Austri - 20.11.1897, Blaðsíða 2

Austri - 20.11.1897, Blaðsíða 2
NE. 32 A U S T R I. 126 liöfn hans sagðist svo frá, að nóttina milli 22. og 23. septbr. haíi peir legið fyrir atkerum ’/2 mílu frá „Daumanes- erören“ í mynninu á Isafnði á Spits- bergen og heyrt pá neyðaróp úr landi, en peir gátu ekki komizt í land fyrir ósjó. Skömniu síðar fórst skipið lengra inní firðinum, en mönnuiu var bjargað af Tromseyjarskipinu „Melygen11. feg- ar peir sigldu p. 30. sept. á „Malygen“ útúr firðinum, heyrðu peir sömu liljóð- in frá sama stað og áður. En skip- stjórinn á „Malygen“ vildi ekki setja íit bát til pess að rannsaka petta, par bann áleit fiað vera fuglagarg, en bæði skipstjórinn og skipshöfnin af hinu strandaða skipi „0verli“ standa fast á pví, að petta hafi verið neyð- aróp jrá m'ótmum, pví petta hafi ekki líkzt neinu dýraópi par nyrðra, og eru peir allir vanir Ishafsfarar. Samdægurs var í Vardö yfirheyrður skipstjórinn á „Fiskaranum" frá Vardö, er sagðist svo frá: Hann liefði p. 23. septbr. við Prinz Carls Vorland, 8 iriílur norður af Daumaneserören, séð dökkrautt rekald á sjónum, eina míht frálandi, er hann hélt vera bát á hvolfi. En nú álítur skipstjóri að petta geti vel hafa verið loptfar dr. Andrées, en hann gat pá ekki grennslast nákvæmar eptir pví sökr.m áfallandi r.áttmyrkurs. Svona hljóðar hraðskeytið frá Vardö til „Politiken“ í Kaupmhöfn. og er illt til pess að vita, að j etta var ekki nákvæmar rannsakað. Ógurlegur fellibylur gekk yfir eyj- una Leyte, sem er ein af Philippm- eyjunum austan við Asíu, p. 12. okt., er feykti um koll byggingum og reif upp flest, er fyrir varð. f»á geystust og ógurlegar flöðöldur hátt á land upp og eyðilögðu gjörsamlega bæina, Cart- gora, Burugo og Tacloba, og fórust i ofviðrinu og sjóganginum margar púsundir manna, en eignatjónið er metið 7*/2 millión króna. Eyjan Leyte var frjóvsöm, eins og fiestar Philippineyjanna, og bjuggu par um 50 pús. manna. Strandferðagufuskipið „Triton“, fórst nýlega við strendur Cuba með 200 manns, og komusk einir 2 menn lífs af. Bærinn Windsor í grennd við Hali- fux í Nýja-Skotlandi í Norður-Ame- ríku, brann p. 18. október, næstum pví allur til kaldra kola. Stendur aðeins ’/s hluti bæjarins óbrunninn, og voru par 3000 manns hælrslausir. Salisbury lávarð, forsætis- og utan- ríkismálaiáðgjafii Englendinga, segja ýms útlend blöð að hafa nú í hyggju að segja af sér völdum, par hann ekki kenni sig mann til pess, heilsunn- ar vegna, að gegna 2 svo umfangs- miklum og örðngum störfum. Hið íslenzka stúdentafélag' í Kaup- mannahöfn hefir nú rætt Valtýsstefn- una í stjórnarskrármálinu, og er oss skrifað frá Höfn, að alhtr þorri ís- lenzkra stúdenta, sé eindreginn á móti frumvarpi doktorsins og hafi hann fengið horð ámæli af stúdentum fyrir alla frainkomu sína i máliuu. Leiðarþing. Áriö 1897 iniðvikudaginn pann 10. nóv. va.r í V'opnafjarðarverzlunarstað lialdið leiðarping, eptir fundarboði frá 2. j rn. N. Múlas. Jóni Jónssyni á Sleð- hrjót. Á fundinnnr mættu all-margir kjósendur úr lireppnum, og pess utan margir peirra er ekki hafa kosningar- rétt. Eyrst var byrjað á pví að kjósa fundarstjóra og fundarskrifara, og voru peir kosnir Vigfús borgari Sigfússon sem fundarstjóri, og Olafur Davíðsson verzlunarstjóri, sem skrifari. Fétur Quöjohrtsen stúclent á Vopna- firði bað fyrstnr um orðið, og hélt stutta tölu um stjórnarskrármálið, par som Íianh lýsti pví yfir, að hann væri algjörlega mötfallinn stjórnarskrár- breytingarfrv. pví, er dr. Valtýr Guð- mundsson lagði fyrir