Austri - 30.11.1897, Blaðsíða 1

Austri - 30.11.1897, Blaðsíða 1
Kemur út 3 á m&nuðí eða 36 blöð til næsta nýárs, og kostar hér á landi aðeins 3 kr., erlendis 4 kr. Ojalddagí 1. júlí. Uppsögn slirifieg lundin við áramöt. Ógild nema kom- in sé til ritstj. jyrir 1. okib- ber. Auglýsingar 10 aura línan, eða 60 a. liverþuml. dálks og hálfu dýrara á 1. síðu. VII. AR. Seyðisfirði, 30. nóvember 1897. NR. 33 AMTSBÓKASAFNIÐ á Styöisíirði er opið á laugaró. kl. 4—5 e. m.. ISTýir ktmpendur að YIII- árg'. AUSTRÁ 1898, fá ólteypis allt sögusafn blaðsins 1897, innhept í kápu. í sögusafni pessu er, meðal annars, hin ágæta saga „Jafnir fyrir lögun- um“, sem er viðurkennd, af öllum nú- verarfdi kaupendum blaðsins, að vera, einhýer hin lang-bezta saga, er komið hefir í íslenzkum blöðum. peir, sem vilja sæta pessu kosta- b oði, eru beðnir að snúa sér til út- gefandans með pantanir á blaðinu, fyrir nýár 1898. Afgreiðsla Austra. Loðmfirðinga, Borgrirðinga og Hjalta- staðar- og Eiðapinghármenn biðj- um vér vinsamlega um að vitja Austra á skrifstofu blaðsins á Vest- dalseyri, en Mjófirðinga og hina aðra Héraðsbúa. hjá herra útvegsbónda Kristjáni Jónssyni íbíóatúni áEjarð- aröldu, er liefir sýnt oss pann velvilja, að taka að sér að afhenda ferðamönn- unl blaðið. ,öss er svo umhugað um að Austri komist sem fljótast og bezt til kaup- endanna, og pví er pað vor innileg bón til ferðamanna, að peir vilji sýna oss pann greiða, að bera blaðið áleiðis heim í sveitirnar, og par vonum vér að pað liggi sem stytzt á bæjunum. Bitstjórinn. peir sem eiga óborgaðar skuldir sínar við verzlan M. Einars- sonar, og ekki hafa gjört neina samn- inga um pær, eru vinsamlega beðnir að borga pær, eða semja um greiðslu á peim við undirskrifa ðan fyrir næstk. nýjár. Seyðisfirði 27. okt. 1897. Matth. kórðarson. Systir m í n. pvi segir pú1 2 eg systur minni gleymi, og sorgaróð eg pinni mildu móður ennpá geymi og minnisljóð! — pví meinar pú eg minnist hverrar dúfu, en móðir píu hún sofi ennpá sönglaust undir púfu ;— hún systir mín? — 1. ) Húsfiú ÁSTRÍÐUJt JOCHUMS- DOTTIR, fædd 29. ágúst 1851, dáin 3. maí 1887. 2. ) Hér talar skáldið við son binnar látnu. Ritstj. pví segir pú að fjarskild fljóð eg kenni við fjólu og rós, en veröldin ei vita fái af henui, sem var pó ljós? — 0 seg ei pað, að sorgar- vanti -óðinn bún systir mín, og meina ei, að minnis- skorti -ljóðin hún móðir pin. Og pó eg syngi um „svan“ og ,.rós“ og ,,dúfu“ og svein og mey, mín ijúfa systir sinni undir púfu pað syrgir ei. I tregasöng, í sálar minnar óði bún sefur dátt, — nei: hennar andi heyrir píst í liljóði pann hörpuslátt. Mér finnst svo opt, í gluggalausum geiirfi eg gangi í; og meir hún leið en mætti’ eg segja heimi frá meini pví. Um aðra tíðum hrynja hjá mér hættír við hryggð og pín. en flestir mínir liggja lítið bættir af ljóðum nfin. Jeg er ei nískur, hafi’ eg gnægð af gæðum, sem gefið fæ, en til er pað, eg kann ei við í kvæðum að kasta á glæ. Hvað gagnar pað pó segi' eg: „Elsku systir, mín sál var þín, pá blind pú sazt og sinnu alla misstir, pín sál var mínu. Eg leið með pér; pó langar skildu brautir; pú leiðzt með mér. Eg bað um ljós að lækna sorg og prautir og lýsa pér; — Um ljös — um ljós! því ljós mitt varstu, systir, og likust mér. V, Mín