Austri - 10.12.1897, Blaðsíða 3

Austri - 10.12.1897, Blaðsíða 3
JS'R ’ 34 AU'STRÍ. 135 Saknaði eg pess mjög að fara úr heiðinni og kveið fyrir pví að purfa að sitja yfir ánum pá heim kæmi. Gáði eg nú minna að náttúrufegurðinni i dalnum á heimleiðinni og saknaði mið- nætursólarinnar, pví pegar ofan í dal- inn kom, hvarf hún á bak við íjöllin, — og pessi fyrsta ferð mín á grasa- fja.ll var liöin hjá sem æskudraumur. Fjarðarbia. Bráða,fárinu kvað herra héraðslækni Jóui Jónssyni á Vopnafirði hafa tek- ist svo vel að stemma stigu fyrir með bólusetningaraðferð landbúnaðarhá- skólakennara. Jpii-i'iis, -— að engin kind hefir drepizt í A ■,|>nafirði af peim, er bólubettar hafa verið í tima; og nú hefir héraðslæknirinn sent óðalsbónda Jörgen Sigjússor. er hann hefir kennt bólusetningaraðferð pessa, austur i Fljótsdal, til pess a.ð reyna liana á fé par, pví bráðafárið hefir opt gjört mikinn skaða par. Heppnist pessi nýja. bólusetningar- aðferð yfirleitt, er miklu meini létt af landbúnaðinum. Seyðisfirði 10. dos. 1897. VKDRÁTTA hefir þangað til fyrir skommstu verið hin biíðasta. og að mestu snjólaust, bæði í Fjörðum og í Réraði. svo snemma í þ. m., var víða ekki einu sinni farið að kcnna lömbum átið. Og sömu tíð sagði nóstur úr Yopnafirði og þar norður undan. En nú siðustu dagana hefir verið hér töluverð bleytuhríð, og er útlitið nú fremur illviðrislegt, og mundi víða gjöra jarðlaust, ef uppúr þessu frysti. BÆJARSTJÓRNARFUNDUE. var haid- inn hér 6. þ, m., og var þar einna helzta umtalsefnið, livort borga skyldi tillag bæj- arins — J00 kr. — til Bremnæs-ferðanna í sumar, þó það hefði eigi verið gengið eptir því, fyrri en nú, og það hefði heldur eigi staðið á áætluninni. Voru nokkuð skiptar skoðanir um málið milli bæjarfulltrúanna, og moð þvi þeir eigi voru allir á fundii frestaði bæjarfógetinri úrslitum málsins. er eigi munu tviræð, þar fógetinn var útborg- uninni meðmæltur. Ennfremur lagði bæjarstjórnin fram fé, 24 kr., til þess að vátryggia sóknarkirkjuna að sínu leyti. Einnig var Good-Templarstúk- unni „Gefn“ á Vestdalseyri véitt frítt hús- næði, í viðurkenningarskyni fyrir starfa hennar. VAAGEN er nú væntanleg frá útlöndum þessa daga. ý pann 25. f. m. andaðist hér i bænum, eptir langa sjúkdómslegu, húsfrú ANNA SIGBJ ÖRNSDÓTTIR, kona Ráls Pálssonar jökulfara. Eptir langvinna legu og sárar pján- ingar, andaðist í gær, hjartkær dótt- ir okkar, Gunnþórunn Ingibjörg Ragn- heiður, á 17. aldursári. Þetta tilkynnist hérmeð fjarlægum vandamönnum og vinum. Vopnafirði 27. nóvember 1897. í*órunn Guðjohnsen. P. Guðjohnsen. Jarðir til ábúðar. 1. Jörðtn Hrjót í Hjaltastaðaping- há, 6 lmdr. forn, 11,5 ný. 2. ’/2 jörðin Gestsstaðir í Fáskrúðs- firði, 3 hndr. forn, 5,60 ný, eru laus- ar til ábúðar frá na'stk. fardögum. XJeir, er óska að fá jarðir pessar til ábúðar, semji annaðhvort munnlega eða skriflega við undirritaðan, um bygg- ingarskilmála, fyrir febrúarmánaðar- lok næstk. Umsækjendur verða að taka fram, hvað míkið peir vilji gjalda. eptir hvert hndr. forut eða nýtt. Hrjót fylgja 2 kúg., en Gestsstöð- um 1, er sérstaklega er goldið eptir. Jarðabætur eru áskildar. A báðuni jörðunum er heyskapur í