLYSINGAR á óskilafé í Hjaltastaðahreppi haustið 1897. 1. Hvítur hrútur veturgamall, mark: markleysa h,; hamarskorið v. 2. Flekkótt lambgimbur, mark: stýft h.; markleysa v. Lórsnesi 2. nóv. 1897. Joh Halldórsson. Abyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja porstems J. O. Skaptasonar. 128 Nú var eg sannfærður um að reikningurinn mundi gjöra útaf við hann. Eg ásetti mér að gjöra honum apturreksturinn sem hæg- astan. Eg tróð og tróð inní hann peim spursmálum, er eg bjóst við að kennarinn mundi helzt spyrja um, og fól hann svo forsjóninni. Reynið pér nú að geta upp á, hvernig pað fór fyrir honum! Eg varð steinhissa er eg heyrði að hann hefði fengið fyrstu verðlaun og hól í mesta máta. Eg sofnaði ekkí í viku á eptir. Samvizkan kvaldi mig nótt og dag. Eg hafði pó aðeins sagt honum til svo fall hans yrði ekki sem allra hneyxlanlegast, — en mér hafði aldrei komið til hugar að svona mundi fara, og var alveg eyðilagður. þarna hafði eg bjálpað hinum mesta golporski til pess að ná í mestu metorð og frægð, sem hin mesta ábyrgð fylgdi. J>að gat ekki farið hjá pví, að hann stofnaði sér sjálfum og hersveit peirri, er hann ætti iyrir að ráða i eyðileggingu við fyrsta tækifæri. Öíriðurinn á Krím var nýbyrjaður. Yið hljótum að lenda í ó- friði, sagði eg við sjálfan mig. Við getum ekki haldið í friðinn og látið pvilíkan asna deyja í friði, áður en kunnáttuleysi hans og ó- dugnaður verður lýðum ljós, og hann máske stofnar herdeild peirri er hann á yfir að segja í opinn dauðann. Eg beið sem eg ætti von á jarðskjálfta. f>að kom líka, og eg vissi varla mitt rjúkandi ráð. Hann varð nefnilega gjörður að kapteini í herdeild sinni, er lagði af stað í ófriðinn. Betri menn honum urðu gamlir og hárir hermenn áður en peim hlotnaðist pvílik upphefð. Og hverjum gat nokkru sinni komið pað til hugar, að herstjórnin færi að leggja pví- líka ábyrgð á lierðar jafn ungum og óreyndum manni? Mér hefði skilizt pað, að peir gjörðu hann að undirforingja, en aldrei að kap- teini! Mér farinst að hár mitt hlyti að grána! Getið pér nú upp á hvað eg gjörði. Mér fannst eg hafa ábyrgð á pessu gagnvart fósturjörðunni. og að pað væri skylda mín að verða honum samferða og reyna td pess að afstýra mestu óhöppunum. Eg tók pví allt scm eg átti til og hafði með löngu erfiði safnað mér saman og keypti mér undirforingjastöðu i hernum og fór með til vígvallarins. — Og guð komi til, par gjörði hann hverja vitleysuna áJœtur ann- 129 ari. En honum vildi pað til, að par pekkti hann enginn og allir misskildu hann í hvert einasta skipti. Já, pað veit sá sem allt veit, að pað var satt! Minnstu axarsköptin hans voru nóg til pess að koma út tárum á hverjum heilvita manni — og eg trúi yður fyrir pví, að pau bæði komu mfer til að gráta og bölva í sörnu andránni. Og pað sem eg var hræddastur við var pað, að öll hans afglöp urðu aðeins til að auka ffægð hans. Eg stagaðist á pví við sjálfan mig: „Hann kemst svo hátt, að pegar sannleixurinn svo seint og síðar- meir kemur í Ijós, pá verðnr pað likast pví, sem sólin sjálf falli ofan af himni“. Jafnóðum og yfirmenn hans féllu, erfði hann tigu peirra, par til loks að ofursti okkar féll í bardaganum við X . . . Eg var alveg á nálum; Scousby var næstur honuni að tign. Nú koma ósköpin, hugsaði eg, áður en tíu mínútur eru liðnar erum vér allir fallnir. Bardaginn var hinn harðasti, og bandamennirnir urðu hvívetna s,ð hörfa undan. Herdeild okkar var skipað par á, er mest lá við; og ef henni eigi var í öllu sem bezt stjórnað, var allur herinn í voða. Hvað haldið pfer svo að pessi ódauðlegi fábjáni hafi tekið til bragðs annað en pann stðrkostlega fábjánaskap að breyta fylkinga- skipuninni og bjóða oss að ráðasí yfir hæðir nokkrar, par sem eng- inn óvinur var til! „Nú kemur ráðgátan“, sagði eg við sjálfan mig, „þessi varð pá loksins endirinn“. Við flýttum oss áfram og kom- umst yfir hæðirnar áður en yfirforingjarnir tækju eptir pessu htimsku- flani voru og gætu kallað oss aptur. Og hvað huldið þér að parna hafi orðið fyrir oss? Heil rússnesk herdeild lá parna að oss óvör- um sem varalið. Og livað varð svo úr pessu? Urðum vér ofurliði bornir? f>að hefði nú sjálfsagt farið svo í 99 skiptum af 100. f>að beið nri samt! Rússarnir álitu að engin ein hersveit mundi voga sér þangað, pað hlaut pví að vera meginher Englendinga, scm parna kom, og liefðu peir hlotið að fá njósn um petta launsátur' Rússa. J>ess vegna flýðu Rússar sem fætur toguðu i mestu óreglu yfir hæð- irnar og niður á vígvöllinn, og vér í hælunum á þeim. Flóttamenn pessir ruddust nú á miðfylkingu Rússa og rufu hana. Að vörmu spori var allt lið Rússa riðlað og ósigur bandamanna snúinn upp í

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.