Austri - 20.09.1898, Blaðsíða 3

Austri - 20.09.1898, Blaðsíða 3
NR. 26 At) STBI. 123 SVENSKA CENTRIFUG AKTIE BOLAGET STOCKHOLM. for N:o O Haand«raft „ 1 skummer pr Tima 25 Liter 75 „ 2 150 „ 3 250 „ Kr. 65 „ 125 „ 200 „ 300 N:o 0 kaldet 'Record' ÚUNDVÆRLIG I ENHVER HUSHOLD- NING. Modellen for 1898 er: steríí, varíð, Uðæbvanlío letöaacnbc, abðo*= Iut renðkummenbe, ^berðt enkel ðamt meöet Iet at bolbe ren. Altsaa den værdifuldeste Skummemaskine. Forsœlges hos: Einar Ilanseii, Lille Strandgade 4 Kristiania. Alle sorter SmerKJærner leveres. Samanburður á smjörlíki (margarinsmjöri) og mjólkurbúsmjöri. Frá bfnarannsóknastofnun bæjaréfnafræðingsins. Christiania 28. maí 1897/ Hr. Aug. Pellerin fils & Co Cbristiania. Eptir tilmælum yðar hefir stofnunin látið kaupa á ýmsum stöðum í bæn- um sýnisliorn af smjörlíki yðar (gæðin S. O. M.) og af mjólkurbúsmjöri. Ííiðurstaðan af rannsókninni: Smjörlíki. Lykt, bragð,.....................nýjabragð Feiti........................... 86,47°/0 Ostefni............................ 0,75 Mjólkursykur....................... 0,96 Efni úr steinaríki (aðallega matarsalt) Yatn............................. Smjörlíki. Mjólkurbúsmjör. nýjabragð 86,47°/0 86,37°/0 0,75— 0,59— 0,96— 0,76— • 3,83— 2,28-- 7,99— 10,00— 100,00— 100,00— L. Schmelk. „S a n d n æ s Uldvarefabri k“ Einsog allir vita, vinnur „Sandnæs Uldvarefabrik" bezta og fallegasta dúka, svo sem vaðmál, cbeviot og kamgarn, og veitir fljótasta afgreiðslu. J>ess- vegna ættu allir, sem ætla sér að senda ull út í sumar til að láta vinna úr henni, og vilja fá fallega dúka og jafnframt fljóta afgreiðslu, — að senda ull- ina til „Sandnæs Uldvarefabrik“. Uilina verður að sendn, svo fljótt sem unnt er, til mín eða eiulivers af umboðsmönnum mínum sem eru: herra kaupmaður Stefán Stefánsson, á Norðfirði. — Henrich Dahl á J>órshöfn, — Jónas Sigurðsson á Húsavik, — söðlasmiður Jón Jónsson á Oddeyri, — Pálmi Pétursson á Sjávarborg pr. Sauðárkrók, — Björn Arnason á J>verá pr. Skagaströnd. Seyðisfirði, þann 7. júní 1898. L. J. Imsland. „Aalgaards ullarverksmiðjur“. Allir, sem á pessu ári ætla að senda ull til tóskapar erlendis, ættu að senda hana til mín eða umboðsmanna minna hið bráðasta, svo tauin geti komið aptur sem fyrst. Eg vil biðja menn athugaað „AALGAARDS ULDYAREFABRIKKER“ er hin lángstærsta og tilkomumésta ullarverksmiðja í Noregi, og pað sem m e s t u varðar einnig hin ódýrasta. Yerðlistar og allar upplýsingar fást hjá mér eða umboðsmönnum minum, sem eru: á Sauðárkrók herra verzlunarmaður - Akureyri — — — - Eskifirði — úrsmiður - Eáskrúðsfirði ljósmyndari - Hornafirði hreppstjóri Pétnr Pétursson, M. Blöndal, Jón Hermansson, Asgr. Yigfússon, Búðum, J>orl. Jónsson, Hólum. Eyj. Jónsson, Seybisfirði. ÖTTO M0JNSTEDS MARGARINE ráðleggjum vér öllum að nota. J>að er lnð bezta og ljúffengasta smjörlíki sem mögulegt er að búa til. Biðjið því ælíð um ötto Monsteds Margarine Fæst hjá kaupmönnunum. 104 „Geturðu svarað?“, spurði gamli maðurian. Hún hneigði höfuðið og starði á málarann. „Er pað illt eða gott, sem púsérð“, spurði hann ennfremur; en málarinn reyndi um leið að losa bönd sína og var pað árangurslaust. „Illt eitt“, sagði bún með prumandi röddu, og málarinn varð allt í einu náfölur. Eigum við að hætta“, sagði öldungurinn; „pér óttist máske að heyra afdráttarlausan sannleikann?“ „Nei, nei, áfram áfrain“, sagði málarinn, og skalf lítið eitt röddin. „Jæja, pér um pað“, sagði hann og sneri sér að stúlkunni: „livað veizt pú pá? Talaðu barn, talaðu!