Austri - 20.09.1898, Blaðsíða 4

Austri - 20.09.1898, Blaðsíða 4
NR. 26 ÁÚSTfll. 104 Undrakrossiiin. Kaíii úr „Laufskalaliátíð1', eptir Fritz 'Werner. . . . i>egar Eifik hafði endað sðgu sína, pá tók hinn ríki verksmiðjueig- andi Erielander til máls og mælti á pessa leið: „Herrar mínir, eg álít pað skyldu mína, að styðja að pví, að sannleikurinn verði I ljós leiddur; og viðurkenndur; pví einnig eg hefi orðið fyrir hinum undursamlegu áhrifum Yoltakrossins. Yður er öllum lmnn- ugt, að eg í mörg ár pjáðist af tauga- veiklun, og brúkaði við pví ýms lækn- isineðul, tök böð, og viðhafði allslags lækningatilraunir, en allt án árangurs. Svo var mér ráðlagt að hrúka Volta. krossinn, og — eg varð frelsaður og heill heilsu. — En eg veit af fleirum sem hafa orðið fyrir sömu heillavæn- legu áhrifum Voltakrossins, pví eg keypti nefnilega marga Voltakrossa til pess að reyna áhrif peitra á ýmsu af pjónustufólki mínu. Einn Voltakross gaf eg hinum gamla dyraverði mínum, og hefir hann, frá pví fyrsta að eg pekkti hann, pjáðst mikið af gigt og taugaveiklun. Eptir nokkra daga skýrði hann mér frá pví, frá sér numinn af fögnuði, að prautir hans væru horfnar Annan kross gaf eg einum af skrifur- um mínum, sem var mjög blóðlítill og veiklaður, og áður en hálfur mán- uður var liðinn var maður pessi orðinn heill heilsu. Einnig var pað ung stúlka sem vann í verksmiðju minni, sem pjáðist mjög af bleiksótt og taugaveikl- un. p>essi sjúkleiki aumingja stúlkunn- ar hryggði mig mikið, pareð hún purfti að vinna fyrir gamalli móður sinni; eg gaf henni pvíeinmg Voltakrossinn, og hún hafði naumast horið hann í 6 vikur, pegar hún liafði einnig náð full- um bata, og pannig hefi eg á pessu síðasta ári útbýtt urn 30 Voltakrossum til pjónustufólks míns, bæði á skrif- stofunum og verksmiðjunum, sem eg hefi haft mikla ánægju af; pví Volta- krossinn er sannarlegur töfrakross fyrir alla pá, sem pjást og enga lækn- ingu hafa getað fengið. Voltakross pröfessor Heskiers kost- ar 1 kr. 50 au. hver, og fæst á eptir- fylgjandi stöðum: í Roykjavík hjá hr. kaupm. B. Kristjánasyni — - - — G. Einarssyni. A ísafirði - Eyjafirði - - - Húsavík - - - Raufarhöfn - - - Seyðisfirði - - - Reyðarfirði - - - Eskifirði - - — S. Thoroddsen, — Sigf. J ónssyni. — S. porsteinssyni — J.Á. Jakobssyni. — Sv. Einarssyni. — St. Stefánssyni. — Fr. Wathne. — Pr. Möller. Einka-sölu fyrir ísland og Eæreyjar hefir stórkaupmaður Jakob Qunnlsgs- son, Cort Adelersgade4Kjöbenhavn K. fPfT' Hver egta kross er á umbúð- unum merktur með „Keisaralegt, kon- ungleg't einkaleyíi“, að öðrum kosti er pað ónýt eptirstæling. VII TIL FORHAIDLIIG anhefales til hillige Priser fra Iste Klasses Export Firmaer, nemlig fel- gende: Aflagrede rpde og hvide Bordeaux- vine; rode og hvide Bourgognevine; Mosel- og Bhinske Vine; originale, mousserende Ithinskvine, Oportovine, Madeiravine, Samos, Sherry og Amon- tillado; Jamaiea- Cuba- Martimque- og St. Croix Rom; alle bekendte Champagnemærker; hollandsk og franske Likorer; ægte hollandske Ge- never; alle behendte Cognaesmcerker, onginaleog egen Aftapning; Vermouth, Absinth, orginale Bittere, Coloric Punch; alle belcéndte skotske og irske \V/z islcymærlíer i orginal og i egen Af- tapning. Det bemærkes, at Eirmaet i en meget lang Aarrække har staaet i Forbindelse med Eorretningsetablisse- menter paa Island, og er som Eplge deraf npje kendt med de Eordringer, der stilles til promte Udforelse af indlobende Ordre. Priskuranter sendes paa Eorlan- gande. H. B. Fog-tmanns Eftf. Vin- og Spirituosaforretning. (udelukkende