Austri - 20.09.1898, Blaðsíða 1

Austri - 20.09.1898, Blaðsíða 1
Kemur út 3 á m&nuðí eða 36 blöð til næsta nýárs, og kostar hér á landi aðeins 3 kr., erlendis 4 kr. Ojalddagí 1. jiúi. Upps'ögn skrifieg lundin vié áramót. Ógild nema Imm- in sé til ritstj. ýyrir 1. eltfi- ber. Auglýsingar 10 ama línan, eða 60 a.hverþuml. dálks og hálfu dýrara á 1. síðu. YXII. AR. Seyðisflrði, 20. septemXjer. 1898. JTB. 26 AMTSBÓKASAFNIÐ & Seyðisfirði er opið á laugurd. kl. 4—5 e. m.. . jíeir, sem gjörast nýir kaupendur að Austra við næsta nýár, fá sögusnfn blaðsins fyrir 2 síð- ustu árin ókeypis. Ritstj. JJérmeð tilkynnist öllum mínum skipta- TÍnum að eg tek 5% rentu at öllum peim skuldum við verzlan mína, sem ógreiddar verða 20. október nsest- komandi og pví sem tekið er út eptir pann tíma, og verður pessi rentuupp- liæð færð peim til skuldar við reikn- ingsskilin um áramótin næstu. Mjóafirði 24. ágúst 1898. Konráð Hjálmarsson. S k ý r s 1 a um ferð á sýninguna íBjörgvin eptir skólastjóra Jónas Eiríksson á Eiðum. —:o:— Framh. 2. Jafnhliða pví sem eg skoðaði akuryrkjuverkfærin, aðgætti eg og ýms verkfæri viðvíkjandi garðræktinni, svo som mesta fjölda af hinum algengu handverkfærum, stunguspöðum, grefum, igarðhrífum, garðvölturum o. íl., einnig nokkrar sáðvélar fyrir grasfræ, einkum fóðurrófna fræ, pegar pví er sáð á stóra akra og garða, raðsáðvélar, hand- sáðvélar, hryggplóga, garðplóga, kart- öplu-upptakara, hreykplóga. illgresis- rætara og ýmislegt fleira, t. d. garð- sprautur, af ýmsum gerðum, sem bera má á bakinu og halda í hendí pegar yökvað er, könnur, vatnsslöngur o. s. fry. Sum verkfæri pessi eru mjög liandhæg, flýta fyrir garðyrkjustörfun- ,um og hjálpa til að vinna pau með aneiri reglu og fegurð, má par til nefna: raðsáðvélar, grefhreykplóginn, endur- Íbjpett smíði, sem gerir tvent í einu, eyði- leggur illgresi, rótar pví upp og legg- nr moldina upp að kartöflugrasinu, •einnig hjólgrefið, nokkurskonar illgresis- rætari til að hreinsa gangana og jafn- vel á milli plönturaðanna ef nægílega langt er á milli. Að nota verkfæri pessi við vinnu í mjög litlum görðum getur varla komið til mála, en par sem peir eru stórir og kartöflur og fóðurrófur væru ræktaðar í stærri stíl, eru pau ómissandi. Hin algengu handverkfæri til garðræktarvinnu ættu að vera al- mennari hér á landi, en pau eru eink- um pau sem notuð eru til að losa moldina um vaxtartímann og ræta ili- gresið, sem víða í görðum vorum nær of miklum vexti. 011 verkfæri minna á verkin scm vinna á með peim. Góð verkfæri vinna að nokkru leyti verkið, sé peim stjórnað rétt, og gjöra vinn- una skemmtilegri og auðveldari. I hinum áðurnefndu fræsöfnum eru auk grasfræsins, sýndar allskonar garð- frætegundir, svo sem fóðurrófuafræ, fóðurkálfræ, gulrófnafræ o. s. frv. marg- ar tegundir af hverju, einnig margs- konar gulrótafræ: Dancus Carcta, pas- tinak- sillari- hreðkna- o,;; kaffirótarfræ o. fl. ]par eru sýndar kartöflur marg- ar tegundir og allskonar aðrir garð- ávextir, rótar, tré og runnaávextir. Sérstaklega merkilegt safn mjög íall- egt, frá „Iudahls Erörenseri“, er par að sjá fræ af allskonar garðplöntum, 204 tegundir í glösum. Að telja upp allan pa.nn unnul af ^.lskonar gróður- setnings plöntum og garðræktar af- urðum sem sýndar eru, yrði oflangt mál, en í stuttu máli eru pað