betra lagi, og útbeit hin bezta í flestum árum. Hallormsstað 25. nóv. 1897. Bjorgvin Vigfússon. Heimsins ódýrustu og vönduðustu orgel og fortepíanó Jást með verksmiðjuverbi beina leið frá Cornish & Co., Washington, Neiv lersey, U. S. A. Orsiel úr hnottré með 5 octövum, tvöfóldu hljóði (122 fjöðrum), 10 hljöð- breyt'ngum, 2 lméspöðum, með vöud- uðum orgelstól og skóla, kostar í umbúð- um c. 133 krónur. Orgel úr hnot- tré með sama hljóðmagni kostar hjá Brödrene Thorkildsen, Norge, minnst ca. 300 kr., og ennpá meira hjá Petersen & Steenstrup. 011 full- komnari orgel og fortepíanó tiltölu- lega jafn ódýr og öil með 25 ára á- byrgð. Flutningskostnaður á orgeli til Kaupmannahafnar ca. 30 krónnr. Allir væntanlegir kaupeudur eiga að snúa sér til mín, sem sendi verð- lista með myndum osf. Eg vil biðja alla sein liafa fongið hijóðfæri frá Oornisii & Co. að gera svo vel að gefa mér vottorð um hvernig pau reynast. Einkafulltrúi félagsins hér á landi. í*orsteiim Arnljótsson. Sauðanesi. Hjá nndirskrifuðum eru til miklar byrgðir af ýmsum fallegum og billegum hlutum hentugum í jó1a g jafir handa fullorðnum og börnum. Mikið af allskonar skófatnaði og flestar nauðsynjavörur. 10 prócent afsláttur fram að nýjári, á öllum vörum sem til eru í verzlaninni, nema vínföngum., Seyðisíirði, 10. desember 1897. Andr. Rasmussen. Takið eptir! Eptir 26. þ. ín. verð eg fluttur úr barnaskólahúsínu oían í Oclda (iyrv. eign konsúls I. M. Han- setis) og vona eg að h;nir heið- ruðu skiptavinir míiiir sýni mér framvegis þann sama veivilja og þeir iiafa gjört hingab til. Seyðisfirði 25. növb. 1897. A. Jörgensen. Einhleypur piltur, flinkur og reglusamur, sem vanizt hefir verzlun- arstörfum, jeinkum utanbúðar, getur fengið pláz hjá undirskrifuðnm frá 1. apríl næstkomandi. Fæði og húsnæði fæst á heimili mínu. Yitnisburði frá peim, sem umsækjandi hefir pjónað áður, verður að fylgja eiginhandar um- sókn, og hún að innihalda kröfur um kaupgjald. Húsavík, 8. nóvbr. 1897. Þ. Guðjohnsen. Reynið munntóbak og rjól frá W. P. Sclirams Efterfl. Fæst hjá kaupmönnum. Fjárgæðin í Meðrudal á Fjellum. 18 ær viktaðar af 40, sem heim komu, og voru pær allar mylkar. 1. 133 pd., 2. 119 pd., 3. 114 pd., 4. 123 pd., 5. 117 pd., 6. 138 pd., 7. 117 pd„ 8. 125 pd., 9. 125 pd., 10. 120 pd., 11. 122 pd., 12. 115 pd., gekk með tveim lömbum. 13. 138 pd., gekk með tveim lömbum. 14. 123 pd., gekk með tveim lömbum. 15. 135 pd . 16. 112 pd.,* 17. 121 pd., 18. 140 pd., gekk með tveim lömbum. Til jafnaðar eru ærnar 124 5/18 pd. hver, Að ofanrituð vikt sé rétt, vitnum við undirritaðir. Bfórn Síyjússon. Sígurðnr Pálsson, (handsalað). þ AKKARÁ Y ARP. Háttvirtum sómalijónunum Lárusi óðalsbónda Guðmundssyni og Krist- björgu Jónsdóttur í Papey, erum við undirskrifuð hjón hjartanlega pakklát fyrir ýms góðverk okkur gerð; par á meðal fyrir stórgjafir í ýmsum inunum á síðastliðnu vori, en pó frenwt fyrir drenginn okkar sem pau hafa annast frá pví hann fœddist og ætla framvegis að gera meðan hann parfnast. Fyrir pessi kærleiksríku verk sem pessi miklu heiðurshjón hafa unn- ið í okkar garð, í öngum okkar, biðj- um við hinn almáttuga gjafara, að miðla peiin eiliflega af ríkdómi sinnar gæzku. Merki í Hólspinghá, 31. júlí 1897. Sigríðnr Si emsdóttir. Jón Jónsson. 