“ Og smátt og smAtt syaraði hún í lágum róm, en við hlustuðum með öndina i hálsinum. „J>arna, parna í garðinum genguð pið. Hún var ung, bjartleit og fögur. Tunglið skein í beiði. Svo buðuð pið hvort öðrn góða nött. Næsta dag var hún dáin — dáin — dáin“. — — Um leið og hún mælti fyrstu orðin benti hún í áttina til Frið- riksbergsgarðsins, og bún ætlaði að halda nfram, en málarinn sleit sig lausan. Hann stökk á fætur nábleikur og kallaði með titrandi röddu: „Lýgi, lýgi, sjónbveríingar. Meðgang pú pað, gamli maður, að pið hafið pekkt æfiferil minn áður!“ Gamli maðurinn og við hinir leituðumst nú við að fá hann til að hætta við, en árangurslaust; og pegar við stungum upp á pvi að halda á stað, varð liann óður og uppvægur og kvaðst vilja komast fyrir pessar brellur. „En barnið befir sagt satt“, sagði gamli maðurinn rólega, „og ef pér pykist viss um að vera á tálar dreginn, pví verðið pér pá svona æstur. Hvorki eg ne stúlkan höfum séð yður fyr“. Málarinn hné niður á stól, en við hinir skipuðumst utan um hann og reyndum til að sefa geðshræringar hans. Og pó skildist okkur öllum mjög vel hve erfitt pað mundi veita. Orð stúlkunnar höfðu rifið ofan af gömlu sári. Fið vissum allir að hann hafði misst unnustu sína voveiflega. Hann hafði einusinni sagt mér frá að pau 101 hefðu fram kömið, en um pað atriði leyfði digri málarinn sér, ásamt öðrmn fleirum, uð efast stórkostlega. Nú reiddist sögumaður og pegar dign málarinn hélt áfram að erta hann hlífðarlaust, bauðst hann til að reyna að útvega okkur leyfi til að heimsækja draum- sjónamann pennan, er væri kvennmaður. J>etta var auðvitað sam- pykkt í einu hljóði; lagði nú hopurinn af stað niður eptir Allégöt- unni fullur eptirvæntingar og ópreyju. — Fyrir utan gamalt hús, er garður var umhverfis, námum við staðar. Gekk nú sögumaður okka>- inn í húsið og skyldi hann sækja um aðgönguleyfi fyrir okkur hina samfylgdarmenn sína. Yið urðum að bíða lengi og pess lengur sem við biðum, pess pögulari urðum við. Jafnvel digri málarinn steinpagði, nema hvað hann við og við tautaði: „Bull, bull og vitleysa“. Enginn okkar hafði fyr en á pessu satna augnabliki haft minnsta veður af að í okkar góðu, gömlu höfuðhorg ætti heima nokkur sál, er gædd væri slíkri ófreskisgáfu, og biðurn pví átektanna fullir ept- irvæntingar Klukkan var rúmlega hálf-niu, en pó var fullkomlega hálf bjart enn, enda var petta um pað leyti sumars er lengstur var dagur. Blómangan íyllti loptið, en í fjarska heyrðist vagnaskrölt og skark- ali höfuðborgarinnar. Að öðru leyti var dauðapögn umhverfis. Loksins marraði í hurðinni og skóhljóð heyrðist í húsagarðinum. Nú kornu tveir gangandi: sögumaður okkar og gamall maður grá- liærður. „Yelkomnir, góðir herrar“, sagði gamli maðurinn purlega, lauk upp hliðinu og benti okkur pegjandi á húsið. Nú gengum við inn. Eyrst komum við í anddyri, svo gengum við geguum litla og hálfdimma stofu, unz garnli maðurinn staðnæmd- ist í stóru, rúmgóðu herbergi, er vissi út að garðinum par sem skrautblómin glitruðu í dimmgrænu laufinu. „Yilja ekki herrarnir gjöra svo tel og fá sér sæti“, sagði gamli maðurinn, „eg ætla að leyfa mér að Ixregða mér í burtu stundarkorn“, Að svo mæltu hvarf lianu og við sátum einir eptir. Fyrst lit- urn við hver á annan, en fórum síðan að tala saman í hálfum hljóð- um. |>etta hljóðskraf gjörði okkur einhvern veginn undarlega og J

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.