Austri - 30.11.1897, Blaðsíða 2

Austri - 30.11.1897, Blaðsíða 2
NR. 33 A U S T R I. 132 ast það, að annar eins framúrskarandi heiðurs- og dugnaðarmaður og Eirík- ur Biörnsson, skuli ekki vera sæmdur einhverju heiðursmerki, en sjá orður og krossa annars hrúgast á menn „sem uppfylling í eyður verðleikanna“. Innaf Beyðarfirði er breitt og fag- urt undirlendi með 3 dölum eða skörð- um til Héraðsins, jpórdalsheiði, Svína- dal og Fagradal í miðið, par sem ak- vegurinn ætti að liggja um. Yið botninn á Reyðarfkði hafa ver- ið aðal síldarveiðastöðvarnar (og Eski- firði) hér austanlands á seinni árum, og hefir sú veiði útvegað fjölda manns vinnu og auðgað stórum alla landeig- endur, er flestir hafa hýst vel upp hæi sína og margir einfaldir síldar- veiðamenn byggt sér lagleg hús par í grennd við síldarveiðastöðvarnar; og eiga peir menn mikið gott skilið af oss xslendingum, er einkum er pað að pakka, að sá atvinnuvegur ekki lagðist niður á aflaleysisárunum. En pað er eínkum Otto Watline og bróðir hans,kaupmaður Friðrik, ogkon- súl Carl D. Tuliníns og synir hans og Randulph, er eiga hér mestan og beztan hlut að máli. Af peimliefir og merk- isbóndinn, Jlans Beck á Sómastöðum, og synir hans, numið veiðiaðferðiua og fénast svo vel af henni, að hann hefir getað fyrir nokkru reist laglegt stein- hús á bæ sínum, og er nú að byggja par stórt tvíloptað íbúðarhús. Á Bakkagerðiseyri við norðanverð- an Beyðarfjarðarbotn, hefir kaupmað- ur Friðrik 'Wathne reist eitthvert stærsta og prýðilegasta íbúðarhús hér austanlands, með vatnleiðslu, baðher- bergjum og öðrum pægindum. Hann hefir og látið gjöra inndælan trjágarð í kringum húsið, sem haun er nú að ala upp í ýmsar trjáategundir frá Norvegi, er verður hin mesta prýði að með tímanum. Útaf Beyðarfirði norðanver ðum ligg- ur Seley, en Skrúðurinn í útsuður af lronum. Fáskrúðsfjnrður liggur suður og inn af Skrúðnum, og í mynni hans hin fagra Andey, sem mikið æðarvarp er í, pó eigi sé jafnmikið og í Hólmaeyjun- um á Reyðarfirði. far gengur á báð- um stöðunum fé sjálfala á vetrum. J>ar er Kolfreyjustaður yzt i firðin- um að norðanverðu, en Hafnarnes að sunnan, og er frá peim stöðum bezt útræði, en róið mun frá flestum bæj- um í peim firði, allt innan frá kaup- staðnum Búðum, sem á fám áium hefir margfaldazt að húsatölu, og ekki pekkjanlegur frá pví sem hann var fyrir fám árum. Innaf fjarðarbotninum gengur pó nokkur dalur inn á milli fjallanna, og liggur par hinn fríði bóndabær Halir, mjög unaðslega. Is- og frystihús er og reist á Eá- skrúðsfirðí, og fjörðurinn opt mjög afla- sæll, jafnvel um hávetur. A Eáskrúðsfirði liggja opt á sumr- in yfir hálft hundrað frakkneskra fiski- skjpa í einu, og hafa kaupmenn og fjarðabúar allmikil viðskipti við pá og flestir Eáskrúðsfirðingar skilja frakk- nesku og flæmsku, og geta gjört sig skiljanlega fyrir skipverjum; en eigi mun par allt talað á Parísarmáli. Stoðvarfjorður er lítill fjörður, en fagur, suður af Fáskrúðsfirði. J>ar er nú að aukast sjósókn síðan hinn dug- andi kaupmaður Carl Quðmundsson reisti par nýlega stórt verzlunarhús og. ís- og frystihús i samlögum við Stöðvfirðiníra. A Breiðdal, sem er einhver með stærri fjörðum hér eystra, og par sem liggnr að stór og fögur og góð sveit, — hvfía friðunarlögin