Austri - 10.02.1898, Blaðsíða 4

Austri - 10.02.1898, Blaðsíða 4
NR. 3 AUSTBI. 16 von. Ekki hafa pingmenn okkar haldið leiðarþing, og er pað ætlun manna, að peir hugsi sem svo, að frestur sé á íllu heztur, og heldur muni jafnast yfir allt petta ef lengra líði. Sérstaklega muni menn gleyma pví viðviki Björns, að hann fyllti flokk peirra manna, sem ónýttu pingfund- inn, en einmitt sú framkoma hans hefur verið harðlega dæmd. pað póttu hér tíðindi, að sýslumanns- embættið var veitt, pví sýslan hefir um mörg ár verið óveitt o^ ekki slegið upp. Leit út fyrir að landsstjórnin hefði alveg gleymt henni, eða ein- hverjir sérstakir örðugleikar væru pví samfara, að veita petta emhætti. Margt var um petta talað, en peim sem greindarlegast fórust orð, töluðu um að landsstjórnin mundi vakna með tíma af gleymskusvefninum nl. um alda- mótin, og skipa pá mann í embætti petta. Okkur lízt mikið vel á hinn nýja sýslumann. Hann er maður af góðu bergi brotinn, og með beztu ein- kunn frá háskólanum, er prúðmenni í allri framgöngu, stilltur og gætinn. Mælt er að hann flytji ívoráBlöndu- ós, eru sýslubúar mikið ánægðir yfir pví. Jar er hann langbezt settur. Blönduós er nú að stækka, og virðist eiga framtíð i vændum. jurngað kom læknir í vor, Sigurður Pálsson, sonur hins merka gáfumanns, síra Páls Sig- urðssonar, er einusinni var prestur á Hjaltabakka. Sigurður er bezti læknir, góður drengur og skemtilegur í við- kynningu eins og hann á kyn til. Good Templar stúka er stofnuð á Blönduósi. fað gjörði skólapiltur Ól- afur Möller og er pað pakklætis og virðingar vert. Ný trúlofun. Sýslumaður Eggert Briem er trúlofaður frændkonu sinni, fröken Ouðrúnu Jónsdöttur, forstöðu- konu kvennaskólans á Ytri-Ey. •{• Látinn er Jón hreppstjóri Sigur- geirsson á Hvarfi í Bárðardal, á bezta aldri og maður afbragðs vel gefinn til sálar og likama, einsog hann átti kyn til að rekja, sem sonarson síra Jóns forsteinssonar frá Beykjrhlíð, og hvers manns hugljúfi, og mun Bárðdæling- um reynast sá sess vandfylltur, er Jón hreppstjóri skipaði. Jón hreppstjóri var giptur Helgu Jónsdóttur, óðalsbónda á Eyjadalsá, og lifir hún mann sinn ásamt 2 efni- legum sonum peirra. Seyðisfirði 10. febr. 1898. „Vaagen“, skipstjóri Houeland, fór héðan beina leið til útlanda 7. p. m., með fiskiskipið „Erancisca“ i eptir- dragi, er legið hefir hér síðan í sumar, og á að gjöra við pað ytra. Með Vaagen sigldi verzlunarstjóri Grímur Laxdal, skipstjóri Matthías Rórðarson og j>orkell Guðmundsson sjómaður. Ætlar Matthías að kaupa sér fiskiskip erlendis, og halda pví svo héðan út i vor og sumar til fiskiveiða. ■f J>ann 8. p. m. andaðist hér í bæn- um frú Jóhanna Basmussen, kona kaupmanns og skóara, Andrésar Ras- mussens. Tíðarfar. Yeður er nú á degi hverj- um hreint og bjart og hið fegursta sólskin komið nú á alla norðurbyggð fjarðarins. Áfreða gjörði nýlega hér svo mikinn, að nærri mun jarðlaust nú sem stendur. í gærkvöldi höfðu nokkrar heiðurs- konur á Yestdalseyri stofnað til dans- leiks í skólahúsinu, og á að verja á- góðanum til að kaupa annan ljósahjálm í kirkjuna. Eór sú skemmtun vel fram. Tfirlýsing. Eg undirritaður gjöri hérmeð heyr- um kunnugt, að eg upp frá pessum degi afneita öllum áfengum drykkjum, á óförnu