Austri - 10.12.1897, Blaðsíða 2

Austri - 10.12.1897, Blaðsíða 2
NR. 34 A U S T R I. 134 rera í&r pess meðvitandi, að hann fer her með vísvitandi ósaDnindi. Og ennfremur segir doktorinn, að pessir mótstöðumenn sínir á alpingi viljí enga stjórnarbreytingu hafa, held- ur æsi peir aðeins alpýðu mót Dön- um og stjórninni, haldi dauðahaldi í hið áhyrgðarlausa landsliöfðingjadæmi; en flokksi'oi ingi pessara Nihilista sé landshöfðinginn Magnús Stehpensen!!! sem einkum hafi verið svo meinilla við framgang frv. doktorsins á pessu pingi, meðan ekki var komið lag á sjóðpurð póstmeistara Finsens sálaða!! Jpvílík dómadags vísvitandi ósannindi um saklausa sampingismenn sína eru mjög svo vítaveið, og pað pví fromur sem pau eru sett fram í einhverju út- breiddasta blaði Dana, og verða til pess að ófrægja pingmenn vora og spilla málstað vor Islendinga hjá stjórninni og hinni dönsku pjóð, og kveikja óvild- arhug hemnar til vor allra, en pó fyrst og fremst landshöfðingjans, sein peir greinarhöfundarnir virðast vilja fyrir hvern mun ófrægja sem allra mest; og til pess eru máske öll meðöl jafn handhæg. Oss getur eigi betur fundizt, en sá pingmaður, er svona ástæðulaust ófræg- ir samvinnumenn sína á pingi hjá hinni ókunnu dönsku stjórn og pjóð, eigi ekkert erindi á pjóðping vort Islend- inga framar, og vara mega Yestmanna- eyingar sig á pví, að neyða eigi fram- vegis pvílíkum pingmauni uppá aipirigi, pví pað mætti vel verða til pess, að peir misstu kosningarrétt, og petta kjördæmi, er eigi er fjölmennara en hiuir stærri hreppar íandsius, yrði sameinað einhverju af hinum næstu kjördæmou, eins og áður hefir til orða komið, svo alpingi yrði framvegis l.iust við pvílíkar óhappa-sendingar paðan. En til pess að íorðast petta, ættu Yestmannaeyingar nú að skora á doktor Yaltý að segja af sér pingmennsku, pví vér skiljum eigi í pvi, að hann eigi nokkurt heillaerindi á ping lengur, pví með pessari grejn smni einni hefir dvktor Valtýr kveðið sjálfur upp dauða- dóm yfir sér sem pólitískum foringja, pvi enginn pingmanna mun svo óvand- ur að virðingu sinni, að hann fylgi peim manni, er beitir pvílíkunr vopnunr. Markaðsskýrsla frá stórkaupmanni Louis Zollner, dags. 18, nóvenrber p. á. 'Sauöamlan. Tilraunirnar með að selja fé á Frakklandi og í Eelgiu mis- heppnuðust. það verður reyndar varla hjá pví komizt að borga hér sem ann- ais eitthvað íýrir reynsluna, og pað má vera, að pað tækist eitthvað bet- ur til síðar, er vnenn yrðu kunnugri, en pó er pað álit mitt, að meginland Norðurálfunnar verði aldrei vel heppi- legur markaður fyrir íslenzka sauði, að minnsta kosti ekki fyrir stóra hópa. Nokkrir smáfarmar uppá 2000—3000 fjár, seldust að ölluni likindum polan- lega með 8—10 daga millibili; en ffeira fé í einu er ekki ráðlegt að senda. J>að verður betra að slátra fénu á Englandi innan 10 daga. Sauðirnir* ættu helzt að vega 110 pd.; en pó mæi tu einstöku undantekn- ingar eiga sér stuð, en pó aðeins um fá pund. MyJkar ær ætti aíls ekki að senda, en vel feitar geldar ær, sein eigi væru meir en prevetrar, mundu seljast. Ull. íslenzk nll hefir selzt afarilla r ár. p>að leit svo út, senr kaupmenn væru lafhræddir við að sitja uppi með ullina, og pessvegna seldu peir hana strax og Iiúii kom frá Islaudi fyrir nrjög lágt verð. Fyrir norðlenzka og austlenzka ull, fékkst aðeins 61—62 aut ar, en sunnlenzk ull seldist víst til j ifuaðar á 54 a. jpetta verð er tölu- vert lægra en í fyrra, sem er pví und- ariegra sem ensk ull og nýlenduuHin var í sama verði og í fyrra. Reir sem kaupa íslenzka ull eru fremur fáir og voru ekki uppá