Austri - 10.12.1897, Blaðsíða 4

Austri - 10.12.1897, Blaðsíða 4
NE. 34 A U S T R I. 136 L e s a r i! Ef pú í æskunni hefir verið óvarkár í að gæta heilsunnar og ekki hlýðn- ast sem bezt náttúrulögmálinu, svo að pig enn vantar lífsafl og þú eldist fljótt, taktu pá daglega inn 30—40 dropa af hinum styrkjandi og uppyngjandi elixir „SYBILLES LIVSVÆKKER1', og lífsaflið og velliðan sú, er pú hafðir áður, mun koma aptur. þegar hugurinn bilar, minnið sljófgast, sjónin pver og hinn daglegi starfi gjörist erfiður í stað pess að veita ánægju, pá gjörið pér góðverk gagnvart sjálfum yður og ættingjum yðar með pví að brúka pennan í sannleika undursamlega elixir daglega. Sé meltingin í ólagi, pá hafa menn ekki not af matnum og líkaminn verður pá blóðlítill, tauga- veiklaður og magnlítill. Hversu margir eru pað ekki sem ár eptir ár lifa í slíku sorglegu ástandi, blátt áfram af pví pá vantar styrkjandi og lífgandi meltingarmeðal. Lesari, ef þór er annt um heilsu og líf máttu ekki vera skeytingarlaus um he'lsuna og kasta öllu frá pér sem veitir ánægju í lífinu. Herra lœJcnir Melchior í Kaupmannahöfn skrifar meðal annars: L>að er sjaldgæft, að nokkur samsetning svari til nafns síns eins vel og pessi Elixír, pví hann er vissulega lífsvekjari, sem veitir mannimatar- lyst, lífgar Íífsöfl pau, sem eru hægfara og léttir meltinguna. Hann ætti aldrei að vanta á nokkuru heimili. Menn ættu ætíð að hafa glas af „Sybilles Livsvækker!1 við hendina og mun pað reynast vel. „Sybilles Livsvækker4, er búinn til í Eriðriksbergs chemiske Eabrikker undir umsjón prófessor Heskiers. „Sybilles Livsvækker“, sem með allrahæstu leyfi 21. maí 1889 er leyft að kaupmenn selji, fæst á pessum stöðum, á 1 kr. 50 au. glasið; í Beykjavík lijá herra kaupm. Birni Kristjánssyni. — — — Gunnari Einarssyni. A ísafirði — — — Skúla Tlioroddsen. — Skagaströnd — — — F. H. Berendsen. — Eyjafírði — Gránufélaginu. — ----- — — — Sigfúsi Jónssyni. — -—- — — — Sigvalda Jporsteinssyni. — Húsavík — — — Jóni A. Jakobssyni. — Baufarhöfn — — — Sveini Einarssyni. — Seyðisfirði — — — 0. Wathne. — -----— -— — S. Stefánssyni. — -----— Gránufélaginu. — Beyðarfirði — — — Er. Wathne. — Eskifirði — — — Fr. Möller. Einka-útsölu fyrir ísland og Færeyjar hefir stórkaupmaður Jakob Gunnlögsson, Cort Adelersgade 4 Kjöbenhavn K. HERRA P. NIELSEN, MAJBÖLGAARD skrifar meðal annars: Eg hefi fengið bæði frá Danmörku og |>ýzkalandi ótal meðöl, sem voru ráðlögð, en sem að mestu leyti var ekki ómaksins vert að panta og enn síður að gefa út peninga fyrir pau. Siðan las eg í ágústmánuði í blaði nokkru um „Sybilles Livsvækker“, og par sem eg hafði heyrt og lesið um pennan undursamlega Elixír, fékk eg mér tvö glös af honum. Eg get með sanni sagt, að mér brást hann ekki. Jafnskjótt og eg var búinn að brúka hann fáeinum sinnum frískaðist eg og mér leið svo vel, að eg í mörg ár hefi ekki pekkt slíkt. Kæru meðbræður! Allir pér sem þarfnist pess, óska eg að mættu eign- ast penna undursamlega Elixír, eins og eg. Þakkaravarp frá einnm af peim ótal mörgu, sem Sybillu elixírinn hefir frelsað og gjört unga á ný. Undirskrifaður, sem í mörg ár hefi haft slæma meltingu og sár á. pörmunum og yfir pað heila tekið var svo veiklaður sem nokkur maður gat verið, hefi reynt mörg meðul árangurslaust, en með pví að brúka „Sybilles Livsvækker“ fann eg linun eptir fáa daga og er nú alveg heil- brigður. Eg vil þessvegna ekki láta dragast, að tjá yður þakkir mínar og bið yður að auglýsa petta á prenti, svo að einnig aðrir geti orðið hjálpar að- njótandi af þessum ágæta elixír. 0stre Teglgaard ved Viborg. J. Olesen. A skraddaraverkstofu Eyjólfs Jónssonar, fæst sauniaður alskonar karl- mannsfatnabur, fyrir mjög lágt verð. Snið og frágangur eptir nýj- ustu tísku. Eljot afgreiðsla. Hér eptir sníð eg eingöngu sjálfur allan fatnað, svo eg get nú sérstaklega ábyrgst skipta- vinum mínum gott snið í alla staði. Fóbur og alltannað að fötum, fæst hjá mér. Betra en annarsstaðar. Menn ættu að koma sem fyrst ábur mestu jóla annir byrja. Eyj. Jónsson. Bindindismannadrykkurinn 0 h i k a er ljúffengur og fínn svaladrykkur. „Chika“ er ekki meðal peirra drykkja sem meðlimum af stórstúku DanmerKur N. I. 0. G. T. er bannað að drekka. MARTIN JENSEN, Kjöbenhavn. Umboðsmaður fyrir ísland F. Hjort & Co. Fineste Skandinavisk Export Kaffe Surrogat er hinn ágætasti og ódýrasti kaffibætir sem nú er í verzlaninni. Fæst hjá kaupmönnum á íslandi. F. Hjort & Co. Kaupmannahöfn. