Austri - 30.04.1898, Page 2

Austri - 30.04.1898, Page 2
NR. 12 A U S T R I. 46 jafnan marðir eptir stein-nybburnar. Eldstó höfðu peir í einu horni kofans og gekk reykháfur úr hjarndýrshúð uppí gegnum rostungsskinnið, er peir skáru gat á, og par ofaná hyggðu peir svo stromp úr klakastykkjum er peir péttu með snjó og spiki, og hrestu svo uppá smém saman eptir pví sem hráð- naði innanúr strompinum. Göng grófu peir á Eskimöahátt útúr kofanum, en urðu að hætta við gröptinn fyrir frosti áður en peir höfðu fengið hann nógu langan, en yfir göngunum hlóðu peir klakastykkjum. Innri hurð gangsins var úr bjarndýrsfeldi, er var saumaður uppí rostungsskinnið í pekjunni, og yfir ytri dyr gangsins lögðu peir bjarndýrs- húð sem hlemm; en göngin inní kofann voru eigi hærri en pað, að peir urðu að skríða um pau. Ekki gátu peir fengið meiri hita í kofan en svo að mættist hiti og kuldi í honum miðjum, par sem hlýajst var, hversu miklu lýsi og spiki sem peir svælda á eldstónni og í lampanum; og parna hýrðust peir í rúma 9 mánuði, í útslitnum grútugum leppagörmum, er hengu svo fast við pá, að peir fengu sár á sig, sólarlansir, innibyrgðir í heimskautamyrkrið um helming tímans, og bóklausir. xyn. Matarœði í vetrarsetunni. „Maturinn okkar var ekki marghreytt- ur. Á morgnana suðum við hjarn- dýrakjöt og drukkum með pví kjöt- seyðið, en á kvöldin höfðum við huff- steik, en miðdegismat átum við ekki. Við átum öll ósköp, og pað gegndi allri furðu, að við aldrei urðum leiðir á einmetinu, en átum pað alltaf sem glorhungraðir værum. Við dýfðum svo kjötinu annað hvort í lýsi eða átum spik með pví. En pað liðu pó opt svo langir tímar, að við smökkuðum ekki annað en bjarndýrakjötið; en langaði okkur svo á stundura í pval- an hita, gat pað viljað til, að við veidd- um upp hálfbrunnin spikstykki úr lömp- unum, eða átum afgangin af peim spik- stykkjum, er við höfðum hrætt Ijósmat úr. J>að kölluðum við „kökur,“ og póttu pær mesta sælgæti, en sárlang- aði pó til pess að hafa sykur ofaná peim“. XVIII. Vetrarh ugleiðingar. „Sunnudaginn 1. desember. J}að er inndælt veður síðustu dagana, okkur leiðist aldrei að ganga fram og aptur fyrir fraraan kofann okkar, er tunglið breytir pessum ísgeimi í ævintýri. J>arna’ liggur kofinn okkar í skugganum, innundir hjarginu, er slútír geigvæn- lega yfir hann. En yfir ísnum og firð- inum hvílir tungljósið sem silfurslæða á íshaugum. Dularfull fegurð dánar- heims, byggð úr skínandi marmara. Einmitt pví líkt hlýtur fjallið að standa frosið og helkalt, pannig hlýtur vatn- ið að liggja. gaddfreðið undir ísábreið- unni. Og pá sem ætíð siglir roáninn pögull og hægfara um hinn takmarka- lausa útdauða himingeim. Allt er svo pögult, svo hræðilega •—• svo hræðilega hljótt, sem komin væri hér hin geig- vænlega pögn, er koma mun, er jörð- in verður aptur auð og tóm, párefur- inn smýgur eigi lengur um urðirnar hér, og bjarndýrið fer eigi lengur um hafísinn og sjálfir vindarnir og óveðr- in eru pögnuð — óendanleg pögn og i kyrrð . . . . í norðurljósalogunum sveimar pá andi himingeimsins yfir hinum botnfrosnu vötnum og sjó. Sála mannsins lýtur auðmjúkt tign nætur og dauða“. XIX. Nýársdagur. „MiðAkudaginn 1 janúar 1896. -f- 41°. Svo er pá loks nýja árið, gleðinnar og heimkomunnar ár, gengið í garð. Gamla árið endaði með björtu tunglsljósi og hið nýja byrjar eins. En voðalega er hér nú kalt. Eg fékk að kenna á pví í gær, er mig kól á gómana. |>annig átti pá gamla árið að enda. Eg hélt annars að slikt kæmi ekki framar fyrir mig“. Tóbaksnautn. —o—■ Mörgum blæðir í augum, að jafn- fátæk pjóð og íslendingar skuli árlega verja stórfé fyrir pá vöru, sem ekki er einungis ópörf heldur og skaðleg, eins og er t. d. tóbak og áfengir drykkir. Um áfenga drykki hefir verið svo mikið ritað og rætt á síðustu árum, að