Austri - 31.08.1899, Blaðsíða 1

Austri - 31.08.1899, Blaðsíða 1
Kemur út 3 á m&nuðí eía 36 blöð til nœsta nýárs, og kostar hér á landi aðc ns 3 kr., erlendis 4 kr. Gjalddagí 1. júlí. Uppsögn skrifleg hlndin við áramót. Ógild nema kom- in sé til ritstj. jyrir 1. októ- ber. Auglýsingar 10 aura linan, eða 70 a.hverþuml. dálks og hálfu dýrara á 1. síðu. IX. AR. in inestu Sökxun |>ess, að kaupendum ATJSTRA keíir sto stórum fj ölg- að síðustu ariu og auglýsingar vaxiö miMð i Maðiiui, sjáum vér oss fært að stækka Austra að mun við næsta nýár, án þess J>ó aö kækka Mð minnsta verð á Maðinu. Yerður Austri pann- iglandsins ödýrasta klað, einsog oss úr öllum áttum er sagt, að Austri kafi verið og sé ,landsins kezta blað‘. HÝIR KAUPEIÍDUR fá kæöi sögusöfnin íýrir árin 1898 og 1899 i kaupbæti, er hvort um sig mundi eptir venjulegu bóka- verði kosta eitthvað á aðra krönu. í siðara safninu verð- ur skáldsagam „Herragarðurinn og prestsetrið“, sem almennt mun viðurkennt að sé einhver sú skemmtilegasta skáldsaga, er út hefir komið hér á landi. ,Sú saga endist hérumbil út |>ennan árg. Austra. En í næsta árg. blaðsins höf- um vér verið svo heppnir að ná pegar i afbragðs fallega og efnisríka skáldsögu, er mun verða yndi og unan lesenda Austra. í* *eir, sem vilja gjörast nýir kaupendur að 10. árg. Austra, eru vinsamlega beðnir að til- kynna oss |>að f y r i r ára- mötin, svo upplag blaðsins Jrjöti ekki á miðju ári, einsog að undanförnu hefir til viljað. Seyðisfirði, 30. ágúst 1899. Skapti Jósepsson. J^leð pví að pöntunarfélag Yopna- fjarðar hofir afhent verzlunar- stjóra Gtrími Laxdal allar útistand- andi skuldir félagsins, aðpirast allir peir, sem skulda félaginu, að greiða skuldir sínar til hans eða semja við hann um borgun á peim hið allra fyrsta. P. t. Vopnafirði, 3. júlí 1899. Einar í’órðarson. P. t. formaður féjagsins. * u * í samanburði við ofanritað, aðvarast hérmeð allir peir, sem skuida kaup- félagi Vopnfirðinga, að hafa gjört skil Seyðisfirði, 81. ágúst 1899. fyrir skuldum sínum, eða samið um pær við mig, innan loka september- mánaðar næstk. Vopnafirði, 3. júlí 1899. Grímur Laxdal. Magasin clu Nord. Kjoheuhavn, E. Stærsta vefnaðarvöruforða- húr á Xorðurlöndum. Bæði stórkaupskapur og smásala. Gufuvélaverkstofur, gluggatjalda- og húshúnaðarvefnaðarstofur. Útibú og útsala í 54 borgum landsins, og í Málmey. Nœgtir af allskonar vörubyrgðum í hverri grein, allt frá hinum öbrotn- ustu vörutegundum til hinna dýrustu. Af vörum peim, er eiga við vort hæfi, hefir Magasin du Nord miklu iseiri byrgðir, en nokkurt annað verzlunar- forðabúr í öðrum löndum. Yöruverð- ið er ætíð ódýrt og fastákveðið, í*egar verurnar eru sendar til útlanda, er hinn danski tollur bættur upp. Hlutafélagið „Vestmanna sleipústoð og kjol- halingslag ved jærn og træsmiðing“ býður hérmeð öllum íslenzkum skips- eigendum að setja upp fyrir pá skip peirra hjá sér, hreinsa pau og gjöra við öll fiskiskip, hvað svo sem að peim kann að ganga. 011 fyrirhöfn og aðgjörðir á skip- unum, eru mjög ódýrar hjá félaginu. J>ess skal hér getið, að peir skipseig- endur, sem senda skip sín hingað til aðgjörðar að endaðri vertíð, geta vel fengið, að aflokinni viðgjörð, að leggja skipunum vetrarlangt fyrir atkeri hér á höfninni meðal fisldskipa vorra, er ætíð liggja hér á vetrum. Yestmannahöfn í Færeyjum í júlímánuði 1899. Virðingarfyllst fyrir hönd félagsins Olaf J. Olsen. Alþýðuútgáfa af ritirni dr. Gleorgs Brandesar. --0— Georg Brandes er víðfrægastur allra rithöfunda, peirra er nú eru uppi í Danmörku. Hann er einn af hinum frægustu fagurfræðingum í heimi. Mörg af ritum hans eru pýdd á pýzku; ensku, frakknesku, pólsku, rússnesku og fleiri tungur. Enginn núlifandi maður hefir haft jafnmikil áhrif h skáldskap manna og fagurfræði á Norðurlöndum sem hann, pví að hann er snillingur hiun mesti, andríkur og fjörugur, vekjandi og hvetjandi. Marga hefur hann hildi háð, og fengið marga öfundarmenn,enmótstöðu- menn hans játa pó, hve frábær rit- snillingur hann er. Sem dæmi uppá hve mikill vegur Brandesar er og álit, má geta pess að háskólakennararnir í Kaupmanna- höfn sóttu um fyrir hérumbil tveim árum, að hann ytði gerður prófsessor við háskólann, prátt fyrir alla haus har- áttu gegn rótgrónum skoðunum manna og venjum. Yoru sumir