Austri - 10.02.1899, Blaðsíða 1

Austri - 10.02.1899, Blaðsíða 1
Kemur út 3 á mánuðí edu 36 bl'óð til nvesta nýárs, og l.ostar hér á landi aðeins 3 kr., erlendis 4 kr. Gjalddagí 1. jú7í. Uppsögn skrijieg luudm vié áraniót. Ógild ntmá tnm- in sé til ritstj. jyrir 1. olefi- ber. Auglýsingar 10 mtr» línan, eða 70 a. huorþmrd dálks og hálfu dýrara á 1. síðu. IX. AR, Seyðisfirði, 10. febróar 1809. NR. 4 ’Verzlun „ISLANDSK HATOELS- & PISKESIKOMP.su á Patreksfirbi vaatar: 1. Mann, sem fær er að sjá um lisk- verkun oe hagsýna, reglusama stjóni vinnulýðs. Hann sé nokk- ui n veginn a ð sór, hirðusamur og nýtinn. 2. Mann, lipran og æfðan ver'ilunar- störfum. Hann sé vannr bók- færzlu, reglu- og hirðusemi. Auk dönsku ætti hann helzt að geta fleytt sér í frönsku og ensku. Báðir verða menn þessir að vera reglusamir hvað vínneyzlu snertir. j/eirra er pörf á öndverðu komandi vori. Eiginhandar umsóknir sem fyrst til undírritaðs. peim fylgi meðmæli skynbærra manna. Kaupgjald áskiljist í umsókninni. Patreksfírði 22. nóv. 1898. Islandsk Handels & Fiskerikompagni. Aktieselskab. Pjetur A. Ólafsson. ísland sendir líoregi kveðjn Grnðs og sína. (Kaflar úr tölu þeirri, er síra Matth. Jochnmsson liélt í fundarsal „ Vestmannalagsinsu í Björgvin 1. sept. f. á.) —o— Hingað til hefir ailt samband vor í milli lent við: einstakra manna eða félaga fyrirtæki fyrir sjálfa sig í efna- lega átt. Samlagið, sem stofnað var hér í Björgvin fyrir aldaríjórðungi síðan, fyrir atorku og framlögur nokk- urra ágætra og auðugra íslandsvina, í peim tilgangi að koma nýju og hetra fjöri í verzlun íslands og efla beggja þjóða bróðerni; petta fagra stórræði strandaði (sem miður lor) eptir fá ár liðin á skeri pekkingarskorts trá hvorra tveggja hálfu. Allan eðlilegan undir- búning vantaði, hvorugur aðilinn pekkti annan, enda hlutu báðir skaðann. pað var Idealisminn. sem alveg gleymdi sinu andvægi, Materíunni. A eintóm- um samhuganum er erfitt að grunda verzlanir. Siðan hafa samskiptin að mestu verið söm og fyrri, sem sé eng- in, að fráteknum peim híut, sem vér höfum uáð í síldarveiðum hinua síð- ustu ára við strendur vorar, sem ef- laust eiga mikla sögu í vændum, og svo má pá ekki heldur gleyma hinum stórkostlegu hvalaveiðum á lnnu horni landsins, sem hefir allmikla pýðing fyrir pær sveitir (hvcrsu liollar sem pær að öðru leyti kunna að yera). Merkustu og beiuustu viðskipti við oss frá prívatsmanns hálfu eru framkvæmd- ir herra Otto Wathnes og hans bræðra og félaga. Herra W. er án efa ein- hver lang stórstígasti framfaramaður afborgurum íslands. Accipe omen! (p. c. skildu (guðanna) bending!) Atvinuudugnaður og skörungsskapur er hið fyrsta skilyrði; uppspretturnar ldjóta að finnast og opnast, dáð og kraptar að vakna hjá alpýðunni. Eu — maðurinn lifir ekki af eintönm branði, pví síður pá pjóð, sem ekkert brauð (framleiðir, pjóð, sem fyrst hlýtur hart að striða fyrir daglegum pörfurn og síðan enn harðara til að fylia hin- ar andlegu nauðsynjar. Og pað var einmitt hin andlega hliðin nf pjóðlífi vor ísl.. sem eg vildi leyfa mór, að vekja á athygli minna heiðruðu tilheyrenda. Einnig á pví svæði drottnar alltof mikil íáfræði af. beggja