góða, yngsta, göfga blessuð systir, Guð — Guð ineð pér! — Matth. Jochutnsson. ——-------------------- Austfirðir. Vér biðjurii kaupendur Austra að misvirða pigi drátt Jiann, er orðið hefir á pessari rit- stjórnargrein, sökum umræðanna um stjórn- arskrármálið, og deilugreina þeirra, er útaf því hafa risið. Ritstj. _ Eyrir suunan Dalatanga gengur Mjóiflnrður all-langt inní land, milli Dalatanga og Norðfjarðar-Nípu, og er par sjósókn mikil og margir dugandi útvegsbændur. par er land all-sæ- bratt viðast, en kjarngott. Enginn er par enn löggiltur verzlunarstaður. En hérumbil miðfjarða, í Brekkulandi, er risið .úpp all-fjölmennt porp, og par hefir nú kaupmaður Konráð Hjálmars- son reist eitthvert stærsta og skraut- legasta stórhýsi, hér á Austurlandi. þangað er og kirkjan flutt frá Firði, innan úr fjarðarbotni, og er hin nýja kirkja á Brekku mjög snoturt guðs- hús, og sóknarmönnum til mikils sóma, setn að mestu leyti hafa byggt hana upp af eiginn ramleik. p>egar Hjálmar Hermannsson tók að búa á Brekku, var par aðeins mjög litið tún. Mun hann einna fyrstur manna hafa byrjað á pví hér austan- lands, að græða út túnið yfir holt og mela með fiskiáburði, og hefir dbrm. Hjálmar og sonur hans, hreppstjóri Yilhjálmur, haldið pví fram með pví- líkum dugnaði, að af Brekkutúni mun nú fást í meðal-ári c. 600 hestar af góðri töðu, og annaðeins hafa hinir ötulu ábúendur Brekkuporpsins rækt- að u]ip i kringum hús sín, allt saman nær eingöngu með slógi og öðrum fiski- áburði og forum, svo að töðufallið á Brekku með porpinu mun nú vera um 1200 hestar töðu á ári, par sem mig minnir, að dbrm, Hjálmar .ffíTyi 2—3 kýríoður, er liaim byrj ■ ú . fckap, og sýnir petta ljóslega, hvað gjöra úr Jslandi víða, ef dugnað og fyrir- hyggju ekki brysti, pvi margir af pess- um ,,p:) aktiskuu búfræðingum í Brekku- porpinu bafa verið fátækir menn. fess skal liér getið, að peir bræður, kaupmaður Ivonráð og breppstjóri Yil- hjálmnr urðu fyrstir til að reisa ís- og frystihús bér á Austurlandi, en síðan næstir Seyðfirðingar, og svo bver fjörðurinn af öðrum, allt án nokkurs opinbers styrks eða hjálpar. Sorðfjerður kernur næst fyrir sunn- an Mjóafjörð og er hann stuttur og ólíkur að pví leyti hinum fjörðumim, að bann er ekki ja.fn sæbrattur að norðanverðu; heldur par nokkuð und- irlendi, og gengur lfinn fríðasti dalur töluvert iim af honum, er skiptist síð- an í Seldal og Fannadal. Suður úr Norðfirði gengur Hellisfjörður og Yið- fjörður, en fyrir utan Horn gengur Sandvík inní landið, og telst pað allt með Norðfjarðarhreppi. fegar vér komurn að Nesi í Norð- firði fyrir 11 árum síðan, var par svo sem engin byggð, og pá var par byrj- aður á dálítilli sveitaverzlun hinn mikli dugnaðar- og fyrirhyggjumaður, kaup- maður Sveinn Sigfússon, á Nesi, með fremur litlum efnura, en hefir blessast svo vel, að hann er nú talinu með einhverjum efnuðustu mönnum hér austanlands, og hefir reist sér prýði- legt íveru- og verzlunarhús; og par á Nesi, er nú risin u]>p mikil byggð, svo pað hefir pótt hentugast, að flytja kirkjuna frá Skorrastað út pangað í fjölmennið. A Nesi eru nú byggð 2 ishús, og á almenningur annað, en Gísli kuup- maður Hjálmarsson, — er fyrir fám árum síðan flutti sig frá Brekku-porp- inu til Norðfjarðar og