Austri - 10.02.1898, Blaðsíða 2

Austri - 10.02.1898, Blaðsíða 2
NR. 4 AUSTRI. 14 og raá það stórri furðu gegna, að eng- inn beið bana í þessum stórkostlega eldsvoða, en margir særðust meira eða minna, einkum úr slökkviliðinu. Nýlega rakst hraðlestin milli Lund- úna og Edinborgar, (sem fer harðast allra járnbrautarlesta í Norðurálfunni) á vöruflutningsvagnalest nálægt Lunbar á Skotlandi og brotnuðu mjög fyrstu vagnarnir, og dóu við petta voða-slys milli 10—20 manns, en helmingi fleiri særðust. Austurríki. Sá heitir Oautsch Frankenturn barún og doktor að nafn- bót, er tók við stjórninni eptir Badeni greifa, er frá varð að víkja fyrir al- menningsálitinu, eptir að hann hafði látið lögregluliðið pröngva frelsi pingmanna. tlm pær mundir urðu víða upphlaup í hinum stærri borgum rikisins, en mest kvað pó að óspektunum í Prag á Bæheimi, par sem skríllinn réðist inní hús og búðir og tóku að rupla og ræna, einkum pó vopnum. Yarð lög- regluliðið og hermenn loks að veita skrílnum atgöngu og skjóta á hann, og féllu pá nolckrir borgarmanna, en fleiri særðust og ýmsir voru hand- teknir. Barón Gautsch lofar báðum, bæði p'jöðverjum og Tsjekkum, jafnrétti, hvað tungumál peirra snertir. En báðum pessum málspörtum pykir lítið til fyr- irheita pessara koma, pví hvor um sig vill láta sína tungu skipa öndvegi, og er pví vandræðunum par hvergi nærri lokið, pó ráðgjafaskipti hafi orðið. Þýzkaland. þjóðverjar hafa sótt svo fast skaðabótamálið gegn Haiti- mönnum, er hér hefir áður verið getið í Austra, að peir hafa eigi séð sér annað fært en fulluægja kröfum pjóð- verja og keisarans, sem er all-hróðug- ur yfir málalokum. Nú eru p'jóðverjar líka komnir í deilur við Kínverja, sem hafa drepið 2 pýzka trúboða og eytt aðseturstað peirra. Heimtar Yilhjálmur keisari skaðabætur af Kínverjum og hefir lát- ið herskip |>jóðverja par eystra leggja hendur á hafnarbæ einn par og landið umhverfis, par til skaðabætur væru að fullu greiddar. Keisari hefir og sent bróður sinn Hinrik á tveim bryndrekum pangað austur og sagt honum „að berja frá sér með stálhnefanum“ hvern pann sem í móti risi. Kom pessi deila við Kínverja keisara í góðar parfir til pess að sýna og sanna pinginu hve bráð-nauðsýnleg! væri aukning herflota þjóðverja til pess að vernda sóma rikisins! Ánnars ræna og rupla nú helztu stórveldi Norðurálfunnar, hvert sem betur getur, frá vesalings Kínverjan- um, sem bæði vegna óbeitar á öllum ófriði og manndrápum, og sökum ills útbúnaðar, yerður að láta sér flest vel líka. Frakkland. Nú er loks Panama- málið til lykta leitt, og eru peir 6 höfðingjar, er síðast voru undir ákæru fyrir að hafa stolið á aðra millión króna, allir sýknaðir, og rnunu kvið- dómendurnir hafa litið svo á málið, „að ekki munaði um pá í svo mikilli mjólk", par sem öll svikin námu hálfum öðr- um milliarði króna, og flestir af pess- um stór-pjófum gengu óákærðir, eins og t. d. byggingameistarirm frægi, Eiffel, er náð hafði sér í undir 30 milliónir króna — pá væri pað varla ómaksins vert að sakfella pessa fáu di-ýsilbófa. En rannsóknardómarinn í málinu, Bumpler, hefir að pví afgengnu fyrir- farið sér á pann hátt, að hann kast- aði sér útum glugga, mikla hæð ofaná götu, og beið bana af. Hefir petta stórkostlega fjársvikamál verið hinni frakknesku pjóð til mikils ósóma, par inní pað hafa verið flækt- ir fjölda margir af hinum helztu mönn- um pjóðarinnar, allar götur ofan frá meistara Suez-skurðarins, Lesseps greifa, og niður til fjölda ráðgjafa, pingmanna og ritstjóra Parísarblað- anna, er allir hafa haft hina mestu vanvirðu af málum pessum. Ekkert mál hefir pó verið jafn tíð- rætt um og Dreyfus-málið, pess er dæmdur var í æfilanga útlegð fyrir landráð fyrir nokkrum árum síðan, en margir merkir menn álíta að hafi ver- ið hafður fyrir rangri sök. Hafi hann einkum verið felldur á bréíi nokkru, eptir Esterhazy greifa, par sem hann hafi stælt liendi Dreyfus og líka á peim upplýsingum um vígi og önnur hermál Frakka, er fannst hjá