vor hálfu og hvað beggja hagi snertir. ]?að bætir og ekki um, að stundum heyrist að miður áreiðanlegir menn komi fram einkum hér í Kor- egi, og beri hógóma og níð á rnilli. En sjaldan heyrum vér mirmzt að sann- íróðar tölur og sögur frá íslandi, sóu haldnar eða sagðar hér í stórbæjunum.1 Mundi slíkt vera eðlileg afstaða pjóða vorra sín á milli, ogjekki öfngt við pað sem ætti að vera? Alín fyrstu spor, er eg steig hér á land, lágu, einsog sjálfsagt var, til Sýningarinnar, sem — fijótt af að segja •— íyllti mig jafnt með furðu og fögnuði. En meðan eg gekk undrandi eptir eridilangri aðal- höllinni, gleymdi eg pó ekki mínu föö- urlandi. Mjög fann eg að vísu til sjálfs mín, að vera í ætt og tengdum við höfðingja pá, er pvíliku stórverki hefðu afkastað; en mótsetningin á Kor- egi og Islandi gekk mör svo nærri skapi, að auðmýktin yfirgekk metn- aðinn. Kei — hugsaði eg — Island er ekki með hér, enda íer máske bezt að svo só, úr pví vér erum ekki lengra á veg konimr. En — hvað stendur par? Jú, parnu stendur „ísland“! Ja „Island“ stóð par, en par héngu umhverfis nokkrir ösendilegir nsunir, sem eg ekki kannaðist við. Jú, snmir peirra hluta hafa eíiaust verið frá Is- landi, en hitt skil eg ekki, hvert er- índi peir áttu á sýningu hér. En nóg- ir verða til að taka petta atíagi fram, hér vil eg einungis segja: Skyldi ekki pessi sýning frá Islandi vera vel til fallsn ímynd peirrar vöntunar, sem hér ræðir um, sem sé, samhug og samvinnu vorra pjóða? (parnæst er kafli, sem betur skyrir fáfræði, áhuga- og afskiptaleysi af beggja liálfu. Síðan er bent á, hversu öll, Norðurlönd sinni lítið yngri bókmenntum lsl.) Oss íslendingum getur ekki anna.ð en gramizt að sjá, að á meðan rithöf- undur suður í Yínarborg (J. 0. Poe- stion) semur ,og gefur út störeflis bók- menntasögu Islands seinni tíma, hafa öll Norðurlöndin prjú ekkertnt samið að marki um oss, pví síður heila bók- menntasögu í svipuðum stíl. Nokkrar pýðingar á smákveðlingum, smásögum, æfisögubrot merkra ísl. merkismanna er nál. allt og sumt, sem frændpjóðir vorar hafa sett um oss á prent við- víkjandi nútíðinni. Tók og dr. G. Brandes petta vel fram, sem beina minnkun, í blaðinu „Politiken“ í fyrra. Að horfurnar sóu pó nokkru betrihjá oss livað pýðmgar norskra bókmennta snertir, sýnir pað, að allur porri B. Björnsons skáldsögurita hefir fengið íslenzkan búning. Eptir Ibsen eigum vór pýðingar beggja hans mestu meist- araverka: „Brands“ og „Per Gynts“ (Brand pýddi eg sjálfur fyrir 15 ár- am). At Lyrik yðar e.igum vér og allmikið safn á íslenzku, og i fyrra átti eg í fórum mínum allvænt hepti af pýðingum úrvals-kvæða, sem eg I) Undantekningar finnast, t, d. fyriidestr- ar hins miga prests, J. pórðarsonar í Krist- iauiu, sem lirósað er að maklegleikum. neíndi „Sýnishorn af nútíma kveðskap Norðmannai:, --- sumt af pví pegar prentað í ím.aritinu „Eimreiðin“. títöku norskar pýðingar liafa pegar náð alm. hylli, t. d. „þorgeir í Vík“. (pá fylgir kafli um vaknandi vonir bctri daga, hvað samhug og viðskiptí snortir; tek- ið fram, að emmit.t Norðraeun sjálfir hafi mcð risa-frainförum þoirra mest vakið oss, þó övitandi hafi þeir gjört það. Politíkinni