Austri - 10.02.1899, Blaðsíða 2

Austri - 10.02.1899, Blaðsíða 2
NR. 4 A TJ S T R I . 14 ekki láta niður falla, heldur gjöra heyrum kunnugt og sögulegt. En stund þessa tel eg einhverja hina dýr- ustu, sem eg hefi lifað. Hjartans pakkir, og heillaósk til pessa bæjar, til laisds og lýðs! Lifi hinn forni, frægi Noregur! Blessaða land! fig blessi Guð á hæðum, Með börnum pínum, stórum eins og smáum, Með fjöllum, vötnum, eyjum, heiðum háum; Jpinn himinn rigni sífellt náðar-gæðum! ÚTIiENBAR FEÉTTIR. — 0 — Danmerk. Kristján konungur kom ioks heim til Kaupmaunahafnar úr hirini löngu utanferð sínni á gaml- ársdag, vel friskur og svo ópreyttur ( ptir ferða'agrð, að hann veitti móttöku og hlýddi á heillaóskir vina og vanda- manna sinna á nýársdagsmorgun, fór síðan í kiikju, og tók svo úr hádeg- iuu á móti sendiinönnum annara ríkja, hirðmöunum sínutn og æðstu emhættis- mönnum ríkisíns, og að J>ví búnu hélt hann öllum ættingjum sínum og nokkr- um vildarn önnum sinum veizlu kl. 6 e. m.; og sýnir allt petta furðanlegan röskleika hjá jafri háöldruðum manni og konungur vor nú er orðinn, par sem hanu verður. 81 árs nú 8. apríl. Nú um nýárið bar rnest á í Dan- mörku undirskriptasöfnun urn laud allt undir friðarávarp til Bússakeisaia, er pví nær hver maður ritaði undir, sem vonlegt var, og vonar blaðið ,Politiken‘, að undirskriptirnar í Danmörkn skipti 100,000, sem er mikið í ekki fólks- íleira landi, og ber ljósan vott um friðarhuga ]>jóðarinnar, er óvinir lands- ins lrafa viljað draga efa á sökum víg- girðinga Kaupmannahafnar og annars harnaskapar í sömu átt fyrir svo litla pjóð. A pingi gengur sama þrefið milíi pingflokkanna, par sem nokkrir helztu aðalsmenn landsins sögðu nýlega með svo miklurn sanni, að peir skildu ekki danska pólitík, hvorki hjá hægn- né vinstrimönnum, er væru sundurlyndir í öllu nema pví, að allir vildu peir komast til valda, en aðra stefnu hefði hvorugur flokkurinn ; og mun pað mega til sanns vegar færa. Nýbrunnið er ráðhúsið í Svendborg á Ejóni. Hafði kviknað í gassi, er sprengdi ráðhúsið allt sundur með ógur- legum hvelli, og fórst par í eldinum mikið bóka- og skjalasafn, en rnann- skaði varð enginn. Kaupmannahaínarbúar standa nú í miklum nýbyggirigum til gagnsjog prýði fjrir borgína. J>eir ætla sér nú og að byggja npp aptur, fegurri en áður, „Stormbrúna," yfir Kanálinn yfir á Slotshólmann við Thorvaldsens mynda- safn; og hefir byggingameistarinn að pessari nýu brú stungið upp á því, að á þeim enda brúarinnar væri reistar 2 myndastyttur, er minntu á pau 2 sögulöndin, í.sland, paðan sem Albert Thorvaldsen var ættaður og Grilck- land, paðau sem hann hefði fært feg- urðina og snilldina; skyldi tákna Grikk- larid með Pallas Apene, en ísland með Ejallkonumyndinui. pykir bygg- irigaraeistaranutn pað vánta á, að engin inyndastytta fé til A opinberum stað j í Kaupmama.nna!)