en gros). Fredericiagade 13. Kpbenhavn, K. Hérmeð anglýsist, að eg sel pcim er óska, tilbúið kaffi og sjókolaði með brauði sérstaklega ódýrt. Líka hef eg ýmislegt til að selja er eg hef fengið frá útlöndum, svo sem rúgiíijöl, hrísgrjón fínt hveiti, melís, púðursykur, ágættmagaiun-smjör, sjókó- laði, handsápur, eldspítur og fl. Líka á eg von á ymsum hlutum frá útiönd- um innan skamms. Allt upptalið verður selt svo ódýrt sem unnt er, en selst aueins mót peninga borgun um leið og pað er afhent. Fyrsta hús við veginn innantil á Vestdalseyri. Vestdalseyri 13. sept. 1898. Ólafur Gf. Isfeldt. Crawfords Ijúffenga BISCUÍ. TS (smákökur) tilhúið af CRAWFORD & SONS Edinburgh og London. Stofnað 1830. Einka-sali fyrir ísland oq Færeyjar F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn K. Skilvindan ,ALFA COLIBRI - Hlutafélagið ,,Separator“ í Stokk- hólmi, sem hefir fyrir einka umboðs- mann fýrir Danmörku og ísland, maskínuverzlun Er. Creutzberg í Kaup- mannahöfn, hefir á markaðinum skil- vindu með nafni pví sem stendur hér fyrir ofan. Skilvindan hefir hina sömu Agætu eiginlegleika sem einkenna hinar stóru skilvindnr frá pessari verk- smiðju, og sem eru eingöngu notaðar við smjörgjörð í Danmörku, sem er svo nafnfræg fyrir smjörgjörð, og smHt og smátt veiða, vélar pessar eingöngu notaðar um allan heim. Vélin út- heimtir svo lítinn vinnukrapt að börn geta aðskilið rjóman frá nýmjólkinni. Ofannefnd verksmiðja „Separator“ hef- ir búið til og afhent hér um bil 150,000 skilvindur og hata pær á sýn- ingum heimsins fengið 450 gullmedal- íur og fyrsta flokks heiðurslaun. Með pví að nota skilvinduna „Alfa Colibrí,11 munu menn í strjálbyggðum héruðum, par sem ekki er hægt að hafa stórar vélar í félagsskap, vegna fjarlægðar milli bæjanna, hafa sama gagn af mjólkinni eins og hin stóru mjólkurhus (Mejeri). A íslandi eru vélar pessar ómissandi. Með pví að snúa sér til undirskrif- aðs fæst skilvindan „Alfa Colibri11 send fragtfrítt á hverja höfn sem vera skal á íslandi. Verðið er 150 kr. Á „Svia-strokknum44 („Svea“-Ker- nan) hefi eg eiukasölu til fslands. Verð nr. 1 15 kr., nr. 2 25 kr., nr, 3 35 kr. Verðlisti með mynd sendur ókeypis hverjum sem öskar. Jakob Gurmlögsson Kjöbenhavn K. Til Kaupm annaliaín&r. Nokkrir ungir og hraustir menn, geta feingið far mjög odýrt, með mínu trausta og hraðsJcreiða seglskipi „Wil- liam Wrigkt“, sem áætlað er að leggi af stað héðan fyrri part oktober. Seyðisfirði í sejrt. 1898. ffi. Einarsson. Grott tækifæri til að eignast vasaúr og margt fleira sem selt verður með 15°/0 afslætti gegn peningum útí hönd. Fiskur tekiim gegn þessum vörum á 10, 12 og 14 a. pd. Sauðakjet á 16, 18 og 20 a. pd. Uppí skuldir tek eg allar vörur á sama verði og kaupmeun hér á staðnum. Seyðísfirði, 8. sept. 1898. ffi. Emarsson. The Ediiiburgli Koperie & Sailelotli Coiiipaa3r Limited stofnað 1750, verksmiðjurí LEITH & GLASG0W ’ búa til: færi, kaðla, strengi og seglduka. Vörur verksmiðjanna fást hjá kaup- mönnum um allt land. Umboðsmenn fyrir ísland og Eær- eyjar: F. IQorth & Co. Kaupmann ahöfn. Ábyrgðarrnaður og ritstjóri: Cand. phil. Skaptí Jóscpsson. Prentsmiðj a porsteins J. G. SJcaptasonar. 