byggði par stórt íveru- og verzlunarhús. og hefir ákaf- lega mikinn sjávarútveg — hyggði hitt í sameiningu við annan útvegsmann og hefir hann grafið fyrir tjarnarstæði og veitt pangað vatui, svo hann hrestur aldrei góðan ís. Gísli kaupmaður liefir og á fám ár- um ræktað mjög laglegt tún upp af lrnsi sinu, úr tómum mel og móabörð- um, allt með for og slógi og öðrum fiskiáburði, og gengið pannig par í sveit á undan öðrum með góðu eptir- dæmi. Og margir eru par aðrir dug- andi menn og sjósóknarar miklir. Af Norðfirði suðurí Reyðar^jerð er all-langur sjóvegur og er hann pvínær aldrei farinn á opnum bátum, enda er par að fara fram hjá Gerpi, austasta horiii Islands, og yfir Gerjiisröst. Reyðarfjörður er stærstur og tign- arlegastur allra Austfjarða og ekki eins sæbratt land, sem viðast annar- staðar á Austfjörðum. Utúr Reyðartírði norðanverðum, hér- umbil miðfjarða, gengur hinn skamnfi, en fríði og síldarsæli Eskifjörður með Eskifjarðarkaupstað, er stækkar nú óðum að húsabyggingum, svo pað hefir verið nauðsynlegt að auka kaupstað- arsvæðið, um helming, a.llt útá Mjóeyri. Helztar veiðistöðvar á Reyðarfirði er Yattarnes, Breiðu- og Litluvík og Karlskáli, og svo er par róið nálega frá hverjum bæ og haldið út á vorin útí Seley, mest fyrir hákarl. Á Yattarnesi er einhver fríðust veiðistöð á öllu Austurlandi. J>að liggur yzt útí firðinum sunnanverðum á innanverðum tanga, er gengur pvert útí Reyðarfjörð, svo par er jafnan prautalending og stytzt að róa. t Breiðu- vik og á Vattarnesi eru ís- og frysti- hús. Eyrir Yattarnes hefir pví guð og náttúran gjört allt til poss að gjöra pað að einhverri fiskisælustu veiðistöð aiistanlands, en gagnvart Vattarnesi norðanfjarðar, situr Eiríkur Björnsson á Karlskála, er hefir hlaupið undir bagga með náttúrunni og búið par til úr landlausum kotræfli eitthvert fríðasta heimili og beztu jörð hér á Austurlandi. Á Karlskála var tæplega 2. kúa fóð- ur, or Eiríkur hyrjaði par húskap, túnið dálitill óræktarskækill, en allt um kring melar og óræktar mýrar, sem allt er nú orðið að inndælasta túifi, fyrir dugnað og starfsemi Eiriks bónda, og er pað mest ræktað npp með alls- konar fiskiáburði, eins og Brekkutún í Mjóafirði. A Karskála hefir Eiríkur reist fall- egt íbúðarhús og byggt öflugan varn- argarð, príhyrndan, gegn snjóflóðum, er par eru all-tið. 011 peningshús liefir haim byggt upp að nýju með á- gætum hiöðum við, og sjó- og fiskihús miklu hetri en venjulega gjörist. Eiríkur bóndi Björnsson hefir átt mörg mamivænleg börn, og eru synir hans mjög líklegir til pess að lialda par áfram, er faðir peirra hlýtur við að hætta fyrr eða siðar. Og eptir pessu fer öll rausn og gestrisni á Karlskála, svo að pað er sönn ánægja að koma par og skoða sig um úti og inni, pvi maður fær miklu meiri von og traust á framtið landsins, er pað sést „svart á hvítu“, hvað dugna-ður og fyrirhyggja hefir hér til leiðar konfið undir forustu eins fátæks bónda, og bóndakonu, sem liefir trúlega stutt mann sinn í hinu mikla og góða æfistarfi hans. Oss liefir aldrei langað neitt til pess að vera svo hátt settur, að geta laur.að velgjörðir við vort kæra föðurland, nema pegar vér riðum frá Karlskála; og manni hlýtur að gremj-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.