Austri - 30.11.1897, Blaðsíða 4

Austri - 30.11.1897, Blaðsíða 4
NR. 33 ADSTRI. 132 Hjá þeim sem stöðugt bera Voltakross prófessor Heslders er blóðið og taugakerfið í reglu og skilningarvitin verða skarpari, peir finna ósegjanlega vellíðan, peim virðist einsog sólin sldni bjartar en áður, og söngur og bljóð- færasláttur hafa aldroi áður haft pá eiginlegleika til að vekja allar hinar beztu endurminningar sem nú, og allir kraptar, líkamlegir og andlegir vaxa; í stuttu máli: heilnæmt og hamiugjusamt ásigkomulag, og pannig lenging æfinnar, sem fiestum er allt of stutt. Huggun hins sjúka. Voltakross prófessors Heskiers hefir á stuttum tíma læknað til fulls, gigtveika menn, sem svo árum skiptir hafa gengið við hækjur. Taugaveiklaðir og magnlausir, sem í mörg ár hafa legið rúmfastir, hafa farið á fætur styrkir og heilbrigðir, Heyrnarlitlir og heyrnarlausir, sem árangurslaust hafa leitað sér hjálp- ar og sem í mörg ár ekki hafa heyrt hvað við pá var talað, hafa fengið heyrnina aptnr, svo peir hafa getað notið góðs af kirkjuferðum sínum og viðræðum við aðra. Fullorðnir og born, sem til mikillar sorgar fyrir sjálfa sig og ættingja sína hafa pjáðst af pvagláti í rúmið, hafa losast við pennan leiða kvilla. Bqbstjiyngsli hafa læknast með pví að bera Voltakross prófessors Heskiers, jafnvel á peim, sem opt héldu, að peir væru dauðanum nær. Hofuðverkur og tannpina, sem er opt ópolancii, hverfur vanalega eptir fáa klukkutíma. Voltakross prófessors Heskiers hreinsar blóðið, stillir kr.ampa og veitir hinum veiklaða, Iieilbrigðan og hraustan líkama. þeir sem annars oiga bágt með að sofa og bylta sér órólegir á ýmsar hliðar í rúmi sinu, peir sofa vært með Voltakross prófessor Heskiers á brjóstinu. Ofurlítið kraptaverk, VOTTORÐ: Fyrir guðs náð hefir mér loks hlotnast að fá blessunarj'íkt meðal. pað er Voltakrossinn, sem pegar er eg hafði brúkað hann í tæpan klukkutíma, fyllti mig innilegiú gleði. Eg var frelsuð, hugguð og heilbrigð. Eg hafði polað miklar kvalir og pjáningar í hinum prálátu veikindum mínum og finn skyldu mína til að láta yður í ljósi hjartanlegustu pakkir mínar. Leegel við Eytra 19. ágúst 1895. Erú Therese Kielzschmar. Influajza og gigt. Undirritaður, sem í mörg ár M-fi pjáðst af magnleysi í öllum likamanum sem voru afleiðingar af Influenzagúg gigt, — já, eg var svo veikur, að eg gat ekki gengið — er eptir að hafa borið VoltaJcrossinn, orðinn svo hraustur og lcraptagóður, að eg get gengið margar mílur. Lyngdal 12. júní 1895. OÍe Olsen, bakari A öskjunum utan um hinn ekta Voltakross á að vera stimplað: „Kejserlig kgl. Patent“, og hið skrásetta vörumerki, gullkross á bláum feldi, annars er pað ónýt eptirlíking. Voltakross pröfessor Heskiers kostar 1 kr. 50 au. hver, og eptirfylgjandi í stöðum: Reykjavík hjá herra kaupm. Birni Krlstjánssyui. — — - — G. Einaýssyni, A Isafirði — — Skúla Thoroddsen. — Ejjafirði — Gránufélkginu. — — — Sigfúsi Jónssyni. — — — — Sigvalda j>orsteinssyni. • Húsavík — — J. Á. Jakobssyni. — Raufarhöfn — — — Sveini Einarssyni. - - Seyðisfirði — — — St. Stefánssyni. A Reyðarfirði Gránufélaginu. — Fr. Watlpne. — Eskifirði ' Fr. Möller. Binka-sölu fyrir ísland og Færeyjar hetír stórkaupmaður Jakob Gunnlögssoil, Cort Adelersgade 4 Kjöbenhavn K. N ý 11! N ý 11! pegar pið farið að bera saman fötin ykkar um Jólin, pá munið pið reyna, að fötin frá mér eru betur saumuð en annarstaðar, pví eg sauma alltaf sjálfur. A skraddaraverkstofu minni fæst nú saumaður allskonar karlmannsfatn- aður. Snið og frágangur eptir nýj- ustu gerð. Vinnustofa mín er í fyrv. prentsm. Bjarka, og er mig par að hit.ta hvern virkan dag. Og aldrei lofað meiru en efnt verður! Seyðisfirði, 2. nóv. 1897. Erlendur Sveinsson, skraddari. í haust var mér dregib hvít latnb g. meö mínu iriarki: sneitt a. biti f. h. hamarskorið v, er eg als ekki á. Eigandi getur jiví vitjað larnbsins til mín. og sam- ið við mig um inarkið, Borga verður hami fyrirhöfn og aug- lysingu jieisa. Einarstöðum í Vopnafirði 3/n 1897. Jón Sigurðsson Hérmeð auglýsist, að eg undirskrifuð fór til Reykjav, í sumar til að kynna mér nýj. asta fatasnið, læt eg jtvi al- mpnning vita, að eg tek að mér að sauma karlmannalöt. fyrir að eins 7, kr „settið“ af tvíhnepit- um og köntuðum fötum, en að emhneptum 6. kr. Líka tek eg að mér að sauma barnaföt, með nýjasta sniði. Einnig allskonar prjón með mjög vægu verði, og ef menn vilja fá þab sett saman geta jieir fengið jiað. Allt svo fljótt og vel af hendi leyst sem unnt er, Hrúteyri við Reyðurfjörð ze/9 1897. Margrét Halldórsdóttir. FJÁRMARK Lopts .Jónssonar á Borg á Brimnesi er: tvístýft fr. h. biti a. Stúfrifað v. og biti aptan. Ábyi'gðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson. Pren tsm iðj a porsteins J. O. Skaptasonar. 