Austri - 20.09.1898, Blaðsíða 2

Austri - 20.09.1898, Blaðsíða 2
NÍP 26 AUSTEI. 102 lega annað peirra, „Hollingwortlis Mejeri". Vinna véiarnar nálega allt, skilja að! rjóraann og undanrenning- una, strokka, hnoða smjörið, búa til ostana o. s. frv. Örfáiv iuenn stjórna vélunum og húa ura vöruna til sölu. Jafnvol pótt hagnýting mjólkurinnar liaíi tekið mjög raiklum fraraförnm á íslandi, á síðari árum og nokkur heim- ili hagnýti mjólkina á líkan hátt og gerist eriendis á mjólkurbúum, ná íslendingar í peirri grein ekki nándar nærri þur sem Norðraenn hafa hælana. Sala á smjörí og ostum út úr landinu er þvi nær engin, ef tekið er tillit til tölu búfjár og mannfjölda, þar við bætist hið skakka verð, sem lagt er á mjðlkurgripioa nrestum almennt, að dæmagæði peirra einungis eptir nythæð, en hugsa minna um kostina, smjörið og ostinn. fau tæki, sem höfð eru til að prófa gæði mjólkurinnar, verja hana skemmdum, og gera hana hollari, ef kynnu að vera í henni „baktoríur“ af veikum gripum, ættu að vera almenn- arihér álandi. Hin svokallaða „ías- teurisering“ vinnur mikið að pví að gera mjölkina haldbetri og hollari. Hinar margvíslegu mjólkur vörur, smjör, ostar niðursoðin mjólk o. fl. sem sjá má á sýningunni, benda manni á liversu margbro.tna verzlunarvöru má gera úr mjóikinni, hversu pað cr hagan- legt að geta geymt suma peirra um langanjtíma óskemmda, jafnvel fleiri ár, og hversu pað er arðsamt fyrir bóndnnn að geta hagnýtt mjólkina eins og vera á. fað væri pörf stofnun fyrir land vort, að stofnað yrðí mjólkurbú á hentugum stað, par sem bændur í ná- grenni gætu lagt saman mjólk sína og hagnýtt hana á sama hátt og gerist á samskonar búum erlendis. Af pess- háttar stofuun mætti mikið læra, hún yrði pjóðinni til mikils gagns, ef hún hefði nægilegt fé og góða forvígismenn. Framh. t Snorri Wiimri. —o— Og pú ert líka lagður kaldur nár! Hve ljúft, — en pungt, að fella saknaðs tár á pína ailtof, alltof ungu gröf. prí áttirðu’ ekki hjá oss lengri töf. Hvi spyr eg svo? Hin bezta Guðs vors gjöf ei glatast skal í timans regin höf. Og pegar honum pykir vera mál pá segir hann: „Eg kalla pig mín sál“. Og Drottinn vissi’ að björt og barnhrein sál nú barna sinna fengi’ að skilja mál. Og Snorri rétti feginshendi hönd peim, hann er leiddi burt at tára- strönd. Allt gott og drenglynt, Drottins eigið mál var, dýri vinur, lagt í pína sál. Og pökk og heiður, pað er æðsti krans sem pekur moldir sérhvers dánumanns- 11. S. B. Ú TSKRIPT úr gjörðabók sýslunefndar Suður-Múlas. Ar 1898, hinn 17. dag ágústm. var a,ukafundur sýslunefndar Suður-Múla- sýslu haldinn að Egilsstöðum og voru allir sýslunefndarmennirnir mættir að undanteknum sýslunefndarraanni Geit- hellahrepps scm varð veikur á leið- inni og varð pví að snúa heim aptur. Fundarskrifari var kosinn síra Jón Guðmundsson sýslunefndarmaður Norð- fjarðarhrepps. 1. Fyrst var nefndinni tilkvnnt 3 bréf frá amtinu dags 25. og 26. júlí p. á. innihaldandi athugasemdir við sýslufundargjörð 1897; athngasemd við sýslusjóðsreikninginn 1897 og athuga- semd við sýsluvegasjóðsreikning 1897. 