litlu er par við að bæta, enda eru hin illu áhrif áfengisins almennt við- urkennd; og í annan stað hefir vín- bindindismálið marga og öfluga for- mælendur, par sem eru Good-Templ- arar allir, bindindismenn og bindind- isvinir. Oðru máli er að gegna með tóbak. Eátt og lítið hefir verið sagt opinber- lega til pess að sporna við og hnekkja tóbaksneyzlu, og mætti hún pó vel minni vera, pví svo mun mega að orði kveða, að hún sé komin inná hvert einasta heimili. — Samt skal pví eigi neitað að nokkur félög hafa verið stofn- uð til að útrýma tóbaksnautn. Allir hljóta að játa, að tóbaksnautn- in er ópörf og um leið óskynsamleg, og pað eitt ætti að vera nóg til pess að engum skynsömum manni ætti að láta sér detta í hug að neyta tóbaks. Eða hver vill kalla pað skynsamlegt, að eyða fé að ópörfu, par sem bæði einstaklinginn og pjöðfélag vort vant- ar einmitt fé til svo ótal margs, sem bæði honum og pví væri til sannra framfara, og par sem féleysi er jafn- an borið við, pegar um eitthvað þarf- legt fyrirtæki eða framkvæmd er að ræða? Margir játa eflaust, að tóbaksnautn- in sé skaðleg, jafnvel pótt í hófi sé. Og óhikað má fullyrða, að tóbaks- nautain hefir veiklað og spillt melt- ingu fjölda manna, gjört suma brjóst- veika, aðra lyktarsljóva eða lyktarlausa, spiilt lopti í húsum, valdið höfuðverkj- um og öðrum ópægindum, hjá kvenn- fólki og öðrum, sem ekki neyta tóbaks, verið jafnvel orsök í dauða manna og haft mörg önnur iil áhrif og verkanir, sem kenndar eru öðrum orsökum. — Einkum er tóbaksnautnin skaðleg fyrir óproskaða unglinga, pví að hún dregur úr bæði andlegum og líkamlegum proska peirra. Að tóbaksnautnin sé manninum ó- eðlileg, munu menn hljóta að kannast við, pví að öllum verður mcira og minna illt, er peir neyta pess i fyrsta sinn, sé pað nokkuð að mun, sem ekki er heldur svo óeðlilegt par sem aðalefni töbaksins er megnt eitur (Nikotin). Að pví er fjárhagslega skaðsemi tóbaksnautnarinnar snertir, pá er hún enganveginn lítil. Um pað getur hver sá sannfærzt, sem vill ómaka sig til að líta eptir pví í Stjórnartíðindunum. Margir munu minnast pess, að blá- fátækir fjölskyldumenn, sem að naum- indum geta staðið straum af fjölskyldu sirini, kaupa árlega tóbak fyrir 20—30 kr. — láta óparfann sitja í fyrirrúmi fyrir nauðsynjavörunni — og biðja svo máske að lokum um opinlieran styrk sér og sínura til framfærslu og segj- ast ekki geta hjilpað sér sjálfir. Elestir viðurkenna sjálfsagt, að fyr- ir pessa menn sé pað heimska að kaupa og neyta tóbaks, en að engin ástæða sé fyrir pá, sem nóg efni hafa að neyta sér um pá nautn, sem tó- bakið veitir. En fyrst er pess að gæta, að nautnin er í sjálfu sér mjög lítil, miðað við pað, að hafa aldrei neytt tóbaks, og í öðru Iagi geta fæstir sagt með vissu hvernig efnahagur peirra kann síðar að verða, en illt fyrir pá að venja sig af tóbaki, sem lengi hafa neytt pess. Eru pá engin ráð til að losast við penna vogest — tóbakið? Jú, pví er betur. Fyrst ef vér værum svo skyn- samir og sjálfstæðir — pví margir sjá að tóbakið er óparft og skaðlegt, en neyta pess samt —• að hafna algjör- lega og fyrirlíta pað, sem vér sjáum að er óparft og skaðlegt, eða — gæti pað ekki gengið fram — ef fulltrúar pjóðarinnar gætu komið sér saman um að banna með lögum innflutning peirr- ar vöru, seih peir sjá að er pjóðinni skaðleg. — Kallað mundi að sá mað- ur væri bundinn á klafa sinnar eigin heimsku og fáfræði, sem keypti vísvit- andi bölfun yfir sig og sína. — Hvað gjörum vér í pessu efni? d. — s. * * * Vér skulum fyllilega játa að tóbaks- brúkun er orðin alltof mikil hér á landi, svo að æskilcgt væri að menn færu að gæta meira hófs í pví efni; pví að ofmikil nautn tóbaks mun óholl, sérstaklega fyrir unglinga; en að tó- baksnautnin sé eins skaðleg og hafi eins hryggilegar afleiðingar og