æfiskeiði. Fagradal, 1. janúar 1898. Antoníus Sigurðsson. Vottorð, Eg undirskrifaður, sem í mörg ár hefi pjáðst mjög af sjóveiki, og sótt ráð til margra lækna við henni, en allt saman til ónýtis, — get hér- með vottað pað, að eg hefi reynt Kína- lífs-elixír sem ágætt meðal við sjó- veiki. Tungu í Eljótshlíð, 2. febr. 1897. Guðjón Jónsson. Kína- lífs- elixírinn fæst hjá flestum kaupmönnum á ís- landi. Til pess að vera vissir um að fá hinn ekta Kína- lífs- elixír, eru kaup- endur beðnir að líta vel eptir pví, að V. P. F. standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið, Valdemar Petersen, Frederikshavn, Danmark. Fundizt hefir, af sjó rekinn, kassi með 50 tómum flöskum í. Róttur eigandi getur vitjað hans til Gísla Gíslasonar á Vestdalseyri gegn sanngjörnum fundarlaunum og borgun pessarar auglýsingar. Hús til sölu. Hérmeð auglýsist iveruhús undirrit- aðs, á Brimnesbyggð í Seyðisfirði, á- samt tilheyrandi fiskiskúr, til sölu. Lysthafendur gjöri svo vel að snúa sér sem fyrst til mín undirskrifaðs, eða herra óðalsbónda Sigurðar Jóns- sonar á Brimnesi. P. t. Vestdalseyri, 19. jan. 1898. Sœmundur Sig/ússon. Til heimalitunar viljum vér sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun, enda taka peir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má öruggur treysta pví, að vel muni gefast. í stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að Jnota heldur vort svo nefnda „Castorsvart“, pví pessi litur er miklu fagurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverj- um pakka. Litirnir fást hjá kaupmönnum al- staðar á íslandi. Buchs-Farvefabrik. Studiestræde 32. Kjöbenhavn K. Reynið munntbbak og rjól frá W. F. Schrams Efterfl. Fæst hjá kaupmönnum. Fineste Skandinavisk Export Kaffe Surrogat er hinn ágætasti og ódýrasti kaffibætir sem nú er í verzlaninni. Fæst hjá kaupmönnum á Islandi. F. Hjort & Co. Kaupmannahöfn. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja porsteins J. O. Skaptasonar. Herra úrsmiður Stefán I Sveinsson veitir verslun M. Einarsson- ar forstöðu í fjærveru minni, og eru pvi allir sem skuldir eiga að greiða eða annað purfa að erinda beðnir að snúa sér til hans. Vestdalseyri 5. febr. 1898 Matth. hórðarson. Bindindismannadrykkurinn C h i k a er ljúffengur og fínn svaladrykkur. „Chika“ er ekki meðal peirra drykkja sem meðlimum af stórstúku Danmeraur N. I. O. G. T. er bannað að drekka. MARTIN JENSEN, Kjöbenhavn. Umboðsmaður fyrir Island F. Btjort & Co. 14 Madama Reinert veinaði upp, er hún pekkti son sinn, og greip höndunum fyrir andlitið. Hinir áhorfendurnir horfðu dauðhræddir og aðgjörðalausir í svip- inn, á hinn vaska sjómann. En er peir eygðu hann á einum ölduhol- skefluhryggnum, er brunaði að landi, pá hlupu víst um 20 manns niður í flæðarmálið til pess að ná í hann, svo honum skolaði eigi út aptur. |>að heyrðist gleðióp úr hópnum, sem lét svo vel í eyrum móð- ur skipstjórans, madömu Reinert, að hún áræddi að líta upp. „Honum tekst pað, — jparna hefir hann fótfestu!