Austri - 10.02.1899, Side 3

Austri - 10.02.1899, Side 3
NR. 4 A U S T R T. 15 biskup laudsin' . Hann hefnr og jafnan pótt ágætur kennimaður, sem er óneit- anlega stórmikill kostur á presti, ems fyrir þvi, pó snmum æðstu prestunum ekki hafi lánazt, að ná slíkum vitnis- burði i söfnuðiniun. Síra Jón er óefað eínn hinn glæsi- legasti kennimaður landsins, og sómi prestastéttarinnav. Og hann er afsettur. Hvers geldur hann? Senda máske ótiptsyfirvöldin hérmeð hagstæðan byr í fríkirkjufánann á Islandi? KaBaTOii.^ 7£Wi£TOí7t»,.K»^»'*s«4*iraP'.'inrtMi*u4»'U* Seyðisfirði, 10. febr. 1899. Tiðarfarið er nú allhart á degi hverj- um og jarðlaust hér i firðinum. Fiskilaust er i,ú hér útifyrir. „Yaagen“ fór l.éðan 1. p. m. og með henni til útlanda. peir kaupmaður Fr. AVathne, consid I. M. Hansen og Yilhjálmur Arnason á Hánefsstöðum. „Egill“ kom hingað með kol til herskipa Dana hér við land p. 5. p. nn og fór héðan til Vopnafjarðar í gærkveldi. og paðan til Berufjarðar og svo til útlanda. Leikið hefir verið á Eyrunum, Narfi og Maurapúkinn. A einnig að leíka hér í Bindiudisliúsinu á Öldunni bráð- um. Alþm. Jón í Mula er nú kominn hingað fyrir nokkrum dögum og er pegar tekinn til starfa í Pönt'uninni. Jólatró vel skreytt og með gjöfmn, og einuig veitingar böfðu heldri konur hæjarins fyrir börnin á Öldunni og Búðareyri 31. f. m. The Edinlmrgli Roperie & Saiiclotli Company Límited stofnað 1750, verksmiðjur í LEITH & GLASGOW búa til: færi, kaðla, strengi og seglduka. Yörur verksmiðjanna fást hjá kaup- mönnum um allt lajid. Umhoðsmenn fyrir ísland og Fær- eyjar: F. Hjorth & Co. Kaupmannahöfn Sandnes u 11 a r v e r k t nrl ð j a á Sandnesi. ALLIR, sem ætla sér í ár að senda ull utan til vinnu, og vilja fá vel unniu og falleg vaðmkl, ættu að sernia ullina til SANDNES ULLARYERK- SMIÐJU. Skjót afgreiösla, góð og áreiðanleg viðskipti. Endn önnur ullar- verksmiðja hýður pvílík kostnkjör. I vinnulaun fyrir pá ull sem send verður í ár, tek eg móti ágætri vor- ull hvítri með svo iiáu verði sem unnt er. Umboðsmenn mínir eru: herra Henrieh Dahl á Jpórshöfn, — Jónas Sigurðsson A Húsavík, — . -Jón Jónsson á Oddeyri, — Pálmi Pétursson A Sjávarborg pr. Sauðárkrók, — Björn Arnason á J>verá pr. Fi gaströnd. -- Stefán Stefánsson, á Norðíirði. Seyðisfirði, þann. 1. febr. 1899. L. J. Imsland. 'Aðal-umboðsmaður. Sandnes i ullaryerksmiðja! á Sandnesi. ALLIB, sem eiga vaðmál ósótt til mín eða umboðsmanna rairna, eru vin- saralega beðnir að levsa pau út fyrir 1. apríl næstkomandi. Jþeiro, sem eiga j ósótt vaðmál frn 1896 og 1897 er hér- i með gert aðvart um, að leysa pau út j sem allra fyrst, pví anúars verða pau j seld yið opinbert uppboð 1. maí næst- koraandi. Seyðisfirði, 1. febr. 1899. L. J. Imsland. Crawfords Ijúffeuga B I S C U f ’ T S (smáköknr) tilhúið af CllAWFOEJ) & SOÍÍS Edinhurgh og London. Stofnað 1830. Einka-sali fyrir ísland og Færeyjar F. HJorth & Co. Kjöbenhavn K. HjölkurskilYÍndan Alfa Colihri með sveif, nýasta upp- fynding, skilur 70 potta á klukkutíma, vigtar