seléridur komnir, par sem alltaf barst nóg að peinr. Ull Pöntunarfélaganna var óseld par til síðast í októbermánuði og voru pá eigi nema tveir kostir fyrir hendi, annaðhvort að selja ullina með pessu lága verði, eða geyma hana til næsta árs. Æðardúnn seldist fremur vel, fyrir 10—11 kr. pundið. Eri hreinsunin á honum er ennpá ekki sem bezt, og ætti að batna. Hestar. Hingað hefir í sunrar verið flutt með mesta móti af hestum frá öðrum lönduni; og frá Islandi hafa komið 7—800 hestum fleira en vana- lega, og par lítil var eptirspurn eptir hestum, hefir pessi mikli aðflutningur lækkað söluverðið. Mikill íjöldi hesta er ennpá óseldur, cinkum tvævetrir, og síðustu skipsfarmarnir af 2 vetrum hestum hafa mátt heita óseljandi, og verð eg sterklega að ráða frá að flytja hesta út, séu peir yngri en 3 vetrir eða eldri en 7 vetra, og svo verður að senda gelta hesta en ekki graðfola, sem mönnum er hér illa við, Fisfcur hefir líka verið í lágu verði. Fyrstu farmar af færeyskum málsfiski seldust fyrir 51 ríkismark (1. ríkism. 90 a.), og einn farmur frá Yestmanna- eyjum var seldnr fyrir 49 ríkism. í Bilbao. En síðan hrapaði verðið um 8—10 ríkism. á skpd. A Englandi hefir verið gefið fyrir smálestina, petta frá 1372—15 punda fyrir málsíisk, 13—143/4 fyrir smáfisk og 10—lB/g punds fyrir ýsu. Núria við end^ markaðsins, er út- litið pó heldur betra. Grasaferðin. —o — Mér datt í hug að skrifa pér, Austii minn, nokkrar endurminningar frá fyrri dögum, og hyrja eg pá að segja frá pví, er eg fór á grasafjall í fyrsta sinn. Bærinn Hagi stondur í rennsléttum hvammi, sem er eins og skeifa í laginu, eru liáir mehir á prjá vegu, veit hann móti norðri og pó er optast logn og bliðviðri í Haga. Rað var um morg- untíma á sunnudag snemma sumars, að reknir voru heim hestarnir í Haga og Gunnlaugur bóndi lét járna pá; eg man svo vel eptir peim degi eins og pað hefði verið í gær. Túnið stóð í blóma og ærnar breiddu sig á nesinu fyrir neðan bæinn, pað var eins og einhver unaðsblær yfir öllu pann dag. Rað var verið að húa sig undir að fara í grasaheiði, og eg átti í fyrsta sinn að fá að vera með í grasaheið- inni, eg hlakkaði til pess meira en til jólanna. Eg hafði heyrt svo margar sögur um puð, hversu skemmtilegt væri á heiðinni við stöðuvötnin, par sem álptir og endur væru að synda i hóp- um kringum hólmana, sem pær verptu í, eg hafði heyrt hversu mikið væri af silungi í vötnunum og kílum sem í pau rennn, og hugði. eg gott til að veiða pá í net. Eg gjörði mér marg- ar og fagrar hugmyndir og vonir um pessa ferð, og pær brugðust heldur ekki. Eptir miðjan daginn var allt ferð- búið, og við riðum á stað 5 í hóp með 2 áburðarhesta, við vorum 2 piltarnir og stúlkurnar 2, Gunnlaugur bóndi fylgdi okkur; hann ætlaði a.ð hjálpa okkur að setja niður tjaldið, vísa okk- ur á bezta grasaplássið, og fara síðan heim með hestana. Yið héldum áfram inneptir dalnum, sem á löngu svæði er vaxinn smá skógi að norðanverðu, var hann pá skrúðgrænn og al-laufg- aður. Yar eg mjög hrifinn af nátt- úrufegurðinni par fram í dalnum, sem sjálfsagt er eiun með peim fegurstu hér á landi. Um háttatímann héldum við framhjá innsta bamum, og svo uppá heiðina, Ferðin gekk greiðlega, og nokkru eptir apturbirtu vorum við komnir að löngu og breiðu stöðuvatni með premur hólmum í; við héldum fyrir endann á pví ög svo fram með pví að vestan. Sólinvar komin nokk- uð hátt á lopt, pegar Gunnl. húshóndi okkar stöðvaði hestana við breiðan kil, sem féll útí vatnið, og sagði að hér mundi nú bezt að berast fyrir. Yið stigum af baki í sléttum hvammi við kílinn, tökum ofan