2. Las sýslumaður upp brjef frá flestum hreppum sýslunnar viðvíkjandi bólusetning sauðfjár, og með pví hrepp- arnir létu í ljósi að peir viídu að sýsluuefndin annaðist útvegun á bólu- efni og bólusetningarverkfærum, sam- pykkti sýslunefndin að fela oddvita sínum framkvæmdir á pví sem allra fyrst, og gáfu hinir einstöku fundar- menn upp parfir hreppa sinna pegar á fundinum pannig. Hreppar. Skammtar. Verkfæratala. Skriðdalshr. 1000 1 Yallahreppur 2000 1 Eiðahreppur (hefur aldrei-borið á fári) Mjóifjarðarhr. 1500 1 Norðfjarðarhr. 2000 1 Eeyðaifjarðarhr. 2000 2 Fráskrúðsfj.hr. 3000 1 Breiðdalshr. 3000 1 Berunesshr. 1200 1 Geithellahreppur hefir pegar útvegað sér bæði verkfæri og efni. þegar bóluefnið og veikfærin eru fengin, skal pað sent hreppsnefndum í hreppunum, sem pá borga pað og annast um framkvæmdir á bólusetn- ingu í hreppnum. 3. Sampykkti sýslunefndin að út- nefna menn í ýmsum hreppum sýsl- unnar til pess að skoða og gefa skýrslu, eptir formi er sýslunefndin samdi, um allar póstleiðir í sýslunni, í pví skyni að sækja um fjárupphæð til næsta al- pingis til endurbóta á póstleiðunum í sýslunni, sem niega heita, pvi nær und- antekningarlaust, allar íllfarandi. í nefndina voru kosnir: Frá Eskifirði og upp á Urðarflöt, kaupmaður Möller á Eskifirði og Tryggvi Hallgrímsson á Eskifirði. — Urðarfleti og að Eyvindarárbrú, skólastjóri Jónas Eiríksson á Eið- um og Bóra-rinn Benediktsson í Gilsárteigi. — Eyvindarárbrú og yfir Gilsá, Stef- án læknir Gíslason, Jón Bergs- son og Gunnar Pálsson á Ketiís- stöðum. —1 Gilsá og að sæluhústópt í Víði- gróf, Jön Isleifsson á Hryggstekk og Stefán þórarinsson á Mýrum. — Sæluhústópt og suður á há Beru- fjarðarskarð. Páll Benediktsson á Gilsá, Jón Finnbogason á As- unnarstöðum og Jón Halldórs- son á Dísastaðahól. — Há Berufjarðarskarði ogaðDjúpa- vog, séra Benedikt Eyjólfsson í Berufirði og St. Guðmundsson verzlunarstjóri á Djúpavogi. — Djúpavogi að Lónsheiði, Jón Hall á Starmýri og Ólafur læknir Thor- lacíus á Djúpavogi. Borgun fyrir pessi störf greiðist úr sýslusjóði eptir reikningi frá viðkom- andi mönnum sem sýslunefndin úr- skurðar á næsta aðalfundi. Reikn- ingur og skoðunargjörð verður að vera sent oddvita sýslunefndarinnar fyrir iok næstkomandi september mánaðar. 4. Sýslunefndin veitti meðmæli sín með pví, að yfirsetukonurnar Jóhanna porsteinsdóttir, Helga Jónsdóttir og Jónína Stefánsdóttir fengju veitingu fyrir peim umdæmum, sem pær hver um sig hafa sótt um. 1 5. Umsöknarbréf frá Jónasi Eiriks- syni skólastjóra á Eiðum um 200 kr. styrk til ferðar til sýningarinnar i Björgvin. Beiðnin var sampykkt með meira en helming atkvæða. 6. Umsókn frá Jónasi Eiríkssyni um 200 kr. styrk til jarðabóta á Eiðum, erfrestað var á síðasta aðalfundi, var feld með 6 atkvæðum gegn 2. Uppá- stunga. kora fram að fresta pessu máli til sameiginlegs sýsluncfndarfundar á morgvm, en sú uppástunga var feld og sampykkt í pess stað að útkljá málið hér á fundinum. 