með umbúðum hjerumbil 64 pd., fæst hjá mér undirrituðum, sem hefi útsölu fyrir Austurland, og kosta.1 með öllu tilheyrandi hér á staðnum mót peningaborgun 140 kr. með flutnings- gjaldi og öðrum kostnaði. Nánari úpp- lýsingu geta menn fengið hjá mér; pantanir afgreiddar og sendar strax og hægt er. Yestdalseyri 10. febr. 1899. E. Th. Hallgrimsson. Takið eptir. Jörðin Skálanes í Seyðisfirði fiest t'l kaups og áhúðar í næstkomandi fardögum með tilheyrandi húsum. Talsvert af lifandi gripum fæst einnig til kaups; sömuleiðis bátár og veiðar- færi og fleiri áhöld til búskapar. Enn- freraur íhúðarhús st«ndandi í Seyðis- fjarðarbæ 14. al. langt 10 al. bre tt geymslubús áfast, 10 -j- 6 að stærð kjallari 8 -j- 6. Lysthafendur snúi sér til: Joss Kristjánssonar á Skálanesi. Islenzk nmboðsverzlim kaupir og selur vörur einuypis Jyrir kaupmenn. Jakoh Gunnlögsson Niels Juelsgade 14 Kjöbenhavn K. * Pantaðn sem allra fyrst skemti' og fræöi-hlaðið Haukur. pér er óhætt að treysta pví, að pig iðrar pess aldrei. — Kostar aðeins 2 kr. Uppsátnr fyrir 2 — 3 hóta, húsnæði, íiskiskúrar og fleira fæst til leigu á næstkomandi vori á einhverjum bezta stað á Austurlandi. Lysthafendnr snúi sér til Kaupm. St. Th. Jónssonar á Seyðisfirði. yi¥tTlforhandlin& anb8fales til hillige Priser fra lste Klasses Export Firmaer, nemlig fol- gende: Aflagrede rpde og hvide Bordeaux- vine; rpde og hvide Bourgognevine; Mosel- og Bhinske Vine; originale. mousserende Bhinskvine, Oportovine, Madeiravine, Samos, Sherry og Amon- tillado; Jamaiea- Cuba- Martimque- og St. Croix Rom; alle bekendte Champagnemærker; holl andske og franske Likorer; ægte hollandske Ge- never; alle bekendte Cognaesmærker, originale og egen Aftapning; Vermouth, Absinth, orginale Bittere, Coloric, Punch; alle bekendte skotske og irske Whiskymærke'-i original og iegen Af- tapning. Det bemærkes, at Eirmaet i en meget lang Aarrække har staaet i Forbindelse med Porretningsetahlisse- menter paa Island, og er som Eolge deraf noje kendt med de Fordringer, der stilles til promte Udfprelse af indlobende Ordre. Priskuranter sendes paa Eorlan- gende. H. B. Fogtmanns Eftf. Yin- og Spirituosaforretning. (udelukkende en gros). Fredericiagade 13. Kobenhavn, K. 16 „Jaað eru til margar tegundir af saunfæriugu, og flestar peírra eru mjög ófullkomins eðlis, og stjórnast af ýmsu.n hvötum, Honum pykir petta kanske hnittilegt og smellið“. ,,Ef sú er ástæðan fyrir rithætti hans, pá aumkva eg hann pví meira. En mér fmnst að hann sjálfur trúi pví, að mannlýsingar hans séu réttar. En eg vil ekki missa mitt góða traust á mönn- unum, pó reynt sé til að druga efa á hinar góðu hvatir og eiginleika p eirra“. „Sízt af öllu vildi eg verða til að raska peirri sælu trú. En mér sýnist líka allar líkur tii að pór hafrð aldrei reynt nein von- hrigði í pá átt“. pau voru nú komin heím að liúsinu, og prestskonan kom rótt í sörnu svifun: útí dyrnar og sagði peim að máltíðin væri tilbúin. Presturinn var kominn ofan aptur og var nu rólegri á geðsmun- unum. „Bara að kennarinn væri kominn líka“ mælti prestur, og néri höndunum saman í ákafa, „pá gætum við fengið okkur dálítinn rhombre". „Núna um hásumarið, pabbi?