Austri - 10.02.1899, Blaðsíða 4

Austri - 10.02.1899, Blaðsíða 4
NR. 4 AÚSTRI. 16 ■> -----------------——————*— ----------------------- Mir Samanburður á smjörlíki (margarínsmjöri) og mjólkurbúsmjöri.- Frá EPNARANNSÓKNASTOFNUN BÆJ AREFNAFRÆÐINGSINS. 'i Christiania 28. maí 1897. Hr. Aug. Pellerin fils & €o Christiania. Eptir tilmælum yðar hefir stofnunin látið kaupa á ýmsum stöðum í bæn- um sýnishorn af smjörlíki yðar (gæðin S. O. M.) og af mjólkurbúsmjöri. Niðurstaðan af rannsókninni: Smjörlíki. Mjólkui'búsmjör. Tiykt, bragð,..............................nýjabragð Feiti..................................... 86,47°/0 86,37«/« Ostefni................................ 0,75— 0,59—■ Mjólkursykur........................... 0,96— 0,76— Efni úr steinaríki (aðallega matarsalt) 3,83— 2,28-- Vatn....................................... 7,99— 10,00— 100,00— 100,00— L. Schmelk. MJÓLKURSKILVINDAN „ALEXANDRA“ lítur út eins og hjásett mynd sýuir. Hún er sterk- asta og vandað- asta sldlvindun sem suúið er með handkrapti. Létt að flytja heim til sín, vegur tæp 70 pd. í kassa og öllum umbúðum, skilur 90 potta af mjólk á klukku- tima, nær talsvert meiri rjóma úr mjólkinni en pigar hún er sett upp, gefurbetra og útgengilegra smjör, borg- ar sig á meðal heimili á fyrsta ári. Agæt lýsing á vindunni eptir skóla- stjóra Jónas Eiríksson á Eiðum stend- ur í 23. tbl. Bjarka f. á. Verksmiðjuverð élaiinnar er 150 kr. og 6 kr. að auk ef mjólkurhylki með krana fylgir.—Regar peningar fylgja pöntun eða hún borguð í peningum við móttöku gef eg 6% afslátt. Að öðri leyti tek eg sem borgun alla góða verzlunarvöru án pess að binda mig við pað verð sem aðrir kaupmenn kunna að setja á liana móti vörum sínum.— ALLAR pantanir hvaðan sem pær koma verða afgreiddar og sendar strax ef hægt er. Seyðisfirði 2. jan. 1899. Aðalumboðsm. fyrir Austurland. St. Th. Jónsson. Hreppstjóri Sölfi Vigfússðn skrifar mcr á pessa leíð; Mjólkur skilvindan „Alexandrar sem pú.seldir mér nm daginn líkar mér í alla staði vel, og víldi eg heldur missa beztu kúna úr fjósinu en hana. Frágangur og útlit vindu pessarar er svo ákaflega fallegt að eg vildi gefa 20 kr. ineira fyrir hana en aðrar sams- konar er eg liefi séð. Arnheiðarstöðum í Fljótsdal. Sölvi Vigfússon. Sýslunefndarm. Halldör Benedikts- son segir: Mjólkurskilvíndan „Alexandra“ er er eg koypti hjá pér um daginn reyn- ist ágætlega og hlýtur að borga sig á hverju meðal búi á fyrsta ári pegar til alls er er litið' Skriðuklaustri í Fljótsdal. Halldó” Beuediktsson. Óðalsbóndi Jón Magnússon skrifar ásaint fleiru; Jeg slcal takapað fram að skilviud- an „Alexandra“ er eg keypti lijá yður held eg sé sá bezti hlutur sem komið hefur í mína eigu. Skeggjastöðum á Jökuldal. Jón Magnússon. Magaveiki. Nær fyrst frá pví að eg man til, hef eg verið pjáður af magaveiki (dispep- sia). En eptir að eg hef lesið aug- lýsing frá hinum nafnkunna prakt. lækni Lárusi Pálssyni viðkomandi KÍNA- LÍFS-ELIXIR Valdemars Petersens í Friðrikshöfn, sem er nú. í fle stum dagblöðum okkar, pi hel’ eg fundið stóran