“ |>að var sama unglingsröddin, er áður hafði látið heyra á sér að skipið mundi komast fram hjá annesinu, en sem pví miður spáðieigi réttar nú en áður. p>að sast sem snöggvast hið hrokkna höfuð og herðar hins hug- aða sjómanns upp úr sjónum, og að hann hallaði sér áfram til pess að láta eigi hrekjast undan dragsjóunum, sem rifu hann pó aptur út í brimgarðinn, pó hann stritaði á móti af alefli. Allir hinir mörgu armleggir, er voru lyptir til pess að ná í hann, voru enn óhreyfðir í sömu stöðu, einsog peir væru enn eigi vonlausir um að ná í hann, en voru pó loks látnir niður falla, pví nú virtist öll von úti. Hin ógæfusama móðir hljóðaði sáran upp yflr sig af örvæotingu, og hné aptur á bak í fang kvennfólksins, er stóð í hring um hana. En aptur heyrðist vonaröp. „farna er hann — par nær hann sér í — hann kemst upp“ — og pað var satt, Skipstjóri hafði í petta skipti hætt við tilraunina með að kom. ast í land, en hafði aptur með ró synt út að sigiutré skipsins og komst upp á pað, og stóð par nú og studdist við rárnar, og benti skipverjum, er höfðu pyrpst saman á skutpiijunum, að biða par ró- legir eptir að Luun freistaði aptur sundsins. Skipstjóri fór heldur ekki aptur upp á skipið, heldur stóð par kyr á siglutrénu og var auðsjáanlega að sæta lagi til pess að preyta aptur sundið til lands. Hinn ungi skipstjóri stóð parna, öruggur og djarfur sem sjó- 15 mönnum er lagið, einbeittur á svip, og mátti lesa á ásjónu hans ó- bifanlegan vilja til að framkvæma áform sitt. Hefði pá málurunutn gefizt á að líta, ef peir hefðu viljað fá mynd af „hjálparenglinum í sjómanna búningi“, einsog segir í kvæðinu. Hann benti skipshöfninni tvisvar alvarlega, en sjálfur stóð hann á hinu óstöðuga siglutré par til hann aptur allt í einu steyjiti sér í sjóinn. Hann barðist aptur við briraið, en dragsúgurinn hreif hann apt- ur út með sér; en aptur heppnaðist honum að ná i siglutréð, og par stóð hann enn pá jafn sókndjarfur sem.áður. „Hann hættir aldrei við pað — fyr lætur hann lífið, frú van Beuch“, sagði madama Reinert við vinkonu sína í ávítunar málrómi. „Guð minn góður — eg á engan annan að en hann hér í heimi“, hrópaði veslings móðirin i örvæntingu. „Yið skulum biðja til Guðs“, sagði frú van Beuch með hinum blíða polgæðissama málrómi, — „biðjum fyrir börnunum okkar“. „Hann frelsar hana eða lætur lífið — mig hugsar liann ekki um“, hélt hin sorgmædda móðir áfram að andvarpa, án pess að skeyta um tilfinningar vinkonu sinnar. „Get eg bannað honum pað“, sagði frú van Beuch í hryggum málrómi. „Hvað stoðar pað, pó eg reyndi til að kalla til hans: Bjargaðu pér sjálfum Edvard, og láttu hana Jane mina deyja! Haldið pér að rödd mín næði á hálfa leið út til ha,ns?“ „Og pó hann gæti heyrt til yðar, pá mundi hann ekki hlýða yður“, svaraði madama Reinert, og kom varla orðunum upp fyrir gráti------„hann er erakabarnið mitt, mitt einasta athvarf hér á jörðu“, endurtók hún og fórnaði upp höndum, en porði pó eigi að líta út til skipsins, par sem skipstjóri stóð á hinu hvikula siglutré, og beið eptir pví að pað slotaði milli ólaganna. En einsog í hin fyrri tvö skiptin steypti hann sér enn pá einu sinni í sjóinn eptir að hafa gefið skipshöfninni bendingu, er líktist skilnaðarkveðju. J>að var auðséð á áhorfendunum, að peir skxldu pessa bendingu skipstjóra svo, að nú væri teflt urn líf eða dauða. fað voru heldur engar líkur til pess að kraptar hans entust

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.