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jóscpsson. Prentsmiðja porsteins J. O. Skaptasonar 136 „Herra Featherstone spurði að pvi í gær, hvert hann mættí koma hingað í dag; máske petta sé hann“, sagði frú Drayton1*. „Æ, eruð pað pér? Við vorum einmitt að tala um yður. Pearl hefir lesið ritdóm yðar, og við sáum leikritið leikið í gær“. „ Já. eg veit pað, pví eg sá ykkur í leikhúsinu. Líkar yður ekki ritdómur minn?“ sagðí hann og sneri sér að Pearl. „Um leikritið, æ nei. pað er svona nokkurn veginn eins og pér segið, en leikurinn . . . .“. „Hættið pér nú, fröken, það er ekki skemmtilegt að láta hafa upp fyrir sér pað, sem maður hefir sagt“. „pað er heldur ekki skemmtilegt að láta setja út á sig“, sagði frú Drayton. „En hvenær kemur næsta bók yðar út? J>á getið pér reitt yður á að Pearl verður kurteisari". „Eg held eg pori aldrei að setja útá herra Featherstone“, sagði hinn unga stúlka og roðnaði við. „pað væri líka mjög óhyggilega gjört af mér, par sem eg vonast til að hann dæmi einhverntima mér í vil. |>ér vitið máske af pví, að á morgun ætla eg að syngja í annað skiptið11. „J>að hefir líklega verið hann, sem hóf sönginn pínn til skýj- anna síðast?“, sagði frú Drayton. „Eg hefi betra álit en svo á herra Featherstone ?“ sagði Pearl hálf kýmnislega. Pearl var næsta undarleg stúlka. Flestar stúlkur mundu hafa glaðzt yfir lofi hans. Hanu pekkti hana pá ekki,' svo dómur hans hlant að vera alveg óvilhallur; en seinna hafði hann kynnzt henni og var nú ástfanginn í henni. En hún hafði tekið eptir hinum. tíðu komum hans til frú Dray- ton, og þótti Pearl pað nokkuð grunsamt, par sem frú Drayton var bæði fríð kona og rík, og pað lék orð á pví, að herra Featherstone gengist fyrir auði. * * * L>að var fögur nótt með tunglsljósi, og Pearl stóð við gluggann í herbergi sínu og horfði út, eptir að allir aðrir voru sofnaðir. Hún var að hugsa um framtiðina. — Hún skalf af hræðslu, er hún hugs- 137 a ði til morgundagsins. Ef henni nú mistækist. J>að var svo mikið í húfi við pessa aðra framkomu hennar. En ef nú allt færi vel! Og hann yrði sjálfsagt par viðstaddur og mundi heyra henni hr ósað. J>að var pó sá maður, er hún fyrirleit, en hvers dóm hún matti pó mest. Hvernig stóð nú annars á pví? Hún varð í vandræðum með að svara spurningunni, hún reyndi til að hngsa ekki um pað, en pað tókst nú ekki fyrir lienni. Hún vaknaði seint næsta morgun, er stúlkan fæiði henni morg- unkaffið. „fakka yður fyrir. J>að hlýtur að vera iskalt í dng“, sagði Pearl. „Guð komi til! Fröken Hartland, pér hafið gleymt að loka glugganum“. „Mér hefir líklega orðið pað á í gærkveldi. J>að væxi leiðinlegt, ef eg hefði nú ofkælt mig“. J>að bar nú samt ekkert h pví um daginn, og bjó Pearl sig svo á sönginn með glæsílegum vonum. — Hinn stóri áheyrendasalur var troðfullur af fólki. |>að var dauðaþögn í salnum, er hún byrjaði að syngja. Og svo — pað var voðalegt augnablik. — J>að heyrðist greinilega sem strengur brysti, — og svo leið yfir hana. — Löngu áður en bezti hálslæknir höfuðstaðarins hafði skoðað hana, vissi Pearl að hún mundi aldrei syngja framar. Hún heyrði með hugrekki dóm sinn, og ásetti sér að stunda nú héðan af verzlunarfræði. Seinni hluta dagsins gekk frú Drayton út, og hneig pá Pearl út af, úrvinda af svefni, preytu og geðshræringu. Hún vaknaði við pað að stúlkan kom inn með te, og sagði um leið frá pví, að herra Featherstone væri kominn. „J>að var fallega gjört af yður að koma núna“, sagði Pearl, fagurrjóð í kinnum og með úfið hárið, sem pó fór henni prýðilega. „Nell las fyrir mig kafla úr blaði yðar, par sem pér getið um slysið f'yrir mér, eg er yður pakklát fyrir það“. „Eg mætti henni útí bæ“, sagði hann, „og hún sagði mér frá pví, hvað læknirinu hafði sagt“.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.