er að mestu sleppt, en lauslega drepið á helztu viðburði sögu vorrar, einkum síðustu tima). Um einu hlut kemur oss Islending- um saman í pólitík — efekki um ýkja- marga aðra — pann, að ef oss sjálf- um tekst ekki að læra pá list að stjórna osíl sjálfir, pá muni seint aðrir læra pað fyrir oss. Mín persónulega skoð- un er sú, að yfirleitt höfum vér ekki átt að búa við lakari stjórn, en aðrir. En mildi og meining góð er annað en vitur og dugleg stjórn, sem ætlar sér vel að stjórna afskekktu, erfiðu og litt kunnu landi, og pað á tímum pegar hvervetna drottnuðu hleypidómar óg öfugum grundvallarreglum var fylgt í öllum löndum í ýmsu stjórnarfari. En einsog stjórnir hirma uppiýstustu pjóða hafa nú skipt til betra um grundvall- arreglurnar, eins byrjar pjóðunum að fiýta sér að gleyma gömlu pröngsýni og hleypidómum, læra að skilja liðinua tíma hugsunarhátt og skilyrði, dæma vægt um aðra, en strangara um sig sjálf- ar en hingað til hafir venja verið. En hver sú pjóð, sem lengi lætur kúga sig, getur varla verið án saka eða sjálfskuldar. A íslandi eru peir ekki svo fáir, sem farnir eru að skilja, að pað, að horfa inn á við eingöngu og aptur á bak, stoði ekki, en ekki heldur á hinn veginn, að gæta einLis hófs í ættjarðarástinni (U'ltra Nationalisme). Og pegar lengi hafa vorir beztn menn hugsað og breytt eptir nútímans frjáls- lyndustn hugsjónum — án pess brögð hafi orðið að í landi voru af sjúkum öfg- um og ofstækisstefnum. Eg tek petta fram með tillili til p'ess að oss hefir lengi verið borið á brýn, að vér vær- um ærið vanafast, sériundað og ó- praktiskt fólk. Eitthvað kann í pví satt að vera, en pá skiija menn ein- kunnir varar fyrst að marki, er menn pekkja öll söguieg rök, pekkja vel og skynja, að vér ernm afskekkt pjóð, fornt bókmenntafólk, sem margt mót- drægt hefir reynt, og sem betur hefir lærzt að liugsa fyrir sig, en fyrir sér. Enn pá eigum vór eptir, nú við lok hinnar 19. aldar, feykilega mikið starf og strit áður en vér náurn svo langt, að geta talizt með nútímans framfara- pjóðum. Oss vantar ekki einungis auð og vinnuafi ■—• skortur, sem hindrar oss i að koma í gott horf landi voru, sem í fæstum efuum er ekki lengra komið en Noregur var 1814; og svo bætist við skortur á aimennri menn tun, p. e. praktiskri kunnáttu, skólum og kennslubókum. Eullgildar bókmenntir eru dýrar bjú pjóð, sem ekki telur neina 70 púsundir. Og, samt sem að- ur ■— hvað orkuðufeður vorir? Hinn ágæti sænsld rithöfundnr, Yiktor Ryd- berg, sagði einusinni í bréfi til blaðs- ins þjóðólfs pá er eg var ritstjóri pess: „Orvæntið ekki pótt fáir séuð og smáir; allt stórt er smátt í fyrstu, kemur úr eggi, enda liefir köilunin optast komið til snuiu pjóðan:;a“. Ein- ungis væri eins óskanda: pess, að oss I slendingum tækist að tileinka oss hugsjón einingarinnar, sem pjóð- unum er svo afar dýrmæt, en er svo torveld að nema, par sciu allt er á víð og dreif og hver berst við lifið útaf fyrir sig og við sjálfan sig! Ailsherjar íélagsskapinn pekkti pjóð vor einungis á morgui lífs síns, og pó ekki nema að nokkru leyti, eða sem milli svefns og vöku. p>ó vil eg aptur minna á B. Björnsons fagra orðskvið: „Jeg vii bygge mit Land!