ung- plöntur og gróðurangar af margskon- ar ávaxtatrjám og runnum. peru- og eplatrjám, rihs o. s. frv. ennfremur margar vín- og safttegundir, súrkál, kryddmauk o. fi. o. fl. Hin mikla blómjurtasýning og blóm- jurtaverzlun dregur einnig að sér ót- al áhorfendur og kaupendur. Hiu gullfagra niðurröðun blómjurtanna með lffnu margvíslega lítarskrauti og blóm- ilm er hugfangandi, aðdáanleg. Geym- ist lengi í minninu. Líti eg yfir aðal punktaua, aðal at- riðin, viðkomandi garðræktarsýning- unni í heild sinni, sé eg berlega að pað er stórkostleg atvinnugrein, garðrækt- in hjá Norðmönnum, sem peir spara ekkert til að geti orðið setn arðsöm- ust og fullkomnust, og á góðan pátt i velmegnun peirra og búsæld. I>eir garðar sem eg sá á bæjutium á leið- inni upp að Steini og Yoss báru ljós- an vott um petta. Gæti petta verið bending til vor íslendinga að stunda garðræktina alment og gera hana svo arðberandí sem unt er. Einstöku dugn- aðarmenn hér á landi hafa sýnt og sannað að garðyrkjan má verða hér ein af höfuð greinum jarðræktarinnar og landbúnaðarins. |>að má ekki lengi dragast að svo verði. 2. Mér pótti leitt að eg ckki gat komið nógu snemma á sýninguna. til að vera við sýningu á lifandi gripum, sökum heímilis-anna og anuara ástæða. J>essi sýning stóð síðustu dagana af júni og fyrstu aaga af júli, á öllum tegundum húsdýranna, hestum, naut- gripum, sauðfé og geitfé, svínum, hæns- num, öndum og dúfum. Af ýmsum blaðagreinum um dýrasýninguna mátti ráða, að par hefir verið að sjá marg- an fallegan grip, og par hefir verið samkeppni mikil, sumir gripirnir of feitir o. s. frv. t. d. mjólkurkýrin of holdmikil, par af leiðandi of nffkil fóðureyðsla í samanburði við afnot, enda fannst skólabröður mínum Jósep Björnssyni skólaStjóra á Hólum, sein var á sýningunni um petta leyti, að gripir manna alment væru ekki eins holdmiklir og feitir, par sem hann ferðaðist um í Norvegi, þetta er líka afsökunarvert. það er bæði eðlilegt og sjálfsagt að menn sýni sín heztu og fallegustu húsdýr og fóðri pau vel á uudan, sérstaklega pegar pau parf að flytja langan veg og orsök er til að lialda að pau leggi af. Sýning pessi á lifandi gripum náði hka fullkomlega tilgangi sínum, sem má ráða af liinum mörgu skepnum, hverra eigendur hlutu verðlaun. Nokkrir gripir, kýr, tarfar og hestar, frá húuaðarskólanum á Steini, hlutu vevðlaun. Hverri dýra- tegund var flokkað niður eptir aldri, kynferði og hvaðan frá dýrin voru. Helztu einkenni, nöfn föður ög móður og móður föður o. s. frv., urðu sýnend- ur að lúta fylgja hverju dýri. Verð- launin voru auðvitað mismunandi, 1. 2. og 3. verðlaun, á mismunandi stigum eptir pví hvernig dýrunum var flokkað niður. Hver sýnandi .varð. að horga vist gjald fyrir að fá að.sýna gripina, t. d. 5 kr. fyrir hestinn, 2 kr. fyrir nautgripinn, en minna ef fleira var sýnt í einu, en fékk í staðinn áheldi og pláss á sýningarstaðnum, en varð að öðru leyti að ábyrgjast sína gripi, hafa læknisvottorð um að peir væru heilbrigðir, að peir hefðu góða hirð- ingu, nægilegt fóður o. s. frv. Til pess að geta keppt um verðlaun, urðu dýrin að vera fædd og uppalin í Nor- vegi, að undantelmum kjmstofna dýr- um sauðfjár og svína. Eyrstuogönn- ur verðlaun ekki borguð, nema eigaudi ábyrgðist að viðkomandi skepna væri notuð sem stofndýr minnst 1 ár inn- anlands, ef