7. Bréffrá sýslumanni Norður-Múla- sýslu og fleirum um að sýslunefnd Suður-Múlasýslu semji og sendi áskor- un til ráðgjafans um lagning frétta- práðar upp að Austfjörðum og um- hverfis landið og að heita ákveðinni fjárupphæð, ef á parf að halda til stvrktar lagning fréttapráðurins; varles- ið upp og rvett all-lengi, en með pví sýslunefndin veit að amtsráð Austur- amtsins hefur saraið og sent áskorun til ráð'.’jafans um petta efni. og með pví að nefndin sér eigi að fast ákveð- ið peningaframlag frá sýslunni geti haft neina pýðingu, eptir pví sem málinu nú er komið, lætur nefndin sér nægja, að lýsa pví yfir. sð hún sé mjög hlynt máli pessu og muni fús til að leggja sitt ýtrasta fram málinu til styrktar ef til pess kemur. 8. Kom fram kæra frá Antoni Jacob- sen á Eskifirði yfir kosningu Gísla Helgasonar til lireppsnefndar Reyðar- fjarðarhrepps með umsögn kjörstjóru- arinnar. Eptir all-langar umræður komst nefndin að peirri niðurstöðu að kosn- ingin væri ólögmæt,, og ákvað sýslu- nefndin að kjósa skyldi í hreppsnefnd- ina á ný í hans stað. 9. Kom fram beiðni frá Lúðvík Jónssyni á Djúpavogi um vínveitinga- leyfi sem vert á Djúpavogi. og var veitt með sjö atkvæðum gegn 3. 10. Kom fram beiðni frá hreppsnefnd Norðfjarðarhrepps um að mega jafna niður á sveitina í haust meira álagi en lög tala um, ef hún parf á að halda. petta leyfi var veitt af sýslunefndinni. 11. Sigríði Oddsdóttur á Ósi veitt- ar 40 kr. sem yfirsetukonu í Reyðar- firði innan við Hólmaháls yfirstandandi ár (1898). 12. Sampykkt var að láta prenta fundargjörð pessa í „Austra" og borga fyrir pað allt að 10 kr. 13. Sampykkt að halda næsta aðal- fund a Eskifirði í apríl næstkomandi. 14. pví næst var sampykkt að greiða fyrir fnndarhald og átroðning 50 krónur. Fundargjörðin var lesin upp og sam- pykkt og fundi slitið. A. V. Tuliníus. Bened. Eyjólfsson. Friðrik Möller. B. Stephánsson. G. Högnason. Antoníus Björnsson. p. Halldórsson. Jón Guðmundsson. Ósampykkur úrslitum málsins í 6. gr. fundargjörðarinnar. Jónas Eiríhsson. * * * Rétta útskript staðfestir Skrifstofu Suður-Múlasýslu, Eskifirði 5, septbr. 1898. A. V. Tuliníus. ÚTLENDAR FRETTIR. Eitthvert hryllilegasta níðingsverk pessarar aldar vann ítalskur maður í Genf á Svisslandi pann 10. p.m., er hann myrti Elísahetu keisaradrottningu frá Austurríki. Rak hann drottningu í gegu úti fyrir gistihöll einni, svo að oddurinn á morðkutanum gekk út um bakið. Mannfýla pessi heitir Lurchesi, og kveðst hafa verið anarkisti frá pví hann var 13 ára, og er hreykinn yfir níðingsverki sínu. Elísabet drottniug var af hinni ógæfu- sömu konungsætt í Bayern, náskyld Ludvík konungi, er fyrirfór sér fyrir nokkrum árum, og hirium núverandi geðveika konungi Ottoaf Bayern. Hún var á yngri árum talia einhver fríð- asta kona i Norðurálfunni; en var varla mönnum sinnandi eptir hið vo- veiflega fráfall Rudolphs einkason- ar peirra keisarahjónanna, og skipti sér ekki af stjórnmálum, en lifði fyrir að bætaneyð fátækra manna og sjúkra, og er pví níðingsverk pctta enn við- bjóðslegra. Hinn háaldraði keisari Franz Jóseph kvað sig mest furða á pví, að nokkur maður gat fengið af sér að myrða pví- lika konn. erengum hafði nokkru sinni mi'in gj 'rt, en varið öllu