af hestunum og hvíldum okkur litla stund, fórum svo að leysa klyfjarnar og ganga frá tjald- inu og gekk pað allt greiðlega. Á meðan höfðu stúlkurnar búið til dá- litlar hlóðir, tínt lyng og sprek í eld- inn og voru farnar að hita kaffi, sem pær ætluðu að gefa okkur og húsbónd- anum áður en hann legði á stað heim- leiðis aptur, drukkum við kaffið inní tjaldinu, og síðan yekk Gunnlaugur með okkur uppá háa melöldu skammt frá tjaldinu, og sýndi okkur plássíð umhverfis, -og hvar mundi bezt að leita grasanna,. Var sjóndeildarhringur paðan svo fagur, að mér mun seint gleymast. I vestri gægðist Herðubreið upp yfir Möðrudalsfjallgarðana, og til hliðar við liaria sást óglöggt ofaná Dyngju- fjöll; í suðvestri sáust Kverkfjöllin bera upp yfir röndina á Vatnajökli, en í suðri gnæfði Snæfell npp yfir Fljótsdalsheiðina, í útnorðri sáum við ýmsa hnúka bera upp yfir Búrfells- og Hágangaheiði. p>ekkti eg fáa peirra, nema Heljardalstjöll og Hágöngur. Himininn var heiður og blár, og lopt- ið hreint og svalandi, og fullkomin pögn og kyrrð, nema pegar álptirnar og fleiri fuglar, sein svntu í hópum á vatninu, rufu pögnina með sínum ljóm- andi fagra söng. Eptir að við Iiöfð- nm um stund, skemmt okkur með pví að skoða pennan fagra og víða sjón- deildarhring, stöðuvötnin, tjarnirnar og stóra flóa með einkennilegu lands- lagi, háum dysjum með stararsundum á milli, sem allt blasti svo vol við af sjónarhæð peirri er við vorum stödd á— snerum við svo heinr að tjaldinn, kvödduui Gunnl. bórida, sem pá steig á hestbak og liélt heimleiðis, Fórum við síðan að sofa, og sváfum til kvölds, pví pað var siður, er menn lágu á grasafjalli, að sofa um daga en grasa um nætur; grösin sjást mikið betur pegar dögg er á jörðu. jpegar sól fór að lækka á lopti ris- um við upp, snæddum kvöldverð, tók- um tínupoka okkar og fórum að leita grasanna, en ekki gleymdum við pilt- arnir að leggja net, sem við höfðum með okkur, í kíliun áður en við fórum frá tjaldinu, hugðum við gott að skoða veiðina er heim kæmi. Vikan leið ótrúlega fljótt, veðrið var yndislegt og fagurt, sólargeislarnir böðuðu sig í spegilsléttum stöðuvötn- unum, og um lágnættið flaut sólin rétt við sjóndeildarhringinn, dimmrauð, og sýndist óvenjulega stór. Regar hún hækkaði dálítið á lopti, fóru fuglarnir að syngja og sungu pá hvað fegurst og dýrðlegast, peir fögnuðn hinum kom- andi degi; var auðséð og auðheyrt, að peir nutu sín mjög vel, parna á hirium kyrru og afskekktu stöðuvötn- um í hinni pögulu og hlíðu náttúru, par sem peir máttu ótruflaðir njóta eðlis síns. — Nálægt dagmálum á morgn- ana ko’mum við heim að tjaldinu með pokana okkar, vel fulla af grösum, breiddnm pau til purks, drógum upp netið, sem ætíð voru nokkrir silungar í, og eptir að hafa borðað og drukkið kaffið fórum við að sofa; sváfum við vært á heyfletinu, en opt pótti mér liitinn of mikill í tjaldinu um hádag- inn, og varð pungt í höfði. Jafnframt pví sem við leituðum gras- anna, hafði eg mjög garnan af að fara sjm lengst útum bina víðlendu og stóru heiði, og skoða allt pað sem mér pótti einkennilegt við landslagið, jafnvel pó eg ekkí liefði pá lesið neitt af jarð- fræðis- eða náttúrufræðisbókum. (T)ior- oddsen mun pá hafa verið barn 1 vöggu). Langt til austurs sáum við fjall, ekki mjög hátt, en ákaflega stórt um sig, sýndist pað líkast pví sem væri pað samföst pyrping af mörgum fjöllum, var pað svart og svipljótt tilsýndar, höfðum við heyrt pað nefnt LandfelL Langaði mig mjög að koma nálægt pví til að geta skoðað pað, og eina nótt- ina er við fórum til grasa, fékk eg pví ráðið, að við stefndum á