á selnum sem nokk- urskonar bölvun, er bannar alla fiski- veið', til störtjóns fyrir almenning, og er vonandi, að pess verði nú eigi langt að bíða, að alpingi upphefji pau fiónsku- lög, að i’riða pvílikt rándýr og óvætt fiskveiðarinnar, sem selurinn er, og hafa gjört landinu í heild sinni svo mikið tjón. Á Breiðdal reisti kaupmaður Sig. Johansen fyrstur kaupmanna fasta- verzlun á pverbamri í vor. Berufjorður er syðstur af Austfjörð- um, og er allstór fjörður. Útúr hon- um gengur utarlega að sunnan Djúpi- vogur. par hefir dugnaðarmaðurinn Stefán verzlunarstjóri Quðniundsson gengizt fyrir að reisa ís- og frosthús, enda er par opt hlaðafii, og síldar- hlaup mikil og pað um hávetur. þar eru straumar miklir, einkum í kringum Papey, eins og annars víðast fram með Austurlandi, sem opt koma sér illa fyrir sjósóknina, og parf opt 2 fullgilda menn til pess að halda skipi við, gegn fallinu. Sá er annar annmarki á Austfjörð- um frá náttúrunnar hendi, að háir og illir fjallgarðar skilja pá víðast frá Eljótsdalshéraði og í milli þeirra inn- byrðis, en vegir víða illir eða engir byggða í milli, og má slíkt eigi hald- ast lengur við sro búið, svo mikil um- ferð sein víðast er Héraðs og Ejarða á milli, og milli fjarðanna sjálfra. Ætti laudssjóður að sjá um að bæta fjallvegina, pví svo drjúgum leggja Áustfirðingar í hann. En innfjarða- vegina ættu Ejarðamenn sjálfir að bæta og pað sem allra jyrst, pví í flestum fjövðunum mega heita vegleys- ur einar, og pað jafnvel í fjölbyggð- um sjóplássum, sem er fjarðabúum ti. hneysu, óhagræðis og leiðinda. Ovíða, ef nokkursstaðar, berast pví- lik auðæfi á land úr sjónum, sem á Austfjörðum, sem sést bezt af pví, að hér ganga á seinni árurn ein 8 gufu- skip, auk seglskipa og póstskipanna, — til vöruflutninga, og svo öll síldar- veiðagufuskipin, er vel aflast. En eigi eru menn almennt par eptir efnaðir, og kemur pað til af pví, að bæði munu menn hafa heldur betra viðurværi en áður, kosta líka meira til klæðnaðar, og húsbúnaðar, eru mjög gestrisnir og höfðingjar heim að sækja, hafa dýr- ara fólkshald, borga sjómönnum fyrst hátt kaup og síðan margföld hlunnindi, svo afgangurinn verður allt of lítill handa útvegsbóndanum, sem leggur pó mest í sölurnar og á mest á hættu með fiskiríið, par fæstir Sunnlending- ar ,vilja nú lengur vera uppá hlut. I veizlu peirri, er sýslumanni Egg- ert Briem var baldin hér áður hann fór, pá sagði hann í skilnaðarræðu sinni, að hér á Austfjörðum hefði hann hitt fyrir hinn framgjarnasta og áræðn- asta hluta landsmanna, og mun pað satt mælt, enda hafa Austfirðingar haft par foringjann ódeigan til fram- kvæmdanna, par sem 0. Wathne hefir verið, og dregur hver dám nokkurn af sínum sessunaut. |>að er og einkennilegt við Austfirði, hve fáir eru hér útlendir kaupmenn, er sitja erlendis, aðeins 2, peir 0rum & Wulfi' og Y. T. Thostrup, hitt eru al-innlendir menn, eða Norðmenn, sem hafa tekið sér hér fastan bústað og gengið margir að eiga íslenzkar konur og hafa reist hér dýr verzlunar,- veiði- og ibúðarhús og fært marga góða og nytsama nýbreytni til landsins, eins og líka framkvæmdarstjóri 0rum <& Wnlffs verzlana, W. Bache, hefir lát- ið sér mjög annt um að bæta fiski- og ullarverkunina, svo peir munu nú gefa einna hæst verð fyrir ull hér á Austurlandi, eins og líka gengizt með O. AVathne fyrir gufubátaveiðunum og ýmsum öðrum nytsamlegum fyrirtækj- um. Ef kaupmannastéttin yrði sem inn- lendust og yrði samtaka alpýðu að framför í atvinnuvegum landsins, mundi margt færast í lag, og í pá átt virðist stefna tímans fara hér austanlands. Úr bréíi úr Suður-þingeyjars. 