sendi- herra pjóðverja, og ennfremur á Dreyfus að hafa ritað Yilhjálmi keis- ara 7 sendihréf um hermál Frakka, sem margir ætla heilaspuna einn, og sem Yilhjálmur keisari hefir fastlega neitað að nokkur tilhæfa væri til, og lagt við drengskap sinn; og eins hefir líka sendiherra pjóðverja lýst pað lýgi að Dreyfus hafi birt nokkur leyndar- mál hers Frakka fyrir honum. þessum Esterhazy greifa hefir nú að nafninu til verið stefnt fyrir her- mannadóm, og margt misjafnt komizt par upp um hann, en aðal vitnaleiðsl- unni fyrir dómi pessum hefir verið haldið leyndri, og hann síðar sýknaður; og líkuðu mönnum pau úrslit mjög misjafnt, og nú hefir liinn nafnfrægi skáldsagnahöfundur, Emile Zola, ritað Faure pjóðveldisforseta opið bréf, par sem hann framber pessar sakir: „1. Eg ásaka de Clame fyrir að vera hinn djöfullegi hvatamaður að pessum ranga dómi. 2. Eg ásaka Mercier (pá ráðgjafi, er Dreyfus var sakfelldur) fyrir að hafa átt hlutdeild í pví. 3. * Eg áklaga Billot (hermálaráðgjafi nú) fyrir að hafa leynt sönnunum fyrir sýknan Dreyfus, og Boisdeffre og Gonse (hershöfðingjar) um að vera honum samseka. 4. Eg ásaka Pellieux og Bavary, um að hafa komið fram sem ranglátir rannsóknardómarar (hermannaréttar- ins). 5. Eg ásaka hinn fyrri hermanna- rétt fyrir að hafa sakfellt Dreyfus eptir leyndu skjali. 6. Eg ásaka hinn síðasta hermanna- rétt fyrir að hafa sýknað pann mann (Esterhazy), er allir vissu sannan að sök. Stefnið mér fyrir kviðdóm! Látið rannsaka málið!“ þessu opna bréfi Zola var mjög misjafnt tekið í Parísarborg og höfðu stúdentar jafnvel gjört aðsúg að hon- um; en karl lét eigi undan og heldur pví fast fram, að hann hafi rétt að mæla og berjist hér fyrir hinu helg- asta réttlæti og beiðri hinnar frakk- nesku pjóðar, „því sú þjóð, er láti kvelja saklausau mann til dauða, hafi kveðið upp sinn eigin dauðadóm En meðan á pessum gauragangi stend- ur, sitnr Dreyfus í járnum og hinu strangasta varðhaldi á Djöflaeyjunni vestur í Cayenne, par sem er eitthvert óheilsusamast loptslag við Suður-Ame- ríkustrendur. Nýdáinn er einhver frægasti skáld- sagnahöfundur Frakka, Alphonse Daudet, 58 ára gamall. Hann varð bráðkvaddur að matmáli. Síðustu orð hans voru pessi til sonar hans, er sat við hlið honum: „Hvað segirðu mér nú að frétta síðast af I)reyfus-málinu?“ Spánn. Eins og áður er sagt frá hér i Austra, er nú grimmdarseggur- inn, Weyler hershöfðingi kominn heim til Madrid frá Cuba, og hefir hin frjálslynda stjórn, er nú situr að völd- um á Spáni, látið höfða mál gegn hon- um fyrir illmæli hans um hana, pvert á móti ráðum embættisbræðra hans i hernum, og eru pað sumra manna til- gátur, að par af muni rísa óeyrðir heima á Spáni. Á Cuba rekur pað hvorki né geng- ur, en ástandið verður alltaf verra, pví nú hafa Spánverjar hneppt mikinn hluta uppreistarmanna útá pað lands- horn á eynni, er engar vistir eru að fá, svo par liggur fyrir uppreistar- mönnum hungurdauði, ef peim kemur eigi pví bráðar hjálp; sem alltaf er helzt von á frá Norður-Ameríku. Canada. I bænum London í Can- ada vildi nýlega pað slys til, að lopt í fundarsal nokkrum par í bænum brotnaði niður undan 2000 fundar- manna, er par voru saman komnir, er hröpuðu ofaní næsta sal, ásamt pungum peningaskáp, er braut pað lopt með, svo allt lirundi ofaní kjall- ara, og fengu margir menn bana, en ennpá fleiri meiddust. í gull-landinu Clondyke vestur við Beringssund, er talið er að heyra til Canadaríkis, geysar nú hin mesta hung- ursneyð og varla hægt úr henni að bæta, par hvorki er hægt að komast pangað um pennan tíma árs á sjó eða landi. Hefir stjórnin tekið pað loks til bragðs að fáum50 fjölskyldur með 500 hrcindýrum frá Norvegi til pess að koma vistum til gullnemanna. Og prátt fyrir petta eru menn allt af jafn-fíknir í að komast til gull-lands pessa. Eigi alls fyrir löngu var par á ferð fram með ströndinni hvalveiðaskip á heimleið norðanúr Beringssundi, par sem pað hafði aflað vel i haust og fór pað nærri landi til pess að