Austri - 10.02.1898, Blaðsíða 3

Austri - 10.02.1898, Blaðsíða 3
m. 4 A D S T R I. 15 Ferðaáœtlun gufuskipa herra 0. Wathnes, milli Kaupmannahafnar, Norveg-s, Færeyja og íslands. 1898. Svo framarlega sem ófyrmjáanleg forföll ekki hindra. Frá Kaupmannahöfn til íslands. Janúar. ,'Vaagen1 Marz. ,Vaagen‘ Marz. Apríl. Maí. ^Vaagcn' Júní, Júlí. Ágúst. Septbr. ,Uaayen‘ Oktbr. ,^<jiU‘ Nóvbr. ^giW Desbr. ,’Vaagen, Kaupmannahöfn 1. marz 20. marz 25. apríl 9. júní 19. júlí 28. ág. 11. okt. 24. nóv. • f-H Stafangur .... 4. — 23. — 28. — 12. — 22. — 31. •— 0 14. —- 27. — Sh cá Miörervin .... 29. Th 13. — 23. — 1. sept. 0 FíP.rnyjíir .... 2. maí 0 15. — 25. — 4. 0 0 Berufjörður . . p 9. — 28. —. 4. '0 0 u 17. — 27. — 6. — • r—1 fH 19. — 2. des. fH Sh* Stöðvarfjörður . .g .« 9. — 28. — 5. — U rt 18. — 28. — 6. — © *o 20. — 2. — ® £ Fáskrúðsfjörður 0 10. — 29. — 6. — '53 18. — 28. — 7. — U “ 21. — 3. — Reyðarfjörður . 'r-t 3 11. — 30. — 7. ■— . 0 19. -- 29. — 8. ■— í Ec 22. — 4. — © ö rO & Eskifjörður • ■ B - 12. — 31. — 8. — a 0 20. — 30. — 9. — a a 23. — 4. — a ö Norðfjörður . . SS •?h 12. — 31. — 8. — s -í. 20. — 30. — 9. — 23. — 4. — S£ CD Mjóifjörður . . © CZ M 0 12. — 31. — 8. — g 1¥ 20. — 30. — 9. s 23. — 5. — ’t: 'bD Seyðisfjörður . , '0 S ö 14. — 1. apríl 9. — £ 3 21. — 31. — 10. — a d 24. — 6. — a 03 Vopnafjörður . OQ U 15. — 2. —•• 10. — a 22. — 1. ág. 11. — 0 25. — 7. — 0 fórshöfn .... 15. — 3. — 11. — 22. — 1. — 12. — *O 26. — KO • rH Húsavík .... 16. — 4. — 12. — 23. — 2. — 13. — a 27. — 8. B Eyjafjörður . . 17. — 4. — 12. — 24. — 2. — 13. — S-H 27. — 8. — Frá íslandi til Kaupmannahaftiar. Eyjafjörður . . 20. marz 7, apríl 15. maí 27. júní 6. ág. 18. sept. í. nóv. 11. des. Húsavík .... 7. — 16. — 28. — 7. — 19. — 2. — 11. — Rórshöfn .... 29. 7 19. 3. 12. — Vopnafjörður . 0 bD 21. — 8. — 17. — 0 fcU 30. — 8. — 20. — 0 bD 4. — 13. — 0 bD Seyðisfjörður . . 23. — 9. — 18. — 1. júlí 9. — 21. — 0 • rH 5. — 14. — 10 Mjöifjörður . . S^» 23. — 9. — 18. — 1. — 9. — 21. — • 5. — 14. — S^» Norðfjörður . . 0 23. — 9. — 18. — oD 0 1. 9. 21, — bD 0 5. — 14. — bD O Eskifjörður . . 24. — 10. — 19. — cá 2. — 10. — 22. — 0 6. — 15. — 0 Reyðarfjörður . U c3 24. — 10. — 19. — Tl 2. _ 11. — 23. — "u 7. — 15. — u Fáskrúðsfjörður 0 ‘cá 25. — 11. — 20. — 0 •■cá 3. — 12. — 24. — 0 8. — 16. — 0 Stöðvarfjörður . 0 20. 0 3. 12. 24. 0 8. 16. — 0 Berufjörður . . u ,,,,,, 21. — Sh 4. — 13. _ 25. — ^Sh 9. — 17. — U • rH Færeyiar .... Ph 23. ■ O-i 6. 15. 27. _ & a, Biörevin .... pa 26. 9 18 1. okt,. 14. w Stafangur . . . 30. — 16. — 1. júní 11. ‘ 20. — 2. 16. — 23. — • Kaupmannahöfn 19. — 3. 