15. }>. m.. Hin ýtarlega og einbeitta grein i 29. tölubl. Austra nm stjórnarskrár- málið fær hér mjög gott orð. En trauðir erum vér að trúa pví, að mál- staður sá, er „Bjarki“ nú flytur með ákafa miklum, hafi mikíð fylgi í Mula- sýslum, pótt „Bjarki“ láti allvel yfir iví, „Yerður pað er varir og ekki varir“. — Og ósennileg spá hefðipað pótt í fyrra haust, er „Bjarki“ hljóp aí stokkunum, að hann innan árs yrði orðinn sá nægjuseminnar hornsteinn, er hann nú telur ágæti sitt að vera og miklast af. Nei, við vonuðum að hann yrði að allmiklu leyti fagurfræði- legt blað og gæfi okkur auk pess við og við fræðandi bendingar um almenn- ar félagsstefnur og um framþróun félagslífsins i umheiminum. Og ef hann færi að fást við pólitík, vorum við að ímynda okkur, að hann mundi ráða okkur til að „reyna að brjótast pað beint“. — En nú sjáum við hinir mörgu hér, sem höfum hinar mestu mætur á skáldinu þorsteini Erlings- syni, að hann „signir nú sig, og sann- færist eins og hann“ Yaltýr! —- ekki eius og „hann Pétur“ enn pá! — Okkur er harmur að sjá hann signa sig svona, og það mun hann sjálfur manna bezt geta skilið. Er pað satt, er pað mögulegt, að Seyðiirðingar séu flestir, einsog er að skilja á frásögn „Bjarka“ um leiðar- pingið; „ágataðir“ af fortölum þeirra aðkonnimannanna, sýslumannsins og ritstjóra „Bjarka“? Úr bréfi af Akureyri, 16. þ. m.. þingmenn Eyfirðinga héldu 3 leið- arping, á Hjalteyri, Akureyri ogGrund, mætti á þeim pingum alls á priðja hundrað kjósendur. þingmennirnir skýrðu frá afdrifum ýmsra mála á pinginu, en einkum og sér i lagi minnt- ust peir á stjórnarskrármálið og gjörðu rækilega grein fyrir afstöðu sinni í pví, Á Hjalteyri urðu talsverðar um- ræður, með pví einn fundarmaður Stefán kennari á Möðruvöllum og prívatvinur dr. Yaltýs, fór að pví er menn póttust skilja, að halda fram Yaltýs pólitíkinni, reyndar talaði hann í almennum orðatiltækjum, en pað var samt skiljanlegt, að hann var á bandi vinar síns. A móti honum töluðu auk pingmannanna, meðal annara Guð- mundur sýslnneíndarmaður á |>úfna- völlum og einkum og sér í lagi Egg- ert verzlunarstjóri Laxdal mjög ræki- lega. það má fullyrða, að hvert ein- asta mannsbarn, að Stefáni undan- teknum, hafi verið á móti Yaltýs flug- unni. Á fundinum á Akureyri töluðu engir af fundarmönnum, nema bóksali Erb. Steinsson, og talaði hann mjög þunglega í garð peirra Yaltýssinna, einkum pó til vissra „frelsispostula“, sem nú hafa gengið í lið hinnar dönsku innlimunarpólitíkur. Á Grund urðu litlar umræður, pó töluðu par Hall- grímur hreppstjóri á Rifkelsstöðum og Magnús kaupmaður á Grund, báðir á móti Yaltý. það er pví vitanlegt, að meiri partur Eyjafjarðarsýslu, sem kunnugt er um, að einum kjósanda undanskildum, erii á móti pessu Yal- týs flani. J>að purftí reyndar ekki að „constatera" pað, pað var öllum vit- anlegt áður. Eyfirðingar eru fastari en svo á svellinu, að þeir láti annað