síðasta ping, pa.r eð pað að hnns áliti gengi i öfuga átt við stjórnarbaráttu íslendinga, og flytti stjórnina meira útúr landinu en hún nú er. p>ar næst bað Jón alpm. Jónsson um orðið, og sagði í stuttu máli frá gangi stjórnarskrármálsins á siðasta alpingi, sem og frá belztu ástæðum, sem bornar hefðu verið fram af dr. Valtý og hans mönnum, og eins mót- stöðumönnum dr. Valtýs, en peim flokki fylgdi pingmaðurinn. Sömuleiðís tók pm. pað frani, að kjósendur yrðu í tíma að skapa sér ákveðna skoðun um málefnið, pareð pví, eins og menn vita, hefði verið dreift, að stjórnin mundi rjúfa pingið á pessu ári, og efna til nýrra kosninga að vori. Sömuleiðis gat pm. pess, að eptir pvi sem hann vissi bezt, niundi stjörnarskrárfrv. und- anfarandi pinga, veta farið að missa svo traust, bæði hjá pjóðinni og ping- inönmini, að lítil Jíkindi væru til að hægt yrði fyrst um sinn að fá meiri hluta með pvi, jafnvel pó pingrof yrði. I>ví næst hélt fundarstjóri Tigjús Sigfússon ræðu, og fór hún í sömu átt og undanfarandi ræður, nl. að frv. dr. Valtýs mundi aðeins draga stjórn- arvaldið enn meira en nú væri út úr landinu, par sem ráðgjafinn að sjálf- sögðu færi að hafa hetri tímaogtæki- færi til pess að draga. undir s'g, og par með undir ríkisráðið, sem flest af málum landsins. þar næst hað Oiafur Daeíðsson um orðið. Lýsti hann yfir pví, að sín skoðun á frv. dr, Valtýs væri alveg hin sama og peirra er áður liefðu tal- að. En pað væri eklci einungis til að dæma petta frv. að menn væru hér komnir, heldur einnig til pess að reyna að komast að niðurstöðn, hvað gjöra skyldi eptirleiðis, sérstakl. ef til ping- rofa og nýrra kosninga kæmi. Vakti hann máls á niiðlunarfrv. frá 1889 og beindi peirri spurningu til pingmanns- ins, hvort hann gæti nokkuð upplýst um, hvernig byr pað mundi íá nú ef það yrði vakið upp aptur. Taldi hann pað frv, að síuu áliti, hafa verið eitt hið bezta sem íram hefði komið í pessu máli, og taldi ýms ákvæði pess, sem aðgreindi pað frá stjórnarskrárfrum- vörpum fyrri pinga, t. d. um aptur- köllunarrétt konungs á lögum sem landsstjóri staðfestir, ekki svo hættu- leg að par fyrir sé frágangssök að að- hyllast pað, ef mögulegt væri að safna mönnum um pað. Jón alþm. svaraði fyrirspurn Ól- afs Davíðssonar á pá leið, að eptir pví sem hann áliti, væri ekki óhugs- andi að menn gætu safnazt um miðl- irnarfrv. frá 1889, og kvuð sér pykja J líklegt, að sumir af fylgismönnum dr. Valtýs, mundu aðhyllast pað. Við pað ynnist pað, að frv. hans næði síð- ur fram að ganga. Jón Jónsson læknir hélt pví næst ræðu, og lýsti hnnn sömu skoðun og aðrir á frv. dr. Valtýs, oglagði til að fundurinn lýsti pví yfir, að hann áliti pað með öllu óhafandi. Vildi ræðum. helzt mæla með, að miðlunarfrv. frá 1889 væri dekið Upp aptur. X5vi næst sampykkti fundurinn með öllum at-kv. nema einu svólátandi fund- arályktun (frá Ól. Davíðssyni): Fundurinn lýsir ytír pví, að frv. pað, til breytingar á stjórnarlögum Islands, isem dr. Valtýr Guðmundsson gjörðist flutningsmaður að á síðusta pingi, sé með öllu óhalandi, par sem sampykki stjórnarinnar á pví var bundið pví skilyrði, að pnr með væri, bundinn eúdi á sjálfstjórnarbaráttu Islendinga fyrst um sinn, en á hirin bóginn ávinfl- ingurinn mjög lítill, pó pað næði fram að ganga, og jafnvel að fyrirkomulagið í sumum gremum yrði verra en nú er farið, t. d. að pvi leyti að valdið dræg- ist meira út úr landinu. Fundurinn kann pví pakkir báðum pingmönnum kjördæmisins fyrir pað að peir ein- dreg'ð snernst á móti pessu frv. og lýsir fullu