mun á mér til batnaðar, síðan eg fór að taka hann, og held pessvegna áfram að brúka pennan heilsusamlega bitter, og ræð öllum nær og fjær, sem pjást af samskonar veiki og eg, til að brúka bitter pennan með pví reynzlan er sannleikur, sem aldrei bregðst. Akranesi. í*orvaldur Boðvarsson (pastor emeritus). Kina-liís-elixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi,- Til pess að vera viss um, að fá liinn ekta Kína-lifs-elixiu, eru icaup- endur beðnir að líta vel eptir pví, að V. P. E. standi á flöskunum í grienu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskuiniðann: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið ’ Valdemar Pet- ersen, Frederiksbuvn, Danmark. mjólkurskilvindan er sú bezta hand- skilvinda sem til er og ryður hún sér til rúms um allan heim. Danir nota hana eirigöngu og býr engin pjóð til betra smjör en peir. Hún var j ; dæmd bezt af öJlmn skilvindum á j Bergenssýningunni næstliðið sumar. j Hlutafjelagið Separator i Stokk- hólmi sem býr til pessa skilvindu hefir fengið 450 fyrsta flokks verðlaun fyrir hana og nú eru meir en 150,000 í brúki úti um allan heim. Alfa Colibri skilvindan skilur við 30 stiga hita á Celcius og 50 snún- inga með sveifinni á mínútu: 200 mjólkurpund á klukkustundu, kostar með öllu tílheyrandi 150 krónur. Leiðarvísir á íslenzku um notkun pessarar skilvindu er sendur öllum hreppsnefndum á Islandi. Alfa strokka höfum vér eiunig til sölu. Aðalumboðsmaður fyrir Separator er Fr. Creutzbergs maskínuverslun, en einkaútsöluna til íslands hefir Jakob Rxmalögsson Niels Juelsgade 14 Kjöbenhavn K. Skilvindurnar fást hjá pessum út- sölumönnum vorum á íslandi: I Roykjavík ltjá herra Birni Kristjánssyiii á Isafirðí — — Skúla Tlioroddson - Sauðárkrók — Kristjáni öíslasyni - Eyjafirði — — Halld. Gumilögssyni Seyðisfirði — — Stefáni Stefánssyni - Eskifirði — — Eriðrik Möller - Berufirði, Éáskrúðsfirði. Húsavik, Vopna- firði og pórshöfn hjá hlutafélagiim 0rum & Wulff. Engir aðrir utsölumenn moga selja pessar skilvindur á Islandi. Með pví að gufuskipið „ BgilP kom ekki við í Stafangri, fékk eg engin vaðmál með hoi um í petta sinn. Seyðisfirði, 6. febr. 1899. L. J, Imsland. »F«gryc^gpr«rj»;rniigrunraqr-ow»mCTiiiwiii» ■■ hiib——iiiim rnniMii*' w■■ Abyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsm iðja porsteins J. G. Skaptasonar. 14 í birtuna, og heyrði fyrst fótatak Einars, er hann var kominn rétt að henni. Hún le't upp augunum, ljósmóleitum, sem minntu á augu hindar- innar, pegar hún lítur við og horfir forvitin á pann sem frambjá geDgur. Svo brosti hún glaðlega, er hún sá hver pað var sem trufl- aði hana. „Eg hefði aldrei getað trúað pví, herra Hvit, !að pér raunduð geta slitið yður burt frá herragarðinnm i kvöld“. Hún færði sig til á bekknum og Einar settist við hlið hennar. „]Jiví ekki pað?“ spurði Einar. „Eva og Nancy eru komnar beim, og svo admírálsfrúin, sem pað orð leikur á, að hún geti töfrað hvern pann mann, sem verður fyrir áhrifum augna hennar. Varið per yður, herra Hvit“. „Fér virtust ekki svo áhyggjufullar útaf peirri hættu sem eg á að vera staddur í, annars hefðuð pér ekki verið svona sokkin niður í hókina áðan“. „pví skyldi pað geta gjört mér órótt í ge?i?