138 „það er leiðinlegt fyrir mig“, sagði Pearl og benti á h Jsuni. „En pað fór víst bezt, eiusog pað fór; pað var pó betra heldur en að mér hefði mistekizt“. Hún stundi við. „Maður nokkur“, tók Eeatiierstone tíl máls, „sem eg pekki, hafði sama brennandi áhuga á vísindunum, sem pér á sönglistinni. Hann var hinn ástundunarsamasti einsog p'ér, og fyrsta bókin sem hann gaf út, fékk mikið lof. En svo kom ógæfan yfir hann. Faðir hans varð gjaldprota og dó. — Allir vinir hans sögðu honum, að skuldir föður hans væru honum óviðkomandi, pví faðir lians hefði aldrei slceytt neitt um hann. En sonarhjartað knúði hann til pess úó heiðra minningu föður síns. En til pess að geta gjört pað varð hann »5 hverfa af hinni kæru braut vísindanna, og gjörast blaða- maður. Hið síðasta af skuldum föður sins horgaði hann í morgun. — "— En hvað gengur að yður, fröken Hartlaud ? Hvers- vegna — hversvegna eruð pér að gráta?“ „Eg hefi haft rangt álit á yður“, stundi hún loks upp. „Yður getur staðið pað á sama. En pér verðið að reyna til pess að fyrir- gefa mér pað. þó pér nú gangi? að eiga hana frú Drayton vegna auðæia hennai, pá álit eg yðar samt mesta heiðursmann“. „Pearl, hvað seg:ð pér? Granga að eiga liana frú Drayton? Barn, barn! hafið pér pá ekki skilið mig? Eg vissi, livað pór hugs- uðuð um mig, en cg vissi líka, að hefði eg breytt öðru vísi en eg gjörði, pá helði eg ahlrei haft hug til að biðja yðar. það varst pú, elskan mín, sem eg vildi allt vinna fyrir“. „Og pú villt eiga mig, pó eg hafi gjört hneyxli sem söngkona?“ „Pearl, Pearl, hvernig getur pú spurt svona?“ Og hann faðmaði liana au sér og prýsti heniii að hjarta sér. Fyrir peninga. „Sá maður sem ekþi skeytir um annað en að græða, er ekki virðingarverður“, sagði Pearl Hartland með ákafa. „Hvernig getur pú stnðhæft petta?“ spurði fiú Drayton reiði- lega. „Eg er eldri en pú og pekki heiminn betur, og eg hefi aldrei hitt ágætari mann“. „Já, satt er pað, að hann er bæði menntaður og gáfaður, en eg krefst meiri fyrirmyndar af karlmanni“. * „Fyrirroynd! Hún fæst ekki í pessum spillta heimi“. Pearl Hartland var mjög'fríð og elskuleg stúlka, á 23. árinu, og hafði hún misst báða foreldra sina, og varð nú að sjá fyrir sér sjálf, eða vera komin upp á gustuk ríkra frænda sinna. Nú var hún í lieimsókn hjá skölasystur sinni, frú Drayton, er var rík ekkja og barnlaus, og voiu pær að tala um kunningja peirra beggja, Ro- ger Featherstone, er var nafnfrægur rithöfundur og blaðstjóri. það var Alit Pearl, að annar eins maður og hann, sern gat ritað svo snildarlega, að pað gleymdist hvorki í nútíð eða framtíð — ætti ekki að rita um smávegis í blöðin, sem gleymist daginn eptir, — pó pað aldrei nenni væri vel borgað. þá gæti hún allt eins vel fleygt peirri einustu íprótt cr hún hafði til að bera og sungið fyrir peninga. Nei, meðan hún ætti einn eyri tyrir brauð, ætlaði hún að fullkomna sig meir og meir. Og par á ofan var hann ógiptur, — nei, pví var engin bót mælandi. Að stundarkorni liðnu var barið að að dyrum.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.