trausti á peirn. J>ví næst skýrði pm. í stuttu máli frá helztu nýmælum á fjárlögunum, og urðu um pau nokkrar umræður, féll niönnum yfirleitt vel í geð að ping- ið virtist hallast meir en áður að pvi að styðja með fjárframlögum og lán- uin hma tvo aðal-atvinnuvegi landsins, og óskuðu ruenfi að fn.mhald yrði á pví. Aptur álitu margir ýmsar bitl- ingaveitingar á. fjárlögunutn óparfar. Fleiri m J voru ekki tekin til unr- ræðu og var pd funrli slitið. Vigfús Sigfússon, Ólafur Davíðsson, fundarstjóri. fundarskrifari. Bptirmáli. Ertu’ ekki enn skriðinn inn í skotið, Bjarki litli? Ertu’ekki orðinn móður af öllu pessu glammi? Er hún ekki slami fyrir heilsuna pessi hávaðasemi? Heldurðu pú vinnir kaupendur með pessu móti? I3að er nú öðru nær. peir snúa við pér bakinu, peir lrlaupa burt frá pér svo hart, að pað sér í iljarnar á peirn. Islendingar ei'u greindir og skynugir menn, jafnvel peir lítt ménntuðu. peir álíta sig óvirta, ef peim er boðið bull og rugl í blöðununr. Farðu varlega, Bjarki litli. Treystu ekki um of á smekkvísi ritstjóra píns, pó hann hafi margt gáfulega og smekk- lega ritað í pig, svo sem um „músina í brekkunni“, „kvennsama Engleiidinga“ og „bitið á jaxlinn og bölvað náð“. Og pað ætti ritstjóri Bjarka að var- ast að vera ekki eins ósannsögull og hann er, pá um andmælendur er að ræða, par sem hann í síðasta tbl. er að stagast á pví, að vér böfum ekki vitað að lögin pyrftu líka að leggjast íyrir ráðgjafa niðrí Kaupmannahöfn, pó eigi sé reyndar nema til nrála- mynda í flestum tilfellum, — og pó segir Austri 29. tbl.: „En til pess að ganga eigi of nærri forréttindum konungs. og gjöra í'rv. aðgengilegra fyrir Dani, pá ákvað frv. petta, að ráðgjafi skyldi skipaður við hiið kon- ungs í Danmörku, er gæti fellt úr gildi pau lög er jarlinn eða lands- stjórinn hefir sampykkt“. En par senr vér í 30. tbl. tökum oss í munn hin pjóðkunnu orð, „Vér viljnm engar utanstefnur hafa“, pá bættum vér við: „Vér viljum að stjórnarathöfnin fari fram hér á landi“. Sést bezt á pessum tveim tilvitnun- um, hvílíkt bull og ósannindi, ritstjóri Bjarka fer hér með. En góð, pjóðleg innlend stjórn, er miklu meira virði en lagábókstafnrinn. Frjálslynd inulend stjórn mun aldrei láta lögin aptra góðum og pjóðlegum framkvæmdum, en hin boztú lög geta lítið sem ekkert bætt útlenda, ófrjáls- lynda og ópjóðlega stjórn, einsog Val- týs frv. otar nú að oss íslendingum. En apturköllnnarvald ráðgjafans í Höfn er aðeins nafnið eitt, því kon- ungur muu seint fara að ónýta gjörðir umboðsmanns sins beima á íslandi, nema pví að eins, að liið íslenzkalög- gjafarvald hafl gengið út fyrir sinn verkahring, og gefið pau lög, er geti stofnað alrikinu í voða. Og til pess að hafa gætur á pessu, er þessi ráð- gjafi einkum settur við hlið konungs, en ekki til pess að hepta íslenzka lög- gjöf í sérmálum landsins. i'að er ófyrirgefanleg pólitísk grænka af ritstj. Bjarka. að halda, að alpingi íslendinga mundi komast í sömu fjár- lagaógöngurnar og Danir. pví liaml- ar 28. gr. stjórnarskrárinnar, er skip- ar svo fyrir, að fjármálin skuli ganga í sameinað ping, ef báðar peingdeildir koma sér -ekki saman, og verða par lokið með einföldum atkvæðamun, en önnur mál ineð 2/3 liluta atkvæða. X>essa ákvörðun vantaðiDani í stjórn- arskrá sína, og pví fór sem fór fyrir peim. Ritstjóri Bjarka uppnefnir oss nú frumverpingana frá 1889, og kallar oss „ upp rakningana“. En vara má hatin sig á pví, að honum gangi svo glatt að koma oss fyrir, pað verk hefir stundum orðið fullörðugt jafnvel