“ í peim orðum býr pessi mikla hugsjón og hennar framtíð. Og aptur viidi eg lýsa yfir peirri innilegu ósk, að meiri innbyrðis pekk- ing og andlegt og bróðurlegt viðskipta- líf mætti próast meðal vor frændpjóð- anna. Eg hefi áður dálítið talað og ritað um betra samkomulag, byggt á pekking, milli vor ísl. og Dana, og bent til, hve slíkt mætti verða happa- sælla en rifrildi um pólitisk ágreinings- orð og kreddur. En faili sú ósk sum- staðar par í góða jörð, hefi eg og mín- ir líkar minni ástæðu til að efast um góðar unairtektir meðal Norðmanna, pví að peir standa oss næst allra pjóða og búa yfir fæstum hleypidómum oss tii handa. I æfi pjóða sem einstakra manna koma tímabii með meira tápi, atii og áhuga en endrar nær, fyr eða eptir, I yðar mikla landi drottnar nú pessi tími bersýnilega. Ennpá er leiksviðið opið og tjaldið uppi, ennpá stendur sem hæzt hið stóra frelsis- og fram- faraspil, sem vakið hefir allrar verald- arinnar undrun og aðdáun. Ó að tjaiaið purfi ekki að falla ennpá lengi! Ög sýnist sem pað viiji falla, pá hljómi óðum allsherjarrödd, sem segi: „Da capo!“ Ó að pað aptur mætti hefj- ast eunpá hærra en áður og hið mikla drama áfram halda, en ekki enda með Agústusar ótímabæra feigðarorði: A c- tum est plaudite! (o: Leikurinn er búinn, uú má klappa!) Og vér, ó að vér yðar margreyndir og örlagaríkir frændur mættum pá fyigja yðar merkjum, og kappar vorir fá enn sem fyrri að standa framarla í fylkingu og höggva bæði hart og_títt — vér með yður, pér með oss! Ó að jjetta yrði sem fyrst! því, einsog Shakespeare segir, gefst færið misjafnt, pví í lífi pjóðanna er flóð og íjara, svo peim er einsætt að læra að sæta sjóarföllum! Sjáið, nú er færið, og hæði með oss byr og fall! (pá kemur niðurlag töluimar. Er þar tekið fi am, hvcrsu hinn mikli straumur vorra tíma beri þjöðirnar nær og nær hverjar annari: fyrst aukist viðskiptin, svo þekkingin, sein- • ast samlyndið, og’ loks komi í Ijós „híð j mesta i heimi“, það er eitt sýnist að bjóða | voru kyni brauð í stað steina, farsæld og sælu fyrir sjónhverfingar. Loks er spurt, hvort óhugsandi sé, að Norðmenn og Islendingar geti aptur eignazt sameiginlega tungu og bók- menntir. „Timinn hefir leyst stærri hnúta en Alexandor mikh“. Tekið var fram hve óeðlilegt væri í Noregi, að börn landsins lforði jafnvel sinn kristindóm á öðru máli en foreldrar þeirra mælti eða skildi til gagns! Og svo kom sú tillaga að lokum, að hinir norsku málsvinir reyndi ti' að stofna félag til viðreisnar þeírra nýja bókmáli á betri og fastari grundvelli en gjört hefði enn verið, sem sé á íslenzkuuni; að það félag byrjaði á að gefa tímarit út á báðurn málunum, norsku og íslenzku (c: sama efnið beggja meg'in, sín síðan á bvorjumáli). Slíkt tímarit mundi smásaman fá marga kaup- endur einnig á Islandi. Moð þvi að kenna málin saman mætti mikið takast, Mætti og ætti á þaun hátt að prenta allar vorar bcztu og frægustu iornbækur). Háttvirtu frúr og herrar! Eg lýlc svo tölu miimi — um leið og eg pakka innilega fyrir yðar vinsemd og polin- í mæði —• með að benda á verkefni, sem mig órar fyrir að framtíðin muni

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.