forðast haf- ísinn, og er pað var framundan gull-land- inu pá tóku 3 porparar af skipverjum sig saman um að kveikja í skipinu til pess að komast par í land. TJm nóttina kveiktu peir í nokkrum tómum hval- lýsistunnum. En hinir skipverjar urðu bráðlega varir við eldinn og fengu slökt hann. En hinir voru ekki af baki dottnir fyrir pað, heldur kveiktu peir næstu nótt í sprengikúlum, er voru afgangs frá hvalaveiðunum. En til allrar ham- ingju kviknaði ekki nema í 2 af peim sem reyndar gjörðu hinar mestu skemd- ir á skipinu, er pær sprungu, hrutu upp piljur skipsins, rifu niður rár og reiða pess og kveiktu í pvi. Skipshöfnin vaknaði við pessi ósköp og paut öll uppá pilfar, og tók pá stýrimaður eptir pvi, hvar pessi 3 fúl- menni voru að setja skipsbátinn ofan og búast til ferðar írá skipinu, ogsáu nú hinir skipverjar ráð peirra og veittu peim atgöngu, og fengu loks yfirbugað pá og bundið. Og nú fór skipshöfnin að slökkva eldinn, er loks tókst undir morguninn, En skipið var mjög illa til reika, brunnin möstur og reiði að miklu leyti, svo pað var 10 vikur á leiðinni suður til San Francisco í Kaliforníu og pá komið að pví að sökkva, er pað náði höfn rggatfengið lögroglunni í hendur pessi 3 fúlmenni, er ætluðu sér að brenna upp skipið og fyrirfara félögum sínum til pess sjálfir að geta komizt til gull-landsins nýja í Clondyke. Þjóðþingið danska hefir fyrir sitt leyti veitt um 80 púsund kr. til uppmæl- ingar á fjörðum og fiskimiðum hér við land, «nda ætla Danir nú að stunda miklu meira fiskiveiðar undir íslandi en peir hafa áður gjört. Níels Finsen, sonur Hannesar Fin- sens, er síðast var stíptamtmaður á Blpum, er orðinn prófessor. Er hann hcimsfrægur orðinn fyrir ljósrannsókn- ir sínar og Ijóslækningar. Á jólanóttina drukknaði í Kaup- mannahöfn stud. phílol. Þorlákur Jóns- son frá Gautlöndum, fósturson dr. Gríms Thomsens og frú Ja.kobíniy móðursystur hins látna. forlákur Jóns- son var gáfumaður og mjög vel að sér í sinni vísindagrein, og talinn vís- indamannsefni afpeim er til pekktubezt. Hann var manna stilltastur í fram- göngu og ástsæll af skólabræðrum sín- um og öllum peim, er honum kynntust, og er mikill mannskaði að honum. Nýdáinn er og Robert Slimon á Skotlandi, sem íslendingum er að góðu kunnur sem hrossa- og sauðakaupmað- ur, er jafnan reyndist oss hreinskipt- inn og áreiðarlegur og hefir líklega flutt inni landið á sinni löngu verzlunartíð meiri peninga en flestir aðrir kaup- roenn. Bætti hann mikið úr peninga- eklu landsins um sína daga. Ferðaáætlun herra 0. Wathnes fyr- ir petta ár, kom nú hingað með „Yaag- en“, og setjurn vér hana hér í blaðið eptir tilmælum. margra kaupenda Anstra. fessar ferðir gufuskipa O. Wathnes bætamikið úr samgöngupörf vor Austfirðinga og Norðlendinga, par sem vér fáum heilar 12 ferðir, sína í hverjum mánuði allt árið um kring á flestar hafnir meðfram strandlengjunni og svo bæði til Norvegs og Kaup- mannahafnar. Og er líklegt, að kaup- menn vorir hér austanlands og nyrðra og svo allur almenningur láti skip O. Wathnes njótapess, hve ágætar sam- göngur hann færir okkur ár frá ári, er koma pessum landsfjórðungum pvi betur í hag, sem hið sameinaða danska gufuskipafélag hefir svo hroðalega af- skipt pessa landsfjórðunga með pessa árs ferðaáætlun sinni. jjessar ferðir fara hin allkunnu heppnisskip, „Eyillu og „ Vaagen11, og peim stýra skipstjórarnir, Endrescn „Agli“ og Houeland „Vaagen“, er báðir eru mjög vel kunnir leiðum öll- um hér austanlands og fyrir norðan, eru beztu sjómenn og hinir liprustu og viðfeldnustu menn, sem er mikið í varið fyrir farpegja, og pá er láta skipin fiytja vörur fyrir sig. Fargjald og fæði á fyrsta plássi, er og nxiklu ódýrara með pessuin Wathncs skip- um, en skipum „pess sameinaða“, er ætti að hæna ferðamenn sérilagi til að nota pau. En sérílagi ættu kaupmenn vorir að tryggja sér pessar ferðir Jramvegis, með pví að nota pær sem mest til vöruflutninga í sumar.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.