öfrj, er minni á híð forna. sögulaud, ísland. Yér viljum einmitt minuast pessa vinahugar nú með pakklæti, par sein nýlega var pá konrin út ópverragreinin um oss í „Köhenbavn". Byggingameistarinn heitir Martin Nyrop, hróðurson suillingsins CamiUus Nyrops, er öllum eldri lækruim landsins er að minusta kosti að góðu kunnur. En ættin er vpprunalega norsk, en flut.t paðan til Danmerknr fyrir heilli öid síðan. En eptir er að vita hvoit hæjarstjórn Kaupm.'nafnar vill laggja fram nægi- legt fé til pess að hugmynd pessi verði framkvæmd. Bruggari Carl Jacohsert hefir nú gefið ríkinu og böfuðstaðnum allt sitt fræga listasafn, sem metið er á circa 10 mill. króna. peir Islandsvinirnir commandör Wandel og kapteinn G. Holm hlutu pær virðingar nú í f. rn., að hinn fyrri varð aðmiráll, hinn síðarr commariclör, í sjóliðinu. jar.n 3. f. m. sæmdi landfræðis- félagið danrs! a dr. forvald Thorodd- sen heiðurspeningi félagsins í gulli, er áður hefir aðeins hlotnazt þeim dr. Nansen, dr. Hedin og G. Holm. Frekkuna og Engie.ndinguni keraur hvergi nærii saraan á seinni tinium, og hefir í vetur alltaf risið nýtt deilu- efni meoal peirra, pá bið fyrra er horfið. Frakkar urðu á endanum að hopa á hæl fyrir Englendingum með hersveit síua frá Eashoda við Xiláruppsprett- ur. En sva póttust peir ætla ao stofn- setja a.lpýðnskóla í Chartum, par sem Englendingar einmitt ætla aér að koma. á fót menntastofaunum fyrir Súdan- inga, og er pví meinílhi við pessa skólastofnuri Eraklta í sömu borginni. A Madagaskar höfðu Englendingar töluverða verzlun áður en Erakkar lögðu pá miklu ey undir sig, sem Eng- lendingar ieyfðu peim pví aðeins, að þeir ömuðust ekki við verzlun peirra par og legðu ekki hærri innflutnings- toJI á enskar vörur en svaraði 10°/0. En í fyrra liækkuðu Erakkar tollinn upp í 45°/0, og í ár er hann kominn upp í 55%, sem er sama sem að bola Englendinga frá allri verzlun á Mada- gaskar, og líkar Englendmgum pað stórílla. Loks hafa Erakkar fengið Kínverja til pess að láta af hendi töluveröa landspildu við verzlunarborgina Shang- hai, er Englendingum pykir pröngva par kosti sínum og gjöra peim verzl- unarviðskiptin örðugri, og hafa skipað Kínverjum að láta petta ekki eptir Erökkum, eða peir skyldu eiga. sig á fæti. Utaf öllum possum misklíðarefnum hafa Engiendingar haft rnikinn her- búnað heiraa fyrir og ákveðið að leggja fram mikið íe til herskipabygginga og og látið mjög ófriðiega, svo Frakkar hafa eigi séð sér annað fært en slaka til við pá, einkum par sern samdrátt- nr hefir verið mikiil, eptir ófriðinn milli Spánverja og Ameríkumanna, — í peim frændum beggja rneginn við Atlantshaf, og Bússakeisari var ófáanlegur til pess að veita Frökkum til stórræðanna. Kína, Keisaraekkjan hefir kailað iækna sendiherranna til keisarans, og hafa þeir sagt hann nijög heilsutæpan, en ennpá er hann á lífi. Menn iáta nú að keisarinn og menn hans hafi hrapað alltof mikið að ný- ungunum hjá jafn fastheldinni pjóð og Kínverjar eru við forna siði og lands- venjur, en halda jafnframt að keis- aradrottningin, sem er af Mantsjúa- kyni, sem ekki er eins fastheidið við fornar kreddur og Kínverjar — muni halda hægt og faítandi í framfarastefn- una, og í pá átt fer síðasti boðskapur drottniugar til þjóðarinnar. Filippseyjar. þar er núalltísama öfriði og uppnámi gegn yfirráðum