132 eg vissi strax ,við hvað hann átti. „Nefnið pér hann, og pér getið reitt yður á að sá skal fá pað“. „En eg gjöri pað ekki nema uppá góða kosti, annars. . . .“ „Okkur keimfr víst saman um skilmálana", —svaraði mr. Wilkins. Og eptir að hann hafði hollt kognaki í staupið hjá mér, sagði hann: „Sá sem pér eigið að berja á er gjsddkeri okkar. mr. Lynx.“ „En hvernig á eg að ná í hann? tók eg framí. — Hann fer aldrei út á kvöldin og kemur hvergi neina á fínustu ataði, og par kem eg ekki“. „Ur pví get eg ekki ráðið“, svaraði mr. IVilkins, — „Eg horga yður fyrir pað að berja á honum; af öðru vil eg ekki skipta mér. Hefði hann ekki litið svo vel út, pá hefði eg nú verið trúlofað- ur dóttur bankastjóra. það sem eg vil láta yður gjöra og pað í pessari viku, er að berja svo á honum, að pað verði ekki sjón að sjá fiamaní hann, er hann á að giptast. Eg ska! borga yður 5 pund fyrir ómakið“. Eg gekk að pessum skilmálum. En pað var ekki svo hægt að framkværaa petta. Eg reyndi á yrasan hátt til pess að egna mr. Lynx uppá mig. Eg fór jafnvel í pá kirkju, er hann kom í, ti! pess að troða ofana hkporn hans. En eg fékk ekki annað uppúr pví, en að hann sneri sér að mér og sagði hæversklega : „Eg bið yður forláts. Eg er vist fyrir yður“. Eg komst loks að peirri niðurstöðu, að hann væri polinmóður sem engill, j>ví mér var ómögulegt að gjöra svo á hluta hans að hann reiddist við mig. En brullaujisdagurinn nálgaðist óðum, og énnpá var enga skeinu að sjá á andliti hans. Loks hafði eg enginn önnur ráð en að ráðast á hann í bank- anum. Eg luifði komizt að pví, að hann hvert iöstudagskveld síðast á hverjum mánuði varð einn eptir í bankanum til pess að yfir fara reikningana. Og á mcðan hann'var að pessu starfi. frá ö'/j—71/2 voru allar dyr og gluggar lokaðir í baukauum og hlerar fyrir peim. En eg gat pó hæglega komist par inn, og pessi var nú síðast iföstu- 133 dagurinn, réttum 2 dögum á undan brullaupi hans. Eg náði hæglega upp einum glugganum í andyrinu og komst svo paðan inní bank- ann. „Gott kvöld, mr. Lynx“, ávarpaði eg hann, sem ekki hafði orðið var við komu mína. Honum brá ekki pað minsta, en sagði ofboð rólegu: „Gott kvöld, Bagler! Hvað get eg giört fyrir yður? Einsog pér vitið pá er bankan- um lokað um penna tíma dags“.* „Já“, svaraði eg um leíð og læsti dyrunum og stakk lyklinum á mig, „pað veit eg; en eg á aðeins erindi við yður en ekki í bank- ann “. „j>að er svo“ ! sagðihann hlæjandi. — „IJað er mér sönn ánægja, en mér er óljóst, hvað pvílíkur ágætismaður sem pér eruð, getið haft að sýsla við vesalings gjaldkera einsog mig“. „j>ér purfið ekki að skopast að mér“, sagði eg og fór nú að síga í mig. „Eg veit að pér eruð mér meiri inaður, par sem eg fæst að- eins við áflog“. „Eg hefi heyrt yður getið“, sagði hann rólegur. „j>ér munuð vera hnefaleikamaður, er ekki svo?“ „j>ér getið rétt til pess“ sagði eg. „William Bagler hnefaleikamaður, pað gleður mig að kynnast yður. William — sagði hann hlæjandi — ef eg gæfi yður 5 punda seðil, haldið pér pá, að pér treystuð yður til »ð keuna mér áflog? j>ér skuluð ekki hlífamér, en dangla á mér, einsog j ður póknast“. j>ér getið pví nærri, að mér kom pessi uppástunga vel. Eg var i hálfgerðum vandræðum með að byrja áflogin. En nú stakk hann sjálfur uppá pví, að við skyldum reyna okkur. „Eg skal reyna, hvað eg get“, sagði eg, án pess að imgsa um að pað var málpráðui í bankanum, svo liann gat kallað í lögregluliðið, hve- nær sem hann vildi. Eg var svo ánægður að fá parna tvöfalda borgun, svo eg tók ekkert eptir pessu. „En eg vil helzt fá borgunina fyrir fram“. „j>að gleður roig. að sjá pað, að pér eruð gætinn maður, herra

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.