pað hefði hæfilegan aldur par til. Erá 1—4. júli stóð yfir hið nfikla landbúnaðarping eða fundur Norð- manna í 10. sinni, par sem allir beztu mennlandsins sátu á „rökstólum", héldu fyrirlestra, tölur og samræðuröksemdir (Diskussioner) um livað pegar væri gjört og hvcð mætti gýöra lahdbúnað- iniim til ýramfara og fullkomnnnar á allan hátt, eptir pví sem ráða má af blöðunum, Gjörðir fundarins koma einnig út í stóru sérskildu riti. Síðan sýningar hófust á lifandi gripum hefir öll meðferð, fóður, hirðing og kyn- ferði peirra stórum breyzt til hins betra, öll kvikfjárrækt hefir yfirleitt aukizt, verið stunduð af meiri pekk- ingu, og orðið margfalt arðsamari. Hinar mörgu föðurtegundir, sem sjá má á sýningunni, bera vott um að Norðmenn keppast eptir að gera sér, hverskonar búfénaðartegund sem er svo arðsama sem hægt er. þar má sjá margar tegundir af krapt- fóðri, olíufrækökur, klíð, olíukökumjöl fóður- beinmjöl, síldarmjöl til fóðurs, kjöt- mjöl o. fl. margar tegundir af hverju. Að lýsa fóðurgildi hverrar tegundar er ekki ætlan mín í pessari grein, en pað má framtaka að rétt blandað fóður handa hvaða gripategund sem er, er arðsamara og affarasælla en óbland- að. og styrkir meltinguna og eykur prif skepnunnar. það er óhætt að segja pað hiklaust, að par sem pví væri hægt við að koma, vegna aðflutninga og annara erfiðleika hér á landí, pá er mikill hagur að kaupa ýmsar krapt- fóðurtegundir frá útlöndum, og afla peirra eptir mögulegleikum innan lands og hafa fóðrið meira blandað en gert er, sérstaklega par sem kostlítið mýr- arhey er mest notað til íóðurs, 4. Hinar miklu og margvíslegu af- urðir af mjólkurbúum og hin mörgu mjólkurgjörðarverkfæri, sem eru á sýn- ingunni, bera vott um að Norðmenn vilja ekki vera eptirbátar annara pjóða í allri hagnýtingu mjólkurinnar. þar má sjá tjölda af mjólkurskilvindum, strokkum, síuin, ostapressum, skjólum, kerum, formum, smjöreltivélum, verk- færum til að reyna gæði mjólkurinnar, verja hana súr og skemmdum o. fl., margt af hverju, með ýmsri gjörð og lögun. Hin stærstu söfn af verkfær- um pessum eru frá S. H. Lundh & C. L. Ryen, Heimdals Maskinforetning í Kristíaníu og Paul Rieber, Bergen. Af öllum peim skilvindum er eg skoð- aði, leizt mér bezt á Alexöndru nr. 9ll„, 10 V2, ll1/^ °o 12; er hún sýnd par af „Heimdal3 Maskinforretning“. það kann að vera af pví eg pekkti útbúnáð og smíði betur á henni en hinum, en pó fannst mér hún vera ó- brotnari og sterklegri að smíði, og pví ekki eins vandasamt að fara með hana og hinar. Að vísu voru par til ódýr- ari skilvindur á 60—95 kr, en pær sýnast langtum óvandaðri að smíði og öllum frágangi. Næst Alexöndru leizt mér á Alfa- og Victoriu-skilvindurnar, einna betur á pær fyrtöldu. Strokk- arnir eru par með ýmsri lögun, stórir og smáir, með hjólum eða án peirra, mætti suma smíða hér á Islandi; eru peir sumir einsog stór kútur eða kvartél í lögun með spjaldasveif, sumir peirra kosta 25—28 kr. þeim strokkum er léttast að snúa, sem eru með stóru og pungu ganghjóli, af sömu gjörð og sá sem er hér á skólanum, og sá eg nokkra af peim á sýningunni, og kosta peir 45—60 kr. eptir stærð. Tvö stór mjólkurgjörðarhús (Mejerier) eru á sýningunni. Elykkist fjöldi manna að peim. Skoðaði eg pau bæði, einkan-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.