eins flan ginna sig. — J>að eru sam- tök hjá Eyfirðingum að segja upp Bjarka og þjóðviljanum. ísafold parf ekki að segja upp, pví hún er ekkert xeypt hér áður. Eg parf eigi að segja yður, herra ritstjóri, hvaða blað er mest keypt og lesið hér auk „Stefnis", sem er local blað, pví pér vitið það áður, pað er Austri. OFYIÐRIÐ 4. þ. m., hefir auðsjáanlega gengið yfir land allt. því þær hörmulega fregnir eru nú komnar hingað, að í því veðri hafi farizt bátur frá Húsavík með 3 mönn- um, og 5 bátar við ísafjarðardjúp með mönnum. VITAVÖRÐURINN á Dalatanga, Ásmund- ur Jónsson bóndi á Dölum, hrapaði til dauos 18. þ. m. á fjárgöngu upp í fjalli. Seyðisfirði 30. nóv. 1897. TÍÐIN fremur östilt og snjókoma nokkur- „INGA“, skipatjóri Larsen, kom hingað &a Siglufirði 23. þ. m. hafði haft harða útiv>st- Með skipinu kom aptur Gísli Eiríksson póst" ur. Skipið tók hér fisk og kjöt, sem >'a,a' aöist í þvi og fór héðan 27. þ. m. beina l®1^ til Hafnar. „HJÁLMAR11 kom loks hingað norða» um land 26. þ. m. og var rétt kominn í strand á Húsavík, en komst út aptur með flóði- ÞaI ekki hvessti meðan skipið stóð á grunnin* um. Hjálmar tök nú flesta þá Sunnlendinga er lengst höfðu beðið lians, cn sumir höfð'1 þegar vistað sig hér. Með Hjálmari voi'u og nokkrir farþegar í fyrsta farrúmi, b*ð> til Reykjavíkur og Km.hafnar, þar á »>eða Björn Sigurðss. frá Ærlækjarseli til Hafcai- Umboðsmaður farstjóra með Hjálmari v»l herra Sigurður E. Waage. Skipiö fór héðan 27. þ. m.. „EGILL“, skipstj. Olsen, kom aptur f noröan 28. þ. m. og fór héðan til Suð>u fjarðanna 29. þ. m. og þaöan til útlanda. Með skipinu voru þessir farþegar að »01, an: kaupm. Chr. Popp og verzlunarm. -y,' Blöndal og Rarl Liliendahl og frökon 3° hanna J ónsdóttir frá Hofi. , Héðan tóku sér far fröken Chr. Överla,u konsúll I. M. Hansen og verslunarm. >>0 Johansen, kaupm. porst. Jónsson og u1’5 Priðrik Gíslason. . Skijiiö fór héðan 29. p, m. og hafði fmA farm síldar, með því sem það átti að tak* Eskifirði af henni. BRULLAUP. pann 27.,þ. m. héldu þau,Ú“ kennarí Jónsson frá Úlfsstöðum í muudarfirði og ungfrú Guðrún Stef'111 dóttir, brullaup sitt hér í bænum. Takið eptir! Eptir 26. J>. m, verð eg úr barnaskólahúsínu oían í Odó3, (fyrv. eign konsúls I. M. tt0,1*' sens) og vona eg að hinir heO' ruðu skiptavinir mínir sýni úief framvegis þann sama veivilja °% |>eir hafa gjört hingað til. Seyðisfirði 25. növb. 1897. A. Jörgensen. Á skraddaraverkstofu Eyjólfs Jónssonar, fæst saumaður alskonar ka^' mannsfatnaður, fyrir mjög tJo verð. Snið og frágangur eptir úd' ustu tísku. Eljöt afgreiðsla- Hér eptir sníð eg eingöúfl1 sjálfur allan fatnað. svo eg Se^ nú sérstaklega ábyrgst skipt^ vinum raínum gott snið í staði. Eóður og alltannað að fötú111’ fæst hjá mér. Betra en annarsstaðar. ^ Menn ættu að koma sem týlS áður mestu jóla annir byrja. Eyj. Jóiissoa. Undertegnede Agent for lsl&a^ Óstland, for det kong-elige °c^r°^c0 rede. almindelige Brandassura11 Compagni, v for Bygnínger, Yarer, Efíecter, uv turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kj^®^ :iavn,modtager Anmeluelser oin Bltl ^ forsikkring; meddeler Oplysninger .Præmier &c. og udsteder Eolice:1, Eskifirði í maí 1896. Carl D. TulinWs-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.