102 hátíðlega. En hljóðskrafið hætti hráðlega, pví að vörmu spori kom gamli maðurinn inn aptur og talaði nú á possa leið: „Herrar mínir! Svefngöngnr eða dáleiðsla kallast, einsog pér vitið, pað ástand er sérstakir, útvaldir menn geta komist í. Geta peir pá gjört ýrns pau verk, er peir enga hugmynd hafa um á eptir að peir hafi framið. Sú draumsjón, tunglsýki, fjærsýni eður ófreskis- gáfa er til, að maðurinn, meðalgangarinn, sér inn í ókomna tímann, er öðrum mannlegum augum er hulinn. Miklar og óskiljanlegar gát- ur eru enn óleystar. Dularfullur og hulinn máttur notar manninn, sem verkfæri í hendi sinni, til pess að ná takmarki sínu. Og mað- urinn, hið veika verkfæri í hendi almáttarins, í Guðs hendi, hlýtur að lúta vilja hins alvolduga, verður skilyrðislaust að hlýða hinni hróp- andi rödd, er hljömað hefir frá eilífð og hljóma skal til eilífðar. |>egar eg nú, kæru meðbræður leyfi yður aðgöngu hingað til mío, pá er pað einungis af pví eg veit að pér eruð elskendur vísinda og lista, er ekki munið með eintómri nýungagirni vanhelga pennan stað, sem er mér heilagur, og pér nú standið á“. J>essi síðustu orð höfðu hin tilætluðu áhrif á okkur. Okkur brá ölJum, meira og minna, kynlega við, um leið og við, eptir bendingu hans, gengum irm í hliðarherbergið. Kú vorum við komnir inn. Lítill grænleitur hengilampi bar daufa birtu 1 herberginu, en veggirnir voru alpaktir helgimyndum. Á gólf- inu var pykk ábreiða. j>ar stóð leguhekkur og í honum lá ung stúlka, horuð og skinin. Hið hrafnsvarta hár hennar flakti ófléttað og ó- greitt niður um fannhvítan hálsinn og ennið hvelfda. Hún svaf fast og dróg andann pungt og preytulega. l>arna stóðum við nú grafkyrrir pangað til öldungurinn gráhærði læddist hægt og gætiiega að legubekknum. Gætti hann nákvæmlega að stúlkunni, kom síðan aptur til okkar og sagði mjög lágt, um leið og hann lagði vísifingurinn á munn sér: „Eg held mér sé óhætt að segja að allt muni ganga að óskum í kvöld. Yill nokkur yðar fá upplýsingar um, eða útskýringu á ein- hverju?" Kú varð pögn. 103 „Vill enginn yðar spyrja neins ? Uði- eruð, ef til vill, vantrúaðir, en pér skuluð sannfærast. Spyrjið aðeins“. Ennpá pögðum við. — Nú fór digri málavinn eitthvað að tauta og loksins sagði hann: „Kannske eg fái pá eitthvað að vita um mína eigin hagi, en — eg trúi pví tæplega að ekki verði eitthvað bogið við frásögnina“. Gainli maðurinn brosti um leið og haim læddist til stúlkunnar, laut ofan að henni og sagði með alvarlegri röddu: „Yaknaðu barn! • Sjáðu manninn parna! — Hana nú, vaknaðu harn!“ Stutta stund lá hún hreyfingarlaus. Allt í éinn lypli hún upp hægri hendinni og strauk ineð henni ennið upp og niöur. A5 pví húnu tók húu fast með báðum höndum utanum gagnaugun en and- litíð afmyndaðibt einsog á krampaveikum sjúklingi. Eitt augnablik lá hún pannig, en teygjurnar i andlitinu urðu enn voðalegri — Allt í einu lá hún pvínæst hreyfingarlaus. Gamli maðurinn laut aptur ofan að henni og endurtók hin áður sögðu orð sín. —■ I sama bili veitti eg pví eptirtekt, að háðsbros lék um varir digra málarans. En ekki hafði gamli maðurinn sleppt orðinu áður on "stúlkan opnaði augnn og starði í kringum sig. Hún réíti fram aðrahöiídina einsog hún væri að benda einhverjum. Gamli maðurinn, er studdi hana, kallaði til málarans og sagði með skipandi röddu: „Komið pér með höndina. Elýtið yður! flýtið yður! Eruð pðr sjónlaus, eða hvað?“ Málarinn rétti henni höndina, er hún tók í og prýsti fast. Fannst honum hönd hennar kaldstöm og átakið líkura dauðs manns klípum en mjúkri meyjarhönd. Háðsbrosið íék að sönnu enn um varir hans, en pó var nú auðséð að farið var að fara um hann. „Svona nú barn! Segðu nú pað, sem pú veizt um ókunnuga manninn“, sagði gamli maðurinri. Nú hlustuðura við eptir með athygli, en stúlkan g ut augunum á hann ömurlega; dræ ttir komu í andlitið og hún preif dauðahaidi í hönd málarans.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.