Landfell. Vorum við um miðja nótt komin yfir undir íjallið, sýndist okkur landslag vera par hrikalegt og hálf draugalegt (draugatrúin var ekki útdauð i pá daga). Fellið er sundur grafið af giljum og kvosum. Belja par margir iækir nið- ur undan grænleitum jökulfönnum, sem eru innst inní gíljunum og kvosunum. Stúlkuruar sögðust vera hræddar að komi’ nálægt fellinu, en við piltarnir höfðunr gaman af að skoða pað sem bezt, og gægjast sem lengst inní hin dimmu og draugalegu gil. Skammt fyrir neðan fellið hittum við stóra móa- fláka, pakta af fjallagiösum, og voru pokarnir okkar með pyngsta móti, peg- ar við héldum heimleiðis um morgi.n- inn; svo pó ferðalagið yrði með lengsta móti, pá borgaði pað sig mæta vel. jþað kom líka nokkuð fyrir um morg- uninn, pegar við vorum á heimleiðinni, som eg verð að minnast á. Fyrir austan móa pá senr við tínd- um grösin á, var að sjá urðarhjálli út með fellinu. Virtist mér, pegar við vorum að húast til heimferðar, að eg sjá par 1 eða jafnvel 2 menn, en porði ekki að segja frá pví vegna stúlknanna, og svo duttu mér líka í hug útilegumenn, sem eg svo opt hafði heyrt talað um að væru á öræfunum. Gátu peir verið komnir svona langt út á lreiðar? Nei, pað hélt eg ekki. En pað leið pó ekki á löngu að eg sannfærðist um að pað hefðu menn verið, pví eg sá mann koma og ganga í veg fyrir okkur, og hraðaði hann göngunni sem mest, en við vorum sein pví pokarnir voru pungir. Jpegar hann átti skammt til okkar, hljóðaði önnur stúlkan upp og sagði að parna kæmi maður. Varð pá stans á ferð okkar, pví níi súum við öll manninn sem- nærri var kominn til okkar; og sá eg brátt að pað var byggðarmaður og sagði að pau mættu vera óhrædd. Heilsar svo maðurinn upp á okkur og spyr hvaðan við séum, og spyrjum við liann hins sama; segist hann vera af ........dal, sem er næsta sveit hinu megin heið- arinnar. Kvaðst hann liggja hér á greni með öðrum manni; og að gamni sínu farið að hitta okkur, pví peim pyki vistin daulleg par úti á urðar- hjöllunum. Yið sögðum honum hvar tjald okkar stóð, og sögðumst hafa gaman af að peir heimsæktu okkur áður en peir færu peim. Ivvað hann pá mundi gjöra pað, pegar peir væru búnir að vinna grenið. Næsta dag á eptir vöknuðum við í tjaldinu við pað að rakki, sem nieð okkur var, gó liátt, voru pá mennirnir af greninu komnir, og búnir að vinna pað. Höfðu peir lika skotið hreindýr, og fluttu með sér kjötið og skinnið af pví á reiðskjótum sínum, en urðu svo að ganga; gáfu peir okkur nnkkiið af kjötinu. Yar pegar settur ‘pottur á hlóðir og tekið að sjóða. Borðuðu peir með okkur kvöldverð áður en peir í'óru á stað heimleiðis. Höfðum við á borð- um, auk matar sem við liöfðum flutt með okkur að heiman, — nýtt hrein- dýrakjöt, nýjan silung, og egg sem við höfðum fundið; var kátt yfir borðum, pó setið væri flötum beinum. Var sérstaklega rætt um hvílíkt Gósenland pessi lieiði væri, sem veítti oklcur svo mörg gæði, að okkur pótti til jaíris við beztu sveitir, og hvað útsýni og náttúrufegurð snerti, pá mundi vand- fundin slík sveit. Loptið væri hér mik- ið hreinna og betra, og figlasöngurinn pótti mér mikið skemmtilevri en argið og gargið í sumu fóikinu niðri í sveit- inni. þetta var laugardagur, áttum við pá von á að okkar yrði vitjað að heiinan. Yorum við aðeins komin stutt frá tjaldinu, pegar við sáum til Gunnlögs húsbónda okkar austan með vatninu með 8 liesta; hættum við pá að grasa og fórum heirn að tjaldinu. Yar pað síðan tekið upp, og grösin og annar farangur bundinn í kíyfjar og haldið á stað heimleiðis.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.