“ spurði Mary. „Nei, pað skil eg heldur ekki“ svaraði Einar og hló við. „Eg veit ekki að liverju pér eruð að hlæja, herra Hvit. En, segið mér, hvernig lízt yður á Evu og Nancy? Er Eva ekki töfrandi? J>ér getið ekki vitað live vænt mér pykir um hana. Hún er í mínum augum sönn fyrjrmynd allra kvenna“. „En drambsöm er sú fyrirmyndP „Já, hún er kannske vönd að virðingu sinni, en pað á réttan liátt“. „Og dálítið póttafull?“ „Ekki minnstu vitund; pér pekkið liana ekki, híðið með dóm yðar pangað til pér kynnist henni betur“. „Eg hefi bréf til yðar — en ekki frá fyrirmyndinni, heldur frá nr. 2. Er yður pað nokkuð á móti skapi að eg nefni yngri frök- enina nr. 2?“ „Ekki pykir mér pað neitt fallegt heiti“. „Hér er bréfið, lítið á hve skjaldmerkiö ljóniar á signetinu til pess að menn ekki skuli gleyma æitgöfginni". „jsér eruð alls ekkert skemmtilegur í kvöld, pað liggur syo illa á yður að pér hafið allt á, hornum yður“. 15 „Ef eg er í slæmu skapi, pá er pað sannarlega ekki yður að kenna. Mér varð einmitt svo rótt í geði pegar eg sá yður sitja parna í kvöldgeislanum, einsamla og sokkna niður í lesturinn. En nú getið pér lesið bréfið í næði, mér er nokkurnvoginn kunnugt um innihald pess“. Mary braut upp bréfið og las. „Hún er nú allra bezta stúlka lika, eg meiua liana Naucy,,. „Ætlið pér pá að koma og vísa okkur veginn? Aðmírálsfrúna greip einhver óslökkvandi löngun til að ferðast upp á fjöll, og öll öfi verða pví að setjast í hreyfingu til að koma hefðarfrúnni uppá pennun blessaðan hól“. „Já, víst skal eg kotna, pað getið pér sagt peim“. „Eg vildi heldur að pér skrifuðuð peinr*. „Og við erurn nú ekki vanar að vera svo fastarí forminu okkar á miUi, systurnar og eg“. „En eg vil pað heldur" sagði Einar alvarlegur; „ef eg hefði komið með munnleg skilaboð, pá skyldi eg með ánægju hafa. skilað svari yðar aptur til peirra“. „J>á skal eg gjöra pað yður til eptirlætis, að skrífa41, sagði Mary brosandi. ,,]>ér verðið hér víst í kvöld ? — j>ér tókuð bókina? Ra.kka yður fyrir, svo skulum við verða samferða inn. Mér fell"r hún ann- ars ekki vel i geð, pessi bók“. „Hvað hafið pér útá hana að setja“. „Mér finnst hún bera vott um óhreinan hugsunarhátt, og pað er einsog höfundurinn sé að skopast að persónuin sögunnar; ekki ein einasta almennileg manneskja kemur f'yrir í heiini. Svona vondir get:v karlmennirnir varia verið, og kvennfólkið heldur ekki éins hégómiegt og einfalt og í engu nýtt. Er petta virkilega álitin að vera góð bók?“ „Höfundurinn er að minnsta kosti all-frægur“. „p.-ið er hann, en hann hefur líka ritað margar betri bækur en pcssa. Mér finnst pað sorglegt að sjá góða liöfunda fylgja óhollri og rangri stefnu, hann skaðar sjálfan sig með pví, ’og nær sér stund- um aldrei á réttan rekspöl aptur. Ei' liann ritar samkvæmt sanu- færingu sinni, pá kenni eg í brjósti um hauu“.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.