“ „J>að fór mikið vel i gærkvöldi, alveg ágætlega. Menn purfa ekki annað en að hleypa niður gluggatjöldunum og spila við ljós“. Prestkonan ræskti sig. „Varstu nokkuð að segja, kona?“ „Nei, eg mælti ekki orð frá munni“. „Nú, ekki pað, mér lieyrðist pað samt“. „Eg parf lika að komast tímanlega heim, eg parf að svarabréf- um, og pau bréf eiga að fara með póstinum í fyrramálið“. „Já, pessar blessaðar brefaskriptir eru hara til að kvelja mann, regluleg landplága“. „En menn hafa líka ánægju af pe ra, pabbi, mér pykir fjarska vænt um að fá bréf“. „Já, ungmeyjaruar, pær vantar sjaldan efni i bréf. Getið pér skilið í pvi, herra Hvit, hvað pær alltaf get.a haft til að skrífa um?“ „Hve inndæit pað var að ganga úti í aldinga’-ðinura í gærkvöldi meðan tunglið skein i heiði, hve fallgur nýi kióllinn sýndist í tungls- 13 „He, he! Kona, hvað segir pú um pað?“ „Ekki neitt“. „E-kki, neitt! Nei, pað cr heldur ekki svara vert“. „Mér- finnst samt“, svaraði frú Storm blíðlega, „að pað sé rétt skoðað af herra Hvit, fyrst Iionum íinnst liarm hvorki hafa köllun né hæfileika til að verða prestur, að pá væri pað væntanlegur 'ávinningnr, er iiann gengist fyrir, ef liann sæktist eptir að fá brauð“. ,,Nú, nú, það fmnst pér! þá pað!“ sagði presturmn gremjulega. „Já, eg hélt pi.ð !íka að {.ú pættlst hafa þína skoðuu samt sem óður — en nú pakka eg ykkur fyrir lesturinn, eg er búinn að fá nóg í bráðina11. Hann snéri sér snarlega við, paut út úr stofunni og skellti hurð- inni í !ás á eptir sér. „Svona fer pað æfinlega" sa^ði frú Storro og stundi við, „uudir eins og eg læt mína skoðun í Ijós, pá reiðist hann, og pessvegna pegi eg optastnær. En pér skulið ekki kæra yðar um petta, herra Hvit, farið pér útí garðinn og finnið Mary; pega.r kvöldv.erðuriön er tilbúinn, skal eg kalla á ykkur“. Einar hneiuði sig fyrir liinni fölleitu prestkonu, sem hann bar mjög mikla virðingu fyrir, pó haim sjaldan lieyrði hana mæla orð frá munni, og gekk síðan útí aldingarðinn. Honum var vel kunnugt um pá staði sem prestsdóttiriri var helzt vön a$ dvelja, því pað ■, oru fallegustu blettirnir í aldingarðin- um, par sat hún venjulega til pess að geta í ró og næði lesið bækur pær. sem hann færði henni. Hann snéri strax við til hægri handar og inná stíg einn, með hrottrjám á báðar hliðar, er stóðu svo pétt, að pó kvöldið væri bjart, pá var sanit hálf sknggsýnt í trjáganginum, en par sem honum lauk, birti fyrir augum, pví par var grasblettur og nokkur ung tré á stangli og par fann hann yngismeyna sem hann leitaði að. Hún sat undír jasmíntré og héngu greinar pess ofan að höfði hennar. Eriður ríkti í náttúrunni, og friður hvíldi einnig yfir ásjónu pesarar ungu meyjar, kvöldroði biminsins stafaði gullgeislum um höfuð henni. Hún var að lesa, og liélt bókinni hátt til pess að ná sem bezt

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.