Ameríkumanna og áður gegn kúgun Bpánverja. Búast eyjarskeggjar og foringjar peirra ti! að veita Ameriku- mönnum viðnam og reka pá helzt burt af eyjurmm, sem líklega verður peim pó ofuretíi, pótt þeir haíi ungan og dugandi hrrforingja, par sem Aqvi- naido or, en sem var horfinn er síð- ast fréttist, líklega kominn í hóp upp- reistarmanna. Hafði Aqvinaldo nýlega skrrfað Ameríkurnönnum og skorað á pá að fara með iið sitt burt af eyj- unum, og ákallar Guö tii vitnis um, að Ameríkumenn skuli bera ábyrgðina ef blóði put'fi liér að verða úthellt. Friðarmáiið, Yér gátum lanslega í síöasta tb). ziustra um tílraunir rit- stjóra W. T. Stead meo að komi á friðarhreyfingu mikilli báðu megin At- Iantshafs, og hefir hann í pví tilefni ritað öllum helztu blöðum heimsins á- skorun um að fyigja sem bezt málinu, pví svo framarlega sem pjóðirnar legg- ist ekki á eitt með Nikulási Bússa- keisara og kreíjist friðar, og takmörk- un herbúnaðar og herkostnaðar, pá veröi keisarans lofsverðu tilraunir til eiokis. Aliur hinn menutaði heimur hefir tekið pessari áskorun Steads mæta vel, og er nú í öllum lönduin verið að safna millíónum undirskripta undir ávörp tii keisara og friðarfundarins, sem ráð- gjört er að halda í St, Pétursborg nú í p. m. Skal svo hefja „pílagríinsf'ór“ hinna holztu friðarvina nú pessa dagana í Ameríku. Skal par veija 10 beztu menn til fararinnar, er gangi fyrst fyrir forseta Bandaríkjanna, áður en þeir leggi upp austur um Atlantshaf, og muni forsetinn árna þeim allrar blessunar. A Englandi er svo ráð fyrir gjört að þeim mæti 10 sendimenn og 7 menn frá hinum smærri ríkjum Norð- urálfunnar, 1 frá hverju, par á meðal frá Danmörku. pessir 27 sei dirnenn ganga svo fyrir Viktoríu drottningu og forsætisráðgjafa heunar, Salisbiirv, er bæði munu óska sendimönnum göðrar ferðar og mikils árangurs. EráEnglandi fer sendinefnd pessara 27 manna til Parísarborgar og gengur par fyrir forseta lýðveldisius, Faure, og segir honum að hann verði í pessu máli að veita bandamanni Frakka, Bússakeisars, öruggt fvlgi. A Erakk- landi bætast 10 „pilugrímar friðar- ins“ við. Erá Parísarborg halda svo pessir 37 pílagrímar til Berlínar og ganga fyrír pýzkalandskeisara ogbeiðast lið- veizlu hans að friðarmálinu. A pýzka- landi eiga 10 „pilagrimar“ að bætast í hópinn, Erá Berlín er förinni heitið til Vínarborgar og Btida-Pest þar sem sendimenn fá Franz Jósef til viðtals og fylgis og hæta við sig 10 pílagrím- um. Erá Austurriki fara pílagrímarnir til Bóm á fund Italakonungs og loks fyrir páfa Leó 13. til pess að fá bless- un hans til fararinnar til friðarfnndar- ins í St. Pétursborg og keisarans, par seiri pessir pílngrímar friðarins ætla svo að beita álirifum sínum á sendi- raenn ríkjanna á friðarfundinum; og hljóta pau áhrif að verða mikil, par sem sendiherrunum er kunnngt um pað, að, að baki pessara mikilhæfu „pílngríma friðarins11 standa pjóðirnar einhuga, er geta slegið vopnin úr höndum friðarspillanna, og gjöra pað sjálfsagt aðnr langt uin líður, vilji peir ekki láta sannfœrast og láta áf óíriði og blóðsúthellingum og stöðva loks