andstæðing- ar hans par á meðal. Yildu einungis tveir, peir sem harðastir voru á móti honum, að liann yrði eigi gerður pró- fessor, heldur fengi laun úr ríkissjóði eins og prófessor. En mál petta strandaði hjá kennslumálaráðherr- anum. Flest öll rit dr. Brandesar hafa komið út á kostnað Gyldendalsku bókaverzlunarinnar. J>au eru um 700 arkir að stærð og kosta nærri 140 krónnr. Nú er byrjað að gefa út al- pýðuútgáfu af peim og á hún að koma út i liérumbil 70 heptum og hvert hepti, 80 blaðsíður að stærð, að kosta 50 aura. Blaðsíðan í nýju útgáfunni er svo stór og leturdrjúg, að jafnmik- ið mál er á einni blaðsíðu í útgáfu pessari eins og á tveimur hlaðsíðum í eldri útgáfunum. Efninu verður í útgáfiu pessari rað- að eptir skyldleika. í fyrstu bindunum verða rit og rit- gjörðir um rithöfunda og skáld á Norðurlöndum. Verða par nokkrar ritgjörðir, sem áður hafa einungis komið út í tímaritum, eu eigi hafa wið prentaðar í bókum Brandesar, eru pví ófáanlegar. par verða teknar upp heilar bækur um fjóra menn, Holberg, Sören Kirkegaard, Esaias Tegner, Henrik Ibsen, og par verða nærri 50 stærri og smærri rit- gjörðir (essays) um skáld og ýmsa aðra merka menn og rit peirra. Ein ritgjörðin er um íslending, G e s t heitinn P á 1 s s o n. J>á koma rit Brandesar, er snerta önnur lönd eða pjóðir; er par fyrst hið fræga og mesta rit hans, Aðal- straumamir íbókmenntum 19.aldar, sex bindi. þá koma margar ritgjörðir um pýzka, enska og frakknfeska rithöfunda og tvær hækur endurbættar og aukn- ar, önnur um Disraeli og hin um Lassalle. J>á er annað hið mesta rit Brand- esar, um Shakespeare, sem út kom fyrir hérumhil prem árum. Síðan koma ferðasögur og lýsingar frá út- löndum, pví víða hefur Brandes farið. J>ar eru bækur og ritgjörðir um Rúss- land, Pólland, Ítalíu, Erakkland, Sviss, NR. 24 l>ýzkaland, Belgiu, Holland, Svípjóð Böhmen, London, Einnland; er drep- ið á margt í löndum pessum. Sumt af ferðalýsingunum er nýtt, og sumt aukið; sumt hefur einungis komið út í tímaritum og blöðum, og er eigi hægt að uá í pað. l>á eru tvær ritgjörðir úr heim- speki og að lokum kvæði, er Brandes orti á æskuárum sínum, Eins og menn sjá af pessu, er efn- ið mjög margbreytt í ritum dr. Brand- esar, en flest er pó sótt úr bókmennt- um Norðurálfunnar á 18. og 19. öld. Brandes flýgur með lesendur sina um lönd öll. Hann heimsækir skáid- in, heimsspekinga og aðra atgjörvis- menn andans. Hann lýsir peim og ritum peirra, skarpar og glöggar en flestir aðrir fá gert, og flestum er yndi og ánægja að fylgja honum á pví ferðalagi, hversu sundurleitar skoðan- ir hans og anuara kunna að vera. Hvort spm menn fallast á allar skoðanir dr. Brandesar eða eigi, pá eru pó rit hans óvenjulega vekjaudi og lærdómsrík; pau stækka sjóndeild- arhring manna, opna nýja heima. Einn- ig er mál hans svo fagurt og snildar- legt að hann er par fyrirmynd ann- ara. Ýmsir menn og lestrarfélög á ís- landi kaupa danskar bækur. l>að er eigi auðvelt að beuda á aðrar bækur, sem nú eru að koma út í Danmörku sem t. a. m. lestrarfélög ættu fremur að kaupa til skemmtunar og fróðleiks, en útgáfu pessa af ritum G. Brand- esar. Auk pess er verðið gjafverð. Bogi Th. Melsteð, ÚTLEM)AR FRETTIR. --0— Frakkland. l>ess er lauslega getið í síðasta Austra, oð mál Dreyfusar var tekið fyrir af' hermannadóminum í Rennes 7. p. m. Voru par flestir peir menn viðstaddir er við pað mál liafa verið riðnir og vitni eiga að bera í rnálinu, og mesti fjöldi fregnrita úr öllum heimi. pegar Dreyfus var leidd- ur fram fyrir dómendurna, sló mikilli kyrrð yfir áheyrendur, allir störðu 4 manninn sem mest hefir verið rætt um síðustu tvö árin. Hann er sagður elli- legur, gráhærður og sköllóttur, pó hann hafi aðeins níu um prítugt. Hann var fölur og allt útlit hans bar vott um hina sárustu praut og kvöl, er hann hefir orðið að líða. Menn stóðu á önd- inni til pess að geta sem hezt heyrt málróm hans, er hann svaraði spurn- ingum dómarans. Fyrst svaraði hann með veikri rödd, er hann að venju var spurður um heiti og aldur, og var sem hann gæti varla komið orðum upp ; en er búið var að lesa upp ákæruskjalið frá fyrri málshöfðuninni og forseti dómsins rétti honum skjalið (Border- eauið), sem hann átti að hafa ritað og

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.