14. — 22. — 5. — 18. — 30. — Afgreiðshmienn: í Stafangri: Fred. Wattne, í Bjorgvin: Skipsmiðill Andreas Nielsen, I Kaupmannahöfn: Dines Petersen, Rcivnergade 31. Fróttapistill úr Húnaþingi dag's. 11, f. m. Tíðarfarið getur ekki betra verið, má heita aðjörðsé sífellt alauð í lág- sveitum. Að pessu leyti lætur mönn- um lífið. Jpó eru nú framtíðarhorfur- nar að sumu leyti óvanalega óglæsileg- ar, og mar’gt sem áhyggjum veldur. Eru þar verzlunarmálin efst á blaði. Að pví er pað snertir má heita að allt sé á sömu bókina lært. pó er pað nú rangt sem stóð í einu blaði í haust, að kjötverð væri lægra. hér í Húnavatnssýslu, en annarsstaðar í Norð- ursýslunum. pegar pess er gætt, að allar vörur bóndans falla, en útlenda varan heldur stígur en fellur og verka- lýðurinn heldur áfram að bjóða byrg- inn, og heimta afarkjör, pá parf ekki mikla skynsemd til að sjá, að land- búnaðurinn er á leiðinni út í algjörða eyðileggingn. í ár er pað svo, að af- urðir fénaðarins eru langt frá pví, að samsvara uppeldiskostnaðinum, og verði framhald á slíku, er sjáanlegt hvert horfir. Ekki sýnist nú pingið okkar mildð glóra í pað, hvernig ástatt er fyrir landbóndanum, pví að pað held- ur enn áfram að hrúga sköttum á hann, t. d. brúai’gjaldið, sem bóndinn á að greiða, en aðrar stéttir að kom- ast hjá. Annars eru menn almennt hér um slóðir gramir við síðasta ping. Yal- týskan er bannfærð af öllum peim, sem eg heyri minnast á hana, og heyri eg pó opt á mál manna. Ekki skal pví samt neituð, að pessi frumvarps ómynd gæti, ef sérstakur ágætismaður og föðurlandsvinur skipaði ráðgjafa- stöðuna — orðið fremur til bóta, en vonin um, að slíkum manni yrði skipað í ráðgjafasætið, er fremur völt, og al- pýðumaðurinn hlœr kulda- og hæðnis- hlátur, ef einhver fer að telja honum trú um, að hann megi reiða sig á pá 16 til fleiri pvílíkra voðalegra árauna, og- von og ótti gagntók nú allra hjörtu. Madama Heinert var hnígin niður á flak nokkurt við hliðina á vinkonu sinni, en andlit frú van Beuch var ennpá bleikara og sorg- bitnara en hún átti að sér. Á pessu voðalega augnabliki ruddist hár maður og herðabreiður, liðlega tvítugur, og með glaðværu yfirbragði og snöru augnaráði, í gegn um mannpröngina, sem vék undan honum. Á eptir honum kom ungur Ijóshærður sterkbyggður ungur mað- ur hlaupandi og hélt í stréng er hínn eldri hafði vaflð um sig miðjan. Báðir ruddust í einu hendingskasti í gegn um mannpröngina í fjörunni, er tautaði nöfnin: Tönnes Jansen og Knútur Ellingssen, nöin, er ströndungar áttu síðar að minnast í ljóðum og hetjusögum, sem ennpá eru ógleymdar á pví svæði, par sem pessir menn síðar unnu afreksverk sín. Menn treystu skipstjóra Ellingsen og hans sterklega fylgdarmanni vel til góðra framkvæmda, og viku pví viljugír fyrir peim um leið og peir voru nefndir á nafn. Áhorfendur voru vissir um að pessi tvö karlmenni mundu