honum trúarsterkari guðsmönnum. Að minnsta kosti lítur ekki út fyrir pað, að peir félagar, Valtýr og ritstj. Bjarka, hafi mikinn hyr hjá Hafnarstúdentum eða Vopn- firðingum með innlimunarpólitík sína. 111 var peirra hin fyrsta ganga, og par munu fleiri á eptir fara. X>egar Sölvi Helgason sællar minn- ingar kom heim úr siglingunni, var sagt, að hann bæri sálarfræði Sibberns á brjóstinu, og póttist skilja, en botn- aði náttúrlega ekkert í lieuni. Líkt fer nú ritstjóra Bjarka. Bjarki flækist nú bæ í'rá bæ, með stjórnarskrárfrv. doktorsins og pykist skilja stjórnmál vor íslendinga, eins og, Sölvi sálarfræðina, en hefir alstað- ar verið úthýst veslingnum, eins og Sölva, fyrir óværð p i hina dönsku, er pykir skríða á honum og frv. hans. Hrakyrðin, háðsglósurnar, pvoglið, pvættinginn, „rauðu rákirnar" og „druslurnar" sínar, má ritstj. Bjarka eiga sjálfur. Ménntaðir menn í'yrir- lita siíkt. En Bjarki getur múske skemmt sér við pað inní skoti sínu. En er nú ekki mál komið að hætta pessum eltinguleik, er hætt 'er við að endi líkt og sá milli Grettis og Gísla, pví svo margar „druslur“ liefir ritstj. Bjarka nú tínt af sér, að liann renn- ur nú næsta fáklæddur undan oss, •— og mun nú skammt til árinnar. Bráðafárið. Hr. C. O. Jensen, einn af kennur- unum við Landbúnaðarháskólarm í Höf'n, hefir nú sent hingað til larids bóluefni fyrir bráðafár, til að reyna á íslenzku fé. Hann hefir nú í meir en ár, gjört tilraunir með að útbúa bóluefnið svo, að pað geti orðið liættu- laust og bólusetningin geti orðið sem allra einföldust, pví eins og kunnugt er, hafa pær bólusetningartilraunir sem hingað til hafa verið gjörðar hér k landi, reynzt svo óvissar, og hættu- legar, að fyrirsjáanlegt var, að pær gátu aldrei orðið almenningi að notum. Tilraunir pessar gjöra peir: dýralækn- ir Magnús Einarsson og læknarnir Jón Jónsson og Friðjón Jensson. Vonum vér að geta síðar skýrt petta mál bet- ur hér í blaðinu. Mjólkurskilvinda og strokkvél eru notaðar með bezta árafigri k skóla- búinu á Eiðum við að skilja og strokka mjólkina. Elest öll mjólkurílát eru lögð niður. Mjólkin er ekki sett upp, heldur látin renna spenvolg í vinduna. Eptir að búið er að korna henni á ferð, er litið pyngra að snúa hemii en saumavél. Við einn snúð á sveifiniii snýst liylkið, sem mjólkin skilst í, hundrað sinnum. j-'t'ssi skilvinda er kölluð: „Alexandra-1, og má skilja með lietini rjómann frá 1-5 poHum (90 mörkum) mjólkur á klukkutima. Und- anrennan er pví nær spenvolg úr vind- unni, næstum eins og nýmjólk út á „hræring“. Bjómann iná hafa pykk- ann og punnanu, mikinn og lítiim, sem vill, og undanrennuna einnig feita eða magra. Alveg stendur k samii, hvort skilið er með vindunni 1 pottur eða 1000 pottar af mjólk, pað er að eins lengur verið að skiíja, eptir pví sem mjólkin er meiri. þegar hella parf mjólk-í vinduna eða liæta undir pott- inn, heldur vindan áfram á nieðan, að eins að minnka dálítið ígjöfina. Hver húsmóðir, sem r.otar skllvindu pessa, kemst brátt að rnv.u r,m, hví- líka afbragðs kosti iiíui iieflr. Alla hina mörgu liakka og tiog getur hún lagt niður. Mjólkin súrnar aldrei, og er afnotaíneiri. Smfórið rerður meira og hetra. Skilvindan kostar c 140 kr. Strokkvélin er strokkur með lijólum, sem snúa ,,bulluniii“ prefalt harðara en sveifinni er snúið. Ef rjóminn er mátulega heitur (12°) og strokkurinn ekki mjög kaldur innan, má skaka í honum 25—30 potta (og minna) á 20 til 30 minútum. J>enna strokk má auðvitað einnig

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.