áfeng- isnautnin, svo brýn nauðsyn sé á að banna aðflutning tóbaks með lögum, um pað erum vér eigi hinum hejðraða höfundi samdóma. Bitstj. Skagafirði 9. apríl 1898. Árið 1897 var pannig í heild sinni, að engir í sýslunni höfðu næga ástæðu til að kvarta yfir harðæri og hungri. Vorið var að vísu um tíma kalt og gróðurlítið, og á sumum stöðura sýkt- ust sauðskepnur og drápust, en óhætt er að fullyrða pað, að miklu meira orð var gert á skepnudauða hér en rétt var. Allur fjöldinn missti elckert, og segi eg petta til pess að mótmæla ósannindum, er eg hefi séð um petta efni í dagblöðunum að sunnan. Fiskiafli var mjög góður að vorinu, en í meðallagi að haustinu. Veturinn til nýársvar mjög góður. Verzlunin var erfið og ill. Hinn 15. febr. næstl. byrjaði ill- viðrakafli hér í sýslu, sera hélzt pang- að til seint í marz (24). Snjórinn var dæmafár og víðast jarðlaust. í dag er inndælt veður með hlýjum vindi og snjórinn hverfur óðum. Gleður pað víst alla, pví að víða voru heyin farin að verða lítil. Um sýslufundinn í vetur voru leikin leikrit á Sauðárkrók af tveim félög- um: binu eldra leikfélagi, og Good- Templurum. Hið fyrnefnda félag lék „Varaskeifan“ og „Nei“ og „Háa 0- ið“. En hið siðarnefnda: „Pernille“ (eptir Holberg) og „Einskildingurinn“. Svo voru allir pessir leikir leiknir aptur seint í marz. Eg hefi ekki séð pá sjálfur, en aðra hefi eg hvorki heyrt lofa pánélasta. Vegnaófærðar voru peir víst lítið sóttir lengra að. Seint í marz brann hið nýlega byggða timburhús í Eyhildarbolti »ieð öllu, er í var, nema nokkru af sængurföt- um og skattoli. Húsið var vátryggt fyrir 5000 kr., og búshlutir fyrir 1000 kr. |>að var um dag, og enginn karl- maður heima; veður hvasst. Enginn veit með vissu um orsakirnar. par býr ungur efnisbóndi Sigurjón Mark- ússon. Aðfaranótt hins 3. p. m. (apr.) brann bærinn í Glæsibæ hjá Sigurjóni bónda Bergvinssyni til kaldra kola, með miklu, er í var; en fólk allt komst af og nokkuð miklu af lausum munum var bjargað. Allt petta var einnig vá- tryggt, og mælt er, að hann muni fá c. 2600 kr. 1 Glæsibæ var mjög mikið byggt aí timbri, síðan Árni sál. læknir bjó par. Um andlegt líf og pólitiskt líf get eg, pví miður, ekkert skrifað að sinni; hugur bændanna snýst að allt öðru, pegar að harðnar, eins og nú all-lang- an tíma, og verður peim ekki láð pað. |>að mun einnig liggja við, að hið mikla riflildi bíaðanna um stjórnarskrármálið veki ógeð á málinu hjá mörgum, og öll fúlyrði, er par hafa prentuð verið, eiga að réttu lagi skilið fyrirlitningu. En pað er blaðið „Eramsókn“, sem er laust við persónulegar skammir, og flytur vanalega mjög nytsamt efni. J>að vill lífga trú og skerpa tilfinningu manna fyrir réttu.og röngu, og auka jöfnuð og réttlæti meðal manna, og er óskandi, að útbreiðsla pess aukist. t Hjálmar Hemannsson dannebrogsmaður á Brekku í Mjóa- firði andaðist að heimili sínu 24. p. m. pví nær áttræður að aklri. Hann var höfðingi sinnar sveitar og einn meðal hinna helztu dugnaðar- og framkvæmdarsömustu bænda pessa lands. Seyðisfirði 30. apríl 1898. Sira Geir Sæmundsson kom hér til bæjarins snöggva ferð 25. p. m. Gaf hann hér í bjónaband sóknarbarn sitt Stefán bónda Asbjarnarson á Bónda- stöðum og hixsfrú Bagnhiidi Ólafsdótt- ur (ekkju Guðmundar heitins á Hreirns- stöðum) mágkonu öðalsbónda Vigfúsar Olafssonar í Fjarðarseli. Veðráttan hefir nú undanfarandi verið hin blíðasta, neraa 2 daga, er rigning og súld hefir verið með tölu- verðum stormi af suð-austri. „Hólar“, strandferðabáturinn nýi, skxpstjóri Jakobsen, kom hingað pann 19. p. m. „Hólar“ er frítt skip að sjá, rxxm- ar 300 smálestir að stærð, og aðeins 5 ára gamalt. — Earpegarúm skips- ins eru mikið pægileg og snotur, sér- staklega 1. farpegarúm, er rúmar 16

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.