reyna hið ýtrasta til að bjálpa Reinert skipstjóra til að ná landi. Hinn röski ungi maður hljóp ótrauður, en pó með stillingu á eptir útsoginu, og steypti sér svo inn undir næstu holskeflu, er reið að landi, og hvarf hann pegar í brimlöðrinu, en hann kom skjótt upp aptur bak við ólagið, pangað sem Beinert skipstjóri hafði pá náð. Hann vafði strengnum líka utanum Beinert, og svo dróg berserk- urinn Jansen báða í land. En pað mátti heldur ekki seinná vera, pvi Beinert skipstjóri var náfölur, og eptir að hinn hrausti björgunarmaðui hans hafði stutt hann upp úr fiæðarmálinu, pá hné hann níður á steín dauðpreyttur, en bandaði öðrum frá pví að stumra yfir sér. „Bjargið henni — skeytið engu öðru. Frelsið hana!“ mælti hann og lét aptur augun og hné í ómegin. 13 |>að vortt engin líkindi til pess að skipið pyldi grunnbrotin, og pví varð hjálpin að koma strax, ef hún ætti að koma að nokkru gagni. En hvað átti nú til bragðs að taka? |>á var enginn björgunarbátur til í Luciuhöfn. og er pað pví miður ekki ennpá, prátt fyrir pað að höfnin blasir við hafi par sem mest er umfevð og hættast við skipströndum, og eigi voru par held- ur flugeldatilfærur, sem ekki var heldur von, pví pá voru pær ekki fundnar upp. £ó skammt væri út að skipinu, var pví nær ómögulegt að ná pangað úr landi. Ur landi peklctu bæjarmenn skipverja, og á skipinu sáu menn vandamenn sína nísta hönduin sarnan og taka fytir andlit sér í örvæntingu yfir peim ógnunttm, er í vændum væru, er skipið liðaðist í sundur í grunnbrotunum. Og pcssi ósköp nálguðust nú óðuin, pvi við hvert ólag skalf og nrötraði skipið, frá siglutoppi niður að kili. Orvænting og ráðaleysi ditgðu hér eigi. Ef mannbjörg ætti að verða, pá hlaut hún að koma frá skip- verjum sjálfum, er sáust úr landi, nú sem fyr, hlýða hinum viturlcgu ráðstöfunum hins rösklega unga skipstjóra. Fáum mínútum eptir að skipið hafði höggvið í fyrsta sinni, féllu siglutrén, sem felldar eikur, fyrir borð með rá og reiða, er allt var höggvið niður á einni svipstundu. |>etta var pjóðráð, sem frestaði sundurliðuij skipsins í hrynunni, er stóð mjög í siglutrén og rárnar, svo skipið hjó miklu voðalegar rneðan pau stóðu. Urn leið og siglutrén féllu, sást maður, dökkur að yfirlitum, er auðsjáanlega hafði lengi verið í hitabeltinu, með dökkt hrokkið hár, — koma útá borðstokkinn, og pekktu allir úr landi að pað var skip- stjórinn, er fimlega hljóp út eptir hintt fellda siglutré. og nam stað- ar yzt á pví sem snöggvast og horfði á grunnbrotin milli skips og lands, og steypti sér svo, með streng bundinn um sig miðjan, í sjó- inn, og var líf 10 manns undir pví komið, að hann næði í land, svo hægt væri að bjarga peim sem á skipinu voru.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.