l:fi sínu til að gjöra Lott og láta blessun af sér leiða. Keisari er ákaflega hryggur, en ber sig pó eptir öllum vonum. pau hjón áttu að halda 50 ára ríkisstjórnar afmæli sitt 2. desbr. n. k. Lítur út fyrir að ítalir ætli sér sð skara frammúr öðrum pjóðum með pví- lík níðingsverk, pví peir voru báðir ítalskir, níðingarnir, er myrtu þá Car- not, forseta lýðveldisins á Frakklandi fyrir fám árum síðan, og forsætisráð- gjafa Spánverja, Canovas dd Castillo, í fyrra. Eiginlega ætlaði Lucchesi að mvrða. hertogaun af Orleans, en hitti hann ekki í Genf, en vildi ekki hafa farið pangað ónýtisför, og réði svo af að vinna á keisaradrottningu, er engum hafði komið til hugar að láta nokkurn lífvörð gæta. Englendingar og Egyptar hafa nú gengið milli bols og höfuðs á liði sol- dánsins í Súdan, í ákaflega mann- skæðri orustu, er stóð við borginæ Omdurinan, og féllu par af Der- visjum, liði soldáns, ytír 10,000 raanna og meira en 14,000 særðust og voru handteknar. Börðust menn soldáns af mikilli hreysti, en ekkert stóðst við marghleypum Englendinga og hinum hraðskeytu fallbyssum peirra bæði á landi og af fallbyssubátum þeirra á Nílfljótinu. Orustan stóð 2. p. m. ^Síðan náðu Englendingar borginni Kartum, og eltu soldán, er komst nauðlega undan með fáa meun úr orustunni, og höfðu Englendingar göð- ar vonir um að ná í hann; og er þá protin öll mótstaða gegn Englending- um í pessum hluta Mið-Afríku og úti um allt mannsal par, sem betur fer. Hershöfðingi Englendinga þar, heitir Kirschener. Allar horfur voru nú á pví, að Rússar og Englendingar mundu miðla málum með sér í Kína, og mun keisarinn hafa gjört pað að vilja Englendinga, að afsetja utanríkisráð- gjafasinn, gamla Li- Hung- Chang, sem þeim pótti draga um of taum Rússa par eystra. Frakkland. Hermálaráðgjafi Ca- vaignac, er mest gekk á móti Drey- fus og Zola, hefir orðið að leggjanið- ur völdin, og heitir sá Zurlinden, er nú stýrir hermálum Frakka; og telja menn pað víst, að hann láti bráðlega réttlátari dómara dæma mál Dreyfus og Zola. Hin unga drottning Vilhelmina á Hollandi er nú myndug, og hélt inn- reið sina i Amsterdam p. 6. p. m. með mikilli viðhöfn og fögnuði borg- arbúa. Fiskprísar. Frá Kaupmannahöfn segja seinustu áreiðanlegu fréttir frá 8. p. m.: „Nú seinustu dagana hefir verð- ið verið lægra og ekki fengist meira en 45 kr. fyrir stóran fisk, 38 kr. fyrir smáfísK og 34 ýsu. pað er ómögulegt að segja hvort petta verð kunni að haldast framvegis“. Seyðisfirði 20. sept. 1898. Tíðarfar hefir verið kalt og rosa- samt undanfarandi, en er nú heldur að hlýna. Fiskiafli alltaf nokkur, pegar gefur. Síld hetír veiðzt vel í net, en mjög lítið í nætur enn sem komið er, pó mikið sé af henni yzt i firðinum. „Vesta“ skipstjóri Corfitzon kom híngað í gær og fór héðan samdægurs suður með fjölda Sunnlendinga. Með skipinu fóru og ritstjóri Jóu Ólafsson, alpm. Jón Jakobsson, grasafræðitigur Helgi Jónsson, fiskiíræðingur Bjarni Sæmundsson með frú sinni, fröken Guðlaug Arasen, prófastnr Jón Jóns- son frá Stafafelli o. m. fl.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.