aila pá eymd og bölvun, er stríðin hafa leitt yíir pjóðirnar. Um miðjan f. m. sendi Murawiew utanrílasmálaráðgjafi hinura ríkjunum ágrip af þeim ákvörðunum er Nikulás keisari vili reyna að fá samþykktar á friðarfundinum, og er þaraf petta hið helzta: Bíkin skulu koma sér saman um að auka hvorki landher né berflota, eða kostnaðinn til peirra, eptir ákveöið tímatakmark, og færa liann svo sniá- saman niður. Allar pær sprengivélar, sem eru kröptugri en pær sem tíök- ast, skulu bannaðar, einsog líka tak- marka skal notkun núverandi sprengi- vóia, svo og banna að kasta þeirn frá loptskipum, einsog líka sé óleyfilegt að viðhafa spi engivélabáta er gangi neðau- sjávar og einnig að búa í'ramar til trjónu-herskip; og milda og mýkja skal margt viðvíkjaudi • ófriði. Og svo skal þjóðunum skylt að leita um sættir og hlýða ráðum vinapjóða áður en hyrjað sé á ófriði. Margt fleira vill og keis- arinn láta friðarfundinn koma sér sam- an um í friðarstefnuna. Taki nú hinar engilsaxnesku pjóðir og smáríkin höndum saman við Bússa- keisara, — sern hetír flestar hinar slaf- ne-ku pjóðir að baki sér, — á friðar- fundiuum, sem er all-líklegt að pær gjöri sökum almenningsálitsins heima fyrir, — pa eru all-vænlegar horfur á pví, að þessuin voldugu bandamönnum takist að kreista mesta vindiim úr ó- friðarseggjum fundarins og komast að blessunarríkri niðurstöðu fyrir pjóð- irnar. Má vera, að pjóðskáldið góða, Matth. Jochumsson, hafiverið forspár, er hanu kvað: Sælu njótandi Sverðin brjótandi Eaðmist fjarlægir lýðir! Guðsriki drottni, Dauðans vald þrotni, Komi kærleikans tíðir! Próf, Fyrra hluta lögfræðisprófs við háskólann tóku nú rétt fyrir nýárið peír Jóri J>oi kelsson og Magnús Árin- bjarnarson, báðir með 1. einkunn. Hvers geldur haiin? —0--- „Verði Ljósið“ íærir mönnum pær stórkostlegn og lítt iikindalegu fréttir að hinn góðkunni prestur, sira Jón forsteinsson á Halldórsstöðuin í Bárð- ardal sé settur frá embætti! 'fyrir pá sök, að hann hafi yfirgefið söfuuð sinn í greinarleysi og án pess aö liafa til- kynnt stiptsyfirvölduuum það. Tildrög til pessa ófagra tílræðis eru oss sögð þannig: Síra Jón I>orsteinsson hefur um mörg uudanfarin ár verið mjög heilsu- lasinn, og með pví að vanheilsa hans fór mjög vaxandi, sá haun sór eigi fært að pjóna embættinu iengur og sótti pví utn lausn frá prestskap. En stiptsyfirvöldin synjuðu honum lausnar frá embætti. Tók harvn pá pað ráð í fyrra haust að leita sér hvíldar um eíns árs tíma, og fékk merkis-pró- fastinn síi'a Árna Jónsson á Skútu- stöðum til að pjóna prestakalli sínu fyrir sig á meðan fyrir vissa ákveðna borgun. En sjálfur hefur hann síðan dvalið á Sauðanesi hjí síra Arnljóti Óiafssyni og aðstoðað hann í viðlögum við embættisverk hans, en pó getað haft næði og hvrld á milli. Afsetning síra Jóns frá prestskap er heilbrigðri skynsemi í alla staði óskiljanleg, par sem hann hefur flesta pá kosti til að bera sem kennimann geta prýtt, og þarsem pað mun óhætt mega íullyrða, að hann sé jafnmiklum andans hæfileikum búinn sem sjálfur

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.